Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 171. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						itsiM&
24 slður
B2. árgangur.
171. tbl. — Laugardagur 31. júlí 1965
Prentsmíðja MnrffvmblaSsína,
Gríska þing-
ið óstarf hæft
Er stiórnin fallin?
ÞUSTJNDIR manna hyggjast.
bregða sér í ferðalag nú um
verzlunarmarinahelgina. Allir
bíða í eftirvæntingu eftir veð-
urspám og hvernig spárnar
svo rætast. Við leituðum upp-
lýsinga hjá Veðurstofunni um
veðurhorfur í öllum landshlut
um um helgina. Veðurstofan
spáir norðanátt um allt land,
nokkuð köldu veðri og skýj-
uðu með rigningu öðru hverju
fyrir öllu Norður- og Norð-
Austurlandi. Frá Breiðafirði
og austur 'undir Hornafjörð
má aftur á móti búast við létt-
skýjuðu eða bjartviðri. Ekki
!er þó að vænta mikilla hlý-
inda nema á veðursælustu
stöðum. Sjá grein um ferða-
undirbúning á bls. 10.
Aþenu, 30. júlí — AP.NTB:
SKYNDIFUNDUR gríska
þingsins í dag varð allhávaða-
samur og gekk á ýmsu með
fylgismönnum Athanasiadis-
Novas og stjórnar hans og
liðsmönnum Papandreous,
fyrrum forsætisráðherra. —
Gengu menn Papandreous,
142 talsins, af fundi og sama'
gerðu 22 þingmenn EDA-
flokksins (vinstri-demókrata)
er umræður hófust um trausts
yfirlýsingu til handa stjórn
Athanasiadis-Novas. — Þegar
svo leiðtogi stærsta stjórnar-
Óttazt að yfir vofi stór-
sókn Yiet Cong
Afvopnunarráð-
stefnan í Genf
Genf, 30. júlí (NTB)
FULLTRÚAR vesturveldanma
fjöguirra á afvopn'unairráðstefn-
umni í Genf áttu með sér hálfrar
Bininatririar stiumdar fumd í dag
©g var þar reyint að sameina til-
Jögur Breta og Kainadamanma
um að koma í veg fyrir útbreiðslu
kjarmorkuvopna. Léfcu talsmenn
baggja svo umimælt að loknum
fundimum að miðiað hefði nokk-
uð á leið. Aimnar fuindur" verður
haldinn í næstu viku en þangað
til rnunu fulltrúar á ráðstefn-
unmi ræðast við ófonmlega.
Sveitoiólk flýr til byggða - Mikið
manníall í bardögum
Saigon, 30. júli NTB, AP. I þorp skamint frá bænum Kont-
HERI,11» stjórnar Suður-Viet- um sem þeir hafa umsát um.
nam galt mikið afhroð í dag í | Flest eru átök þessi um miðbi'k
bardögum við skæruliða Vieta landsins og er óttast að boði stór
Cong. Réðust skæruliðar til at- sókn skæruliða áður en Iangt um
lögu við herbúðir um 12 km. suð i liði. Fólk flýr nú sem óðast ofan
vestan Saigon og freistuðu að úr sveitum og til byggða og er
sprengja í loft upp vopnabúr her | sagt að  skæruliðar hafi sjálfir
Talið er að í fjöllunuim urni-
hverfis Pleiku sé mikili liðe-
eaiínaður uppreismiairmamma og
sagt að þar hafísit eininig við
herdieildir úr regluieguim her
Norður-Vietnam. í Saigon segja
taiismenn hersins, að búast megi
við sókn norðanmainna innain
tveggja mámaða. Liðsauiki sá sem
Bandaríkja'menn senda nú til
Suður-Vietnam fer a6 miklu leyti
til Pleiku og náleegra steða, fyrst
16.000 mianna lið fótgönguJiða og
faiUhlífaæhermannia   niú   næstai
búðanna en tókst ekki, en mikið
mannfall varð í liði beggja.     I
Einnig misstu stjórnarmenn
margt manna við Tuy Hoa, um
400 km. norðau Saigon, er skæru
liðar réðust á varðstöð stjórpar-
manna sem þar er. Flugstöð var
áður við Tuy Hoa, en var lögð
niður.
Banðarískir fallhlífarhermenn
halda áfram hernaðaraðgerðum
suðvestan Saigon og hefur orðið
nokkuð ágengt, og hermenn
S-Vietnamstjórnar felldu 22
skæruliða í bardögum skammt
frá flugstöðinni í Da Nang. Þá
hafa  skæruliðar  ráðizt  á  þrjú
látið  að  því liggja,
væri að vænta.
að  tíðinda
Japanir hafa haft mjög á móti
Framhald á bls. 23.
Vængjaður „geimfák-
ur" kominn á loft
Peggsus III komst á braut í dag
Kennedyhöfða, 30. júlí, NTB, AP
BANDARÍKIN skutu í dag á
loft nýjum gervihnetti, Pegas-
us IH, sem er nokkuð nýstárleg-
ur að allri gerð, sjálflýsandi og
búinn „vængjum" allviðamikl-
um, með áfostum alúmínplötum.
Á hann að safna upplýsingum
um geimryk og loftsteinsagnir
og áhrif þeirra á geimför sem
dveljist langdvölum á brautum
amhverfis jörðu.
