Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 136. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24 sííWir
wcgimbUfolto
51 árgangur
136. tbl. — Laugardagur 20. júni 1964
Prentsmioja Morgunbla?sin»
~-»frz
Qldungadeildin sam-
þykkir mannrétt-
indafrumvarpiö
tbúax japönsku hafnarborgar-
innar Niigata vaða á götum
borgarinnar, en sjór flæddi
þar á land eftir jarðskjálft-
ana s.l. þriðjudag. Jarðskjálft
arnir voru beir mestu, sem
gengið hafa yfir Japan frá því
1923 og Niigata varð verst úti.
f borginni búa 290 þús. manns.
Washington, 19. júní (AP)
ÖLDUNGADEILD Banda-
ríkjajþings samþykkti í kvöld
mannréttindafrumvarpið,
sem Kennedy forseti lagði
fram fyrir um það bil ári. —
Greiddu 73 öldungadeildar-
menn frumvarpinu atkvæði,
en 27 voru á móti.
Samkvæmt frumvarpi
þessu á að heimila blökku-
mönnum aðgang að öllum
opinberum stöðum, t. d.
skemmtistöðum, og gistibús-
Norðmenn ræða
undanþágur
London 19. jú-ni (NTB).
HAFT var eftir áreiðanlegum
heimildum í dag, að sendi-
nefnd norsku stjórnarinnar
ræddi nú við brezku stjórn-
ina um rétt norskra sjómanna
til þess að veiða milli sex og
tólf milna við Bretland eft-
ir að fiskveiðilögsagan hefur
verið færð út.
Umræður þessar hófust á
miðvikudaginn og talið er að
þeim ljúki næstu daga.
Krúsjeff margorður um frið
og friðsamlega sambúi
um. Einnig eiga þeir að fá
jafna astvinnumöguleika og
hvítir menn,
Fruinyarpið fer nú aftur til
Fulltúadeildar þingsins, sem sam
þykkti það fyTÍr f jórum mánuð-
um með 290 atkvæðum gegn 130.
Fulltrúadeildin mun raeða breyt-
ingarnar, sem Öldungadeildin hef
ur gert á frumvarpinu..Þær eru
um 100, en engar stórvægilegar
og er talið að það verði sam-
þykkt óbreytt. Ef svo verður, fær
Johnson forseti frumvarpið til
undirskriftar, en annars verður
fjallað um það í nefnd beggja
þingdeilda.
Umræðumar um mannréttinda
frumvarpið í Öldungadeildinni
stóðu yfir í 83 daga. Töfðu ÖW-
ungadeildarþingmenn Suðurríkj-
anna fyrir afgreiðslu þess með
málþófi í 75 daga, því lengsta i
sögu deildarinnar, en 10. júní s.l,
Framh. á bls. 23   j
Ræddi við Krag og 'ávarpaði fund
danska Stúdentafélagsins
Kaupmannahöfn, 19. júni
(AP—NTB)
• f dag ræddust þeir við i Kaup
mannahöfn Nikita Krúsjeff, for-
sætisráðherra Sovétrikjanna, og
Jens Otto Krag, forsætisráðherra
Danmerkur. Er þetta annar fund
ur þeirra þar í borg. Að viðræð-
unum loknum sagði Krag, að sam
komulag hefði náðst um aukin
viðskipti Sovétríkjanna og Dan-
Evrópumenn
flýja Albertville
Talið að uppreisnarmenn hafi hluta
borgarinnar á valdi sínu
Leopoldville, 19. júní
— (AP-NTB) —
I»EIR íbúar borgarinnar Al-
bertville í Norður-Katanga,
»em eru a£ evrópsku bergi
brotnir, haf a nú f lúið borgina.
Evrópumennirnir, sem eru
nokkur hundruð, eru flestir
Itomnir heilu og höldnu yfir
landamærin til Burundi.
í LeopoldviUe er talið, að upp
n-isnarmeiin, sem nefina sig
wþjóðCegu frelsisneifndina", hafi
hiuta Alberbville á sínu valdi,
en fregnir þaðan eru mjög 6-
ljósar og ekki vitað hvort til bar
da>ga hefur komdð milli upp-
reisoaarmairaia og herrnanína
•tjórnarinnar, en þeir eru usm 2
þús. í barginini.
f morgun var skotið úr flug-
?él atf gerðinni DC-4 frá fflug-
*é]aginu Air Congo, «r hún aetl-
•ði að  lenda  á flugvellinum  i
Albertville.  Fluginaðurinn varð
að snúa við. Harui sagði, að Al-
Framhald á bls. 23.
Jarðskjálfti í
Niigata
Niigata, Japan 19. júní (AP)
1 MOBGUN Varð snarpur jarð-
skjálftakippur í hafnarborginni
Niigata i Japan, en sú borg varð
verst úti í jarðskjálftunum sl.
þriðjudag. Jarðskjálftinn í dag
mældist þrjú stig á japanska
mælikvarðann, en sá á þriðju-
daginn fimm stig á sama mælí-
kvarffa. Það samsvarar 7.7 í
richterskala.
Ekkert manntjón varð i dag,
en eignatjón nokkuð. Sem kunn-
ugt er kvi'knaði mikill eldur í
Niigata á 'þriðjudaginn og í dag
logaði enn í fjölda olíugeyma
við höfnina.
merkur, rædd hefðu verið ýmis
alþjóðamál og undirbúin sam-
eiginleg yfirlýsing, sem ráðherr
arnir gefa út á morgun. Aðspurð
ur sagði Krag, að kjarnorku-
vopnalaus svæði hefðu ekki verið
nefnd á fundinum.
• Krúsjeff ávarpaði í kvöld
fund í danska stúdentafélaginu.
