Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 152. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						28 SIÐUR
WgpUttWtotófe
54. árg. — 152. tbl.
FIMMTUDAGUR 6. JULI 1967
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Urgur í Aröbum,
Gyðingar ánægiir
SÞ felldu allar fillögur um heimköllun
ísraelskra hersveita frá teknum svœÖum
+ ATKVÆÐI voru greidd
á Allsherjarþingi Samein-
uðu þjóðanna í New York
seint á þriðiudagskvöld um
tillögur þær, sem fram hafa
komið varðandi deilur og
styrjöld Araba og Gyðinga.
-^ Ekki fékkst nægur meiri
hluti til að samþykkja neina
tillögu þess efnis að ísrael
kalli hersveitir sínar heim
frá stöðvum þeim, er þær
tóku meðan á stríðinu stóð.
-^- Felldar voru tillögur um
að víta ísrael sem árásar-
aðila.
-^- Samþykktar voru tillög-
ur frá fulltrúum Pakistan og
Svíþjóðar um að skora á
ísraelsmenn að afturkalla
allar aðgerðir í þá átt að
breyta stöðu Jerúsalemsborg
ar frá því, sem var, og um að
hvetja allar þjóðir heims til
að veita flóttamönnum og
öðrum fórnarlömbum stríðs-
ins aðstoð.
hæliíBelgíu
Briissel, 5. júíl — NTB
BELGÍSKA stjórnin hefur í meg
inatriðum fallizt á að veita
Georges Bidault, fyrrv. forsætis-
ráffherra Frakka, hæli sem póli-
tískum flóttamanni í Belgiu.
Áreiðanlegar heimilidir herma,
að frönsk yfirvöld hafi ekki beitt
sér gegn þvi að Bidault fái land-
vistarleyfi í Belgiu.
Bidau.lt, sem er væntaniegur
til Briissel í júlílok eða ágúst-
'byrjun frá Brasilíu, iþar sem
hann hefur dvalizt í útlegð á
undanförnum árum, var einn af
leiðtogum hryðjuverkasamtak-
anna OAS, sem börðust gegn
því að Alsír fengi sjálfstæði.
Frönsk yfirvöld gáfu út hand-
tökutilskipun á hendur honuin
1962 og ákærðu hann fyrir þátt-
töku í samsæri gegn löglegum
yfirvöldum Frakklands.
Talsmaður belgíska utanríkis-
ráðuneytisins segir, að Bidauit
fái landvistarleyfi með því skil-
yrði að hann skipti sér ekki af
stjórnmálum.
Tillögumair, sem fyrir láigu,
þurftu tvo þriðju Muta flittov«Oa
á þingi til saim/þykktar, e&a 82
attavæði af 122 a.LLs. Helztu til-
lögurn.ar vor.u þesisar:
Tillaga 18 „óhiáðrai" ríkja um
að krefjast þess að ísraelsimenn
kailli hersiveitir sínar' heirn taif-
arlaust frá herriumdu svæðun-
uim. Þessi till.aiga hdaut 53 ait-
kivæði, fuM.trúa.r 46 ríkja, þeirra
á meöai íslands., voru á móti, og
20 sátu hgiá.
Tillaga 20 rólkja í Suðu.r Amer
íku utm að ísraels.mien.n kalli
stveitir sín.ahr heim, og fundin
verði S'tjórnimáLaleg Lausn é
deilu Araba og Gyðinga. HLaut
tilliagain 57 attovæði, þar á með-
al attavæði íslands, 43 voru á'
móti og 20 sátu hjá.
Tillaga Sovétríkjanna uim vit-
ur á ísrael sem ánásaraðila og
m.eð kröfiu uim heimiköEun her-
sveita ísraels v«r aiígreidid lið
fyrir lið. 45 ful'ltrúair greidldu
iþvd aitkvæði að ísraelsmenn
kölluðu heri sína heim, 48 voru á
rmóti og 22 sátu hjá, en aðrir
liðir tiLLöguinnar ferugu færri at-
tavæði.
Tillaga ALbaníu uim heimtoölL-
un hersveita ísraeis þar seim
ísrael, BandanílkLn og Bretland
eru Lýst ánás<arað.ilar var fefllld
með 22 attovæðuim gegn 71, en
27 sétu hjá.