Geimskot þetta gekk að ósk-
um og er Pegasus nú kominn á
braut sína, 520-533 km. úti í
geimnum. Hann fer umhverfis
jörðu á 95.3 mínútum. Það var
eldflaug af gerðinni Satúrnus
sem skaut Pegasusi á loft, 565
lesta þung, og var síðust í röð-
inni af Satúrnusareldflaugum
sem reyna átti áður en hafinn
væri undirbúningur að tilraun-
Framhald á bls. 23
Wilson
hótað
lífláti
Liverpool, 30. júlí, AP.
EINU dagblaðanna í Liver-
pool barst í dag hótun um að
ráða Wilson forsætisráðherra
af dögum, þar sem hann væri
„ógnun   við   heimsfriðinn
Hótunarbréfið var póstlagt
í Huyton, hvorki vélritað né
handskrifað heldur klippt út
úr  dagblaðafyrirsögnum, ' og
sagði í því að ráða ætti Wil-
son af dögum, er hann legði
leið sína til Huyton, en það er
kjördæmi  það sem  forsætis-
ráðherrann á að þakka setu
sína á  þingi.  Sú ástæða  var
kgefin fyrir tilræðinu  að for-
[ sætisráðherrann væri „ógnun,
'við heimsfriðinn" og því yrði
'að koma honum fyrir kattar-
Inef.
Lögreglan í Liverpool táldi (
fallar  líkur  á  að  orðsending
Iþessi  væri  frá  manni  sem'
) ekki  væri  alls  kostar  með I
jréttu  ráði.  Engu  að  síður)
[ munu allar varúðarráðstafanir
Jverða  við hafðar er Wilson'
Jkemur til næst til Huyton, en ,
I þangað hafði hann ekki húgs-
lað sér að fara í bráð.
andstöðuflokksins, Panaoytis
Canellopoulos, lýsti því yfir,
að hinir 99 þingmenn flokks
hans, þjóðlegra radikala, af-
segðu að sitja þennan þing-
fund að fjarverandi þeim
manni, sem ábyrgð bæri á
stjórnarkreppunni, Papan-
dreou, var allt komið í óefni
og gríska þingið ekki starf-
hæft. Til þess að þing sé á-
lyktunárhæft verða a.m.k. 100
þingmenn af 300 að sitja fund
inn, en í dag voru utan þing-
salar (en ekki ýkjafjarri),
alls 265 þingmenn. Sleit þá
þingforseti fundinum og
kvaðst telja stjórnina fallna,
en Athanasiadis-Novas kvað
stjórnina myndu sitja sem
fastast og kallaði sína menn
til fundar. Er talið að hann
muni biðjast áheyrnar hjá
Konstantín konungi á morgun
og sama mun þingforseti hafa
í hyggju. Konungurinn kom
til Aþenu í morgun frá Korfú,
skömmu áður en þingfundur
skyldi hef jast.
Var Canellopoulos harobrður i
garð Papandreou og sagði, að
hann hefði átt að vera þarna
mættur að svara til saka fyrir
ástæður og orsök þess, að íbúar
Aþenuborgar hefðu átt líf sitt og
eigur undir náð múgsins undan-
farinn hálfan mánuð.
Mikill viðbúnaður var í borg-
inni vegna þingfundarins og
hafði lögreglan vörð við þinghús
ið, því stúdentar höf ðu hótað mót
mælaaðgerðum. Bönnuð var um-
ferð um allar nærliggjandi götur
og slökkviliðsbílar, brynvarðir
bílar og táragas allt haft til taks.
Um 5.000 manns hópuðust sam-
an skammt frá þinghúsinu og
gerðu hróp að Novas forsætis-
ráðherra  og  stjórn  hans.
Fyrir þingfund var mjög um
það rætt hversu stjórn Athana-
siadis Novas myndi reiða af við
atkvæðagreiðslu þá um trausts-
yfirlýsingu henni til handa, sem
fram átti að fara í næstu viku
og flestir á einu máli um að
traustsyfirlýsingin yrði henni
torfengin sem og hefur reynzt.
Pasternak.
Rússar gefa út tvö
Ijóðasöf ii ef tir Pasternak
Moskvu, 30. júlí, AP, NTB.
KOMIB er úit í Leningrad úr-
vail ljóðia'Boiris Pastiernaks og von
á öðru ljóðaisafni skáldsins iinn-
an skaimms í Mos'kvu.
Leningirad-útgáfan er sögð
S'tænsita ljóðiasafn Pasterniaks sem
komið hefur út till þessa. í þvi
eru mörg ljóð sem ek'ki hafa áð-
ur birat á premti og þar á mieð-
ail noktour ljóð úr Nóbelsverð-
iaiunafbók skáldsins, .^biva.go
læknir", sem bönniuið var í Sovét
.rikjumuim.
Ljóðasaifn  þaið  s«m  nú  er  í
prentun í Moskvu er bindi úr
„Safni sovézkra Ijóðskálda"'og
er það sonur skáldsins, Yevgenij,
verkfræðingur að menmt, sem
valdi ljóðin í það safn. Komey
Clhukovsky, 83 ára gamall rit-
höfundur og bókmenntagagrýn-
andi, sem var mikill vinur Past-
ernaiks og nógranni um árabdi,
skrifaði formála að útgáfunni.
Segiir hanm þar m.a., að aldtt firá
fyrsitu tíð hafi Pasternak verið
talsmaður raunsæis og samnleika
og honum hafi veriö það metrv-
aiðöinmál að gefa sem sannasta
mynd af lífinu sjálfu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24