Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 1
28 SIÐIJR 54. árg. — 172. tbl. FIMMTUDAGUR 3. AGUST 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Tshombe enn ekki framseldur Aigeirsborg, 2. ágúst AP—NTB TALSMAÐUR dómsmálaráðu- r.eytisir.s í Algeirsbor-, sagði í dag, að hann vissi akki til þess að undirrituð hefði verið opin- ber tiiskipun um að Moise Tshombe skuli framseldur kor.g óskum yfirvöldum. Fréttir frá Kinshasa í gær hermdu, að B< - umedienne forseti haf<5i undir- ritaö siíka tilskipun. Skrifstofa forsætisráðuney1;*- ír.s hefur enga tilkynmng i gef- ið út um þetta mál. en fréttin frá Kinshasa er mjög dregin í efa í Algeirsborg. Hæstiréttur Alsírs samþykkti framsal Tshombes fyrir nokkrum vikum eftir að huonum hafði verið rænt í flugvél yfir Miðjarðarhafi. í Kinshasa var Joseph Mo- butu forseti í dag sæmdur æðsta heiðursmerki Kínverska alþýðuveldisins við hátíðlega athöfn. Hörö átök í Kongó — Fimmtíu stjórnarhermenn felldir í bardaga við uppreisnarmenn Kinshasa, 2. ágúst — AP — AÐ MINNSTA kosti 50 kong- óskir hermenn voru drepnir í fjögurra klukkustunda orrustu við uppreisnarmalaliða í skóg- inura við Bukavu í gær. Er haft eflir áreiðanlegum heimildum, að kongóski herinn hafi misst marga brynvagna í þessum átök um og hórfað í áttina til Buk- avu undan málaliðunum, sem sóttu fram. Kongósku hermennirnir, sem hraktir voru á flótta, munu hafa valdið skelfingu á meðal þeirra 1000 Evrópumanna, sem dvelja i Bukavu, en þeim var neitað um leyfi til þess að yfirgefa borgina. Ofangreind átök eru hin mestu, sem kongóski herinn hef ur lent í við uppreisnarmenn, frá því að hinir síðarnefndu hörfuðu frá Kisangani (áður Stanleyville), næst stærstu borg Kongos hinn 13. júlí sl., en í her uppreisnarmannanna eru 200 hvítir málaliðar og 800 Kat- angahermenn. Foringi uppreisnarmannanna, Jean Schramm, sendi Mobutu forseta skilaboð fyrir tíu dög- um, þar sem hann kvaðst fús til þess að hefja samninga við stjórn hans, en Mobutu virti þau að vettugi, að því er sagt er, og fjórir brynvagnar voru fluttir Framihald á bls. 3. Johnson talinn ákveö- inn að vera í framboði — Fylgi Ronalds Reagans vekur athygli Wasihington, 2. ágúst, NTB. Stjómmálafréttaritarar í Was hington eru ekki þeirrar skoð- unar, að Johnson forseti muni láta telja sig á aS taka bráSlega ákvörðun um aS verða ekki i framboði við forsetakosningarnar á næsta ári. Hópur demókrata, sem leitast við að fá Robert Kennedy, öld- ungadeildarþingmann, tilnefnd- an sem frambjóðanda á næsta ári, birti í byrjun þessarar vikiu bréf, sem sent hafði verið fbrsetanum. Er Johnson var beð- in að tjá skoðun sína á þessu bréfi á mániudag, yppti hann bara öxlum. Framangreindur hópur óskar þess enn fremur, að Fulbright, öldungadeildarþing- maður, verði útnefndur sem frambjóðandi í varaforsetaemlb- ættið. í bréfinu var gefið í skyn, að Johmson myndi þjóna flokki sínum bezt með því að verða ekki í framboði. Robert Kennedy hefur áður hvað eftir annað vísað á bug öllum þeim, sem gert hafa ti!- raun til þess að fá hann út- nefndan sem frambjóðanda til forsetaembættisins og hann hefur ennfremur ítrekað, að hann muni styðja Johnson til endurkjörs. Blaðið „The Washington Post, skýrði í dag frá skoðanakönn- Framhald á bls. 3. Tvær konur horfa á rústir helmila sinna i einu elzta hverflnu i Caracas. Þannig er ástand- ið víða um borgina. (AP-mynd) Úeirðir breiðast út í Kína — Bœndur í uppreisnarhug í Shantung — Streyma til bœja til árása á Maosinna — Cnn barizt í Wuhan Hongkong, 2. ágúst, NTB-AP. NÝJAR óeirðir hafa brotizt út í strandhéraðinu Shant- ung í Austur-Kína, þar sem kínverski herinn fær flesta nýliða sína. Nokkrir bændur rændu og pyntuðu meðlimi opinberrar rannsóknarnefnd- ar, sem send var til höfuð- borgar fylkisins fyrir stuttu. Áður hafa borizt fréttir um, að andstæðingar Maos for- manns hafi reynt að ræna Chou En-lai, forsætisráð- herra, er hann heimsótti Wuhan, þar sem uppreisn hefur geisað síðan í júlí. Útvarpið í Tsinan i Shantung hermir, að fjöldi bænda hafi