Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.02.1966, Blaðsíða 1
 32 síður og Lesbólc 53. árgawgwr. 30. tbl. — Sunnudagur 6. febrúar 1960 Frentsmiðja Morgunblaðsins. — lagði í rúst tvö þorp At«nu, 5. febr. NTB — AP. • í nótt eyðilögðust öll íbúðar hæf hús í þorpinu Kresti í Grikk lamdi af völdum jarðskjálfta og Bkriffufalls. Vitaff er aff ein kona j beið bana, en upplýsingar frá þorpinu eru af skornum skammti |>ar sem simasamband viff nær lig'gjandi staði slitnaði og vega eamband er búgborið. Björgunarmenn voru sendir á etaðinn þegar í birtingu frá nær- liggjandi borgum og ráðstafanir gerðar til þess að skjóta skjóls- Ihúsi yfir það fóik sem misst hef- ■ur heimili sín. Er talin mesta mildi að ekki skyldu verða alvar Seg slys á mönnum, — en fölk er jþusti. út á göturnar við fyrsta jarðskjálftakippinn sá að skriðu- falíið var yfirvofandi og gat gert viðvart. Víða eru hús al- geriega grafin í aur eða hrunin ennur standa enn uppi, en mikið sprungin og löskuð og hafa í- búarnir fengið boð um að fara ekki inní þau, þar sem hætta er á að þau hrynji á svipstundu ef aftur gerir jarðskjáifta. Jarðskjálftans varð vart á etóru srvæði. í þorpinu Kerasso- bori eyðilögðust um 80% ibúð- arhúsa en að öðru leyti er ekki vitað um teljandi skemmdir. Jarðskjálftinn mældist 6.4 stiig á Richter mæli og voru upptök bans rakin til staðar um 100 km norðvestur af Aþenu. Allar hliðar Vietnam ræddar á ráðstefnu Forseti og forsætisraðKerra S-Vietnam sækja ráðstefnuna -málsins á Hawai Wasbington, Saigon, 5. febr. NTB. Lyndon B. Johnson, Bandaríkjaforseti fer í dag flugleiðis til Hawai, þar sem hann mun ásamt ýmsum helztu ráðgjöfum sínum og stjórnarmönnum taka til at- hugunar allar hliðar Viet- nam málsins bæði hernaðar- Feðgar rændu bankann í Kaupmannahöfn Kaupmannahafnarlögreglan hefur handtekið bankaræn- ingjana er réffust vopnaffir meff vélbysu inn í útibú Handelsbanken í Vanlöse, 27. jan. s.l. ©g höfffu á brott meff sér 90.000. krónur danskar. Reyndust ræningjarnir vera feffgar, þeir Eivin Carl Mad- sen 39 ára gamall hafnar- verkamaffur og 19 ára sonur hans Frank Madsen. Lögregl- an hafffi fengið upplýsingar um aff þessir menn ættu vél- hyssu af sömu gerff og sú sem notuff var viff hanka- ránið, og ennfremur að svo virtist sem þeir væru skyndi- lega komnir í góð efni. I.ög- reglulið var þegar sent til heimilis þeirra, en þaff er í svonefndu „Hnífsstungu- hverfi“ sem er hálfgert fá- tækrahverfi í Kbh. Um- kringdu vopnaffir lögreglu- menn húsið og voru dyrnar síðan sprengdar upp. I stofunni sátu feðgarnir og sýndu þeir engan mót- þróa er þeir voru handtekn- ir, Voru þeir fluttir á lög- legar, pólitískar, efnahags- legar og félagslegar. ★ Sennilegt er aff þangaff komi einnig forsætisráffherra S- Vietnam, Nguyen Cao Ky og for seti landsins Nguyen Van Thieu, — ennfremur sendiherra Banda- ríkjanna í S-Vietnam, Henry Cabot Lodge og yfirmaffur bandaríska herliffsins þar, Willi- am Westmoreland. Meðal þeirra, sem verffa í för með Johnson má nefna Dean Rusk utanrík- isráffherra, Orville Freeman, landbúnaffarráffherra; John Gardner félagsmálaráffherra og McGeorge Bundy ráðgjaía for- setans. í Bandaríkjunum hefur nú síðustu daga verið deiit all hart á Johnson forseta vegna Viet- nam-málsins. í gaer var málið rætt á fundi utanríkismáladeild- . MÖRGUM hefur þótt nóg um ; veffurhaminn aff undanförnu ; og vissulega á hann séf marg- 1 ar miður þægilegar hliffar. — ; Engu aff síður hlýtur hin ; hrikalega og kalda fegurð - vetrarríkisins oft aff heilla B ; okkur. — Myndina hér að oí- I an tók ljósmyndari hlaðsins, ; Ólafur K. Magnússon, einn ; hvassviffrisdaginn er hann var • staddur niffri viff sjóinn og ; horfði í ólgu Ægis konungs og I á þá hluti dauða og lifandi, ; sem hann kastaði af afli upp ; í landsteinana. Sonurinn regiustöðina í Kbh, þar stm þeir játuðu sekt sína. Við yf- irheyrslu sögðust þeir báðir haia átt hug.myndina að rán- Framhald á bls. 31. ar öldungadeildar Bandarikja- þings vegna tillagnanna um aukaframlög þingsins til aðstoð- ar við erlend riki. Kom þar fram nokkuð hörð gagnrýni á stefnu stjórnarinnar — m.a. frá öldungadeildarþingmanninum Karl Mundt úr flokki Republik- ana, sem sagði, að nú væri tími til kominn að forsetinn gerði fulkomna grein fyrir því hvers vegna ^andarikjastjórn væri Framhald á bls. 2. Verða þingkosningar í Bretlandi í marz? London 5. febrúar — NTB. 9 Einn af þingmönnum verka- I mannaflokksins brezka, Harold | Hayman lézt í gærmorgun 71 árs að aldri. Hefur stjórn Harolds Wilsons þá aff baki sér þriggja ! atkvæffa meirihluta í Neffri málstofunni en hefur haft fjög urra atkvæffa meiri hluta frá því kosningunum í Hull lauk. • Haymann var þingmaður | fyrir Faimouth og Gamiborne og hefur setið í Neðri málstofunni í fimmtán ár. Þegar hann var kjörinn síðast, haustið 1964, hafði hann Þrjú þú.sund atkvæði umfram andstæðing sinn úr I- haldsflokkn um. • Nú um helgina eru fyrir- hugaðar víðtækar viðræður Wilsons forsætisráð'herra og annarra ráðherra og framá- manna flokksins. Munu þeir eink um ræða kosti þess og galla, að láta fara fram þingkosningar á næstunni. Margir flokksmenn eru þess fýsandi að láta kjósa nú, þar sem skoðanakannanir benda til þess að fylgi flokksins sé með mesta móti um þessar mundir. Þó gefa skoðanakannan- ir nokkuð misjafna vís'bendingu um fyigi flokksins, — samkvæmt einni könnun getur hann biiizt við þvi að fá 15% atkvæða um fram íhaldsflokksins, — önnur Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.