Morgunblaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.08.1968, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK. 176. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUB 18. ÁGUST 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins . ÞAÐ eru hrvítar mýs á I.antl- ( búnaðareýning-unni. Þær eru i i óihræddar við fólkið (það er ] I kannski efcki alveg gagn-1 j kvæmt) og eiiga það til að I stökkva upp á haius á sýning- ( ' angeetum. Þó vterður að taka J | það fram, að ekki verða aðrir ' , fyrir því en þeir sem fulhnúa ^ mýsnar, því að þær ganga ( ‘ ekki lausar. — L.jósm. Mbl. ( |Ó1. K. M. Grechko í Póllondi Varsjá, 17. ágúst. NTB. ANDREI Grechko, varnarmála- ráðherra Sovétríkjanna, og nokkrir aðrir háttsettir sovézkix herforintgjar komu í gær til fiund ar við pólska herforingja í suð- vesturhluta Póllands. Tilgangur fuindarin'S var sagður að ræða um heræfingar Varsjárbandalags ins sem hafa að undanförnu stað ið við landamæri A-Þýzkalands, Úkrainu og Tékkóslóvakíu. — Ákveðið hefur verið að hefja brátt slíkar æfingar í Ungverja- landi. Þessar æfingar hafa verið túlkaðar sem ógnun við nýju leiðtogana í Tékkóslóvaku. Eisenhower þungt haldinn Washington 17. ágúst. AP. i embætti Bandaríkjaforseta í jan- LitÐAN Eisenhowers er eftir at- úar 1961. vikum eftir hjartaslagið sem hann fékk í gærkvöldi og mjög Stjórnarherinn kom- inn yfir Imó-ána Lagos, 17. ágúst. AP-NTB. ÚTVARPIÐ í Biafra skýrði frá því í dag, að hermenn sambands stjórnarinnar í Lagos væru komn ir yfir Imoá, sem verið hefur einn mikilvægasti varnarstaður Bi- afra. Miklir bardagar urðu við ána og gífurlegt mannfall í liði beggja. ímóáin er um 50 km frá Aba, sem er nú höfuðborg Biafra eftir að Stjórnarhermenn náðu Enugu á sitt vald. Útvarpið í Biafra hefur undan farna daga stöðugt sent út fréttir af átökum á nær öllum vígstöðv- u,m og telja mangir þetta merki um að sambandsstjómiin hafi hrundið af stað meiriháttar sókn inn í hjarta Biafra. Stjórnin í Lagos hefur viðurkennt að her- sveitir frá 'henni séu á suðurvíg- línunni, og segir að þær séu þar aðeins til varnar. Illa horfir nú með áframhald samningaviðræðnainna í Addis Abe'ba o.g er það álit llestra stjómmálafréttaritara að þeim sé nú að fullu loíkið. Sagt er að Gowon, leiðtogi sambandsstjórn- arinnar í Lagos hafi hafnað boði Haile Selassie Eþíópíukeisara um að koma til Addis Abeba á mánudag, til þess að ræða aug- liti til auglitis við Ojukow leið- toga Biafra. Þá munu þrír af samningamönnum Biafra hafa haldið heimleiðis í dag . Aljóða Rauði Krossinn lý-sti því yfir í dag að hann tæki á sig alla ábyrgð fyrir hvem þann aðila, sem tilxaun gerði til að koma matvælum, lyfjum og öðr- um hjálpargögnum til Biafra. Rauði Krossinn fordæmdi í yfir- lýsingunni neitun Lagosstjórnar- innar viið beiðni samtakanna um að fá að flytja hjálpargögn flug- leiðis til Biafra og dreifa þeim þar. Góð heilsubót La Jolla, Kaliforníu, 16. ágúst — AP iMARY Fegan lézt í dag í La Jolla, 105 ára að aldri. Út af ’ fyrir sig er það athyglisvert )að hún skyldi ná svo háum j aldri, og enn eftirtektarverð (ara þegar haft er í huga, að ' fyrir 75 árum tilkynntu ) læknar henni að hún væri (fársjúk, og ætti aðeins eftir ihálft ár ólifað. Þetta var ár- J ið 1893, þegar Mary bjó í (Nebraska og var þrítug. Tók (hún sig þá til og fluttist með jiandnemum til Kaliforníu sér til heilsubótar. Tókst það I vonum framar. Memphis, Tennessee, 17 ágúst. NTB. BANDARÍSKU blökkumanna- samtökin Soutbern Christian Leadership Conference, sem berj ast fyrir auknum borgaxaréttind um, hafa hvatt félagsmenn sína til þess að kjósa ekki fambjóð- endur Repúblíkanaflokksins, þá Richard Nixon og Spiro Agnew, en styðja í staðinn frambjóðend- ur Demókrataflokksins, þar sem þeir muni frekar einbeita sér að stöðvun stríðsins í Víetnam og útrýmingu fátæktar í Bandaríkj- unum Telja þau, að þannig verði bezt haldið á 1-oft minningu Mairt ins Luthers Kings, sem yar for- maður samtakanna frá stofnun þeirra og þangað til hann var myrtur í Memphis 5. april síð- astliðinn. Eugene McCarthy. 2r óttast um líf hans. Œía'nn ligg- ur á Walter Reed hersjúkrahús- inu í Washington, þar sem jafn- an er ainnazt um hann í veikind- um hans. Síðast fékk Bisenhower hjarta slag 6. ágúst síðastliðinn og var þá mjög tvísýnt um líf han,s eins og núna. Þetta er fjórða stagið sem hann fær á þessu ári, hin fyrri urðu 29. apríl og 15. júní. Áður hiafði hann þxisvar fengið slag, í fyrsta sámn í september árið 19'56. Eisenhower er inú 77 ára að aldri. Hann hefux ekki gegnt opinberu starfi síðan hann lét af McCarthy hyggst gera Rockefeller að ráðherra og ekkju Kings að sendiherra hjá SÞ verð/ hann valinn forseti NICOLAE Ceauseocu, leiðtogi Rúmeníu fór frá Prag í dag að lokinni þriggja daga opinberri heimsókn, þar sem m. a. var und irritaður nýr vináttusáttmáli milli Tékkóslóvakiu og Rúmen- íu. EUGENE McCatthy, öldung ardeildarþingmaður, hefur nú skýrt frá því, að hann muni ef til vill tiinefna Nelson Rockefeller húsnæðismála- ráðherra í ráðuneyti sinu og Corettu King, ekkju dr. Mart ins Luthers Kíngs, fulltrúa Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, ef hann verður fram kjöri í forsetakosningunum. bjóðandi demókrata og nær McCarthy sagði frá þessu á blaðamannafundi í New York og gat þess einnig, að hann mundi ef til vill gera William Fulbright að utan- rikisráðherra og skipa John W. Gardner, fyrrv. heilbrigð ismálaráðherra, í sitt fyrra embætti. Meðal annara ráðherraefna McCarthys eru David Linds- ay, bróðir Johns Lindsays, borgarstjóra í New York, og Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.