Morgunblaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 1
 32 SÍÐUR 214. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMEBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins 1 1 Palme situr með aðstoð kommúnista Jafnaðarmenn töpuðu meirihlu tanum í kosningunum í Svíþjóð Stokkhókni 21. sept. NTB-AP SÆNSKIR jafnaðarmenn misstu meirihlutann í kosning unum á sunnudaginn, er í fyrsta skipti var kosið til einnar þingdeildar sænska þingsins. Ríkisstjórn jafnað- armanna mun þó sitja áfram með stuðningi kommúnista. Sameiginlega hafa þessir tveir flokliar þingmeirihluta, 183 þingsæti gegn 167 þing- sætum borgaraflokkanna, að því er .gert var ráð fyrir Ótalin eru 700.000 utankjör- staðaatkvæði. Sósíaldemókratar töpuðu um 4% atkvæða og hlutu nú rúm 46. Er talið að þeir muni hljóta 166 þingsæti. Mið- flokkurinn vann á um rúm- lega 4% og hlaut 73 þingsæti. Þjóðflokkurinn vann 1% og hlaut 56 þingsæti, hægrimenn töpuðu tæpum 4% og hljóta 38 þingsæti. Kommúnistar unnu á um 1.5% og hljóta 17 þingsæti. Þessar tölur kunna eitthv’að að breytast, er utankj örstaðaat- kvæði hafa verið talin, en megin únslit munu ekki breytast. t KOMMÚNISTAR VERÐA AÐ GERA UPP VIÐ SIG Olof Palrne, forsætisráðherra, vildi ekki láta í ljós álit sitt í kosningaúrslitunum í dag. — Kvaðist (hiamin miumidu bíðia með það, unz fullnaðartalning lægi fyrir. Hann sagði, að nú yrðu kommúnistar að gena upp við sig, hvort þeir vildu styðja stjóm Sósíaldemókrata eða stjórn borgaraflokkanna. C. H. Henmannsson, leiðtogi sænskra kommúnista, sagði í dag, að kommúnistar mundu halda uppi sjálfstæðri pólitík á næsta þimgi, en hann kvað það ekki mundu koma til, að flokkur hans styddi borgaraflokkana til valda. SAMSTEYPUSTJÓRN BETRI LAUSN Gunnar Hedlund, formaður Miðflokksins og sigurvegari kosn MOSKVU 21. sept., NTB, AP. Sovézka tunglflaugin Lnna 16. sneiri aftur til jarðar í dag og hafði meðferðis sýnishom frá yfirborði tunglsins. Flugtakið frá tunglinu gekk að óskum, að sögn Tass-fréttastofunnar. Þetta er í fyrsta skipti í sögu geimvís- inda sem ómönnuðu geimfari er fjarstýrt til jarðar utan úr geimnum. Luma 16 lenti mjú’kri lendingu í gær á svokölluðu Nægtahafi. kiganna, kvaðst ekki vilja ræða úrslitdn fyrr em þau lægju end anlega fyrir. Þó kvað hiann sam steypustjóm betri lauism en stjórn Sósíialdemókrata með stuðningi kommúnista. Palme lagði áherzilu á það, að ósigur Sósíaldemókrata í þessum kosningum væri ekki alvarlegt á faill fyrir flokkiinm oig bemti á, að flokkurinn hefði unnið á í ýmsum sveitum og héruðum. HÁÐIR KOMMÚNISTUM I röðum borgaraflokkanna sænsku var í dag rætt um þá erf iðleika, sem sköpuðust fyrir Sós íaldemókrata, ef þeir yrðu of háðir kommúnistum á þingi. — Mundi það leiða til þess, að þeir meyddust til að hverfa lengra til vinistri em til þessa. Stórsigur Miðflokksins geri það hins vegar að verkum, að auknar kröfur muni koma fram innan Sósíal- demókrataflokksins um aukið samstarf til hægri. Sé ekki ólík legt, að innan stjómarflokksins muni margir kjósa að vinna að þeim málum, sem Miðflokkurinn hefur einkum lagt áherzlu á að undanfömu. STRÁNG ÁFRAM FJÁRMÁLARÁÐHERRA Ljóst er nú að Gunmar Stxang, fjármáiaráðherra, mund verða á- fram í embætti, en hann er í hópi ráðherria talinn einna and vígaistur aukinni þjóðnýtingu. — Strang lýsti því yfir á kosninga nóttina, að hann gæti ekki ímynd Washington, Beirut, Amman, 21. sept. — AP-NTB. BANDARÍSKU fótgönguliði og fallhlífaliði í Bandaríkjun- um og Vestur-Evrópu hefur verið skipað að vera við öllu Raifmagmsbor var notaðuir til að grafa upp sýndshom og imeð sjálfvirkni var þeiim komi® fyrir í sérstöku hylki. Þetta hylki verður skilið frá tunglflauigimni fyrir innflug í gufu'hvolfið og látið lernda með hjálp hem.la- flauga og fallhlífar. Vísindaimienin telja lendingu Luniu á tumgliniu athyglisverða, og er talið að sömiu hemlaelld- flauigar verði notaðar við lend- Framhald á bls. 23 að sér annað, en hann mundi á fraim fara