Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						22
MORGUNBLAÓI&
Föstudagur  16. júlí 1963
íiról'TTIR WeDUÐSII
wm

••• ¦—.....-'».....¦» ..................—
Lðndsmótið  í  golfí:
Magnús hefur 4 högga for
skot í hálf naðri keppni
Misjafn og heldur slakur árar.gur
í miklum vindi í gær
LANDSMÓTINU í golft var fram
haldið á velli Golfklúbbs Reykja-
vikur við Graf arholt í gær. Voru
þá leiknar 36 holur í meistara-,
1. oe 2. flokki, en 12 holur i
flokki unglinga. Veður var held-
nr óhagstætt — allhvasst, svo
kylfingum reyndist á stundum
erfitt að halda langhöjfgum sin-
um á brautum vallarins, en tak-
ist bað ekki er hætt við að kylf-
ingar lendi í urð og gjótum sem
geta kostað þá mörg högg að
losna frá. Voru slík „slys" alltíð
í gær.
SLAKUR ARANGUR
Leiknir voru tveir 12 holu
hringir í gær. Beztum árangri á
slíkum hring náðu í gær þeir
Ólafur Ágúst Ólafsson og Óttar
Yngvason, léku 12 holur í 51
höggi. „Par" á þessum 12 holum
er 46. En þeir áttu misjafna
hringi, ólafur fór hinn hringinn
í 58 höggum og Óttar í 57.
Jafnbeztum árangri náði Magn-
ús Guðmundsson sem léR 12 hol-
ur fyrst á 52 höggum en síðan
56.
STAÐAN
Að hálfnaðri keppni hefur
M»gnús Guðmundsson forystuna
með 158 högg en næstir koma
Óttar Ynvason 162, Gunnar Sól-
nes Ak. 163, Hermann Ingimars-
son Ak með 164, Jóhann Eyjólfs-
son Rvík 165 og Ólafur Ag ólafs-
son Rvik 168.
Til að sýna efsta mann er hér
taifla yfir 12-holu hringina þrjá
sem lokið er við nú.
'
son Rvík. Hann fór hringina í
gæT á 56 og 58 höggum og tók
forystu að keppninni hálfnaðri
með 169 högg. Hafsteinn Þor-
geirsson er hafði forystu eftir
fyrsta dag er í 2. sæti með 171
högg, Hallgrimur Þorgrímsson
Vestm. þriðji með 175 högg og
Gunnar Þorleifsson Rvík 4. með
177 högg. Þykir sýnt að þarna
verði mikil barátta um efsta
sætið.
Fyrsti  Annnar dagur- Samtals
dagur
Magnús  Guðmundsson  ........  51
Óttar x. aa . ason................  54
Gunnar Sólnes  ................  53
Hermann Ingimarsson..........  55
Jóhann Eyjólfsson............  54
Ólafur Ág. Ólafsson  ..........  59
1.	2.	
52	55	158
57	51	162
58	52	163
£4	55	164
58	53	165
51	58	166
í gær kom fram athugasemd
vegna dóms varðandi eitt högg
Óttars Yngvarssonar og var ekki
búið að fella úrskurð um hana.
1. FLOKKUR
í  1.  flokki léku menn mjög
misjafnlega en bezt Kári Elías-
2. FLOKKUR
1 2. flokki var í sérflokki í gær
Páll Asg. Tryggvason Rvík. Lék
hann hringina á 65 og 60 högg-
um og náði nú 10 högga forystu
að keppni hálfnaðri, hefur 185
högg á 36 holur. Næstur kemur
Geir Þórðarson Rvík með 195
högg, þá Júlíus Snorrason Vestm.
miHiiniiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiii
iiiii..........iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinitii'Miiiiiini......niMitii............................
„Ég finn ekki formiö"
— sagði íslandsmeistarinn í golfi
KYLFINGAR er þátt taka í
landsmótinu í golfi voru heldur
svekktir margir hverjir í gær, og
óánægðir með frammistöðu sína
í keppninni. Urðu margir fyrir
„óhöppum og slysum" vegna
vindstrekkings, sem þeim tókst
Ula að reikna út — og sigra.
— Þetta er slok frammistaða,
sagði Magnús Guðmundsson sem
forystu hefur í keppninni. Vind-
urinn er slæmur og ég finn held-
ur ekki mitt  eðlilega form. Ég
hara vona að síðari helmingur
keppninnar  verði  betri.
1 svipaðan streng tóku fleiri.
En keppendur héldu þó „húm-
ornum" og gerðu að gamni sínu.
Einn sagði: Þetta er^ nú meiri
leikurinn hjá manni. Ég held ég
gefi nú bara áhöldin min og
hætbti.
