Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1060 Fréttir úr Hruna- manna- hreppi Samtal við Sigurð Sigur- mundsson, fréttaritara Morgunblaðsins Sigurður Sigurmundsson í Hvítárholti, fréttaritari Morg- unblaðsins í Hrunamanna hreppi leit við á ritstjóm blaðsiirus, er hami var á ferð í borginni fyrir skömmu. Not- uðum við tækifærið og innt- um hann frétta úr héraði. — Óhætt mun að fullvrða, að liðið sumar hefur verið eitthvert erfiðasta sumar sem menn minnast á Suðurlandi, sagði Sigurður. Er þá fvrst að nefna, að veturinn á undan var þannig, að klaki fór mjög djúpt í jörð, en það orsakaði miklar kalskemmdir í túnum. Vaxð grasbrestur því mjög til finnanlegur og fengu margir bændur ekki nema u.þ b helm ing eða tvo þriðju af venju- legum heyfeng. Þar á ofan bættist, að nýræktirnar voru þaktar airfa. f byrjun júlí gerði sæmileg- an þunrk í nokkra daga, en þá var gnassprettu svo skammt á veg komið, að þeir voru fáir, sem nokkuð gátu slegið. Síðan voru þurrkar ákaflega stopulir, hélzt ekki nokkur dagur þurr til kvölds fyrr en upp úr miðjum ágúst. Þá gerði þriggja daga burrk og var þá víða slegið og náðiat nokkuð af heyjuim. En úr því mátti segja að aldrei kæmi þurrkdagur fyrr en síð ast í september, en þá snjóaði jafnfnamt og gerði norðan- gadd og setti niður mikinn snjó til fjalla. Þrátt fyrir það náðu menn upp nokkuð miklu af þeim heyjum, sem úti voru, mjög illa þurrum og er óvíst hvemig fóður það er. Sums staðar var ekki hægt að kom- ast að heyjunum vegna bleytu og er verið að hirða þau núna í nóvember. En víða liggja hey enn undir ís og snjó í allavega ástandi og er óvíst að þau náist nokk- urn tíma. — Hvemig hafa menn hag- að ásetningi í haust í Hmna- mannahreppi? — Forðagæzlumaður fór snemimia uim sveitina og mældi hey bænda. Hefur víst víða vantað mikið upp á, enda hef ur nokkuð mikið verið keypt af heyjum inn í sveitina, mest norðan úr Eyjafirði. — Hafa menn fækkað grip um sínum? — Mér virðist það. í haust setja fáir bændur á lömb og ég held að menn hafi_ fargað ám með mesta móti. Ég geri líka ráð fyrir að kúm fækki vemlega. — Hvernig eru bændur í þinni sveit búnir undir harð- an vetur? — Ég býst við að menn séu illa búnir undir harðan vet- ur og trúlega verður mikið treyst á fóðurbæti til að spara heyin. Veturinn hefur lagzt að óvenjulega snemma, þó að það þurfi ekki að þýða það, að vetur verði harður. Oft hef ur batnað þó að ihlaup hafi komið snemma. — Hvað er að frétta af fé- lagslífi í Hirunamannahreppi? — Félagslíf er lítið yfir sumarmánuðina, en lifnar yfir því þegar vetur leggst að. Ungmennafélögin hafa reynt að halda uppi leikstarfsemi í sveitunum, en það hefur þótt erfitt og dýrt. í fyrravetur tók Ungmennafélag Hruna- mannahrepps Gullna hliðið til sýningar, en mér hefur verið sagt, að þeir ætli ekki að æfa leikrit í vetur. Svo hefur ver ið haldið uppi bridgekeppni og mun verða gert í vetur. Hefur verið talsvert líf í þeinri starfsemi. Við eigum ágæta bridgemenn, ekki sízt þann sem stjórnar þessu, en það er Guðmundur Jónsson á Kópsvatni. Svo er kvikmynda sýning einu sinni í viku í Fé- lagsheimili Hmmaimiainna á Flúðum. Fleira mian óg ekki að telja upp. í Hvítárholti hefur verið grafinn upp bær frá 10. öld og þar rannsakaði Þór Magnús- son, þjóðminjavörður elzta bæjarstæði, sem rannsakað hefur verið á fslandi. Ljósm: Þór Magnússon) Sigurður Sigurmundsson, Hvítárholti. — Og svo lesið þið ísiend- ingasögumar, íhugið þær og rainmsaikið? — Það er nú aðallega ég og Helgi á Hirafnkelsstöðum En við emm líka á öndverðum meiði um sögurnar. — Og ykkur tekst ekki að sannifsera hvorn amman? — Nei, ég býst við að það verði seint. — Að