Morgunblaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 24
♦ SAUMAVÉLAR ) Jfekla LA’JGAVEGI trAwtMaSiiiíí: 49. tbl. — Laugardagur 27. febrúar 1965 ísinn sést úti viö hafsbrún — segir B|urn Kristjánsson i Skoruvík á Langanesi MORGUNBLAÐIÐ átti í gær að því við bezt gátum séð. tal við Björn Kristjánsson í — Við þurftum að nota kíki Skoruvík á Langanesi og til að sjá hann og ekki urðum spurðist fyrir um, hvort þeir við varir við neina stóra jaka. eystra sæju til íssins. Björn Isinn er það langt úti, að sigl- sagði: ingum ætti ekki að vera nein — Við vorum að svipast um hætta búin, enn sem komið er eftir ísnum nú í úag og við að minnsta kosti. sáum hann út undir hafsbrún- — Það eru orðin mörg ár inni. frá því við hér í Skoruvík höf- — Hann er töluvert langt um séð hafís og þá aðeins ís- úti, svona 20 mílur að ég gæti hröngl. Enn sem komið er get- trúað. ísinn virtist lágur í ur maður ekki fundið til kulda sjónum og sundurlaus. Ilann í loftinu, sem stafaði frá lá allt austur fyrir Langanes ísnum. Síldarbræðslan á Sauðár- króki skiptir NÝLEGA urðu eigendaskipti á síldar- og fiskimjölsverksmiðj- ÞEGAR gæzluvélin Sif var i í ískönnunari'.ugi sínu í gær / var þessi mynd tekin af is- T tungu, sem komin er inn á \ Þistilfjörð, en ísbreiðan sjálf i er í baksýn og er hún á hreyf ! ingu suð-austur eftir. * um eigendur unni á Sauðárkróki, sem ríkið yfirtók á sinum tíma af Fiski- veri Sauðárkróks. Hinn nýi eig- andi er Guðmundur Þórðarson, framkvæmdastjóri. Guðmundur hyggst endurbæta og fullgera verksmiðjuna, þann- ig að hún verði tilbúin til að taka á móti síld fyrir sumarið. Afköst verksmiðjunnar verða 2 þúsund mál á sólarhring. Hætta á aö siglingar stöövist fyrir Norðurlandi í dag Hs fyllir firði á Hornströrtdum — óttazt að ísinn verði land- fastur fyrir norðan, þar sem spáð er norðanátt i dag H Æ T T A er talin á því, að siglingar stöðvist að meira eða minna leyti fyrir Norðuriandi í dag vegna íssins. Veðurstof- an spáði allhvassri norðanátt í dag og er því líklegt að ís- inn faerist nær landi og verði jafnvel iandfastur, eins og bann var þegar orðinn í gær- dag við Straumnes og Kögur. Landhelgisgæzlan varaði í gærkvöldi skip við því að fara vestur fyrir Horn þá um nóttina vegna íshættunnar. Gæzluvélin Sif fór í gærdag í ískönnunarflug og í tilkynningu um flugið segir, að litlar breyt- ingar hafi orðið á ísnum fyrir Vestfjörðum frá því í fyrradag, að öðru ieyti en því, að ístungan, sem þá var á Djúpinu, var komin a@ Straumnesi. Var ís kominn inn á Aðalvík, Fljótavík og Hornvík. biggur ísinn að Straumnesi og Hornbjargi og inn undir Barðs- vík. Norðar var íshrafl allt um- hverfis Grímsey, en ísinn þokast annars austur og suð-austur eftir. ístungan austur af Langanesi hafi Húsavík 26. febrúar. Stækkun á Laxárvirkjun í Þing- eyjarsýslu er nú til athugunar í sambandi við aukna raforku- þörf á Norðurlandi. I því sam- bandi er talaö um að gera mikla færzt rúmar 20 sjómílur í suð- austur. Skipherrann