Lýsti hann m.a. ánægju sinni
með, að Danir og Norðmenn
vildu hvorki kjarnorkuvopn né
erlenda hermenn i löndum sín-
um og hyggðust ekki gerast að-
ilar að kjarnorkuflota Atlants-
hafsbandalagsins. Að ræðunni
lokiimi svaraði Krúsjeff spurning
um stúdenta og kom -m.a. fram,
að hann telur æskilegt að fundur
æðstu manna stórveldanna verði
haldinn innan skamms.
Sem svar við annarri spurn-
ingu sagði forsætisráðherrann, að
Sovétríkin væru fús til þess að
lýsa landssvæði sitt kjarnorku-
vopnalaúst svæði, ef hin stórveld
in gerðu. slíkt hið sama. Eirmig
sagði hann, að væri Kúba sögð
á áhrifasvæði Bandaríkjanna,
væri alveg eins hægt að halda
þvi fram að Norðurlöndin væru
á áhrifasvæði Sovétríkjanna.
Sovézki forsætisráðherrann
skoðaði húsdýrasýningu í Kaup-
mannahöfn í dag. Hann var í
ljómandi góðu skapi og gerði að
gamni sínu við fréttaljósmyndar
ana, sem hann hafði skammað
daginn áður. Hann klappaði naut
gripuin á sýningunni, skoðaði
upp í þá og hélt stutta þakkar-
ræðu. Af hálfu Sovétríkjanna
hefur verið kvartað undan því
við danska ráðamenn undanfarna
daga, að lög þeirra leyfðu ekki
útflutning undaneldisdýra. Krus
jeff sagði í ræðu sinni og brosti
breitt, að hann skildi fullkom-
lega hve erfitt það væri fyrir
gestgjafa hans að skilja við þessi
dýr, en kvaðst vilja fullvissa þá
Framh. á bls. 23
Bornoskóla-
hruninn í Köln
Sjö  látnir
Köln, Þýzklandi, 19. júní
AP„ NTB.
FIMMTA barnið, níu ára
stúlka, lézt í dag á sjukrahúsi
af völdum bunasára er hún
hlaut fyrir viku, er vitskertur
maður lagði eld í kaþólskan
barnaskóla í borginni. Nú hafa
sjö manns látist í slysi þessu.
Það var 11. júní sl. sem
Walter Seifert, örkuimla verka
maður og vitskertur, réðist til
inngöngu í Volkhoven-barna-
skólann í einu af úthverfun-
um lagði tvær aldraðar
kennslukonur í gegn með
spjóti og kveikti síðan í skól-
anum með heimatilbúinni eld
vörpu. Tuttugu og átta börn
skaðbrenndust og læknar ótt-
Iast enn um líf tveggja barna
og einnar kennslukonu.
IHIUIillMlllllllllllllllMIMlttHlllllllilllllllllltlllllllllllllllllllllllltllltllllltlllllIllllllllllltlHllllllltlllllllllllIllMIHinilllllllllltllllH
Brezkur námsmaður hverfur í Moskvu
Meinað  að  kvænast  sovézkri  unnustu  sinni
Moskvu, 19. júní —
AP, NTB.
HORFINN  er  í   Moskvu
¦  Merwyn  Matthews,  þritugur
[ brezkur námsmaður, er mein-
= að var að kvænast rússneskri
§ unnustu sinni og gert að verða
1 á brott úr landinu innan 48
= stunda.
Fyrir skömmu var Merwyn
| Matthews, 31 árs gamall þegn
§= Bretaveldis, ættaður frá Swan
H sea í Waies sem verið hefur
= við nám í Moskvu sl. tvö ár,
H gerður afturreka er hann kom
S inn  á  sovézka  hjónabands-
¦  skrifstofu nieð unnustu sína,
| Ljudimilu  Bibikovu  og  bað
¦  um að þau yrðu gefin saman.
= Bibikova er þrítug og stund-
I ar rannsóknarstörf í Moskvu.
Mattews átti síðan í miklu
þrefi við sovézk yfirvöld í
rúma viku vegna máls þessa,
en svo lauk að á miðvikudag
var honura gert að verða á
brott úr landinu innan - 48
stunda og gefið að sök að
hafa rekið áróður gegn Sovét-
ríkjunum og selt neyzluvarn-
ing.
Mótmælti Matthews þessu
harðlega, kvaðst að vísu hafa
selt vini sinum duggarapeysu
í marz, en bann myndi halda
málinu til streitu og væri alis
ekki á því að gefast upp.
Hann væri engan veginn und-
ir brottför búinn og myndi
reyna til hrns ítrasta að fá
sovézk yfirvöld ofan »f á-
kvörðun sinni.
Brezka sendiráðið í Moskvu
bauð Matthews aðstoð sína til
þess að ná áætlunarvél frá
brezka flugfélaginu BEIA sem
fara átti á föstudagskvöld, en
þegar reynt var í dag að ná
símasambandi við hann á stúd
entagarðinum sem hann hafði
búið á til þessa var Matthews
hvergi að fjrna og lagði flug-
vélin af stað án hans nú í
kvöld.
Brottvísun Mattews úr landi
hefur orðið Bretum tilefni til •
mótmælaorðsendingar og Butl
er utanrikisráðherra gaf neðri
málstofunni skriflega yfir-
lýsingu i dag, þess efnis að
brottvísunin geti haft alvar-
legar afleiðingar fyrir nem-
endaskipti landanna.
'HiiiiitmittiiHttimimimiim.....mitmiiiiiiintiiHiiiimiiiniimiiiiiiiHHHiwiiiHiiiHiHiiiiitimmimiiHiiiiiMiitiiiiitiwtiiiiiwHHiiiiuu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24