Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1970 r &V5t/SÍW35\5r Afanælisfundnr REYKVÍKINGAFÉI-AGIÐ heldur upp á 30 ára afmæli sitt þann 10. maí n.k. með fundi að Hótel Borg er hefst kl. 8,30 síðdegis. Á dagskrá verður: Ávarp. Félagar heiðraðir. Uppiestur; Tómas Guðmundsson, skáld. Fjögur danspör sýna Lancer. Karl Einarsson skemmtir. Dans. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka með sér nýja félaga. Allir, sem fæddir eru í Reykjavík og eru 30 ára og eldri eða hafa verið búsettir í Reykjavík í 30 ár, geta gerzt félagar. Inngöngu I félagið má tilkynna á fundinum eða í síma 24235, að degi til. Stjórnin. STAPI Trúbrot skemmtir í kvöld. STAPI. 0FI91EVOLO OriBÍKVOlD OPIBÍKVÖLO HÖT<L /A<iA SÚLNASALUR Leyfum gömlum húsum að standa VIÐ fslendingair hrósum okkur af því a<5 vera mertningarþjóð. En því iruð-ur berum við þann tirtil elkki m«ð mikiUi saamd, meðan við tröðkum eins og skyn- lausar ákepnur á list- og menn- ingarsögulegum verðmætum oklkar, frá fyrri tímurn. Á ég þar við gömliu húsin í höfuðborg- inini. Flestir kunna vel að meta gömlu munina á Þjóðminjasafn- inu og teldu það óbæfanlegan og ófyrirgefainlegan glæp ef þeim væri tortímt. En við leitum langt yfir skammt. Gömlu húsin sem við höfum fyrir augunum dag- lega eiga sér mörg merkilega sögu og eru að engu óimerkiari en reyzlumar, askarnir og sverðin á Þjóðmiinijasafninu. En hvers vegna kunnum við að meta gamla hluti á Þjóðiminjasafni, en ekki gömul hús í borginmi? Ég held að svarið við því sé, að þeg- ar hlutur er kominn á satfn þá sé það yfirlýsing á því, að hann sé einhvens virði og þá fer hann að veíkja hjá oiklkur einhverjar þjóð- legair kenmdir og jafnvel tilfinm- ingu fyrir fegurð. En göimlu hús- in hafa orðið út umdam, Lóðir í miðbænuim emi dýrar og menm hafa talið hagkvaemara að rifa gömlu húsin og reisa glerhailir tugi mietra upp í loftið. Þanmig hafa menn misst virðimguna fyr- ir þessum gömlu húsuim. Nokkur hús hafa verið flutt upp að Ár- bæ og munu flestir kunna vel að meta þau. En það þarf að varð- veita miklu fleiri hús og þau hafa lengmest gildi, séu þau varðveitt á sínum upprumalega stað og uimhverfi. Gömlu húsin eiga amnan óvin. Við vanrækjum sjónmemnt okk- ar. Við 'kunmum ekki að mieta einfaldleilka og hlutfallasikym okkair er harla bágborið. Við kunnum einfaldlega ekki að sjá. Við gönguim um bæinn eims og blindir kettlimgar og töbum í mesta lagi eftir milljóm kerta auglýsimgasikiltum, blossandi og POPS DANSLEIKUR í kvöld frá kl. 9—2. Aldurstakmark 16 ár. Munið nafnskírteinin. aa æpamdi. Margir eru formblindir iikt og aðrir litblindir. Sumir hafa áunnið sér alls komar heianisteulegar hömluir og for- dóma, sem meina þeim að njóta fegurðar. Slíkir menm ættu efclki að fá að ráða neinu um útlit borgarinnar. Við státum af handritum sem við fáum bráðum heim og fyll- utrmst vandlætingu á bláfátækum forfeðrum okkair sem notuðu þesisa dýrgripi í skóbætur, og 'hvílík hel'gispjöll eimhver bjó til sjóstakk. úr Njálulhamdriti og fór á skak. En hvað munu af- komemdur okkar hugsa um okk- ur seim í allsnægtum með allt Okkar lamdrými dettur í hug að eyðileggja einu heillegu húsa- röðina, sem til er í Reykjavílk frá siðustu öld og um leið eina þá sögufrægustu, til að hlemina þar niður einu stjórnarráði. Líklega verður aldrei hreyft við Menntadkólanum, Iþöku og Stjómarráðinu, sem að minmi vit umd eru einhver fegurstu hús í Reykjavíik. En það er engam veg- inn nóg að hús sé fallegt, það verður að falla inn í utmlhverfi sitt. Ef húsin milli Menintaskól- ans og Stjómarráðsins væru rif- in, þá stæðu Menntaisíkólinm og Stiómarráðið éftir eiras og fram- andi hhitir og mynduðu enga heild í umhverfinu. Ef við lítuim á þei-isa húsaröð siáuim við hreinam stíl og eim- f alda.n (að Giimli umdanisfeiidu sem mætti að skaðlauisu hverfa). Klúður eða óþarfa prjál eru hvergi sýnileg og hlutföllin sam- svara sér vel. TurminiTi á Gunnilaugsen>dnis- inu er nokkru yngri. reistur ár- ið 1905. Það var Rögnvaldur Ól- atfsson. einm færasti arkiteikt. sem við höfum átt, sem teiknaði hanm. Það er greinilegt að Rögm- valdur hafði hinn mikla stærðar misnmm á Memntaskólanum og Gunmlauigsraemsihúsi í huga þegar hamn teiknaði tuminn og revndi að m'mmka bewoa spenrnu með bví að hafa b?lkskeggið á tuminum í sömu hæð og þakskegigið á M0mntaSkólanuTn. Ég ætla ekki að gera tilraun til að rékia sögu bessara húsa. em vii] benda á bækur Jóm Helga- soner b'vk;it>q KlnTn°mzar Jóns- somar og Árna Óla uim sögu Revkiavíkur. Þessi bús eru búin að þióna F°vkvt'kingum um langam tíma og gevrna margar sögur Það þarf að þau og blúa að þeim því i núverandi ástandi nióta þau s!n engan v°ginn. Þau e’gia fullan r°tt á að fá að standa á s'ínuim virðulega st.að í Ingólfs- brekfku hinmi fornu og okkur ber að s!na beim virðmgu og sóma. ekki bvað sízt á sjálfri atóimöld. Fyrir bönd ungra áhugaimanna um vetrndun gamalla húsa. Sigurður Örlvgsson. Vonur mutsveinn mm mmm dg hljgmsveit V DANSAB TIL KLUKKAN 2 AF MARG GEFNU TILEFNI ER GESTUM BENT Á AÐ BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. DPIB1KVOLD OPIDIKViLD OPIÐÍRVÖLD UNDARBÆR eC M 2 RS a p ■4 s :0 ö Gömlu dansarnir í kvöld Polka kvartettinn leikur. Húsið opnað kl. 8:30. Lindarbær er að Lindargötu 9 Gengið inn frá Skuggasundi. Simi 21971. Ath. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6. 2 s L/NDARBÆR ó&ka:r eiftir vinn'u I landú við mötuneyti eða Hótel á kom- andi suimni. Algijör regkisemii, Upplýsingar í dag og á morgun i síma 40824. MYNDAMÓT HF. AÐAtSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATÉIKNISTOFA SIMI 25810

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.