Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 141. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						22
MORGUNBLAÐIÐ
Laugarclagur 26. júní 1965
,.,:';',
llp :
¦
&l
¦

&+mmk


Dómarinn sá ekki er mark
var skorað með hendi
Danirnir  unnu  Keflvík-
inga  verðskuldað  2-1
SENNILEGA munu þess afar fá
dæmi í heiminum að mark í
knattspyrnuleik sé skorað með
hendi. En þetta skeði á Laugar-
dalsvellinum í gær, og sé .þetta
heimsmet, þá eigra Keflvíkingar
það, nánar tiltekið Jón Jóhanns-
son. Sennilega hefur Jón slegið
knöttinin í netið af þvi hann náði
ekki til hans með kollinum —
og alls ekki gert ráð fyrir aúS fá
markið viðurkennt. Það sáu einn
ig (að öllum líkindum) allir
nema dómarinn og línuvörður-
inn, hvernig í pottinn var búið.
Og mikil varð undrun fólks er
dómarinm viðurkenndi markið.
Hvað getur dómara ekki yfirsézt
í leik, þegar svona augljósir hlut-
ir fara fram hjá honum?
^- Dýr „skemmtun".
Leikur íslandsmeistara Kefla-
víkur og danska úrvalsins, sem
lyktaði með sigri Dananna 2—1,
var vægast sagt lélegur. I>að er
dýrt að greiða 125 kr. fyrir stúku
miða fyrir slíka skemmtun. Dan-
irnir voru afgerandi betri og verð
skulduðu sigur — jafnvel þó
stærri hefði orðið en 2—0, sem
sigurinn í raun og veru var.' ef
séð er framhjá mistökum dóm-
arans.                   »
Fyrri hálfleikur leiksins var
afar þófkenndur. Keflvíkingar
komust aðeins einu sinni í færi
©g skutu í hliðarnet (við mikinn
fögnuð velviljaðra áhorfenda),
auk þess sem þeir á síðustu mín
útu fengu gullvægt tækifæri er
Keflvíkingur Jtomst í sendingu
milli markvarðar og bakvarðar
við útspark, og bjargaði þá hægri
bakvörður Dana; Finn Jensen, á
marklínunni.
~k  Mörk SBU off tækifæri
En eina mark hálfleiksins —
og öll marktækifærin voru Dan-
anna. Á 8. mín. skoraði Jörgen
Jörgensen innherji eina mark
hálfleiksins af 17 m. færi fyrir
miðju marki. Skotið hafnaði út
við stöng og Kjartan of seinn að
kasta sér sem oft síðar í leikn-
um — þó ekki kærni að sök.
Á 16. mín. átti hægri fram-
vörður John Hansen hörkuskot
að marki IBK. Það fór í stöng,
þvert  yfir  markið  og  small  í
hinni stönginni og út til mark-
varðar. Hvílík heppni.
Á 3f>. mín. bjargaði Sigurvin
á marklínu skoti frá Jörgen Jörg-
ensen.
Þetta voru tækifæri fyrri hálf-
leiks — öil dönsk.
Á 14. mín. síðari hálfleiks
skoraði Jörgen Jörgensen síðara
mark Dana með skalia eftir gott
gegnumbrot og fyrirsendingu
frá Ove Andersen á v. kanti.
Þetta var fallegasta upphlaup
leiksins.
•k  Þófið harffnar
Eftir þetta börðust Keflvík-
ingar allvel, en náðu aldrei veru
lega vel saman. En barátta þeirra
skapaði ýmis skemmtileg augna-
blik og þeir sýndu þó að þeir
höfðu vilja, þó igetu skorti er
kom að síðasta framkvæmdarat-
riðinu.
Eftir upphlaup á miðjunni og
langsendingu fram á 26. mín. ætl
aði Jón Jóhannsson að reyna að
skalla knöttinn en náði ekki til*
hans og sló þá til hans með hend
W&0Í  W&&Mí>ý^:^»&í^0&&m;^m
: ; '-¦              .- ¦''":.:.'"..                                                                .....  ,,:..
" ¦ .'                     "'..' :.'". "..'..   ;,   .  ¦ ....,......",...............
.. .    , .".
„***.
Fyrra mark Jörgensen. Skorað af  17  m.  færi — Kjartan  o(
seinn að kasta sér.
inni. Þetta mark viðurkenndu
starfsmenn leiksins sem gilt, öll-
om viðstöddum til mikillar furðu
að vonum.
Keflvíkingar voru öllu ágeng-
ari síðasta stundarfjórðunginn,
en aldrei náðu þeir að verða
sterkara liðið á vellinum knatt-
spyrnulega séð.
•  Liðin
Lið Keflavíkur var lengst af
máttlaust og það er eins og liðs-
menn séu ætíð tVístígandi varð-
YKt Ermersund
ú ginflösku
ÞAÐ er hægt að fara yfii
Ermarsund á margan hátt. Á
þeirri skoðun er að mínnsta
kosti fertugur enskur banka-
starfsmaður, Robert Platten.
Hann lagði af stað yfir sund-
ið sitjandi klofvega á risa-
tórri ginflösku.
Nýlega fór hann yfir Ermar
sund liggjandi í járnrúmi,
sem var útbúið með flotrör-
um.

