Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 196. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Handtökur í Brasilíu Leitað að ungri stúlku úr auðmannastétt og átta mönnum NTB-AP. YFIRVÖLD í Brasilíu lögðu í gær hald á hús eitt i Rio de Ja- neiro, þar ssm bandaríska sendi- herranum í landinu, Charles Burke Elbrick, var haldið föngn um af skæruliðum, sem svo eru nefndir. Þá hafa yfirvöldin tekið nokkra menn höndum vegna máls þessa og gefið til kynna að gripið verði til mjög harkal-egra ráðstafana til þess að hindra neð anjarðarstarfsemi í landinu. Herforingjastjórnin, sem nú fer með völd í Btrasilíu, gaf í dag út tilikynnimgu þess eifnils, að him ir 15 pólitísiku fangar, sem lausir voru látnir og sendir flugleiðis til Mexílkó að kröfu rænimgja sendiherrans, hafi formlega verið gerðir landræfkir. Fangarnir 15 lýstu því yfir á fuindi með fréttamönnum í gær, að þeir myndu halda áfram bar- áttu sinni geg'n einveldi, heims- Framhald á hls. 13 Flugvélarnar bíða enn — í Dahomey, hlaðnar matvœlum og lyfjum Trygve Brateli, formaður Verkamannaflokksins og Per Borten, forsætisráðherra sjást hér sam- an í fyrrinótt, er þeir sem aðrir biðu spenntir eftir úrslitum norsku þingkosninganna, sem þá voru enn fullkomlega óráðin. Genf og Cotonou 9. sept. FLCGVÉLAR Alþjóða Rauða Aframhaldandi stjornarsamstarf borgaraflokkanna í Noregi Hafa samanlagt 76 þingsæti en Verkomannaflokkurinn 74 SF tapaði báðum þingsœtum sínum og kommúnistar töpuðu enn fylgi ENGINN borgaralegu stjórn- málaflokkanna fjögurra í Noregi gerir ráð fyrir nein- um sérstökum breytingum á núverandi samsteypustjórn þessara flokka, en þar á en Hægri flokkurinn sex ráð- herra, og hinir flokkarnir þrír Miðflokkurinn, Venstre (Frjálslyndir) og Kristilegi flokkurinn þrjá ráðherra hver. Lýsti John Austrheim, formaður Miðflokksins því yfir í dag, að með tilliti til kosningaúrslitanna væri eng- in ástæða til annars en að Per Borten héldi áfram að gegna embætti forsætisráðherra. Borgaraflokkarnir héldu meiri hluta sínum en hann nemur aðeins 2 þingsætum nú. Fengu borgaraflokkarnir 76 þingsæti samtals en Verka mannaflokkurinn 74. Þetta eru einhverjar þær mest spennandi og áhrifaríkustu þingkosningar, sem fram hafa farið í Noregi. A meðan taln- ing atkv. fór fram í fyrrinótt skiptust stjórnarsamsteypu- flokkarnir og stjórnarand- staðan um forystuna og það var fyrst, er kominn var morgunn, að sýnt var að stjórnarflokkarnir myndu halda meirihlutanum. V erkamannaflokkurinn vann sex þingsæti í kosning- unum og fær nú 74 þing- sæti. Sósíalski þjóðflokkur- inn, SF, tapaði báðum þing- sætum sínum Hægri flokkur- inn tapaði tveimur, fær nú 29 í stað 31, en Venstre tapaði fimm þingsætum og fær nú 13. Miðflokkurinn, flokkur Per Bortens forsætisráðherra, bætti við sig tveimur þing- sætum, fær 20 í stað 18 áður og Kristilegi flokkurinn vann eitt þingsæti, fær nú 14 í stað 13. Kommúnistaflokkurinn, sem átti áður ekkert þingsæti, tapaði enn fylgi og verður eftir sem áður fulltrúalaus á þingi. Enidiamtegri tiallmiinglu lýtautr ekiki lýnr em á miomgium, miðvitou diaig, en etaiki er talllið, að neimiar bneytimigar geti orðið á þimig- miammiaifjöillda f.lokkaininia úir þessai. Samakivæmrt þeim aittovæðatöilium, sem fytriir lláigu, var fyligi stjóinn- miállaifillotatoainna þamm'iig: Veirtoamamnaiflioktaurimm 974.795 46.9% (43 %) Hæigni fliotataiurinm 393.935 19.9% (20.2%) Venstire 194.901 9.4% (10.4%) Miðfliokikurimin 224.215 10.8% ((9.2%) KriisitiOegi fiiotatourimm 195.102 9.4% (7.5%) SF 71.798 3.5% (5.9%) Kommiúmisitiaöotokurinm , 21.808 1.0% (1.2%) Aðiriir 882. 