Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.05.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1970 Mót 2. deildar hefst í kvöld Búizt við harðari keppni en nokkru sinni áður 1 KVÖL.D hefst keppnin í 2. deild knattspyrnunnar, en 2. deildin keppir nú með svipuðu sniði og 1. deild — þ.e. tvöföld umferð leikin „heima og heim- an“. Fyrsta leifkinin í deildmmd í sumar eiga Breiðöiblik í Kópa- vogi og FH. Fer leilkiuriinin fram kl. 20 í kivöld í Kópavogi. Næstu ledkdinnflr í dedldinni verða á lauiaardaigi.'nin (30. maí). í>é leáka á Húsavik liið Völsumga og lið Ármamins í Reykjavík. Sama diag leiika í Hafnarfirði lið Haiuikja og Selfyssániga. Búiaisit má við mákiu barðari og jafnjairi keppmi í 2. deild niú en áðtur. Breáðatolik verður í byrjum að teljast ©iirma sigiur- stramglegiast. Liðið komst í úr- slitaiedk við Vífkiimig í fyrra oig máttd þar varla á milli sjá, því tvo leiki þuifti til að útkljá bvort Ifðlamina hlyti saeti í 1. deiild. En það er að máklu að kep-pa og því má væmta toairðrar baráttu. } JfíLVR ~ j.ff. j.fbX. - j.K.ff. / t-t 2-i 2-t ''é* ... • •< i • u J.&.ií. - FffffTV - : i mm * o~c HffuKRR. - SeLFosS 2 . - - ' tftlSUIÚGuR - 'ffffrTff*)/!) z r * ' • ■■■■ i ■ílÍtei!® ( Xffffbeffí ~ HúiboöRB if é 2\ - & ~X'M ú'- / : G.ff.l.s. ~ JkofffeKoPi ffCt 2 P »: > 'ÖiKffRKtPPiOi OSTEZ - ff.t.K. L J Itjarni Stefánsson Erlendur Valdimarsson Næst 60 m. kastið 1 kvöld? Spennandi EÓP mót EOP-mót KR í frjálsum íþrótt- um verður haldið á Melavellin- um í kvöld og hefst keppnin kl. 8. Meðal keppenda eru flestir beztu frjálsíþróttamenn lands- ins og er búizt við skemmtileg- um afrekum og keppni í ýmsum greinum — og jafnvel metum ef þeim tekst vel upp. Það eru þrjár greinar af 11 keppnisgreinum mótsins, sem beðið verður með mestri eft- irvæntingu. Það er kringlu- kastið, þar sem Erlendur Valdimarsson er í sérflokki og má búast við metkasti hve- Hvernig á að „tippa” HET.DUR voru þeir ógjöfulir ir stö'ðiuina í Dainimörku eftir síð- fyrir „tippara“ íslenzibu leikiæn- uistu ledklhelgi: B-1903 — Brönslhöj 2:2 ir á siðasta seðli, en það gerir 1. deíld Horsems — AB 2:2 seðalimn aðedns staemmtilegri við- AB 6 4 2 0 15:5 10 Frem — Ranidiers 0:1 ureáginar. Nú á 20. sieðlinum eru Brönislhiöj 7 4 2 1 11:7 10 Álbong — B-1913 0:2 5 ísJenz'kir leikir og eru úrslit RandeTS 6 3 2 1 12:8 8 B-1901 — KB 1:0 síðustu 4ra ára gefin upp. Valur B-1901 5 2 3 0 7:4 7 Hvidovne — Vejle 1:2 og ÍA hafa tvisvar leikið saman Frem 6 2 3 1 7:6 7 í bikarkeppninind á sama tíma og B-1913 7 3 1 3 10:13 7 ÍA ságrað í bæða sikiptin, 1:0 Horsens 5 1 4 0 7:6 6 Víkángur — ÍA 2:0 1969 og 3:2 1967, en Valur sáigr- Hvidovre 6 2 1 3 4:7 5 ÍBV — Valur 2:3 að í öll þrjú skiptin í 1. diedld. B-1903 5 1 2 2 10:12 4 KR — ÍBA 1:1 Takið til athuigumiar, að sænsku Álbong 5 1 1 3 5:8 3 ÍBK — Fram 2:1 lealkimdr eru bifcarleikir. Vejle 7 1 1 5 8:15 3 Hér fylgdr svo spá Mbl. og Tid glöggvumar er hér tafla yf- KB 7 1 0 6 6:11 2 yfirlit yfir úrslit 4 siðustu ár: nær sem er — og jafnvel hinu langþráða 60 m kasti. Þá er þess beðið að sjá Bjama Stefánsson