Morgunblaðið - 20.09.1970, Page 30

Morgunblaðið - 20.09.1970, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1970 PHIUPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI... OG HEIMURINN INNÁ HEIMILIN PHILIPS HEIMILISTÆKIP HAFNARSTRÆTI 3, SlMI 20455 SÆTÚIM 8, SÍMI 24000. Feröaföskur, handtöskur Glæsilegt úrval. NÝKOMNAR. GEíSÍPi Vesturgötu 1. Framhald af bls. 29. in Sveinbjörnsdóttir les úr bóltinni ,3ömin leika sér" (5). 9,30 Til- íkynningar. Tónleilkar. 10,00 Frétt- ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt þáttur). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynníngar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- ikynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14,40 Síðdegissagan: „örlagatafi44 eftir Nevil Shute Anna María Þórisdóttir islenzkaði. Ásta Bjamadóttir les (3). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar: Klassísk tón- list: Neil Sanders og Lamar Crowson leika Adagio og allegró í As-dúr fyrir horn og píanó eftir Schumann. Clifford Curzon píanóleikari og fé- iagar í Vínaroktettinum leika Píanó kvintett í A-dúr (Silungakvintett- inn eftir Schubert. Vladimir Ashkenazy leikur skerzó eftir Chopin. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan „Koma tímar, koma ráð'4 eftir Huchet Bishop Sigurlaug Bjömsdóttir íslenzkaði. Inga Blandon les. 18,00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Um daginn og veginn Sigurður Óskarsson framkvæmda- stjóri á Hellu talar. 20,20 Sameining Þýzkalands Skúli Þórðarson magister flytur þriðja og síðasta erindi sitt: Siðasti áfangi. 20,50 ítölsk serenata eftir Hugo Wolf Hljómsveitin í Musici leikur. 21,00 Búnaðarþáttur: Ártíð fjallkóng- anna — Helgi Haraldsson á Hrafn- kelsstöðum flytur erindi 21,20 Sönglög eftir Ture Rangström og Wilhelm Stenhammar Birgit Nilsson og Elisabeth Söder- ström syngja. 21,30 Útvarpssagan: „Helreiðín44 eftir Selmu Lagerlöf Séra Kjartan Helgason þýddi. Ágústa Björnsdóttir les (3). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22,30 Kvöldtónleikar: Frá hollenzka útvarpinu. Fílharmoníusveitin í Haag. Jerzy Semkov. Einleikari á pianó: Paul Badura-Skoda. a. Sinfónía nr. 85 í B-dúr eftir Jos- ep Haydn. b. Píanókonsert eftir Frank Martin. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Framhald af hls. 29. Stefán að nafni, sem var þeim sam- ferða í flugvélinni frá Englandi*. 19,05 Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veðurfregnir 20,25 Prímadonna Nemendur og kennarar Listdansskóla Þjóðleikhússins dansa ballettinn Prímadonnu eftir Colin Russel við tónlist eftir Serge Prokofiev. 20,45 Aldrei styggðaryrði Hjónabandserjur. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21,25 Sögufrægir andstæðingar Mao — Chang Kai-Shek Nýr bandarískur myndaflokkur. Þessi mynd fjallar um hin viðburða ríku ár 1 Kínaveldi eftir heimsstyrj öidina síðari, þegar þjóðernissinn- ar undir stjórn Chang Kai-Sheks og kommúnistar undir forystu Mao Tse Tungs létu sverfa til stáls í bar áttunni um völdin í landinu. 21,50 Blues John Lee Hookes syngur og leikur á gítar. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22,20 Dagskrárlok Mánudagur 21. septemher 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Apakettirnir Dáleiðsla. Þýfiandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 20,55 Mynd af konn Framhaldsmyndaflokkur í sex þátt um, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. 4. þáttur — Ágreiningur. Leikstjóri James Cellan Jones. Aðalhlutverk: Suzanne Neve, James Maxwell, Shar on Curney og Richard Chamlberlain. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Efni 3. þáttar: Þrátt fyrir eindregna andstöðu vina sinna, einkum Ralps, giftist Isabel Gilbert Osmond og gengur Pansy, dóttur hans í móðurstað. 