Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 164. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24 *!ðu«
itttMðfrHk
12. argangur.
164. ibl. — FöstudaKur 23. júlí 1965
Prentsnaiðja Morgunblaðsins,
audiing eða Heafh eftirmaður?
1    London, 22. júlí, AP - NTB:
•Bt ALEC Douglas-Home, leið- j
togi  íhaldsflokksins  brezka,  hef .
«ur  sagi  af  sér  formennsku  í j
flokknum og ber því við, að gagn
rýni flokksmanna  hans,  sundur
Jþykki og ósamiyndi innan flokks
ins geri honum ókieift að halda
Jttim aga og þeirri einingu, sem
til  þurfi,  ef  flokkurinn  eigi að
slandast  enúning  Yerkamanna-
fllokki  YVilsons.
Tilkynning um þessa ákvörð-
nn Sir Alec var birt að loknum
lundi hans með nokkrum helztu
þingmönnum flokksins í kvöld
©g sagði jafnframt, að eftirmaö
ur hans myndi kjörinn með at-
kvæöagreiðslu, sem hefjast ætti
Bk. þriðjudag, en úrslit yrðu svo
bunngerð tveimur dögum síðar.
Meðal þeirra manna, sem tald
ir eru koina til greina, sem eftir-
menn Sir Alec, eru sagðir lík-
Jegastir Reginald Maudling, 48
ára gamail, fyrrum fjármálaráð
herra og Edward Heath, aðstoð
»ir ntanrikisráoherra, sá er beitti
eér manna mest fyrir því á sín-
hhi tíma að Bretar gengju í Efna
liagsbpxidalagið.   Iain   McLeod,
Á móti skipun
Goldbergs
Beirut, Líbanon, 22. júlí AP:
LÍBÖNSK blöð lýstu því yfir í
dag, að skipun Artbur Goldbergs
í embætti aðalfulltrúa Bandaríkj
cnna hjá S.Þ., væri ögrun við Ar
sbaríkin. GoJdberg sé Gyðingur
og Zíonisti og andstæðingur Ar-
ebarikjanna og forsetanum væri
læmra að afturkalla skipun
hans áður en verra hljótist af.
sem var leíðtogi flokksins í neðri
málstofunni í stjórnartíð Mac
Millans, 52 ára gamall, er einn
þeirra, sem tilnefndir hafa verið,
en hann hefur þegar lýst því yf-
ir að hann gefi ekki kost á sér.
Sir Aiec Douglas-Home er nú
62 ára gamall. Hann var áður
jarl af Home, hinn fjórtándi í
röðinni, en afsalaði sér tigninni
til þess að taka við embætti for-
sætisráðherra  af  Harold  Mac-
Sir Alec Douglas-Home. — Mynd
in  var  tekin  á  Keflavíkurflug-
velli í ársbyrjun  1964, er hann
kom hér við.
„Sekur" segir Brooke
Moskvu, 22. júlí — AP: —
f DAG hófust í Moskvu réttar-
höld yfir brezka kennaranum
Gerald Brooke, sem tekinn var
höndum i april sl. og borið á
brýn að hann hefði smyglað and
povézkum     áróðursbæklingum
inh í Sovétríkin og stundað þar
ujósnir. Aðspurður fyrir réttin-
tim, hvort hann væri sekur eða
eakiaus af áburði þessum svar-
*ði  Brooke  „sekur".
Fátt manna var við réttarhöld
ín, sem fram fóru fyrir opnum
dyrum framan af, meðan lesnar
voru ákærur á hendur Bropke,
en er nú haldið áfram fyrir lukt
um dyrom. Brooke, sem er 2'7 ára
gamall og rússneskukennari í
London var tekinn höndum í
Moskvu 25. apríl sl., er hann var
þar á ferðalagi með hópi brezkra
kennara.
í ákæruskjalinu, sem lesið var
yfir Brooke segir að hann hafi
verið staðinn að verki, er hann
tifhenti Rússa nokkrum, læknin-
nm Juri Konstantinov, og konu
hans smágjafir sem í voru falin
íyrirmæli um njósnastarfsemi,
útvarpssendingar og dulmálslyk
ii að þeim. Er Brooke sagður
handigenginn samtökum rúss-
neskra flóttamanna og haia starf
«6  fyrir þau síðan í janúar  í
íyrra. Þá er honum gefið að sök
að hafa komið með nokkuð af
andsovézkum áróðursplöggum
til Sovétrikjanna og reynt að
dreifa þeim þar og eins að hafa
reynt að safna ýmsum upplýsing-
um um ástandið efnahagsmálum
og sjórnmálum í Sovétríkjunum.