Tillaga Svíþjóðaír um aðstoð
við fLóttaimenn vaæ saimiþylkfkt
með 116 atlkvæðuim, ekkert mót-
¦atlkvœði var greitt, en tveir sátu
hgá.
Tillaga Pakistan þar sem
IsTiaelsimenn eru gagnrýndir
fyrir fyriraetiainir um að inn.-
Liana gamilia borg.ar'hiluitan.n í
JerúiS'aLeim, og skorað á þá að
breyta ekki stöðu bonga.rinnar
var saimþykkit með 99 atkvœð-
uim geign. enigu, en fuHtrúaj' 20
ríikja siátu hjiá.
Litið er á niðursitöður at-
kvœð.agreiðs'Lanna sem áfali. fyx
Framhald á bis. 27
Borgin Kalkilya er á landsvæði þvi, sem fsraelsmenn unnu af Jórdönum í stríðinu í siðasta
mánuði. fbúarnir lögðu flestlr á flótta, en sumir þeirra hafa nú snúið heim, og sést hér
ein Araba-fjölskyldan við heimkomuna. Hús fjölskyldunnar var illa útleikið eftir striðið, og
varð hún að byrja á því að ryðja til í rústunum.
Innrás gerð í Kongó
— að sögn yfirvalda þar
— Eykur líkurnar fyrir framsali Tshombes
Kinshasa, Wasihingrbon, Brutssel
og víðar, 5. júllí (AP-iNTB).
JOSEPH Mobuto, forseti Kongó,
hefur lýst yfir hernaðarástandi
í landi sínu vegna meintrar inn-
rásar erlendra málaliða í borgir
í austurhluta landsins. Hefur for
setinn látið loka öilum landamær
um og beðið önnur ríki í Afríku
um aðstoð við að hrekja innrás-
armenn úr landL
f frétt frá Washington er það
haft eftir ræðismanni Bandarikj-
anna í Bukavu, sem er Kongó-
megin við landamæri Bwanda,
að borgin væri nú í höndum
„óánægðra" hermanna úr Kongó-
her, undir stjórn erlendra mála-
liða.
YfirvötLdin í Kinshasa, höfuð'-
borg Konigó, segja að ótounnar er
lendar  flugvél'ar  hafi flut't  úit>-
Uppreisn í Indlandi
— að sögn Pekinfjútvarpsins
Hong Kong og Tokyó, 6. júlí
NTB-AP
ÚTVARPH) í Peking hélt því
fram í dag, að bændur í Darje-
elinghéraði á Indlandi, sem
hefðu haft hugsanir Mao Tse-
tungs að leiðarljósi, hefðu risið
upp gegn Iandeigendum í hérað
inu. Útvarpið sagði, að indverska
stjórnin hefði sent herlið á vett-
vang til að bæla niður uppreisn-
ina, en bændur veittu viðnám.
Dagblað aiþýðunnar í Pekimg
segir, að undir forystu bylting-
arsinna úr indverska kommún-
istaflokknum hafi „rautt yfir-
ráðasvæði" verið gert að mið-
stöð uppreisnar gegn indsversku
stjórninni. Á undanförnum mán-
uðum hafi bændur í héraðinu
kastað af sér fjötrum nýtízku
endurskoðunarstefnu  og  hafizt
handa.
Að sögn blaðsins hafa bænd-
urnir undir forystu byltingar-
manna náð matvælum, jarðeign
um og vopnum úr höndum jarð-
eigenda, refsað harðstjórnum
héraðsins og öðrum illum öflum,
vegið afturhaidssinnaða her-
menn og lögreglumenn, sean
sendir voru gegn þeim, og þann-
ig sýnt að indverskir bændur,
sem væru í meirihluta meðal
þjóðarinnar, gætu sigrað vold-
ugan fjandmann, ef barátta
þeirra væri skipulögð.
Pekingútvarpið sagði, að þetta
boðaði að hin mikla þjóðarbyit-
ing í Indlandi væri í þann mund
að hefjast og bætti því við, að
uppreisnin væri neisti hugsana
Maos fórmanns, sem iogaði á
indverskri grund.