lokum Sigurður, hvað er að segja um afkomu bænda? — Ég býst við að henni hafi fnekar hrakað. Kemur þair einkum til hækkandi verð lag og slæmt árferði undan- farin þrjú ár. — Hverinig hugur er í bændum? — Ég held að mér sé óhætt að fullyrða, að það er enginn uppgjafahugur í þeim þrátt fyrir þetta, enda hafa bændur á íslandi fyrr komizt í hann krappan. Enginn uppgjafahugur i bændum Siguröur Qrlygsson; Gagnrýni á gagnrýni gagnrýnd ÞAÐ ER varla við því að búast að ralmenminigiuir beri gott skyn- bragð á myndliet meðan fjalimi'ðl unartækiin sýna herani engan sóma. Bezta dæmið er líklega sjónvarpið. Hver sem er getur fengið sér Mti og pemsla, sýnt tómstuindaduradiur sitt og sjón- varpsmenn eru rnættir á staðinn. Á m ámu d ags'kvöld uim birtist svo óskapnaðurinn á sjónvarps- skerminuim í stássstofum lands- manina í einum hrærignaiuit ásaimt verkuim heiðarlegna myndlistar- mamna. Sjónvarpsmenn afsaka ó fögnuðinn með því, að eniginn sé fær um að dæma hvað sé góð list og hvað slæm. Vitanlega get ur enginn dæmit með óskeikuilli fuflflvissiu uim hvað er hæft til að birtast í sjónvarpi og hvað ekki, en það afsakar ekki alla gervi- máiararaa, sem brosa aragurværf til okkar í fréttatímum sjón- varpsiras. LíkLega syngi eitthvað misflagurt í tónlistarunnendum ef öliium sem gutluðu eitthvað ef öllum sem gutlað gætu Gamla Nóa með eiraum fingri yrði boðið að halda konsert í sjónvarpssal. Sama máli gegnir með dagblöð in. Skrif myradlistargagnrýn- enda verða hjáróma, þegar það, sem þeir eru að reyraa aðbyggja upp er rifið niður jafnóðum á öðrum síðum blaðanna, II. Fiestir íslendiragar miu'nu sam mála um að ritfneisi sé naiuðsyn- iegit og það sé tákn lýðræðis, en því miður er ritfrelsi hlutuir, sem hægt er að misnota grófllega. í biaðaskrifum uindanfama daga hefur verið ráðizt af hörku og ósaningirni á Va/l'tý Pétursson fyrir myndlistargagnrýni hans í Mbl. 19. nóv. um sýningu Ragn- ars Páls. Valtýr Pétursson hef- uir gegrut því van.þakkláta hlut- verki við Mbl. í tæp tuittiugu ár að leitast við að auka við mynd- rænan þroska lesenda og um leið spyrna við því að yfirborðs listamenn flæði yfir landið og það verði griðastaður þeirra. Það er sorglegt, ef allltur þessi tiími virðist hafa farið tii eiinsikis vegna fordóma almienraings. Vitan l'ega ætti engiran að fylgja gagn- rýnendum í blindni, því þeir eru skeikulir eins og aðrir menn, en það minnsta, sem hægt er að ætl- ast til af fólki, er að það iáti gagnrýni verða sér til einhverir- ar umihugsuraar, en fyilást ekki vandlætiragu, þótit það sé gagn- rýnendum ef til vill ekki sam- mála. Fyrsta árásargreinin á Valtý Pétursson birtist í Tímanium 20. nóv. Höfunduir, Tómas Karls- son, lét ekki fulllt nafn fylgja. Grein hans var rætin og full af persónu'legum ávirðiragum í garð Valtýs Péturssonar, en hvergi örlaði á máliefnal'egri gagnrýni, erada rraunu persónutegar svívirð ingar helzta vopn þeirra mianoa, sem ekki eru færir um að ræða hlutina á miálefnailegum gru'nd- ivel'i. Tómias Karlsson seigir með- al anmars. „Hitt vil ég benda ihoraum á að skítikasit hans í garð ungs og vandvirks listmáliara krefst röksemda af haras hál'fu. Sanngirni er kannski adfllt of mik il krafa á hendiur hr. Valtý Pét- urgsyni." Br þá ekki rökrétt krafa á hendur Tómiasi Karilssyni að haran færi rök fyrir því að Va.l- ■týr Pétursson fari með ran.gt mál og hann rerani stoðum undir það að frændi hans sé „vandvirkur listaimaður“ eins og hann vil'l halda fram? f Bæjarpósti Þjóðviljans 23. nóv. skrifar Róska grein þar sem hún flokkar verk þeirra Vaitýs Péturssonar og Ragn.ars Páls undir stofulist. Hugtakið stofulist hlýtur þá að hafa af- skaplega