Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐIJR 120. tbl. 55. árg. MIÐVIKUDAGUR 12. JUNÍ 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins 3 ríkisfyrirtæki í IMoregi gerð að hlutafélögum ÞRJÚ ríkisfyrirtæki í Noregi, Kongsberg Vápenfabrikk, Rau- foss Amsmunisjonsfabrikker og Marinens Hovedverft eiga að verða gerð að hlutafélögum sam- kvæmt tillögu í ríkisráðiinu norska, sem fram kom á föstu- daginn var. Skýrir blaðið Nor- ges Handels og S0fartstidende frá þessu sl. laugardag. Samtímis hefur verið borin fram tillaga um að endurskipu- leggja fjármál þeirra á umfangs- mikinm hátt með því að hlutafé Kongsberg Vðbenfabrikk verði 60 millj. kr. (noTskar), Raufoss 60 millj. og Marinens Hoved- Framh. á bls. 31 Nýjar óeirðir í Frakklandi Stúdent drukknar í Signu — Verkamaður við Peugeot-verk smiðjurnar deyr af skotsári París, 11. júní NTB-AP. f MORGUN kom að nýju til heiftarlegra átaka milli fjöl- menns lögregluliðs og verka- manna við Peugeot-verksmiðjum ar í Sochaux í Austur-Frakk- landi. Breiddust óeirðimar út, er lögreglan reyndi að koma í veg fyrir mótmælagöngu. Var öllum leiðum til verksmiðjanna lokað1 af lögreglunni, en verkamenn hyggðu sér götuvígi. Ungur verkamaður beið bana af skot- sári í þessum átökum og er þetta fyrsta dauðsfallið vegna byssu- kúlu á þeim mánuði, sem liðinn er, síðan óeirðimar í Frakklandi hófust. Atburður þessi jók mjög hætt- una á því, að nýjar óeirðir hæf- ust í París, en þar áttu sér stað mikil átök mili stúdenta og lög- reglu aðfaramótt þriðjudagsins. Tilkynntu stúdentarnir, sem grip ið höfðu til mótmælaaðgerða sök- um þess, að einn úr hópi þeirra haí'ði drukknað dagdnn áður í mótmælaaðgerðum við bifreiða- verksmiðju fyrir utan París, að þeir myndu halda fjöldafund við Gare de l’Est á þriðjudagskvöld. í götubardögunum í nótt særð- ist kunnur fréttamaður, Claude Manuel frá Radio Europe, alvar- lega, er hann varð fyrir höggum lögreglunnar. Blæddi mjög úr höfði honum, er með skyndihjálp var gert að sárum hans. í París er talið, að yfirvöldin miuini gera allt, sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir óeiiriðir í mótmælaigönigu 'þeirri, sem tilkynnt 'hafði verið, að fram myndi fara í kvöld, svo að kosningabaráttan fyrir kosningarnar til þjóðþingsins, sem fram eiga að fara 23. júni, geti farið fram á friðsamlegan hátt. Kosningabaráittan hófst í gær og er álitið, að hún verði sú harðasta í mamma mintn'um. Héldu kommúnistarþá fjöldafund í París. þar sem leiðtoigi þeirra, Waldeck Rochet, bar gaiullista þeim ásöku'nium, að ðkyrrðin í Prakklandi ætti rót sína að rekja beint til þeirra. Nær 3000 frambjóðendur miunu keppa um þau 4'70 þing- sæti, gem eru í iþjóðlþinginu. Einn allra flókka bjóða kommúnistar London, 11. júní. NTB. JAMES Earl Ray, sem ákærður hefur verið um morðið á banda- ríska blökkumannaleiðtoganum Martin Luther King, var í dag fluttur í einhvern öruggasta fangaklefa Bretlands í sérstakri álmu Wandsworth- fangelsisins. Samtímis því, að þetta gerðist, undirritaði ríkisstjórinn í Tenn- essee í Bandaríkjunum, Buford Ellington, nauðsynleg skjöl í því skyni að fá Ray framseldan til Bandaríkjanna. Brezka lögreglan flutti Ray frá Brixton-fangelsinu í morgun, en það er mitt í einu stærsta blökkumannahverfi Lundúna. í Brixton-fangelsinu hafa tveir lög fram í öllum kjördæmum lands- irns. Talið er, að ríkisstjórnin muni hafa hag af því, ag flestir verka- menn sneru aftu'r til vinnu sinn- ar í síðustu viku. Verkaimenm eiga í vændum hærri laun, en miliiistéttirnar miunu greiða gaull istum atkvæði sín vegna ótta og öryggisleysiis.. Þá hlaut stjómin frekari hvatm ingu í gærkvöldi, er kerunarar í gagnfræðaskólum tilkynntu, að þeir myndu taka uipp störf að nýju frá og með deginum í daig og eru það þá einu'ngis verka- menin í bílaiðnaðinum, sem eru áfram í verkfaiii. „Þeir hafa drepið félaga okkar" Atburðirnir í nótt og morgun minntu hins vegar mjög á fyrri Framh. á bls. 31 reglumenn haldið vörð yfir fang- anum dag og nótt inni í klefa hans og talsmaður innanríkisráðu neytisins skýrði frá því, að sömu varúðarráðstafanir yrðu gerðar í Wandsworth-fangelsinu. Ray var fluttur til Wands- worth m.a. vegna þess, að í Brix- ton fangelsinu situr mikill fjöldi fanga í gæzluvarðhaldi og bíða þess, að mál þeirra verði tekin til meðferðar og hafa þeir leyfi til þess að taka á móti heimsókn- um, en þeir eru miklu færri, sem koma til að heimsækja fanga í Wandsworth-fangelsinu. Fulltrúar bandarískra stjórnar valda í Bretlandi gerðu í dag Framh. á bls. 31 James Earl Ray fluttur í öruggara fangelsi — fluttur til Bandaríkjanna eftir framsal Dean Rusk utanríkisráðh. Bandaríkjanna: Rætt um vaxandi herstyrk Varsjárbandalagsins á NATO-fundinum í Reykjavík Washington, 11. júní NTB DEAN Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna skýrði frá því á mánudag, að aðildarríki Varsjár bandalagsins efldu nú heri sína í Evrópu og að það myndi verða hættulegt fyrir Bandaríkin nú að kalla heim nokkuð af herliði sínu þaðan. Rusk, er var að svara spurn- ingum nefndar nokkurrar í full- trúadeild bandaríska þingsins, sem er að kanna verzlunarmála- stefnu Bandaríkjanna, skýrði enn fremur frá því, a*ð herlið Banda- ríkjanna í Evrópu yrði tekið tii umræðu á næsta ráðherrafundi NATO í Reykjavík í lok þessa mánaðar. Þingmaðurinn A1 Ullman, sem er úr flokki demókrata og á sæti í fulltrúadeildinni fyrir Oregon- ríki, spurði Rusk, hvort Bandarík in ættu ekki, í því skyni að bæta viðskiptajöfnuð sinn að kalla heim nokkrar af herdeildum sín- um í Evrópu. Hélt hann því fram, að bandarískir skattgreiðendur hefðu fengið nóg af að hafa þess ar hersveitir í Evrópu og sag’ðist hann sjá fyrir, að talsverðar deil ur myndu eiga sér stað varðandi spurninguna um, hvort Banda- ríkin ættu að hafa slíkt herlið erlendis um ófyrirsjáanlegan tíma. Dean Rusk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.