0.0% Sextíu ag þiír nýir þimgmiemm tatoa nú sæti á þdmigi oig emu þetta meistu umstoiptd í nanstaa Stór- þ'imigjniu í því tiliitii fmá 1945. Hjá Vertaiamiainmiaflotalkmium taikia mú 34 nýir þingmemm sæti, hjá Hæigri fQiotaikmium 8, hjá Venisitrie 4, hjá Mi'ðfflioiktonum 10 o>g 7 hjá Kristilega fiiotafcnum. UMMÆLI FORYSTUMANNA FLOKKANNA Skipan nýrrar ríkisistjórnar var tekin til umræðu í sjón- varpi í Noregi síðdegis í dag, þar seim leiðtogar stjórnmálafilokk- anna allra slkýrðu sjónarmið sín. Per Borten tfonsætisráðlherra sagði, að hann fyrir sitt leyti væiri e'ktai mjög undrandi um úr slit kosninganna, en sagði samt sem áður, að hann liti ektai á út slitin sem neinn ósigur fyrir stjórnarflotataana. — Sósíaliski þjóðarflotataurinn og taommúnistatflotataurinn hafa tapað um það bil saima atkvæða magni og Vertaamamnatflotataur- inn hefur unnið á, sagði Bortem. Framhald á bls. 27 krossins standa á flugvellinum í Cotonou, Dahomey, reiðubúnar gð hefja þegar hjálparflug með mat væli og lyf til Biafra ,en í aðal- stöðvumi Rauða krossins í Genf var í dag sagt að enn væri heð- ið endanlegs leyfis. Aðaktöðvarnar staðtfastu að flugvélarnar hefðu þegar verið hlaðnar matvælum og lyfium og gætu farið af stað jafnskjótt og fyrirmæli kæmu. Talsmaðúr Alþjóða Rauða krossniefndarinmar í Cotonou sagði í dag, að enm hefði ekki verið ákveðinn sá dagur, sem flugið hæfiist á ný. Einn talsmað ur nefndarinnar sagði, að það kynni að hefjast á morgun, mið- vitoudag, en aðalstöðvarnar í Gentf lýstu því yfir, að viðkom- andi hiefði enga heimild til þess að gefa út slika yfirlýsingu. Það munu vera ýmis smáatriði, sem enm korma í veg fyrir að hjálparflug Rauða krosisims geti hafizit á ný, em báð'ir aðilar í borgarastyrjöldinmi í Nígeríiu hafa í aðaiatriðum lýst sig sam- þyktaa því, að flugið verði haf- ið. ISRAELSMENN SENDA LIÐ YFIR SÚEZFLÓA Umfangsmestu hernaðaraðgerðir þeirra gegn Egyptum frá 1967 Tel Aviv og Kaíró, 9. sept. — AP ÍSRAELSKI herinn tilkynnti í dag að flugvélar hans og bryn- varðar sveitir hersins hefðu ráð izt inn í Egyptaland yfir Súez flóa í nótt og dag og gert harða hríð að herstöðvum Egypta á 50 km löngu svæði við flóann. Er hér um að ræða umfangsmestu hernaðaraðgerðir á þessum slóð- um frá því að júnístyrjöldinni 1967 lauk. Talsimaður ísraelsihers sagði, að hernaðaraðgerðir þessar heifðu staðið í 10 kllsf. Ein ísra- elsta flugvél hetfði farizt og hefði flugmaðurimn bjargazt í fall'hilíf og komið niður í Súezflóa. Hetfði víðtæta leit að honum þegar ver ið hatfin. Hernaðaraðgerðir ísraelismamna hófust á miðnætti að íislenzkum tíma og stóðu til hádegis í dag. Fluttu ísraelsimenn brynvagna síina á slkipum yfiir Súeztflóa, sem er um 35 tom breiður. ísraells- m'enn segja, að þeir hafi misist einn mann særðan, en margir egypzkir hermenn hatfi fallið eða særzt. Þá segjast ísraelsimenn hafa valdið „miklu tjóni“ á hern aðanmannvirtajum Egypta. Flugvélar fsraelsmanna gerðu árásir á falJbyssuhreiður Egypta og eldflaugastöðvar þeirra, sem búnar eru sovéztaum loftvarna- eldflaugum af gerðinni SAM. Talsmaðurinn sagði, að Egypt ar hefðu eklkert viðnám sýnt af nieinu tagi. í Kaíró sagði talsmaður Ihers- ins að ísraelsmenn hatfi reynt að gera loftárásir á egypzkt lands- svæði í morgun. Ekki var sagt hversu árásir þessar hetfðu verið margar, en fullyrt að eiktaart tjón heifði orðið. Síðar í dag sagði Kaíróútvarp ið, að ísraelsmenn hetfðu gert til raun til þess að setja lið á land á vesturiströnd Súeztflóa. Sagði út varpið að fsraelsmenn hetfðu goldið mikið afhroð, misst marga memn og mikið af vopnum og hergögnum áður en þeim hefði verið stöktat á flótta. Þá hefði tveimur ísraelslkum tundur- skeytabátum verið sötatat. í þess ari tillkynningu Egypta var ektai minnzt orði á lotftárásir ísraéls- manna. &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.