Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 112. tbl. 57. árg. Að undanförnu hafa Israelar haldið því fram að sovézkir flugmenn væru teknir að fljúga herþotum Egypta. Hér sjást nokkr- ir sovézkir flugmenn ræða við yfirmenn egypzka flughersins í Kairó. — Mynd þessi er frá vestur-þýzka blaðinu Die Welt. A Ottast innrás í Líbanon — Vegna morða skæruliða á ísraelskum skólabörnum Tel Aviv og Beirut, 22. maí —AP—NTB— • Mikil gremja ríkir í ísrael vegna árásar arabískra skæruliða á skólabifreið skammt frá landamærum Líbanons í morgun, en í árás þessari létust átta börn og þrír fullorðnir en 22 særðust. Hafa yfirvöld í ísr- ael kært árásina til öryggis- ráðs S.Þ. • Skömmu eftir árásina á skólabifreiðina hóf ísraelskt stórskotalið skothríð á bæinn Bint Jbeil í Líbanon og þrjú þorp þar í grenndinni, en byggð arlög þessi eru rétt handan landamæranna frá staðnum þar sem skólabörnin voru drepin. • Ein af smærri samtökum arabískra skæruliða hafa til- kynnt að þau beri ábyrgð á árás- inni á skólabifreiðina. Segir tals maður samtakanna að þrjár smá-eldflaugar hafi hæft bifreið- ina af stuttu færi og að um 50 manns hafi ýmist farizt eða særzt. Arabísku skæruliðarnir sátu fyrir skólabifreiðinni við bæinn Baram í ísrael snemma í morg- un. Voru þeir búnir svonefnd- um skriðdrekabönum (bazooka), sem notaðir eru til að skjóta litlum eldflaugarsprengjum. Auk þess báru skæruliðarnir hand- vopn. í frétt frá Tel Aviv segir að skæruliðarnir hafi skotið sprengjum sínum að bifreiðinni úr aðeins um fimm metra fjar- lægð, og að þrjár sprengjur hafi hæft bifreiðina. Ekki er fullkannað hve marg- ir voru í bifreiðinni, en það voru aðallega börn á aldrinum 6—8 ára og kennarar þeirra. Þegar sprengjumar sprungu á bifreiðinni, létust átta barnanna, tveir kennarar og ökumaðurinn, sem kastaðist út úr bílnum. „Þetta er það hræðilegasta sem ég hefi séð,“ sagði sjónarvott- ur einn. Ég fæ aldrei gleymt stununum og gráti litlu bam- anna. fbúar í Baram telja fullvíst að skæruliðamir hafi vitað á Framhald á hls. 25 Prentsmiðja Morgunblaðsins Willy Brandt: Áframhald tilrauna — til að bæta sambúðina Boran, 22 miaí. — AP. WILLY Brandt kanslari Vestur- Þýzkalands sagði í Bonn í dag, að viðræður hans í gær við Willi Stoph forsætisráðherra Austur- Þýzkalands hefðu leitt í ljós ,,hve djúp gjáin væri milli þess- ara tveggja hluta Þýzkalands.“ Sagði Brandt ennfremur að þótt viðræðumar við Stoph, bæði í Kassel í gær og í Erfurt í marz, hefðu engan árangur borið, væri nauðsynlegt að tilraunum til að bæta sambúð Austur- og Vest- ur-Þýzkalands yrði haldið áfram. Þeir Brandit Og StO'ph rædidiuisit alls við í fimm klulkikustumdir í gaer, e<n án árawgtuiris. Endiuntók Stoph þar fyrri kröfur <sitjómar sáninar um að yfirvöld í Bonin veiti Austur-Þýzikialainidi fulla vi'ðurkeniningu sieim sj álfstæðu ríki. Neitiaði Braindt að fallast á þessa kröfu, en baiuið í þess stað gaginkvæma saimmáiniga, er þjóna srvo til sama tilgangi. Er þar með al aniniars gert ráð fyrir að rik- in Skiiptist á sendifulltrúum, er hafi aðsetur í Bonm og Augtur- Berlín. Þegar leiðtogarnir tveir sfcildu í Kassiel í gær, var ekkiert tek- fð fram uoi það, h'Veuær þeir hittust til framhaldsviðræðna. Rússar handtaka sagnfræðing Meirihluti | styður Nixon — samkvæmt Gallup könnun BANDARÍSKA tímaritið Newsweek, Iét Gallup-stofnun ina gera fyrir sig skoðanakönn nn á fylgi Nixons forseta, dagana 13. og 14. þessa mán- aðar. Samkvæmt úrslitum hennar nýtur forsetinn fylgis meirihluta þjóðarinnar sem leiðtogi, og meirihluti styður einnig ákvörðun hans um að ráðast inn í Kambódíu. Þá var einnig spurt um dauða stúdentanna við Kent-háskóla, og voru flestir á þeirri skoð- un að það væri þeim sjálfum að kenna. Fyrsta spurningin var Hvern ig likar yður við Nixon sem forseta? Mjög ánægð voru 30 pró- sent, nokkuð ánægð 35 pró- sent, ekki alltof ánægð 18 prósent og óánægð 13 pró- sent. Þá va<r spurt um álit manna á árásinni inn í Kambodíu. Sammála voru 50 prósent, ó- sammála 39 prósent og 11 pró senit höifðlu eniga ákveðlna skoðun. Þá var spurt hverjum það væri helzt að kenna að fjórir stúdentar voru skotnir til bana við Kent-háskólann. 