Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						'2*J  sL^ui-

B2. árgangur.
185. tbl. — Miðvikudagur 18. ágúst 1965
Prentsmiðja MovgunblaSsins.
Rey k javík
179 ára
í DAG, 18. ágúst, er afmæli
iReykjavíkur, — eru nú liðin
179 ár frá því að hún öðlaðist
I vnsl   kaupstaðaréttindi.   —
Þessa mynd tók Gísli Gestsson
í fyrrakvöld á hinum sögi
fræga stað Reykjavíkur, Aust
urvelli. Hið mikla og fagra
blómaskrúð er nú  flóðlýst á I
Íkvöldin  og  kvöldstemninginf
hin fegursta.
J
30 farast í flugslysi
í Bandaríkjunum
Sjónarvottar heyrðu sprengingu
og sáu blossa
Chicago, 17. á'gúst, AP, NTB.
BANDARISK farþegavél af gerð-
inni Boeing 727 fórst í gærkvöldi
yfir Michigan-vatni, skömmu
áður en hún skyldi lenda á Chi-
cago-flugvelli og með henni 23
farþegar og sjö manna áhöfn.
Sjónarvottar að slysinu sögð-
ust hafa heyrt mikla sprengingu
og séð hvar glóandi eldihnöttur
þaut yfir vatnið og fór í kaf.
Flugif©rðin hafði gengið sain-
kvæmit  áætlun  alit  til  þess  er
Kyrrð í Los Angeles
Viku óeirðir hafa kostað 33 lífiið
Los Angeles, 17. ágúst, AP,
NTB.
RÍKISSTJÓRI KALIFORNÍU,
Edimund Brown, lýsti i dag úr
gildi útgöongubann bað sein sett
var á í blökkumannahverfinu
Watts í Los Angeles á föstudag
vegna óeirðanna miklu sem
geisað hafa í borginni og kvaðst
vona að nú væri þessum ósköp-
Afvopnunarráðstefnan:
ovétríkin hafna til-
lögu Vesturveldanna
c
¦ á
Genf, 17. ágúst, AP, NTB.
SOVÉTRÍKIN höfnuðu ^í dag
formlega tillögu Vesturveldanna
nm samning er hindra skyldi
dreifingu kjarnorkuvopna á
peim forsendum, að slíkur samn
tngur væri orðin tóm, ef Vestur-
-veldin færu sínu fram um stofn-
nn sameiginlegs kjarnorku-
hers Atlanthafsbandalagsríkj-
anna eða „nokkurs í þá átt" ef
V-Þýakaland ætti þar einhvern
blut að máli.
Semyon K. Tsarapkin, fiulitrúi
Sovétrikjanna á afvopnunarráð-
Btefnunni, kvaðst hafa beiðzt ná-
tiari skilgreiningar Vesturveld-
anna á tllögunni og sagði, að
ef hún útilokaði alla möguleika
Tyrkir búast til
vnrimr gegn
koleru
Istambul, 17. ágúst, AP.
TYRKIR gera nú ýmsar varúðar-
ráðstafanir á landameerwm ríkis-
ins að lr»n, iraik og Sýriandi, þar
eem þar er sögð upp komiin kól-
«ra og «r m.a. fairið að bólueetja
tfóflk í þoipuim þar í grenmdinni
•g strangit eftirlit haft með odl-
um ferðatong'uirn sem koma fná
iMJMiduauitt þram,  '."
á því að Vesturveidin kæmu á
fót sameiginlegum kjarnorkuher
afla með þátttöku Vestur-Þjóð-
verja, mættt vel notast við hana
sem viðræðugrundvöll.
Vesturveldin hafa hinsvegar
lýst því yfir skýrt og skorinort,
að þau muni ekki hvika frá
áformum sínum um sameiginleg-
an kjarnorkuherafla Atlantshafs
bandalagsríkjanna. Tillaga sú,
sem William C. Foster, fulltrúi
Bandaríkjanna á afvopnunarráð-
stefnunni lagði fram, gerir ráð
fyrir því að kjarnorkuveldin iáti
ekki af hendi kjarnorkuvopn við
ríki sem ekki hafi slík vopn
með hóndum nú þegar, né heldur
aðstoði slík ríki við framleiðslu
kjarnorkuvopna og sömuleiðis er
ráð fyrir því gert að ríki, sem
ekki eiga vald á kjarnorkuvopn
um nú, skuldbindi sig til að fram
leiða þau ekki og leita ekki að-
stoðar kjarnorkuveldanna til að
framleiða þau eða komast yfir
þau, hvorki beint né með milli-
göngu hernaðarbandalaga.
Johnson ¦forseti lét fylgja til-
lögunni áskorun sína til fulltrúa
á afvopnunarráðstefnunni að
vinna nú bráðan bug að samn-
iiigu allþjóðlegs samikom>uilags u>m
bann við dreifingu kjarnorku-
vopna og sagði að ráðstefnan
ætti, „vald á örlögum óborinna
kynslóða, og fulltrúum ríkjanna
17 sem, hana sitja væri mikill
vandi á höndum.
»"i lokið.
Þó bað ríikisstjórinn fólk ekki
vera meir á ferii en nauðsyn
ka^eíði oig bað menn halda börn-
uroum heima við. Alit var með
kyrrum kjörum í Los Angeles í
dag að kalla mátti, en við og
við létu leyniskyttur á sér kræda
og rjokfeuW var um benzin-
sprengjiukast.