Brooke er maður kvæntur en
barnlaus. Hefur kona hans feng
ið að heimsækja hann í fangels-
in, sem Brooke hefur nú gist í
i þrjá mánuði. Hann var föiur á
vangann er hann gekk inn í rétt
arsalinn en sallarólegur og svar-
aði ölium spurningum, sem fyrir
hann voru lagðar sjálfur og
mæiti á tungu landsmanna en
tveir túlkar voru við hendina
honum til aðstoðar, ef með
þyrfti.
Flóttamannasamtök þau, sem
Brooke er sagður hafa starfað
fyrir, kallast NTS, og hafa að
markrniði sinu að steypa af stóli
stjórn Sovétríkjanna. Samtökin
reka m.a. útvarpsstöð og hafa
sett á stofn deildir í flestum höf
uðborgum Vestur-Evrópu að því
er segir í frétt NTB, m.a. í Lond
on, en hvergi er starfsemi þeirra
þó eins mikil og í V-Berlin. Tal-
ið er að í samtökunum sé fjöldi
Rússa sem flýðu iand eftir heims
styrjöidina síðari.
millan í október 1963, eftir mikla
baráttu innan flokksins. Hann
var þá utanrikisráðherra. — Sir
Alec sat þó ekki lengi í forsætis-
ráðherrastóli því nákvæmlega
ári síðar, í október í fyrra, beið
íhaldsflokkurinn ósigur fyrir
verkamannaflokki Wilsons og
hafði þá farið með völdin í 13 ár.
Þegar Sir Alec tók við forsætis
ráðherraembætti af Harold
Macmillan, var útlitið mjög
slæmt fyrir íhaldsflokkinn o.g
skoðanakannanir sýndu, að
Verkamannaflokkurinn átti mun
meira fylgi að fagna meðal kjós
enda. En eftir þv'í sem leið á
kosningabaráttuna sótti íhalds-
flokkurinn á og bili'ö milli flokk
anna mjókkaði. Þegar komið var
að kjördegi, treysti enginn sér till
að spá hversu fara mundi.
Verkamannaflokkurinn vann
sem kunnugt er kosningarnar en
með mjög naumum meiri hluta
og var Sir Alec almennt þakkað,
að íhaldsflokkurinn fór ekki ver
út úr kosningunum.
Að kosningunum loknum varð
Sir Alec leiðtogi stjórnarandstöð
unnar og endurskipulagði jafn-
framt æðstu stjórn og forustu
íhaldsflokksins. Hann leita'ðist
við að gefa yngri mönnum flokk-
ins tækifæri til að sýna hvað í
þeim byggi, en sjálfur fór hann
ekki varhluta af gagnrýni fiokks
manna sinna og þá ekki síður
blaðanna í Bretlandi og var
FramhaJd á  bls.  2
14  invitfStr
komnar  frá
iHariner  4.
Pasadena,  Kaliforniu,  22.  júlí
(AP)
MARINiBR 4 hefur nú sent til
jarðar 14 myndir af 21, sem áætl-
að var að hann tæki af Mars á
leið sinni fram hjá reikistjörn-
unni. Ef allt gengur að óskum
ætti 21. myndin að koma til jarð-
ar á laugardag, en eins og áður
hefur verið frá sagt tekur það
um átta og hálfa klukkustund
að koma mynd til jarðar frá
Mariner 4. Þrjár fyrstu myndirn-
ar, sem Mariner tók af Mars voru
birtar í fyrri viku, en síðari
myndirnar munu ekki verða birt
ar fyrr en að nokkrum vikum
iiðnum, að því er haft er eftir
forstöðumönnum    rannsóknar-
stöðvarinnar sem gerði Mariner
út af örkinni og stjórna ferðum
hans.
DSA biðst
afsökunar
Paris, 22. júlí (AP-NTB)
BANDARÍKIN viðurkenndu í
dag formlega, að* bandarísk flug-
vél hefði farið inn á bannsvæði
yfir kjarnorkustöð Frakka við
Pierrelatte í Suður-Frakklandi
í fyrradag, kvað það óviljaverk
og bar fram afsakanir sinar. Tók
franska stjórnin þær til greina
og kvað málið þar með úr sög-
unni að því er Frakka snerti, en
Bandaríkjamenn lofuðu að sjá
tii þess að annað eins kæmi ekki
lyrir aftur.
Papandreou, fyrrum' forsætisráðherra, tekur kveðju áhangenda
sinna, er hann kemur til skrifstofu sinnar í fyrsta sinn eftir að
Konstantin kóngur veik honum úr embætti. (Sjá grein á bls. 13)
ÁTAKALAUSTIAÞENU
Aþenu, 22. júlí. AP-NTB.