Dani átti skot í stong — Ofr þaðan hrökk boltinn þvert yfir markið og small í hinni stönginni og
út.                                                                 (Myndir Sv. orm.).
Sandkassi og flautuleikur
Breiðablik vann ísafjörð 2—1
og Haukar Reyni  7—7
HAUKAR — REYNIR 1:1
1 „SANDKASSA" suður í Sand-
gerði háðu Haukar úr Hafnar-
'firði, örvæntingarfulla baráttu,
til að hreppa bæði stigin í leik
í annarri deild við Reyni úr
Sandgerði. Heppnin var sannar-
lega ekki með Haukum þó að
þeir ættu  90% í leiknum .
Það voru heimamenn sem
skoruðu fyrsta markið, eftir
herfileg mistök hjá vörn Hauka.
1 síðari hálfleik tókst Haukum
að jafna. Jóhann Larsen einlék
ttk miðju inn í vítateig Sandgerð
inga og úr mjög þröngri að stöðu
tókst honum að skora glæsilegt
mark.
1 síðari íiálfleik fengu Sand-
gerðingar ekki eitt einasta hættu
legt tækifæri, en Haukar áttu
hvert tækifærið af öðru. Mark-
vörður Sandgerðinga, Gottskálk,
bjargaði liði sínu frá stóru tapi,
hann átti mjög góðan leik, og
hefðu margir honum reyndari
markmenn margt getað lært af
honum í þessum leik. Hægri út-
herji Sandgerðinga átti og góðan
leik, þar er greinilega efni á
ferðinni.
Það var mikill feill hjá Hauk-
um að setja Magnús Jónsson út
á kant. Honum er tamara að leika
í stöðu innherja eða jafnvel mið
herja, þess vegna lá hann of inn
arlega og kanturinn nýttist ekki
sem skildi.
Leikurinn gat ekki hafizt fyrr
en 30 mínútum eftir auglýstann
leiktíma, vegna þess að búning-
ar beggja liða eru eins. Sand-
gerðingar fengu lánaða búninga
frá Keflavík.
BREIDABLIK — l.B.f.
SJALDAN hefur dómari þurft að
nota flautuna eins mikið og í
leik Breiðabliks og ísfirðinga í
gærkvöldi. Voru þetta aðallega
brot þar sem leikmenn notuðu
hendurnar einum of mikið, ann-
að hvort á knöttinn eða andstæð-
inginn.
Breiðablik skorar fyrsta mark
leiksins á 25. mín. fyrri hálf-
leiks. Dæmd var aukaspyrna á
ísfirðinga. Júlíus spyrnti háum
'bolta að marki, þar var Grétar
vel staðsettur og skoraði örugg-
lega.
Fimm mínútum síðar jafna ís
firðingar. Sending kom frá hægri
sem v. innherji, Gunnar Sigur-
jónsson afgreiddi laglega í netið.
Grétar skoraði annað mark
Breiðabliks eftir gott upphlaup,
en öftustu vörn ísfirðinga brást
herfilega bogalistin í það skipt-
ið.
Ekki er hægt að segja að þessi
leikur hafi boðið uppá góða knatt
spyrnu. Kópavogsmenn voru
heppnir og ísfirðingar mikilr
klaufar að skora.
Dámari í báðum þessum leikj-
um var Guðmundur Guðmunds-
son og dæmdi hann af f estu- og
öryggi.                — RM.
andi hvað þeir ætla sér að gera
og samvinna fer fyrir handvömm
oftast út um þúfur.
Danska liðinu er alls ekki hægt
að hrósa fyrir þennan leik. Að
vísu voru þeir allan tímann betra
liðið á vellinum, en þó þeir hafi
átt betri leik en mótherjinn, áttu
þeir ekki góðan leik. Flest eða
öll dönsk úrvalslið, sem hér,hafa
leikið, hafa sýnt jákvæðari og
skemmtilegri knattspyrnu en
þetta Sjálandsúrval. Lang-
skemmtilegasti leikmaðurinn er
Jörgen Jörgensen og reyndar sá
eini sem svip setur á liðið fyrir
áhorfendur.
— A. St
MOLAR
Búlgaría  vann  Israel  <*—O^
(2—0) á sunnudag í '
' landanna  í  unilaní
1 um heimsmeistaratiti
Skozka liðið Hibernian er
1 í keppnisferð í Kanada og lék
I við urval.slið Manitoba í gær
(fimmtudag). Skotarnir unnu
með 11—0. Ekkert mark var
skorað fyrstu 25 minúturnar
en síðan 5 mörk fyrir hlé og
önnur 6 í síðari hálfleik.
Norska knattspyrnuliðið
Skeid — eitt af „stóru félög-
unum" í Noregi er fimmtugt
á þessu ári. Á miðvikudag
efnir félagið til afmælisleikja.
Er það leikur milli danska
liðsins er vann bronsverðlaun
á OL í London 1948 og norsks
„öldungaliðs". Danirnir sem,
leika eiga 215 landsleiki að
baki en Norðmennirnir sem
leika eiga 284 landsleiki að
baki (þar af Thorbjörn Send-
sen 104). Einnig leikur A-lið
Skeid við danska liðið KB.
Sundlaugin
að Varmá
SUNDLAUGIN að Varmá í Mos-
fellssveit er mikið sótt yfir sum-
armánuðina bæði af heimamönn-
um og fleirum.
Sundlaugin er opin mánudaga
og þriðjudaga kl. 2,30—7 og 8^.
10 e.h., miðvikudaga er lokað,
fimmtudaga opið kl. 2—7 e.h. og
8—10 (sértími kvenna), föstu-
daga kl. 2,30—7 og 8—11.
daga kl. 2,30—7 og 8—11 e.h,
e.h. og sunnudaga kL 9—12 f.h.
og 1—6 e.h.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24