með fjármálastjóm sænska ríkisins. Strang kom á sinum tkna til greina sem forsæt isráðherraefni á móti Palme, en neitaði þá að gefa kost á sér. Hann þykir því haf-a mjög sterka stöðu innan flokksins nú. Er tal búið ef nauðsynlegt reynist að flytja handaríska horgara á brott frá Jórdaníu, að sögn varnarmálaráðuneytisins í Washington. Deildir úr land- her, sjóher og flota eru við því húnar að verða fluttar til Miðausturlanda og viðbúnað- ur hefur verið aukinn í bandarískum herstöðvum í Vestur-Þýzkalandi. Blaða- fulltrúi Nixons forseta lét svo um mælt í dag, að ástand ið í Jórdaníu væri mjög al- varlegt og að stjórnin gerði nauðsynlegar ráðstafanir til að vera við öllu búin ef ástandið versnaði og handa- rískir borgarar kæmust í meiri hættu. í Amiman hefur Huasieiin kon- umgiur beðdð fjórveldiin að gera samieiigiinlieigar ráðstatfanir til áð bkudia endia á áráisiaraðglerðir Sýr- lemidimiga gleigin Jórdaníu. Koin- uiniguri'nin hetfur átt mairga fundi mieð fulltrúum Sovétrífcjainma, Bretlamids ag Frakklands tvo ið, að Sósíaldemókratar mumi sitja fast á fundum á næstunná. i ER 1EIGINLEGA OF GAMALL Sigurvegari kosnimganna, Gunn ar Hedlund, getur nú glaðzt yfir því, að flokkur hans hetfur yfir Framhald á hls. lð tundjamifamia sólairhrdinigia, að því er áreiðamflieigar hieimildir hienma. Herfariinigjar hatfa þimigar áhytglgjiur aí ástandiniu í niorður- hflutia lainidiskiis, 'þar sem frétitir herma að um 20 kim breitt svæði sé á valdi sýrleinzkis herfyiMis. í Káíró var frá því skýrt, að á morgtuin yrði hialddinn fuinidur æðstu maninia Araibaríkj'ainuia um up'plauíSin'arástanddð í Jórdamíu, ein 'hiinls veigar virðiist fátt bemda tiii þeiss a® atf slfkum fumdi geti orðið. Til'gan'gur siíks fuindar væri að finmia lauan er tryiggði hvort tveigigjta í senm: fullveldi Jórdamiíu oig óitakmarkaið athafma freflsi palestinisfcra iskiæruliða. Nureddin Ataissi, forseti Sýr- Bordeaux, 21. sept. — AP FRANSKI forsætisráðherrann Jacques Chaban-Delmas sigraði blaðaútgefandann Jean Jacques Servan-Schreiber með miklum mun í aukakosningu í Bordeaux í gær. Chaban-Delmas sagði þeg ar úrslit voru kunn að sigurinn stafaði af því að kjósendur greindu á miili þeirra sem „töl- V--------------------------- Verðlaun Osló 21. sept. NTB. NORSKI rithöfundurinn, Finn Havrevold, hefur hlotið verð- lanuin „Prix Italia", sem veitt eru fyrir útvarp>sleikrit. Verð- launin hlaut Havrevold fyrir leikrit sitt, „En benk í park- en“. Verðlaunin nema 15.000 svissneskum frönkum eða rúmlega 360.000 ísl. krómum. Keppti Havrevold um þau við 29 aðra leikritahöfunda frá 18 löndum. Finn Havrevold er 65 ára. Fyrsta bók hans kom út árið 1939. lamds, kom í dalg til Kaíró, em að eigin Sögm ektoi til að sækja fyrinhjuigaðam fiurnid, eimis og skýrt vair frá í Kaíró-útvarpimiu, hieid- ur til að ræða ásitamdið í Jórdamiíu við forsieta Bgypta- lanids ag Líbýu. Hussieám baniumigiu'r befur tjáð sig fúsam tid áð sitja fiumidimm, en ekká er vitað um afstöðu skæruliðaíor- inigjans Aratfaits. Fyrr í diaig skipaði Husiseám komiumigur hersveitum sínum að 'hætta bardöigum, em emm var barizt í niorðiurhfluta lamidsims og 'fyrri fyrirskipamir til sitjómar- hiermiainina uim að hætta bardög- um hafa alltaf verið siniðgemgm- Framhald á bls. 23 uðu um umbætur og þeirra sem framkvæmdu umbætur“. Servan Schreiber játaði að lionum hefðu orðið á „mistök“ í kosningabar- áttunni og kvaðst mundu segja af sér starfi aðalritara Róttæka flokksins. Servan-Schreiber hefur reynt að endurlifga Róttæka flokk- Framhald á hls. 24 Luna 16. á heimleið Hefur meðferðis sýnishorn frá tunglinu Olof Palme, forsætisráðherra S víþjóðar, er hér umkringdur fré ttamönnum, er kosningaúrslit höfðu verið birt. Til hægri á niyndinni er Gunnar Hedlund, forniaðnr Miðflokksins. Upplausnarástand í Jórdaníu: Bandaríkin viðbúin Sýrlendingar taka annan stærsta bæinn Servan-Schreiber tapaði hrapallega r 4t 4 * Li

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.