Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.10.1967, Blaðsíða 1
48 síður og Lesbók (inni í blaði II) Johnson forseti í ræðu: Sprengjuárás á höfuðborg Biafra — kveður ráðherra sína reiðubúna til samningaviðræðna San Antonio, Texas, 30. sept., NTB, AP. í ÚTVARPS- og sjónvarps- ræðu frá Texas í gærkvöldi sagði Johnson Bandaríkjafor- seti, að stjórn sín væri reiðu- búin að hefja samningavið- ræður við N-Víetnam, ef hún hefði í höndunum tryggingu fyrir að slíkar viðræður kæmu að gagni. Johnson for- seti kvaðst reiðubúinn að hitta að máli Ho Chi minh, forseta N-Víetnam, eða aðra n-víetnamska ráðamenn hve- nær sem vera skyldi. í ræðu sinni gerði f orsetinn grein fyrir hvað hann mundi vilja gera til að koma á friði í Víetnam og mátti túlka ræð- una sem svar til þeirra, sem segja að hann hefði ekki reynt sitt bezta til þessa. Joihin.s'on varaði Hanoi-stjórn- ina við því, að stríðið mundi halda áfram, ef koanmúnistar féllust ekki á samnin.gaviðræð- ur. Sagði hann, að Bandairíkja- menn mun.du berjast til hins Framhald á bls. 31 Lagos, 30. sept. NTB. — AP. ^ÁRÁS með sprengjuvörpum var gerð í gærkvöldi á nyrztu úthverfi Eniugu, höfuðborgar Bi- afra, samkvæmt fréttum, sem borizt hafa til Lagos. Ekki er vitað um tjón af völdum árásar- innar. Hussein í Kaíró og fer til Moskvu Hussein. í Kaíró Aim.man 30. sept., NTB. HUSSEIN Jórdaníukotiungiur kemur í dag til Kairó til við- ræðna við Nasser forseta um ástandið fyrir botni Miðjarðar- hafs. Á mánudaginn fer hann til Moskvu. í umræðum Allsherjarþings- ins um ásta.rudið fyrir botni Miðjarðarhafs í gær hafnaði egypzki utanríkisráherrann,, Mahmioud Riad tillögu fsraels- manna um beinar sam.ningavið ræður, og krafðist þess að ísra elsmenm flyttu Skilyrðisiaust hersveitir sínar burtu frá her- tekn.u svæðunum. í Tel Aviv er sagt, að Bgypt- ar hafi .gert stórskotaárás á ísraelskan varðflokk á austur- balkka Súezskurðar í gærkvöld. Atburður þessi gerðist 15 kim fyrir sunnan Ismail'ia, þar sem háð var átta kilukkustunda or- rusta á miðvikudaginn, Upplýsingamálaráðherrar 13 Arabalanda hafa ákveðið að stofna sameiginlegan áróðurs- málasjóð, og á hvert rikd um sdg að leggja tvær milltjónir punda í sjóðinn. Þetta var á- kveð á fundi í Bizerta í Túnis, og er ti'lganigurinn sagður sá að kynma almenningi í heiminum skioðanir Araba á atburðunum fyrir botnd Miðjarðarhafs. Leiðtogi laðskilnaðarstjórnar- innar í Biafra, Ojukuwu, ofursti, sagðd í útvarpsræðu í dag, að íbúar Biafra væru staðráðnir í að verja Enugu giegn öllum árás- um samibandshersins. Fyrir tveim dögum hermdu fréttir, að her- sveitir samtoandsstjórnarinnar væru aðeins nokkra kílómetra frá toænum. Býðst til að ræða við Ho Chi Minh Ojukuwu lýsti þvi yfir í út- v.arpsriæðunni, ,að ekki kærni til miála að flytja burtu íbúa Enugu. Börn og mæðúr yrðu flu/ttar burtu, en ekjki konur sem gegndu störtfum er mikla þýðinigiu toefðu með til’liti til styrjaldarinnar. ★ Ágireining.ur hefur riisið upp innan nefndar þeirrar, er .skipuð var á ráðstefnu æðstu manna Af- ríkuríkja í KinShasa fyrir hálfum mánuði til að fjalla um éstandið í Nígeríu. Vegna ágreimngs verð ur för nefndarinnar til Nígeríu sennilega frestað, en hún átti að fara