í DAG var grafinn *ncð viðhöfn
í Aþenuborg Sotirios Petroulias,
25 ára gamall, sem beið bana
í óeirðunum í gærkvöldi. Mikill
viðbúnaður var af hálfu yfir-
valda í Grikklandi vegna jarðar-
farar Petrouliasar og var hátt á
annað þúsund lögreglumanna á
verði við kirkjugarðinn, en
ámóta mikið lið anmars staðar
í borginni. Hvergi kom þó til
átaka. Var óttast að jarðarförin
gæfi tilefni til frekari oeirða og
átti að jarða Petroulias snemma
morguns, en fjölskylda hans
krafðizt réttarkrufningar, og
frestaði jarðarförinni, fyrst til
síðdegis, en síðan til föstudags
morguns, Er sagt að fjölsk. Pet-
rouliasar hafi jafnvel í hyggju
að sækja lögregluna til saka fyr
ir manndráp, en Petroulias fékk
heilablóðfall er tárag:assprengja
sprakk rétt við hlið hans.
Hinn nýskipaði " forsætisráð-
herra, George Athanasiadis-Nov-
as, hélt fund með ráðherrum sín
um í dag og kvað áhangendum
Papandreous fyrrverandi forsæt-
isráðherra  ekki  myndu  haldast
Forsetakjör í
Portúgai
Lisboa, Portúgal, 22. júlí (AP)
Á SUNNUDAG fer fram í Portú-
gal kjör forseta iandsins. í gær
fjallaði hæstiréttur landsins um
kjörgengi frambjóðenda til em-
bættisins og lýsti því yfir að lok ¦
um stundarfjórðungsfundi að
írambjóðandi eina stjórnmála-
flokksins sem leyfður er í land-
inu flokki Salazars forsætisráð-
herra, sjóliðsforinginn Americo
Thomaz, sem nú gegnir embætt-
inu fullnægi öiium þeim kröfum
sem til forsetaefnis séu gerðar.
Enginn maður annar er í fram-
boði.
Forseta Portúgals kýs 565
manna kjörnefnd, skipuð þing^
mönnum og fulltrúum bæjar-
stjórna í landinu og er hann
kosinn ti] sjö ára í senn.
uppi að fara með óspektum og
blóðsúthellingum um borgina. Er
jafnvel haft á orði að heriög
verði sett í Aþenu, en sagt að
her landsins sé því mjög mótfall-
inn.
Papandreou frétti orð eftir-
manns síns og lét illa yfir og
kvað óeirðirnar allar að kenna
andstæðingum sínum, en Athan-
asiadis-Novas sagði Papandreou
°g fylgismenn hans aftur á móti
bera ábyrgð á öllu sem skeð
hefði. IoannisToumbas innanríkis
ráðherra. sagði að „skipulögð
stjórnleysingjaöfl" stæðu að baki
óeirðunum, sem nú hafa staðið
í viku og orðið að bana einum
manni eins og fyrr segir. 300
manns hafa særzt í átökunum,
þar af 80 hættulega og liggja
tveir í sjúkrahúsi meðvitundar-
lausir. Nokkuð á annað þúsund
manna hafa verið teknir hönd-
um.
Papandreou fyrrum forsætis-
ráðherra gaf út yfirlýsingu í dag
þar sem sagði. að Athanasiadis-
Novas væri nær að segja af sér
og biðjast fyrirgefningar þjóðar-
innar, fyrir að hafa blekkt hana
til þess að reyna að ná meiri-
hluta á þingi. Er sagt að forsætis
ráðherrann skorti nú 20 þing-
sæti til að ná meirihluta. en
Papandreou segist sjálfur enn
eiga vísan stuðning 150 þing-
manna af 170. sem Miðflokkur-
inn hefur á þingi (af þeim 300
sem sitja í gríska þinginu). —
Athanasiadis-Novas mun æskja
traustsyfirlýsingar þingsins 30.
júlí og berst Papandreoú gegn
því með oddi og egg að honum
megi takast það, og segir bæði
hann og aðra ráðherra í hinni
nýskipuðu stjórn — sem allir
eru úr Miðflokknum — svikara
við flokkinn og sig, og vill ólm-
ur ná aftur forsætisráðherraem-
bættinu.
Allt var með kyrrum kjörum
í dag í Aþenuborg, verzlun og
viðskipti gengu sinn vanagang,
og búið var að hreinsa af aðal-
götunum gierbrot og blóðslettur
síðan í gær. En alls staðar voru
lögreglumenn á vakki og minntu
á að ástandið var enn ótryggt.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24