Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24 SIÐUR
&c&mbfaútíb
54. árg. — 153. tbl.
MIÐVIKUDAGUR 12. JULI 1967
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Merkustu breyt-
ingar í Moskvu
-frá því Krúsjeff var hrakinn frá valdurr
Moskvu, 11. júlí (NTB)
•k Alexander N. Shelepin, sem
lengi hefur verið talinn einna
líklegastur til frama innan raða
yngri leiðtoga kommúnista í
Sovétríkjunum, hefur verið skip
aður yfirmaður sovézku alþýðu-
samtakanna. Xekur hann við af
Viktor Grishin, sem skipaður hef
Egyptar veifa til sovézks
tundurspillis, er hann sigl-
ir ínn í höfnina i Port Said.
Gerðist þetta á mánudag,
en þá komu til Port Said
að auki sjö önnur sovézk
herskip. Koma þessa sov-
ézka flota á að sýna sam-
stöðu Sovétríkjanna með
Egyptalandi gegn fsrael.
Egypzk þota
skotin niður
Tel Aiviv, 11. júM NTB.
ísraelsimienn skutu í dag niður
yfir Sínaieyðimörkinni egypzfca
þotu af rússneskri gerð. Flugvél-
in var í senn ornustu- og sprengju
Ouigvéi af gerðinni Su(khoi-7 og
er önnuir egypzka fluigvélin, sem
fsarelsimenn hafa skotið niðuir sl.
þrjá daga. Á sunnudaginn var,
var orrustulþota af gerðinni MIG-
21 sfootin niður í loftorrastu yfir
niorðuir'hikita Sínai.
Æ erfiðara fyrir Frakka að streit-
ast gegn inngöngu Breta í EBE
Skodun Frakka, oð stækkun EBE muni leiba til versnandi
sambúbar v/ð Sovétrikin
Aiþenu,  10. júlí. NTB.
Fimm grískum sendiherrum
hefur verið vikið frá störfum
samkv. lögum, sem heimila rík-
isstjórninni grísku að vikja úr
stöðum sínum sendiherrum, sem
•verið hafa starfandi í utanríkis-
þjónustunni í meira en 35 ár.
London, Paríis, 11. júlí, NTB.
?  ÞAÐ verður stöðugt erfiðara og erfiðara fyrir Frakkland að
beita sér gregn umsókn Breta um að öðlast bráðlega akVild að Efna-
hagsbandaiagi Evrópu og eru Frakkax æ meir að komast í varnafr-
aðstöðu. Þessi skoðun kom fram aif opinberri hálfu í London í dag
og eru þar látin í ljós fyrstu viðbrögð Breta við ræðu de Murvilles,
utanríkisráðherra Frakka, er liainn flutti á utaniríkisráðhcrrafundi
Efnahagsbandalagsríkjanna í Briissel á mánudag.
?  Tvö frönsk blöð túlkuðu í dag ræðu franska uta.nríkisráðhcirr-
ans á þann veg, að hún fæli í sér neitun gegn aðild Breta að Efna-
ha^gsbamdalaginu.
?  I)e Gaulle forseti mun léitast við að sannfæra Kiesinger, kanzl-
ara Vestur-Þýzkalands, um, að stækkun Efnahagsbandalagsins
kunaii að verða til þess atð auka á ajtidstöðu Sovétríkjanna gegn
sameiningu Þýzkalands, en forsetinn og kanzlarinn munu eiga með
sér fund í Bonn á morgun, miövikudag.
Frakkar æ einangraðri i—
segja Bretar
Af hálfu Breta er því haldlið
fraim, að ræða de Mu.rvil/1'es, ut-
McNcfimara larinn
heim Irá Vielnam
Kannoði þörfina á auknum herafla þar
Saigon, 11. júlí — NTB —
ROBERT Mf Namara, varnar-
málaráðherra    Bandaríkjanna
hélt í dag aftur til Washington
að lokinni fimm daga heimsókn
til Suður-Vietnam, en þangað
hafði hann farið til þess að
kanna þörfina á auknum her-
styrk Bandarikjamanna í Viet-
nam.
Á blaðamannafundi rétt fyrir
brottför sína sagði McNamara
að Bandaríkin myndu áfram
láta hershöfðingjum sínum í
Vietnam í té þann herafla, sem
nauðsyn krefði. Hann bætti
samt sem áður við, að þörfin
é frekari aukningu herafla væri
feomin undir þvi, hve vel sá her
afli væri nýttur, sem þegar
væri til staðar í landinu.
í fréttum frá Washington seg
ir, að Westmoreland hershöfð-
ingi, yfirmaður herafla Banda-
ríkjanna í Vietnam, hafi farið
fram á, að heraflinn yrði aukinn
um 70.000 manns fyrir mitt
næsta ár.
Á blaðmannafundinum í Sai-
gon sagði McNamara ennfrem-
ur, að sprengjuárásir Bandaríkj
manna á Norður-Vietnam næðu
takmarki sínu, en að flýta yrði
áætluninni um friðun héraðanna
í Suður-Vietnam.
