Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 263. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24  síður

M^tgmiM^ijb

§2. irgangiw.

263. tbl. — Fimmtudagur 22. júlí 1965

Prentsmíðja Morgunblaðsina.

:¦¦.:¦!¦:¦¦.'v'.ísvx :'¦:                                 -.":','-¦¦'."'¦'-'>>

Sendinefnd Ghana á

leið til N.-Vietnam

Fékk ekki flugferð frá Moskvu og fer

því frá París

Amsterdam, 21. júlí (AP)

SENDIFULLTRÚI Ghana í

London, Kwesi Armah, kom

í dag til Amsterdam ásamt

fylgdarliði frá Moskvu, og er

hann á leið til Hanoi, höfuð-

borgar Norður-Vietnam. —

Mikil óvissa ríkti í allan dag

um ferðir sendifulltrúans, því

tilkynnt hafði verið að hann

færi í gærkvöldi frá Moskvu

til Manoi. En frameftir degi í

dag var enga staðfestingu að

fá í Moskvu um það hvers-

vegna ferðaáætluninni var

breytt.

Við  komuna  til  Amsterdam

Eíns ©g kunnugt er, hefst í

I dag  í  Reykjavík  Norræna

skólamótið, f jölmennasta J>ing,

' sem haldið hefur verið með

I erlendum fulltrúum hér á

I Jandi. Hér sjást hinir f yrstu

[af  mótsgestunum  370,  sem

komu með leiguskipinu Fritz

I Heckert í gærmorgun, ganga

|í land. (Sjá fleiri myndir ©g

ifrásögn á bls.  10).

Harriman ánægð-

ur nieð Moskvu-

Miklar óeirðir í Aþenu

Um 100 manns særðust er stúdentar

réðust að þinghúsinu

Moskvu, 21. júlí (AP)

AVEREL.L. Harriman, sérstakur

eendifulltrúi Johnsons Banda-

rikjaforseta, hefur dvalið um

vikutíma í Moskvu og rætt þar

•við ýmsa ráðamenn. Átti hann í

dag nærri tveggja stunda fund

með Alexei .Kosygin, forsætis-

ráðherra, en þeir ræddust einnig

við fyrir helgina. Dvöl Harri-

mans í Sovétrikjunum er nú að

íjúka, og heldur hann flugleiðis

til Briissel á morgun. En um

helgina er hann væntanlegur til

Bonn.

Að viðræðunurn loknum í dag

eagði Harriman að hann hefði

góðar fréttir að færa, en ekki

Btrax. Fyrst yrði hann að hafa

eamband við Johnson forseta og

bandarísku stjórnina.

Viðstaddir viðræðurnar í dag

voru m.a. Foy D. Kohler, sendi-

herra Bandaríkjanna í Moskvu,

©g Mikhail N. Smirnovsky, yfir-

maður Bandaríkjadeíldar sov-

ézka utanríkisráðuneytisins.

Aþenu, 21. júlí (AP)

STÚDENTAR efndu til úti-

fundar í Aþenu í kvöld til

stuðnings Georges Papan-

dreou, fyrrum forsætisráð-

berra. Til fundarins var boð-

að með samþykki lögreglunn-

ar. Nokkur þúsund stúdentar

mættu á fundinum, og báru

sumir þeirra spjöld með áletr

unum gegn hinni nýju stjórn

Georges Athanasiades Novas,

forsætisráðherra.

Ekkert varð um óeirðir

fyrst í stað, en seinna, þegar

stúdentarnir ætluðu í mót-

mælagöngu til þinghússins,

mættu þeir þar fyrir öflugum

lögregluverði, sem fyrirskip-

aði að mótmælagangan yrði

leyst upp.

I stað þess að verða við

kröfum lögreglunnar, brutust

stúdentarnir gegnum fylking-

ar hennar. En þá birtist önnur

sveit lögreglumanna, búin gas

grímum og kylfum, og tvístr-

aði hópgöngunni.

Fyrr í dag hafði nýi for-

sætisráðherrann      hrundið

meirihluta Papandreous á

þingi með því að fullskipa

ríkisstjórn fulltrúum, sem áð-

ur fylgdu Papandreou. í ríkis-

stjórninni eru 20 ráðherrar,

og allir úr flokki Papandreous,

Miðfiokknum.

Vika er nú liðin síðan Konstan

tín konungur vék Papandreou úr

embætti forsætisráðherra, og

hefur daglega komið til ein-

hverra árekstra í Grikklandi

milli stuðningsmanna hins fallna

leiðtoga og lögreglunnar, aðal-

lega í Aþenu og Saloniki. Þó var

óvenju kyrrt í Aþenu í gær og

engir alvarlegir árekstrar þar.

En um helgina særðust að

minnsta kosti 135 manns í þess-

um tveimur borgum.

Þegar stúdentum var svo leyft

að halda útifund í kvöld, var

kallað út fjölmennt varalið lög-

reglu og hermanna til að tryggja

að unnt væri að hafa hemil á

stúdentunum. Kom í ljós að

ekki var vanþörf á þessum ráð-

stöfunum, og meiddust a.m.k. 100

manns í óeirðunum.