streymt til bæjarins Lin-i til þess að ráðast á stuðningsmenn Maos. Óeirðir hafa einnig geisað í Tsaochuang-svæðinu í Shan- tung, en þar var hersveitum Japana veitt harðvítugt viðnám í heimsstyrjöldinni. Útvarpið segir, að nokkrir flokksleiðtogar hafi sveigt inn í braut kapítal- ismans, og heldur þvi fram, að stuðningsmenn Maos hafi sætt ægilegri kúgun. Stéttarfjendur berjast til síðasta manns og hafa hafið örvæntingarfulla gagnárás gegn Mao formanni, segir út- varpið. Japanskt blað birti í dag ítar- lega frásögn af því, ihvernig Chou En-lai, forsætisráðherra, komst hjá handtöku, þegar hann heimsótti Wuhan fyrir skömmu til þess að reyna að koma þvi til leiðar, að tveimur fulltrúum Peking-stjórnarinnar yrði sleppt úr haldi. Blaðið segir, að háttsett ur flokksstarfsmaður í Wuhan, Qhung Han-huj, hafi safnað miklu liði á flugveilinu.m til þess að bandtaka forsætisráð- USA: Nefnd skipuð til þess að kanna kynþáttaóeirðirnar — Cnn kynþáttaóeirðir í Milwaukee — Þjóðvarnarliðið farið frá Detroit Washington, 2. ágúst — NTB OPINBER bandarísk nefnd verð ur sett á fót til þess að komast fyrir rætur orsakanna að kyn- þáttaóeirðunum í Bandaríkjun- um nú í sumar og mun hún fá 4 millj. dollara fjárveitingu (um 170 millj. ísl. kr.) til ráðstöfun- ar. Var skýrt frá þessu í Washington í dag. Hermenn og lögreglumenn áttu enn í höggi við leyniskyttur á húsþökum i borgarhluta blökku manna í Milwaukee og var það þriðja sólarhringinn í röð, sem óeirðirnar þar héldu áfram. Leyniskytturnar hindruðu lög regluliðið og þjóðvarðliðið í þrjá klukkutíma í því að sækja fram, en hvorir tveggja svöruðu skot- hríðinni. Engar fréttir hafa bor- izt um, að neinn hafi særzt al- varlega. Óeirðir þessar hófust í Milwaukee á sunnudag og hafa 2 menn látið lífið í þeim, en 590 verið handteknir. Um 80 íkveikj ur áttu sér stað í gærkvöldi og einnig var talsvert um rupl. Frá Detroit berast þær frétt- ir, að allir þeir alrikishermenn, sem í fyrri viku voru sendir þang að í því skyni að bæla niður kynþáttaóeirðirnar, hafi verið sendir burt þaðan. Cyrus Vance, sérstkur sendimaður MeNamara varnarm'álaráðherra í Detroit, hefur skýrt frá því að röð og reglu hefði aftur verið komið á í borginni og að þeir alríkisher- menn, sem enn væru eftir í borg Framhald á bls. 3. herrann, en á síðustu stundu hafi Ohou En-lai borizt vitneskja um hvað til stæði frá flokks- starfsmanni í Wuhan, og flug- vélin var því látin lenda á öðr- uun flugvelli. Seinna var fulltrú- um Peking-stjórnarinnar sJeppt úr haldi. • Samkvæmt opinberum frétt um frá Kína er uppreisninni í Wuhan enn ekki lokið. Fyrir einni viku hótaði Pekingstjórn- in blóðbaði, ef uppreisnarmenn gæfust ekki upp, en í da.g sagði Peking-útvarpið, að andstæðing- unum yrði fyrirgefið, ef þeir legðu niður vopn. Útvarpið held ur áfram að gagnrýna andstæð- inga Maos formanns í Wuhan, en fyrir nokkrum dögum sagði útvarpið, að margir liðsforingj- ar í bænum hefðu játað mistök sín og lofað bót og betrun. Wuhan er mikilvæg iðnaðarborg með 2 milljónum íbúa og er mið stöð allra samgangna við Yang- tze-fijót í Hupeh-héraði. • Japönsk fréttastofa hermdi í dag, að Liu Shao-chi, forseti, hefði birt þriðja iðrunar.bréf sitt, en þó neitaði hann ennþá að játa á sig allar þær sakir, sem á hann hafa verið bornar. í bréf inu, sem mun hafa verið birt ný- lega, játar Liu, að honum hafi orðið á viss mistök, en um leið heldur han því fram, að í öðrum málum hafi hann breytt sam- kvæmt ákvörðunum flokksins. Samningar um Jemen? Kairó, 2. ágúst. AP. Egyptar haía lagt til, að samn ingur sá. sem Feisal Saudi-Ara- bíukonumgur og Nasser forseti gerðu með sér í Jeddah fyrir nokkrum árum um frið í Jem- en, verði endurvakioin, að því er blaðið „A1 Ahram“ í Kairó hermdi í dag. Utanríkisráðherra Egypta, Mahmoud Riad, lagði þetta til á U'tanríkisráðherra- fundi Arabaríkjanna í Khar- toum í dag, og vill hann að þrem ur hlutlausum Arabarikjum verði falið að hafa eftirlit með því að samningurinn sé virtur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.