í 200 m hlaupi, en hann hefur vakið mikla athygli í styttri sprett- hlaupunum og er sá bezti, sem fram hefur komið um langt árabil. Eoks er það hástökkið, þar sem meðal keppenda eru Jón Þ. Ólafsson og Elías Sveins- son, Isiandsmethafinn og drengjamethafinn. Auk þessara greinia er keppt í tveimur kveninaigredinuim, kúlu- varpi uiniglinga og 5 öðrum kiarla- greinum. Krónan eða kórónan? „KRÓNAN eðia kóróniain" kemur tál mieð að geta ráðið máklu um HM í taniattspymu. Áfcveðað hef- ur verið að hlutkesiti fari fram um sæti í 8 liða úrslitum, ef tvö lið stainda alveg jöfn eiftir riðla- taeppnáinia. Sami háttur verður á Framhald á bls. 25 Urslit hjá HM- liðunum LANDSLIÐ hinoa 16 þjóðia, sem taltaa þáitt í úrslitakeppini HM, hatfa leikáð aUmiargia æfinigaleiki í Mexíkó. Úrslit síðuBtu lieikja geign miexíkömskum félaigsliðum urðu siem hér greimir: Irapuiaiato — Braisiilía 0:3 Liverpool — E1 Salvadior 1:11 Toluca — ítalía 3:5 America — Belgía 1:2 Atlas — Rúmenia 2:2 Leon — Búlgaria 3:3 Toluoa — Svíþjóð 0:0 Þá létou ensku hieámismieilsltar- ®mir lamidsleák gegn Equador í Quáto, höfuðborgiimmi, sem er í Andesfjöllum (9.500 fet frá sjó) og sáigraði Enigland 2:0. Lee og Kidd staomðu. Áðiur hafði B- lainidsliðið ságrað Equiadoir-meflst- arana Liiga Deportiva Unáverisdit- airia, 4:1. Jeff Asitlie staora'ði þrjú af mörkuin/um. Minni- boltinn í KVÖLD kl. 20.30 verður hald- inn funídur að Fríkárkjiujvegi 11 með verðandi mimmd-boltadómur um. Að loknu munnleigu prófi verða dómiaraefnin prófuð verk- lega í fyrsita mánni-boltaimótínu, siem haldið verður síðari hluta júnií-máiniaðlar. Endia þétt þessi fundiur sé fyrst og fremst fyrir ver'ðamdá dómiara, eru allir þeir, sem hyigigrjast starfa við minni- boltann, leiðbeioendiur og aðrir, velkiominiir tíl fundiarins. Þess veigna er þess ósfcað, að stjórnir körfukniattleitasideilda félaiganma senidi aem flesta af sínum félagis- möninum til fundiariins. Fyrsta íslenzka miinnli-bolta- mótíð verðlur haldið í júini, eáns og fyrr siegir, en úrsditaleikir þess fara frejm á íþróttahátíð- inni 5.—lil. júlí í Lauigardal. Öll- um aðildariélögum KKlf er heifln ilt að senda lið til þáitttöku, eáitJt eða fleiri, og þurfa þátttötautál- kyniniinigar að hiafa borizt til mánmi-boltanefndar KKÍ, póst- hólf 864, fyrir 3. júní næsitkom- andi. Þátttökuigjald verður kr. 1000 á li'ð. (Frá minná-tooltamiefnd KKÍ.) Hneykslismál knattspyrnusögunnar Moore ennþá í lögreglufylgd en framburður vitna er farinn að þrengjast „ÞJÓFNAÐARÁKÆRAN“ á hendur Bóbby Moore, fyrir- liða emska landsliðsim, sem borin var fram af coliumibísk- um skatpripasala í Bogota, skyggir á öll örunur mál í fþrótrafiettum heimsdns. Lið- in 16, sem taomin eru til Mexíkó og befja eiga loka- taeppnina um HM-títílinm á sunniuidaigimn, hverfa algerlega í skiuiggamn. Méðal liðsmanna þar — og þeárra, sem til Bobby Moore þekkja — þykir ákæran frálieát og hlægileg. Hafa liðsmenm flestra liða lýst furðu sáimi, og í gær saigði liðsstjóri rússmiaskia liðsámis, að „öll þessá saiga væri uppspuni og þvættiinigur". Tuigir eða hunidruðir