11 pró- sent sögðu þjóðvarðliðinu, 58 prósent sögðu stúdentunum sjálfum (vegna óeirða og grjót kasts) og 31 prósent hafði enga ákveðna skoðun. Afstaða ráðamanna til stúd enta hefur verið mikið deilu- mál í Bandaríkjunum, og Spiro Agnew, varaforseti hef- ur verið einna, fremstur í flokki gagnrýnenda. Fólk var spurt, hvort það væri sam- mála eða ósammála varafor- setanum. 46 prósent voru sam mála, 30 prósent voru ósam- mála og 24 prósent höfðu ekki ákveðna skoðun. Moskvu, 21. maí. — AP SOVÉZKI sagnfræðingurinn Andrei Amalrik, sem hefur spáð hruni Sovétríkjanna 1984, var í dag handtekinn að heimili sínu í þorpinu Aku lovo 168 km suður af Moskvu af starfsmönnum leyniþjón- ustunnar KGB. Koma hanis Gisielle segir svo frá að leymilögregluistarfsmiein'n o<g alðriiir fulltnúar haái ruiðzit inin á heimilið og orðið að beita valdi þar sem Andrei meitaði að fara mieð þeim af fúsum vilja. Leyniþ j óniuis'tuimeniniirnir leit- ulðu í húsinu í þrjá kluikfcutíma oig óku síðan mieð Giselle til íbúðar sem þau hjóoiiin eiga í Mosfcvu. Þar höfðu leyniþjón- Verkföll á Ítalíu Róm, 22. maí. AP. VERKFALLI rúmlega elnnar milljónar ríkisstarfsmanna á Ítalíu lauk í dag, en forystu- menn þeiirra hótuðu nýju verk- falli ef stjórnin stæði ekki við gefin loforð. Gagnfræðaskóla- kennarar hófu í dag tveggja daga verkfall í tinnað sikipti í þessum mánuði. Jámbrautar- starfsmemn á Norður-Ítalíu hófu vinnu á ný í dag, en um leið hófst eins dags verkfall starfs- bræðra þeii*ra sunnar í landinu. ustumenn yfirheyrt Andrei og leitað í íbúðinni. Gisielle seg- ist hiatfa séð Andrei stungið upp í svarta bifreið, sem ók á braut oig kveðlst eklki vita hvar hamin sé nú niður komdnn.. Frú Amalrik var ekki sagt hvaða ákæra hefði verið löigð fram gegn manind heruraar og sagði: „Kainmski hefur þeirn ekki dottið nedtt í huig eiraniþó.“ Hún taldi þó að eimtök af bók hiaras um hruin Sovétrikjararaa hefðu ef til vill verið prenituð á rúss- naskiu og þeim dreift á laiun og það væri ástæðan fyrir hand- tökiunind. Bók Amialritos ber nafnið „Lifa Sovétríkin af til ársins 1984“ og er huigmyndin að titl- inium fenigin frá bók George Or- wells, sem lýsir lögreglurílki al- sj'áandi Stóra bróiðiur. í bók sinni telur Amalrik að hrun Sovét- ríkjannia muni fylgj'a í kjölfar styrjaldar við Kína. Amialrilk lauk við bóik síraa í fyrrasuimiar og smyglaði Hol- lendinigur raokltou'r herand til Vest- uirlamidia. Hún hefur verið gefin út í Banidiaríki'un'um, Frakklandi, Þyzkaliairadi, Hollaradi, ísnael, Tapan og Bretlandi. Framhald á bls. 25 Ó1 sexbura létust allir t New York, 22. mai AP 25 ÁRA gömul kona, sem hef- ur tekið frjóvgunariyf, ól sex bura í gærkvöldi, en þeir lét- ust allir innan sjö klukku- stunda. Börnin fæddust þrjá mánuði fyrir tímann. Líðan móðurinnar er sögð góð. Börnin fæddust með tveggja mínútna millibili. Drengur og þrjár stúlkur dóu inraan tveggja klukkustunda, fjórða stúlkan dó um fjórum tímum eftir fæðingu og sú fimmta þremur tímum síðar þrátt fyr ir víðtækar tilraunir til. þess að bjarga lífi hennar. Móðirin, frú Danoff, sem er gift lögfræðingi á Manhattan hafði tekið frjóvgunarlyfið chlomide, sem er ekki talið auka líkurnar á fjöldafæð- ingu. Danoff-hjónin eiga þriggja ára gamlan son. í febrúar fæddust fimmbur- ar í New York og eru þeir all- ir á lífi. Aðeins er vitað um 20 sexburafæðingar í heimin- um síðan 1900, síðast árið 1969 í London, en einn þeirra sexbura fæddist andvaraa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.