víðtæka merkin.gu og það væri gaman að fá nákvæma skilgreiniragu hjá Rósfou á því hvað er stofulist. Síðan rekui hver greinin aðra í Morgunblaðinu. Mesta furðu mina vakti grein Jóhanns Hjálm arssomar, bóbmenntagagnrýn andia Morgu.n.blaðsins, því hainn sem skáld ætti að vita að Val- týr Pétursson notar setiniraguna að „elta ólar við“ í ákveðnum tilgangi era n.aumast bókstafl'eg- um. Þá er það tímabært að spornia við alils konar þvættingi, sem sumir málarar skreyta sýn-ingar skrár síraar með. Eins er það frá munalega ósmiekklegt aif skáld- inu að miraraast á bjórdrykkju- frásagnir Valtýs Pétunssonar með „heimsipekileigum þerakimg- um hans“. Araniað sérstakt miáil og þessu að öiliu leyti óviðkomiaradi er að benda á ímyndaða einokunartil- hneiginigu í skrifum Val'týs Pét- urssonar og Braga Ásgeirssonar í samibandi við Félag istenzkira myndlistarmanna. Myndlistar gagrarýraendur Mbl. hafa bæði lofað og lastað féla.gsmieram sem utanfél a.gamenn. Skrif Jóharans Hjáimarssonar dæmiast því með öllu ómerk og byggð á viliandi fulliyrðinigum. Það virðist vefjast eitthvað fyrir ftestum greinarhöf- undum að vi.nsældir og mikil sala annars vegar, og lisf- ræn gæði hins vegar er ekki sami hluturiran, þótt þeir geti fylgzt að. Ef vinsældir og lisitræra gæði fyligdust aliltaf að, þá yrði næsta auðvelt að nefna miestu lista- menn þjóðarinnar. Eftir útlán- um frá bókasöfraum að dæma yrði Guðrún frá Lundi hlut- skörpust íslenzkra sikálda. Björgvin Halildórsson pop- stjarna mesti söngvari okkar o. s.frv. í grein Einars Þ. Guðjohnsens í Mbl. 28. nóv. heldur h.anra fnam orðabókaskiLgreiningu Árna Böðvairssomar (sem hairm ætlar að halda sig við, „meðara öran- ur betri skllgreiming liggur ékki fyrir“), að „list sé sú leikni eða íþrótt að ska.pa fagra hluti svo sem málvenk, tónverk o.s,frv.“ Það mætti líklega greiða úr flestum mannliegum vandamálum með því að fletta upp í orða- bók, ef þessi skilgreiining fengi staðizt. Hvað ilist er, er hlutur, sem flestir af mestu spekinigum jarðkúlunnar hafa velt fyrir sér, en eraginn komizt að algildri nið- urstöðu. En ef skilgreinin.g Árna Böðvarsson.ar reyndist hins vegair rétt þá væri tæplega hægt að kal'la Ragnar Pá.l mik- inn málana því haran ska.par ekki mikla fegurð sjálfur held- ur líkir hann aðeirais eftir nártt- úriuf’egurð líkt og saumiakona sem saumar eftir sniði. í grein, sem Árni Grétair Finnsson skrifar í Mbl. 30. raóv., er haran samimiála Tómasi Karls- syni og krefsit þess að Valtý’.r Pétursson rökstyðji álit sirtt. Ég vil benda þeasurn ágætu mönn- um á, að það er tæpliega hægt að færa aigild rök fyrir því að listaverk séu góð eða slæm, því að rökfræði gagmirýnandaraa hlýtur að byggjast fynst og fremst á þroskuðUm tilfinning- um ásamit víðtækri þekkinigu. Til þess að vera dómbær á myndlist er mönraum því nauð- synlegt að þroska tilfinningar sínar. En því miðiur er það svo að það eru ekki nálægt því alfl- ir, sem hafa meðfædda hæfileika til þess að þroska tilifiinningar sínar fyrir myndlist. Slíkir menn aðhylSlast oft yfirborðs- ken.nda hluti í list og sturadum fyllast þeir gremju í garð dýpri og alvarlegri myndlistar, sem þeir ekki eru m'egraugir að njóta. Það mun algengt að rnenn hag ræði sannleikanum eða raoti þanin sannleika, sem þeim hent- ar bezt í hvert skipti. í skrifum sínum í Mbl. 3. des. vitn.ar Sveinn Benediktsson í gamlan dóm Vaiitýs Péturssonar í Mbl. um verk Sigurðar Guðimunds- sonar þar sem hann (Valtýr) tellur þau „fnekar algenig miðl- uragsverk frá hans tím.a“. Um- rædd grein Valtýs Péturssonar var rúmar tvær blaðsíður og Framhald á hls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.