Denda miáQiaiiða tii fLugrvallarins í
Kisangani, sem áður hét Staniliey-
ville. Hafa yfirvöLdin kært þess-
ar aðgerðir til Sameinuðu þjóð-
anna og sarmtalka AfrJkurilkja, og
jafnifraimit slkorað á þjóðina að
vera vel á verðd og sitanda ein-
huiga með hernuim.
í gær iýisti stjórnin í Kinshasa
því yfir að um 200 miálaliðar
væru viðlbúnir því í Brússel að
halda tii Kongó i þeim tiaiganigi
að frelsa Moáise Tshiomfbe, fyrruim
forsætiisráðlherra, ef hann yrði
framisel'duír þangað. Hann er sem
stendur fangi í Alsír eftir að
flugvéL hanis var rænt, þegar
hann var á ferð tiL MaLLorca á
föstudag.
Sendinefnd Kongó hjá Sanv
eimuðu þjóðumum hefur verið
falið að óska eftir sérs'tötouim,
fundi Öryggiiisráðsins tSl að raeða
þessa mieintu innrás.
liStið er vitað um þessa
meintu iinnráis eða hrvort hún.
stendur í notokxu saimlbandi við
ránið á Tshomibe. Hinsvegar hef-
ur oft komiið til óeirða í austur-
héruðUm Kongió, og fyrir einu
áxi var barizt þar lengi vegna
uppreisnar irman hersins, sem að
verulegiu leyti er skipaður mála-
iiðum.
Fré Algeiirsborg er símaað að
þessi meinta innrás í Kongó auflu.
likumar fyrir því að Alsírstjórn
framiselji Tsihomibe í hendiur
stjórnar Konigió, en í Kinshasa
bíður Tshom/be dauðadómur fyr-
ir landráð.
--------???--------
Grikkir segjast
ekki hyggja á
byltingu á Kýpur
Aþenu, 5. júlí — AP
GRÍSKA herforingjastjórnin vís
aði í dag á bug staðhæfingum
Russa um, að hún hyggist gera
byltingu á Kýpur með stuðn-
ingi Bandaríkjanna og annarra
NATO-ríkja í þeim tilgangi að
breyta eynni í herstöð, sem ógn
að geti Arabaríkjunum og komm
únislai íkjumun.
Gríska stjórnin hefur einnig
ivísað á bug staðhæfingum
Tyrkja um, að Múhameðstrúar-
menn í í>rakíu sœti ofsóknum.
Innanríkisráðherrann, Patakos,
hershöfðingi, sagði að hann væri
nýkominn frá í>rakíu og gæti
fullyrt að kristnir menn og mú-
hameðstrúarmenn þar lifðu sam
an í sátt og samlyndi. Tyrkir
segja, að verði ofsóknum gegn
Tyrkjum í Grikklandi ekki hætt
komi nýjar viðræður við Grikki
um Kýpurmálið tæpast til
greina.
---------???---------
ítrekar stuðning Rússa
Mos'kvu, 5. júflá (AP-NTB).
lÆONlli Brezhnev, leiðtogi
komúnistaflokks Sovétrikjanna,
flutti í dag ræðu í Moskvu, og
hélt þar uppi vörnum fyrir stefnu
Sovétríkjanna varðandi styrjöld
Araba og Gyðinga. Sakaði hann
enn á ný ísraelsmenn um að
hafa átt frumkvæði að styrjöld-
tnni, en gaf jafnframt í skyn að
Sovétríkin væru því andvíg að
vopnavaldi yrði beitt til að
hrekja tsraelsher frá hernumd-
um landsvæðum Araba.
Brezhnev  fhuruti  ræðu  sína
notokrum kfliutokustundium eftir
afgreiðsiu deilumiálsins á AUs-
herjanþinigi Sfl>. Sagði hann að
Arabaríkin ættu nú í pólitísikxi
baráttu fyrir þvi að hrekja ísra-
eLsmenn frá þeim héruðuim, er
þeir hertóku í styrjöltíinind í síð-
asta má<niuði. í þeirri baráttu
njóta Arabaríkin fuMs stuðningis
Sovétríkjanna, og veita Sovét-
ríkin Aröbuim víðtættca aðstoð,
sagðí  leiðtoginn.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28