til Lagos 5. októtoer. Stjórn- in í Lagos heldur því fr,am, að það sé ekki 'h'lutverk nefndar- innar að miðla málum í deilu toennar og Bdaframanna, sem hún telur innanrí'kismál, og sakar stjórn Ghana um að taka svari Biaframanna. Framkvæmdir við byggingu álverksmiðjunnar í Straumsvík og hafnargerð þar halda nú áfram af fullum krafti. Myndina tók Mats Wibe Lund fyrir nokkrum dögum af athafnasvæðinu þar. Konungurinn styöur okkur, segir Kolias Blöð í Aþenu gagnrýna Kanellopoulos Aþenu, 30. september — NTB — GRÍSKI forsætisráðherrann, Konstantín Kollias, sagði banda rískum blaðamönnum í ðag, að stjórn hans nyti trausts Kon- Aftökur í Indónesíu Djakarta, 30. sept. AP. FORSPRAKKI kommúnistasam- særisins í Indónesiu haustið 1965, Untug offursti, var tekinn af lífi í dag í Djakarta. Bundið var fyrir augu Untungs áður en hann var skotinn, og allan tímann söng hann „Internasjónalinn“, baráttusöng verkamanna. Með Untung voru skotnir tveir liðsforingjar í indónesíska hern- um, sem sagðir voru samsekir. Þrímenningarnir voru skotnir í dögun í útjaðri þorpsins Lem- bang. Ljósmyndarar hersins mynduðu aftökurnar og sögu þeir, að Untung hefði engin óttamerki sýnt. Eins og greint hefur verið frá í fréttum, beindist móðursýki sú, er greip um sig meðal Indó- nesa eftir samsærLstilraunina, aðallega að Untung ofursta, og fáeinum öðrum ráðajTÉnnum í indónesíska hernum. A "húsveggi í Indónesíu voru mánuðum sam- an máluð orðin „Gantung Unt- ung“, sem merkir „Hengjum Untung“. stantíns konungs. Hann sagði að stjórn Grikkland væri eng- in herforingjastjórn, enda væru flestir ráðherrar stjómarinnai óbreyttir borgarar. Kollias sagði, að rúmlega tvc þúsund kommúnistar sætu enn í fangelsi, en þeir yrðu látnii lausir jafnskjótt og þeir undir- rituðu yfirlýsingu um, að þeii mundu ekki berjast gegn stjórn inni. Hann sagði, að ný stjórn- arskrá mundi efla framkvæmdt valdið og fækka þingmönnum. Forsætisráðherrann rædd einnig ástandið í efnahagsmál- unum og kvað það aldrei haf* verið eins gott á undanförnurr Framhald á bls. 3i Skordýroeitur vurð 30 uð bonu Tijuna, Mexíkó, 30 sept. AP. FRÁ þvi var skýrt fyrir fáein- um dögum, samkvæmt upplýs- ingum AP-fréttastoíunnar, að 30 böm hefðu látizt í landamæra borginni Tijuana í Mexíkó af mjólkureitrun. Voru forsvars- menn La Vanquita mjólkurstöðv- arinnar í Tijuana kallaðir fyrir rétt af þessum sökum. Nú hefur fréttastofan upplýst, að hér var ekki um mjólkureitrun að ræða heldur skordýraeitur. Þegar fullvíst varð hvað mat- areitruninni olli lokuðu állir bakarar í Tijuana verzlunum sinum. Talið er önuggt, að skoæ- dýraeitur í brauðum hafi valdið eitruninni. Eins og áður er sagt, hafa 30 börn látizt af brauðeitr- uninni en 380 fullorðnir hafa veikzt. Yfirvöld í Tijuana segja, að eiturvaldurinn — skor- dýraeitrið — hafi borizt í hveiti til Tijuana áður en brauðið, sem dauðsifölliunum olli, var bakað. Sem kunnugt er úða heilbrigðis- yfirvöld í Ameríku og annars- staðar oft born gegn skordýrum áður en kornið er sent úr landi. í Tijuana leituðu heilbrigðis- yfirvöld vendilega að þessu eitri í öðrum matvörum, en í Ijós kom, að það var einungis í korn- vörunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.