Allmargir fylgdust með keppn-
inni, enda var hún skemmtileg
þrátt fyrir allL
(er hafði forystu eftir fyrsta dag-
inn) með 197 og þórir Sæmunds-
son Golfkl. Suðurnesja með sama
höggafjölda 107.
Unglingar
Unglingaflokkurinn lék 12 holur
í gær og hefur þá lokið 24 holum
af 36. Hans Isebarn hefur náð
þar öruggri forystu. Má reyndar
segja að frammistaða hans í gær
hafi verið það bezta á mótinu
í gær. Hann lék 12 holur í 63
hoggum — sem þykir mjög gott
af unglingi. Hann hefur nú 122
högg (eftir 24 holur) Bræðurnir
Björgvin Þorsteinsson og Viðar
Þorsteinsson frá Akureyri koma
næstir með 131 og 136 högg og 4.
er Jónatan Ólafsson Rvík með
139.
Keppni verður fram haldið í
dag og leiknar 24 holur í meist-
ara-, 1. og 2. fl. en unglingarnir
eiga frídag.
¦
j „Viljum fá qö ;
sjá stóru
: sfjörnurnar" I
¦
! BREZKA stjórnin hyggst auka •
] verulega f járveitingar til ;
i íþróttamála, eftir því sem •
j Dennis Howell ráðherra sagði ;
! á blaðamannafundi. Verður •
] aukning fjárveitinga fyrst og ¦
i fremst til þeirra aðila sem sjá •
! um að annast „stór og mikil ¦
] íþróttamót með þátttöku beztu :
! manna heims".              ;
Í — „Við höfum hingað til:
i fyrst og fremst veitt stuðning ;
• brezkum íþróttaflokkum, sem :
i Earið hafa utan til keppni. En ¦
Í nú viljum við hjálpa aðilum :
! heima fyrir til að stofna til ¦
; stórmóta. Það er kominn tími ;
i til að enska þjóðin fái að sjá !
] bezta íþróttafólk heims „á ;
i tieimavelli", og þetta mun án I
] efa stuðla að því að auka getu ;
i ensks íþróttafólks.
Þegar hefur verið veitt ;
; samkv. þessu rífleg f járupp- j
¦ tiæð til „Edinborgarleikanna" ;
Í svonefndu 1970 og við munum j
'. heldur ekki skera fé við nögl .
! ef enska frjálsíþróttasamband- ;
Í inu tekst að fá heimild til að \
' sjá um Evrópumót í frjálsum :
Í íem fyrst", sagði ráðherrann. •
Mól höfðað
gegn Liston
FIRMA eitt í London er tekur að
sér að sjá um sýningar og keppn-
ir í hnefaleikum víðsvegar um
England hefur höfðað mál gegn
Sonny Liston. Krefst enska firm-
að 69.815 dollara í skaðabætur
fyrir að Liston hefur ekki treyst
sér eftir tapið í 1. lotu gegn
Clay, að fara sýningarferð til
Englands eins og rætt hafði verið
um.
Bandarískir lögfræðingar vinna
nú að því að fá málið ógilt bœði
vegna formsgalla á stefnu, og
eins vegna þess að krafan þykir
í hæsta máta ósanngjörn.
Haukar og Breiðablik
sigruðu í 2. deiid
A miðvikudagskvöldið sl. fór
fram leikur í annarri deild í
Kópavogi. Þá léku Breiðablik og
Víkingur. Breiðablik sigraði með
4:3. Þessi lið. eiga nú eftir einn
leik hvort, við ísfirðinga. Ef
öðru hvoru þeirra tekst að sigra
ÍBÍ aukast líkurnar fyrir því að
aukaleikur þurfi að skera úr um
efsta sætið.
í gærkvöldi léku í Hafnarfirði
Haukar og Reynir frá Sandgerði.
Veður var vont til knattspyrnu-
keppni og bar leikurinn þess
greinilega merki.
Síðast þegar þessi lið léku í
deildinni skildu þau jöfn, en nú
sigruðu Haukar og voru vel að
sigrinum komnir.
Þeir voru mun ákveðnari eink-
um er leið á leikinn. Þó er enn
of mikið af dauðum köflum hjá
þeim.  Reynismenn  börðust  vel ;
allan leikinn, en vantaði snerpu i
til að reka á endahnútinn. Leikur I
inn endaði 2:0 fyrir Hauka, en
sanngjörn úrslit hefðu verið 2:1.
Mjög var það bagalegt að linu-
verðir komu ekki, svo fá varð
pilta, sem ekki hafa dómara-
réttindi sem linuverðir. Bæði lið
samþykktu þetta, svo leikurinn
gæti farið fram, og stóðu línu-
verðirnir sig með mikilli prýði.