21,40 Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir Pál ísólfsson Undirleiik annast Ólafur Vignir A1 bertsson. 21,50 Kommúnur Dönsk miynd um ný og umdeild sambýlisform þar 1 landi. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22,35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Leynireglan (Les compagnons de Jéhu) Lotkaþættir. Framhaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu og byggður á BLAÐBURÐARFOLK OSKAST i eftirtalin hverfi BERGST AÐARSTRÆTI - SELÁS EIRÍKSGATA - HÁVALLAGATA LAUGARÁSVEGUR - LINDARGATA KARLAGATA - LAUFÁSVEGUR I SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 sögu eftir Alexandre Dumas. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni síðustu þátta: Montrevel býðurU Cadoudlal, hers- höfðingja, konungssinna, frið fyrir hönd Napóleons, Cadoudal lætur taka konu Montrevels af lífi aið hon um ásjáandi. Montrevel keanst að felustað Jéhufélaganna og þeir eru handteknir. 21,25 Maður er nefndur . . . Jón Rafnsson. Árni Björnsson cand. mag. ræfWr við hann. 22,0« íþróttir M.a. iandskeppni í frjálsum iþrótt- um málli Finna og Svía og lands- keppni í fimleikum kvenna miHi Nonðmanna og Svía. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. septemher 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Steinaldarmennirnir. Gutti kemur til sögunnar. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Nýjastá tækni og vísindi Heilaskemmdir. Mannslíkaminn ljósmyndaöur. Eldgos og áveitur á Hawai. Sjö ménuðir við rannsóknir neð- ansjávar. Umsjónarmaður örnólfur Thorla- cius. 21,30 Miðvikudagsmyndin Teflt á tæpasta vað (Puishover) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1064. Leikstjórd Richard Quine. Aðalhlutverk: Fred MacMurray, Kim Novak og Phil Carey. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Leynilögreglumaður fær það verk- efni að fylgjast með stúlku, sem á- litið er að sé vinkona bankaræn- ingja. 22,55 Dagskrárlok. Föstudagur 25. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Hljómleikar unga fólksins Rússneska tónskáldið Sjostakovitsj. Leonard Bernstein stjórnar Fílharm oníuhlj ómsveit New York-borgar. Þýðandi Halldór Haraldsson. 21,20 SkeJegg skötuhjú Það gerðist dálítið skrítið á leið I lestina. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,nI0 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,40 Dagskrárlok. Laugardagur 26. september 18,00 Endurtekið efni Hauststörf húsmæðra Leiðbeiningar um geymslu græn- metis. Umsjón: Margrét Kristinsdóttir, húsmæðrakennari. Áður sýnt 29. sept. 1969. 18,30 Ríkarður Jónsson, myndhöggvari og myndskeri. Brugðið er upp myndum af marg- þættum listaverkum hans. — Listamaðuránn ræðir við Gunnar Benediktsson, rithöfund, um ævi sína og störf. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. Áður sýnt 28. júní 1070. 19,05 Enska knattspyrnan 1. deild: Coventry — Chelsea. 19,50 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Dísa Anda/fundur. Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 20,55 Greiðsla f gimstehmim Tveir Þjóðverjar fara til afskekktr ar demantanámu 1 frumskógum Brazilíu og kynnast högurn mislits hóps námumanna og annarra, seim þangað hafa lagt leið sína af ýms- um hvötum. Þýðandi og þulur Óökar Ingimars- son. 21,25 Háskaleg húsmóðir. (The Notorious Landlady) Bandarísk sakamálamynd í léttum dúr. gerð árið 1962. Leikstjóri Richard Quine. Aðalhlutverk: Kim Novak, Jack Lemmon og Fred Astaire. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Bandarískur sendiráð*sstarfsmaður í London tekur húsnæði á leigu hjá konu, sem ekki er talin vera öll, þar sem hún er séð, og brátt gerast atburðir, sem styðja þennan orö- róm. 23,25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.