blaða- mianma eru komnir til Bogota til að fylgjast með málum. Þar fær Bobby Moore að dveljast á hedmili tounns knatt spymuleiðtoga, en lögreglu- mienn dvelja þar einn.ig og fylgja honum (hvert spor. Dóm arinn í mólimu hefur 5 daiga til að ákveða hvort Moore verði siakfelldur eða sýknað- ur. Nú eru liðhdr tveár dagar af þekn fresti, en meðal al- memnánigs í Columibíu eru stöðuigt taldar srterkari lífcur á að hann verði sýkniaður þá og þegar. Þjófniaðurin.n er siaigður hafa átt sér stað mámudaginn 18. maí. Þá helgi lék eniska lamidsliðið tvo æfiinigaleifci í Columbíu — og varð sá stað- ur fyrir valinu vegna svip- aðrar loftþynniingar og er að fimma í Mexífcó. Engiendirugar unmu báða leikina og héldu síðam tíl Equiador, þar sem liðdð vann aðra tvo æfinga- leiki. Á „hedmleið“ lfðsins tíl Mexíkó hafðd það aftur við- taomu á fluigvellinium í Bogota og þar var Bobby Moore kyrr settur vegna áfcæru skart- gripasalams. Segir bamn, að Bobby Moore hafi stolið arm- bandli úr veæzlmm hans í hót- elimm, þar sem enistoa liðið bjó vitou áður. Hótelið heitir Tequiemidama og skartgripa- verzlumán þar Fuiedo verde eða „Græná eldurmn". í réttarhöldunum hefur komið fram, að Bobby Moore, Bobby Charlton og einhver þriðji leikmiaðuiriinn hefðu komið í verzluindna og fenigu að sfcoða skartgripi. I verzl- undnmi voru fyrir afgreiðslu- stúlka og vinfcoTiia henniar, sem afgreiðir í ammiarri verzl- un í hótelinu. Afgreiiðslustúlk an segir, að húm „hafi séð Moore stiruga ednhverju í vas- ann“ og síðar hafi hún satonað armbandsiiins úr sýn- ingarfcassanum. Þá gaf siig fram af sjálfsdáðUm sölumiað- ur skiairtgripa, sem stóð fyrir u/tan verzlundna, og saigði hamn réttiinum, að „hiamn hefðd séð Bobby Moore fela arm- banidið í jaktaavasa sánum“. Við yfirheyrslur toeifur hann orðið tvísaiga, því síðar saigði hamn, að Moone hefði stungið armbandinu „í buxnavasa sinn“. Afgredðslustúltaan gat ekfci gert grein fyrir því í réttín- um hvemáig hún teldi að Moore hefði getað náð arm- bainidinu úr sýnánigarkassan- uim, sem á milli þedrra var á afgreiðsluborðinu. Kassinn er með renniloki úr gleri, en því rennidá hún ekki frá. Meðal viðsitaddra í réttin- um var enistoi ræðismaðurinn og fulltrúi forseta Columbíu. Á miðvitoudiaigsrnorgum ætl- aði Moore að æfa með bezta liði Bogota, en var þá skyndi- lega kallaðúr til verzlunar- immiar af dómara, sem fyrir- skipaðá „stiaðamaminsiókn". Var Moore stdllt upp við sýnimgar- borðdð, eins og stúlfcumar sieigjia að hann toefði staðið. Oðrum var stállt upp við hlið hams edns og þær sögðu að Bobby Oharlton hefði sitaðið. Síðan var allt ljós- mymidað og mæld veiglalengd milli húsgamiga, borða, dyra o.s.frv. Á meðein stóðu tuigir frétta- og sjómvarpsmianna í 3 m fjarlægð úti fyrir og fylgd- ust mieð. Dómarilnn var í mjög æstu sfciapi. Hann befur lýst sig haturisimamm knattspyrnu. Hann var mjög æistur við fréttamienndna og efcfci bætti ömulglyndi Mbares sfaap hans. Bllöðiin í Columbíu verjia allt að þremur síðum fyrir þetta mál. Þau fealla það Framhald i bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.