— R. M.
2. deild
NÆSTU leikir í annarri deild,
Laugardag 17. júlí Melavöllur
Þróttur — Siglufjörður. Laugar»
dag 17. júlí Hafnarfjörður F.H,
— Vestmannaejjjar. Laugardag
17. júií ísafirði Í.B.Í. — Breiða-
blik.
Von á góium
myndum af Mars
Sú fyrsta móttekin í gærkvöldi
-?
D----------------------------------
Sjá  einniR  grein  i bls.  12.
D--------------------------------------O
Pasadena, Kaliforníu, 15. júlí
(AP-NTB)
ALLT útlit er nú fyrir að
bandaríska geimfarið ,'|Marin-
er 4" sendi til jarðar 20 ljós-
ilíyndir af yfirborði reiki-
stjörnunnar Mars.- En um
tíma í dag var óttazt að bilun
hefði orðið á segulbandstækj-
um geimfarsins, og að bilunin
yrði þess valdandi, að aðeins
bærust sex myndir af stjörn-
unni.
„Mariner 4" var laust eftir
hádegið í dag kominn um 200
þúsund kílómetra frá Mars og
stefndi frá stjörnunni með
rúmlega 16 þúsund kílómetra
braða á klukkustund. En
myndirnar voru teknar í nótt,
og komst geimfarið þá næst
Mars í rúmlega níu þúsund
kílómetra fjarlægð.
Myndirnar sendir „Mariner 4"
til jarðar með sérstökum merkj
um, sem ráðin eru á jörðu með
ihjálp rafeindsheila. Tekur það
8% klukkustund að senda
hverja mynd. Merkin, sem
„Mariner 4" sendir, eru tölurn-
ar 0 og 1. Hver sex stafa sam-
stæða merkir einn punkt í
myndinni. Funktar þessir mynda
svo línur i myndinni, og eru 200
punktar í hverri l;nu og 200 lín
ur í hverri mynd. Ails eru merk
in fyrir hverja myhcl 40 þusund.
Úr tölunum, sem sendar eru,
ræður rafeindaheilinn lit. Þann-
ig eru litirnir númeraðir frá
núlli, sem er hvítt, upp í 63, sem
er svart. Á milli eru mismun-
andi gráir litir. Samkvæmt upp
lýsingum sérfræðinga þýðir
þannig sendingin 0,1,0,1,0,0, töl-
una 20, sem er frekar ljósgrár
punktur.
Sérfræðingsw þeir, sem forw
ustu hafa haft í Bandaríkjunum
varðandi þessa tilraun með
„Mariner 4", boðuðu í dag til
fundar með fréttamönnu'n f
Pasadena. Sögðu þeir að auk
ljósmyndaiuia hefði geimfarið
sent mjög markverðar upplýs-
ingar til jarðar um aðstæður I
geimnum-í nágrenni st.iörnunn-
ar. Þannig skýrði dr. James A*
van Allen, sem Van Allen geisla
beltin umhverfis jörðu eru
kennd við, frá því að engin
geislabelti hafi fundizt umhverf
is Marz. Er þetta mjög þýðingar
mikið varðandi hugsanlegár
Marz-ferðir einhverntíma f
framtíðinni. Einnig sagði van All
en að svo til ekkert segulsvæði
væri umhverfis Mars.
Dr. William H. Pickering hef-
ur haft yfirumsjón með tilraun-
inni. Sagði hann fréttamönnum
að merkjasendingar „Marinera
4" væru mjög skýrar. Höfðu þá
þegar borizt fyrstu 93 línurnar
úr fyrstu myndinni, eða nær
helmingur myndarinnar. Sagði
Pickering að myndin kæmi mjög
vel fram, og bjóst jafnvel við að
unnt yrði að birta fyrstu mynd-
ina í nótt eða fyrramálið.
Jeppaflokkuriiw
á  Vestfjörðum
ísafirði, lð. júlí.
JEPPAFLOKKURINN er nú fi
ferðalagi um Vestfirði og sýnir
gamanleikinn Jeppa á Fjalli eftir
Holberg. Flokkurinn hefur að
undanförnu sýnt á vestanverðu
Norðurlandi, Snæfellsnesi og nú
síðustu dagana á norðanverðum
Vestfjörðum. Mjög mikil aðsókn
hefur verið að þessum leiksýn-
ingum og undirtektir frábærar.
Hér á ísafirði voru tvær sýning-
ar á leiknum fyrir troðfullu húsi
bæði kvöldin. Jeppaflokkurinn
sýnir næst á sunnanverðum Vest-
fjörðum, en heldur síðan norður
og austur um. — H. T.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24