í Saloniki var einnig haldinn

mótmælafundur, og mættu um

20 þúsund manns á íþróttaleik-

vangi borgarinnar til að votta

Papandreou stuðning. En sá fund

ur fór á allan hátt mjög frið-

samlega fram, og kom ekki til

neinna óeirða.

Nýi forsætisráðherrann, Athana

siades Novas, hefur lýst því yfir

að hann muni fara fram á trausts

yfirlýsingu  þingsins  hinn  30.

Framhald á bls. 23.

sagði Armah að hann væri bjart-

sýnn á árangur af för sinni til

Hanoi, en þangað fer hann á veg-

um Nkrumah, forseta Ghana, til

að athuga hvað unnt sé að gera

til að koma á friði í Vietnam.

„Allir vilja binda enda á styrj-

öldina í Vietnam", sagði sendi-

fulltrúinn, „og allt bendir til að

Rússar vil.ií það einnig".

Armah sagði að förin til

Moskvu hafi aðeins verið kurteis

isheimsókn, en þangað kom hann

á þriðjudag frá London. Og að-

spurður um hversvegna ferða-

áætluninni hafi verið breytt, en

ekki haldið áfram frá Moskvu til

Hanoi, sagði hann að komið hafi

í ljós að flugvélin frá Moskvu til

Irkutsk hafi verið fullsetin, og

hann hafi ekki viljað beita áhrif-

um sínum til að fá far með henni.

Armah og fylgdarlið hans

halda til Parísar í kvöld og það-

an á morgun til Hanoi flugleiðis

með viðkomu á Indlandi og í

Shanghai. Sagði hann að eftir

viðræður við Ho Chi Minh, for-

seta Norður-Vietnam mundi

hann halda heim til Ghana og

gefa Nkrumah forseta skýrslu

um árangurinn.

McNamara

kominn

heim

Washington, 21. júlí (AP)

ROBERT S. McNamara, varn

armálaráðherra, er kominn

heim til Washington eftir för

sína til Suður Vietnam. —

Ræddi ráðherrann í dag við

Lyndon B. Johnson, forseta,

og ýmsa ráðgjafa hans og gaf

þeim skýrslu um ferðina.

Talið er fullvist að ráðherr-

ann hafi lagt til að fjölgaS

yrði í herliði Bandaríkjanna í

Suður Vietnam, en engin opin

ber tilkynning hefur verið

gefin út um málið enn sem

komið er.

Flóð  eftir  lang-

warancli  þurrka

Tugir þúsunda heimilislausir á Indlandi

Nýju Delhi, Indlandi, 21. júlí

— AP—-

EFTIR langvarandi þurrka,

ísem valdið hafa gífurlegu upp

skerutjóni á Indlandi, er nú

tekið að rigna þar. En úrkom-

an er meiri en góðu hóf i gegn-

ir og hafa tugir þúsunda ibúa

í nágrenni Bombay orðið að

yfirgefa heimili sín. í Bom-

bay mældist úrkoman síðasta

sólarhring rúmlega 30 sentí-

metrar, og enn heldur áfram

að rigna.

Fljótið  Bramaputra  hefur

Framhald á bls. 23.

Verðbréfarán í New York

Verðmæti  bréfanna  áætlað  um  120  mEllj.  kr.

New York, 21. júlí (AP)

TVEIR menn stöðvuðu sendil

frá verðbréfaverzlun einni í

Wall Street i hádeginu í gaer

og stálu frá honum verð- og

hlutabréfum, sem metin eru á

2,8 milljónir dollara (um 120

milljónir króna). Segja eig-

endur bréfanna að erfitt muni

reynast fyrir þjófana að losna

við þau, en ekki sé það óger-

legt. Séu bréfin reiknuð á

nafnverði er hér um að ræða

eitt mesta rán, sem framið

hefur verið í Bandarikjunum.

I ránsfengnum voru m.a.

nærri 35 þúsund hlutabréf í

ýmsum þekktari stórfyrir-

tækjum Bandaríkjanna eins

og Ford, Edison og Pepsi Cola.

Bréfin átti félagið Goodbody

& Company í New York, og

var félagið að senda þau í

banka við Wall Street sem

trýggingu fyrir láni. Fékk fé-

lagið sérstakan sendiboða frá

verðbréfaverzlun til að flytja

bréfin.

Sendiboðinn, Gerald Mul-

cahy, er átján ára. Segir hann

svo frá að klukkan 1,15 sið-

degis að staðartima hafi hann

verið kominn að vegamótum

Exchange Place og New

Street. Þar hefðu mennirnir

tveir gengið að honum, og var

hvorugur þeirra grímubúinn.

Að sögn voru ræningjarnir

um háif þrítugir að aldri, ann-

ar gildvaxinn og með skalla,

búinn dökkum buxum og

hvítri skyrtu, hinn klæddur

dökkum fötum og með sól-

gleraugu. Annar þeirra hélt

einhverjum hörðum hlut að

baki hans og sagði honum að

hafa hljótt um sig.

Síðan, sagði sendiboðinn,

var honum skipað að fara inn

í húsasund, og þar tóku þjóf-

arnir af honum umslag sem

bréfin voru í. Hlupu ræn-

ingjarnir svo hvor i sína átt-

ina.

Mulcahi^ flýtti sér eftir rán-

ið til vinnuveitenda sinna, sem

hringdu þegar til lögreglunn-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24