Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.12.1966, Blaðsíða 7
Tbnmtudagur 22. des. 1966 MORCU NBLAÐIÐ 7 Rítstjóri „Der Spiegeí" tals- ntaður V-Þýzku stjórnarinnar Var handfekinn fyrir fimm árum að undirlagi Strauss sakaður um landráð DR. KONRAD Ahlers, maður, sem fyrir nokkrum árum var handtekinn í sambandi við öryggismálahneyksli, samkv. skipun frá núverandi fjár- málaráðherra Vestur-Þýzka- lands, var í dag skipaður vara talsmaður hinnar nýju sam- steypustjórnar i Bonn. Ahlers hefur fram að þessu verið rit stjóri hins opinskáa timarits „Der Spiegel". Ahlers var handtekinn árið 1902 og gefið að sök að hafa ljóstrað upp um varnarleynd armál í grein, sem birtist í „Der Spiegel" en þar stað- hæfði hann, að vörnum Vest- ur-í>ýzkalands væri áfátt. — Skrifstofur tímaritsins í Ham- borg voru rannsakaðar og Ahlers sjálfur sem hafði farið í ferðalag til Spánar í fríi, var handtekinn og sendur heim með flugvél. Þegar sú frétt barst út, að vestur-þýzkur ríkisborgari hefði verið hand- tekinn með leynd erlendis og vitnaðist í V-Þýzkalandi, hafði það f för með sér mikla mótmælaöldu gegn rannsókn lögregl'unnar. Tranz Josef Strauss, núver- andi fjármálaráðherra, sem þá var varnarmálaráðherra, varð að segja af sér embætti vegna afskipta sinna af mál- inu og á Sambandsþinginu ját aði hann, að hann hefði gefið vestur-þýzka hernaðarráðu- neytinu í Madrid fyrirskipun um að láta handtaka Ahlers. Ahlers var átta vikur í varð haldi, en máiið gegn honum var látið niður falla vegna skorts á sönnunargögnum. t hinni nýju stöðu sinni mun Ahens koma til með að verða að starfa saman með Strauss, sem er einn valdamesti mað- urinn í nýju samsteypustjórn inni í Bonn. Breshnev sextngur Moskva, 19. des. — NTB. LEONID Breshnev, aðalritari sovézka kommúnistaflokksins átti 1 dag sextugsafmæli, og var í því tilefni mikið um hann skrifað í helztu stórblöð Sovétríkjanna. Mun engum sovézkum leiðtoga hafa verið hælt jafn mikið, af slíku til- efni, mörg undanfarin ár. Er Breshnev kom til Kreml í morgun, voru þar fyrir marg ir af æðstu ráðamönnum lands ins, og sæmdi Nikolai Pod- gorny, forseti, Breshnev Lenin orðunni, við hátíðlega athöfn. I ræðu, sem Podgorny hélt, lofaði hann mjög störf aðal- ritarans í þágu Sovétríkjanna. Breslhnev var einnig sæmdur „Gullnu stjörnunni" við þetta tækifæri, orðu, sem nafnbót- in „Hetja Sovétríkj anna“ fylgir. Frá Mongólíu bárust þau tíðindi til Moskvu í dag, að Breshnev hefði verið sæmd- ur æðsta heiðursmerki þess lands, „Suohe-Bartor“-orð- / unni. ^ VERZLUNAR HÚSNÆDIÐ Nýtt verzlunarhús — Suðurver f OFANVERBU Hlíðarhverfi, unarhús, sem ætlað er að þjóna milli Stigahlíðar og Kringlumýr ibúum tverfisins þarna í kring. ar hefur nú risið mikið verzl- vertíunarhósnæðið nafni* maammsr Verð ltr. 150.00 (án söluskattsX Þetta er 2. bókin £ þéssum skemmtilega bóka* flokki. Aðalsoguhetjumár eru þær sömu, en hver bók er samt alveg sjálfstæð saga. Laud- nemasynimir Kiddi Barson og Jonni Smith ásamt vini stnum, iodíánanum VaLauga, lenda óvænt 1 æsispcnnandi eltingaleák viff manninn i indíánaskónum svarta, sem orðiff hefur þess valdandi að hin Utla iandnema- nýienda Danville hefur verið brennd til ösku. Suðurver, og eru i þvi margar Sögumar um VAL5AUGA eru skemmtilegar, ósvikn- versianir og þjónustufyrirtæki, . ... Og má þar nefna veiUngastofn " mdianasogur, sem allir strakar eru mjog hrifnir af. og efnalaug. Þegar hafa fimm verzlanir og þjónustufyrirtæki i húsinu verið opnaðar. Er það Kjötbúð Suður- vers, Hamrakjör, sem er ný- lenduvöruverzlun; Kaktusblótnið sem er blómabúð; Þurrhreinsun in Snögg og Fiskbúð Suðurver* BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR Nýkomið frá Marks & Spencer Kjólar, einnig stór númer Pils Prjónakjólar á börn Prjónaföt á börn Peysur á börn Kventöflur Fóðurundirkjólar Fóðurpils Náttkjólar Húfur, Treflar Peysur á fuliovðna llandklæði Er komin í bókaverzlanir Valtýsdætur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.