Lögreglan mun hafa nofokurn
viðbúnað enn um sinn í Los Ang-
eles, því 6bugur er í monnum
'Þar og í næstu borguim eftir
sex daga nær s-amfeHdar óeirðir
blökkiumanna, sem orðið hafa
33 að bana og sent 8©2 í sjúkra-
hús. Tjón það sem orðið hefur
í óeirðunum er lauslega metið á
200 milljónir dala og kostinaður
við Bgregíluihaid og aðstoð þjóð-
varnarfiðsins, ails vm 15.000
manna iiðs, nemur mWljón daia
á dag.
Trúboðinn Bil'ly Graham, sem
flaug yfir Los Angeles í þyrlu
í dag, lét svo um mæilt, að
óeirðirnar væru eins konar alls-
herjar æfing fyrir uppreisn
blökkiumanna í Bandaríkjunum.
Ef tii slíkra óeirða kæmi í 30
til 40 helztu borguim Bandarikj-
anna yrði að kalla út herinn til
að hafa hemil á mönnum sagði
Graham.
Eyðilegt er umhorfs víða í
Los Angeles og skorbur á ýmsum
naiuðlsynjium, einkum matvæi-
u<m. Góðgerðastofnanir hafa
hlaupið undir bagga og má sjá
fjölda fólks í biðröðum að sækja
sér mat, því verzlanir eru fáar
birgar. 154 brunar voru taldir
í Los Angeles á mánudag en uim
helgina voru beir 288, 330 bygg-
ingar brenndar, þar af 142 tifl
grunna.
í öðrum borgu'm í Kalifbrníu
var einnig kyrrt að kaila en í
San Diego réðust 15 blökkumenn
á tvo sjónvarpsmenn í gærkvöldi
toveikbu í þremur húsum. í Long
Beaoh var útgöngiubann og ekki
getið uim óeirðir þar. í San
Bernardino var nokkuð um .í-
kveikjur en  annars rólegt.
Johnson á enn
íslenzka úlpu
Hinum nýja sendiherra íslqnds
vel re/c/ð i Hvita húsinu
Washngton, 17. ágúst, (einka-
skeyti til Mbl. frá AP).
PÉTUR Thorsteinsson, hinn
nýi sendiherra íslands í Was-
hington, afhenti Johnson
Bandarikjaforseta trúnaðar-
bréf sitt í dag.
Tók forsetinn á móti honum
í „gula herberginu" í Hvíta
húsnu uppi á annarri hæð,
þar sem hann býr með fjöl-
skyldu sinni. Margt blaða-
manna og ljósmyndara var
þar nærri, því forsetinn var
í þann veginn að flytja ræðu
við hátíðlega athöfn til að
minnast fjögurra ára afmælis
Framfarabandalagsiris   (Álli-
ance for Progress), sem
stofnað var að undirlagi
Bandaríkjanna og með fjár-
framlög'U'm þeirra til að flýta
fyrir    efnahagsþróun    S-
Ameríkuríkjanna. Engu að
síður gaf forsetinn sér tíma
til að tylla sér niður og ræða
stuttlega við sendiherrann.
Minntist hann m. a. íslands-
ferðar sinnar og konu sinnar
Lady Bird, er hann var vara-
forseti Bandaríkjanna og orða
þeirra við ýmis tækifæri í
þeirri ferð og sagði brosandi,
a.ð þau ættu enn úlpurnar shv
ac góðu, sem þeim hefðu
áskotnazt á ísiandi.
flugstjórinn hafði teikið á móti
lendinga'rleyfi     flugiuimferðar-
stjórnarinnar á O'Hara-flugvelli,
en augnabliki síðar rofnaði tal-
samband við vélina og hún hvarí
ratsjártæ'kjuim á  flugvellin'um.
Vél þessi var 92-farþega vél af
gerðinni Boeing 727 eins og áður
sagði og var aðeins lO-vikna^
gömul, eign United Airlines.
Orðrómur var uppi um, að
sprengja kynni að hafa verið um
borð í vélinni og valdið sl.ysinu,
því veður var hið bezta í ná-
grenni Chicago í gænkvöldi og
ekikert það uppvíst er telja mætti
lík.lega orsök slyssins, en engin
staðfesting fékkst á þeim orð-
rómi, enda rannsókn í máiinu
réitt nýhafin.
Meint tilræði
við Michoel
Stewort
Higihtown,  St.  Mary's,
Scilly Isles, 17. ágúst, AP.
LÖGREGLAN í Hightown á
Scilly-eyjum tók í dag höndum
mann einn grumaðan um að hafa
í hyggju að ráða aif dögum Mic-
hael Stewart, utanríkisráðlherra
Breta. Fannst skammbyssa i
herbergi manns þessa, sem bjó á
sama gistihúsi og utanríkisráð-
¦herrann. Wilson forsætisráðherra
divelst líka á Scilly-eyjum í suro-
arleyfi sínu og vildi lögreglan
því eikki eiga neitt á hættu og
sendi manninn hið bráðasta aftuj
til meginlandsins.
Pétur  Thorsteinsson.
Spurði forsetinn síðan, hvort
sendiherrann vildi ekkí hitta
einhverja starfsbræður sína
héðan og þaðan að úr heim-
inum, sem komnir voru til að
vera viðstaddir afmæiishátíð
„Alliance for Progress" og þá
sendiherrann boðið og veit-
ingar serrt frám voru borriar
í borðsal Hvíta hússins 'áð lok
inni athöfninni og ræðu íor-
setans.                    »
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24