í fréttum af styrjöldinni
sjálfri í Vietnam segir, að sveit
frá Norður-Vietnam, um 1000
manns, hafi gert tilraun til þess
að vinna sigur á herflokki Suð-
ur-Vietnams, sem var í herbúS-
um um 100 km. fyrir norðan
Saigon. Um 300 manns voru til
varnar og tókst þeim þrátt fyr-
ir liðsmuninn að hrekja árásar-
mennina á flótta. Héldu þeir
því fram, að 116 af árásarmönn-
unum hefðu verið felldir í bar-
daganum, en þar hefði verið bar
izt af hörku í návígi.
anríkilsriáðlhlerra Frak'klaindlS', h-atfi
leitt í lj'ós, að Praikkair verði æ
einanigra'ðri £rá hiirnuim fimnm rííkj
unuim iranan Efnaihaig&bandaQiagis-
ins, að því er varðaði það að
hefja viðriæður uim imnigönigu
Breta í Bflniaihaigsbaindalaigið. —
Br©taT vaeru mieira en harð-
ánæigðir með þamn imikla situðin^
ing, seim uimtsókn þeirra í banida.-
iaigið hefði hlotið atf háíMu himna
rikja bandalagisinis, þ.e. Vestur-
Þýzk'alamdls, ítailíu, Beáigíu, Hol-
liands ag Luxieim:bourig.
De Gaulle forseti sé enm mj'ög
andvílgur þátttöku Breta eins og
málum sé háttað nú ag búast
rmagi við því, a-ð hanm miund
haJda áiflraim viðileitmi sAnni tií
þess að koma í veg fyrir, hive-
nær viðnæðuir við Brieta hefjilst.
Af opiniberri háilfu í Bretlamdi
var því saimt sem áður hialdið
frasn í daig, að franslki forsetinm
mumi í byrjum oflfltóber nk. verða
að talka álkvörðum, semi sk'era
muni úr uim, hvort hanm ganigi
til Siamikioimula,gl5 uim, hvort saimm
inigaviðreeður veæði hafn.ar. Þé
muni liggpa fyrir ráðlherrameiflnid
bamdailaigsiras niálkvæmi skýrsla
uim þa,u vaindaimál, seim koma
Fraimhaild á bflB. 23
ur verið formaður flokksdeildar
innar í Moskvu.
¦fr Fregnin um þessa embættis-
veitingu hefur vakið gífurlega
athygli í Moskvu, og telja erlend
ir fréttaritarar þar þetta mesta
atburð, sem gerzt hefur frá því
Krúsjeff var hrakinn frá völdum
haustið 1964.
Alexander Shelepin
it Shelepin hefur átt sæti í
Æðsta ráðinu, og er talið senni-
legt að han sitji þar áfram. Hins
vegar er búizt við að hann láti
af embætti ritara miðstjómar-
innar. Þá er talið að í vændum
Fraimihailid á bdis.  16
Báðir aðilar
segjast í sókn
Bardagar hafa stadid i sex
sólahringa i Nigeriu
Laigos, Nígeríu, 11. júlí
(NTB)
BORGARASTYRJÖLDIN í Níge
ríu, eða styrjöldin milli Nígeríu
og Biafra, eins og leiðtogarnir í
Biafra vilja nefna hana, hefur
nú staðið á sjötta sólarhring, og
segjast báðir aðilar vinna á.
Stjórnin í Lagos, höfuðborg
Nígeríu, heldur því fram, að hvit
ir málaliðar stjórni hersveitum
uppreisnarmanna  í  Biafra,  en
Frakki framkvæmdi
ránið á Tshombe
Algeirsborg, 11. júlí, NTB.
í>AÐ var franskur maður, Franc-
is Bodenan, sem neyddj Moise
Tshombe, fyrrum forsætisráð-
herra Kongó til þess að lenda í
Alsír fyrir 11 dögum. Skýrði
aflsírska blaðið El Moudjahid frá
þessu í dag.
Bodenan var á meðal farþega,
er flugvélin lagði af stað frá
spönsku eyjunni Ibiza. Eins og
allir „aðrir um borð í flugvél-
inmi, var hann handtekinn, þeg-
ar flugvélin lenti. Síðan hefur
honum verið (haldið í varöhaldi",
segir blaðið.
hérað þetta sagði sig úr tengsl-
um við Nígeríu hinn 30. maí
sl.
Talsmaður stjórnarinnar í
Lagos segir, að stjórnarherinn
hafi fellt marga hvíta málaliða
á aðal-vígstöðvunum, sem eru
við bæina Nsukka og Ogoja. Að-
ur hafði Biafra-stjórnin haldið
því fram að hvítir málaliðar
berðust með stjórnarhernum.
Einnig sagði talsmaður Lagos-
stjórnar, að stjórnarherinn hafi
9Ótt fram eftir áætlun á svæðun-
um við Nsukka og Ogoja, og
ekki mætt neinni verulegri mót-
spyrmiu.
Útvarpið í Enugu, höfuðborg
Biafra, segir hinsvegar, aið stjórn
arherinn frá Lagos hafi neyðst
til að hörfa undan á öllum víg-
stöðvum, nema við Gasen og
Ogoja, þar sem harðir bardagar
væru nú háðir.
Erf itt er að átta sig á vígstöð-
unni vegna þess að engum er-
lendum fréttamönnum er heini-
ilt að fara til vígvallannia.
Lagos-stjórnin gaf í dag út til
kynningu, þar sem hún neitar
orðrómi um, að 'hún hafi farið
Fraimlhaflid á bðis. 16
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24