á Sif taldi ekki siglingar með Norðurlandi hættu legar að degi til í góðu skyggni. HERÐUBREIÐ í N/ER 8 TÍMA FYRIR HORN Morgunblaðið átti í gær tal við Guðjón Teitsson, forstjóra Skipa- útgerðar ríkisins, og sagði hann frá því, að hann hefði skömmu áður átt símtal við skipstjórann á Herðubreið, Stefán Nikulásson, sem hefði verið á leið suður fyrir Hornbjarg. Sagði skipstjórinn Guðjóni, að Herðubreið hefði komið að ísn- um við Hornbjarg um klukkan 8.30 um morguninn og oiðið að stíflu í Laxárdal til vatnsmiðl- unar. Nú hef ég faeyrt óánægju- raddir bænda, sem búa við Laxá, og óttast þeir, að þessi nýja um- lalaða virkjun geti eyðilagt öll bíða færis til að komast í gegnum hann. Var ísinn á nokkurri hreyf- ingu, svo vonir stóðu til að unnt yrði að sæta færis í gegnum hann. Guðjón sagði, að klukkan rúm- lega fjögur síðdegis hefði Herðu- breið komizt í gegnum ísinn, sem var þá einna þéttastur við Straum nes og Kögur. Þessa leið tekur venjulega um tvo tíma að fara en nú tók það Herðubreið nærri 8 tíma. Skipstjórinn tjáði einnig Guð- jóni, að hann hefði orðið var við íshröngl við Gjögra og mynni Eyjafjarðar og einnig hefði ísinn ekki verið meira en 10—-15 mílur hlunnindi árinnar, laxveiði og æðarvarp. Bændur óttast þær vatnssveifl- ur, sem í áinni verða með til- komu nýju stíflunnar. Á topp- áleggstíma er talað um, að áin vaxi svo mikið, að hún jafnvel sökkvi öllum hólmum og eyði- ieggi Þar með varpið. Og með svo misjöfnu rennsli halda gamlir bændur því fram, að laxaklak þrífist ekki í ánni. Þetta er mál. sem þarf að taka til athugunar nánar og vonandi finna verkfræðingar þá lausn að laxveiðimenn megi hafa áfram ánægju af stangaveiði og jafn- framt að Laxá lýsi okkur nóg í skammdeginu. — Fréttaritari. frá Skagatá. Framh. á bls. 8 Leggst niður laxveiði og æðarvarp í Laxá? Bændur óttasf að stíflugerð i ármi eyðileggi öll liliinn- iiidi berinar Fá ekki að setja meiri loðnu á túnið Akranesi, 26. febrúar. FRÉTZT hefur um tvo báta, sem fengu loðnu suður frá í dag, Höfrung III með 2.200 tunn- ur og Heimaskaga með 250 tunn ur. Ný loðnuganga er að koma við Reykjanes. Þorskanetjabátarnir öfluðu í dag frá 20 tonnura (Höfrungur II.) niður í 5 tonn. Loðnubátarnir verða að bíða eftir löndun þar til kl. 12 á morgun. Fá ekki að setja meira á Bræðrapartstúnið. En þá verð- ur ein þró laus hjá síldarverk- smiðjunni. — Oddur. Tuitgufoss tók niðri á flúðum við Ólafsvík Ólafsvík, 26. febrúar. TUNGUFOSS lestaði hér skreið í dag og hélt burtu úr höfninni um klukkan 9,30 síð- degis. Á leiðinni tók skipið niðri á flúðum, sem eru fyrir norðan svonefndan Norður- garð. Sat Tungufoss þar fastur, en reyndi að komast út aftur af eigin rammleik með að setja aflvélarnar á fullt aftur á bak. Eftir um það bil þrjá itundarfjórðunga tókst Tungu- fossi að losna af flúðunum og halda ferð sinni áfram. Ekki er vitað, hvort skemmdir hafa orðið á skipinu. — Hinrik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.