Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						48 SÍÐUR (TVO BLOÐ)
wcfimiJbiUútíb
231. tbl. 57. árg.
SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970
Prentsmiðja Morgnnblaðsins
Ráðuneyti Jóhanns Hafsteins, sem myndað var í gær. Frá vinstri: Auður Auðuns, sem tekið hefur við embætti dóms- og
kirkjumálaráðherra, Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, Jóhann Hafstein, forsætisráð-
herra, forseti íslands, herra Kristján Eldjárn, Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra og Egg-
ert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsráðherra.  Til hliðar situr Guðmundur  Benediktsson,  ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu.
Ráðuneyti Jóhanns
Haf steins myndað í gær
— Auður Auðuns tekur við ráðherrastörf um
í GÆR myndaði Jóhann Haf-
stein hið nýja ráðuneyti sitt
og jafnframt tók frú Auður
Auðuns við embætti dóms-
og kirkjumálaráðherra. Voru
skipunarbréf Jóhanns Haf-
steins sem forsætisráðherra
og Auðar Auðuns sem dóms-
og kirkjumálaráðherra, und-
irrituð af forseta Islands á
fundi ríkisráðs í gærmorgun.
Eina breytingin, sem verður
á verkefnaskiptingu ráðherra
er sú, að Auður Auðuns tek-
ur við dóms- og kirkjumálum
en Jóhann Hafstein gegnir
áfram embætti iðnaðar- og
orkumálaráðherra, ásamt for-
sætisráðherraembættinu.
Við setiniiinigiu Aiþdnigis í gær,
glerðd Jófaainm Hafstein, forsætis-
náðlherra,  þinigimtu  greim  fyrir
nóttAna 10. júlí, áisiamt eigimkonu
siininii, Signíði Björnisdóttur, og
batnniuiniguim dlótturisymii. Að
mongiroi þeisis diags, kam ríkis-
stöóim íslamidis samiiam til fundar
og átovað að leggija ttl við for-
seta ísiainds alð nmér yrði falin
imelðtferð forsæitlilsiráðuaieytisinis
fyrst umn siiinin og var saimdægurs
staðlfiest sú skipam. Inmiain rikis-
stjórniarininiar Iþótti ekki rétt, að
Ivið svo búið stæiði áfnami eftir
að Aiþinigi kaami sarnan. Varð
því að ráði, að ég imymdiaði form-
,Miminzt  hef ur  verið  sorgilegs I brumamutm á Þinlgvölluim, öriaga-
Framhald á V>ls. 15
Liklegt að Solzhenit-
syn fái að fara
Moskvu, 9. október NTB
HEIMILDIB i Moskvu hermdu
í gær, að liklegt væri að Sovét-
stjórnin gæfi rithöfundinum Al-
exander Solzhenitsyn leyfi til að
fara til Stokkhólms og taka við
bókmenntaverðlaunum Nóbels,
sem honum var úthlutað nú í
vikunni.
Moskvubilaðið Izvestia endur-
tók í síðdegisútgáfu sinni í gær
gagnrýni sína á verðlaunaveit-
ingunni þar sem m.a. sagði að
Bandaríkjastjórn vísar
tveimur f ulltrúum
Kúbu hjá S.Þ. úr landi
Washinigton 9. otkfóbar. AP.
BANDARÍKJASTJÓRN vísaði í
gær tveimur fulltrúum Kúbu hjá
Sameinuðu þjóðunum úr landi.
Sagði í tilkynningu bandaríska
utanrikisráðuneytisins, að menn-
irnir tveir hefðu gerzt sekir um
athafnir er snertu öryggismál
Bandaríkjanna. U Thant fram-
kvæmdastjóra S.Þ. var tilkynnt
um  brottvísunina  fyrirfram.
Mennirniir tveir eru Rogelio
Rodriguez og Orlaindo Premdes.
Hinin fyrmniefndi 'korn tii Banda-
rJkjainma í júná 1969 en Prendes
í septemiber 1968. Þeirni vair nú
gefinai 24 stumda frestur til að
komia séir úr iandi. EWki var skýrt
frá því í yfirlýsirtgumini hviað
möraniurauim væri gefið að sök,
en heimi'ldir í Wasíhinigton
henmdu að þeir hefðu r'áðið stór-
glæsilega stúllku til að afla upp-
lýsinga uma stjórmimiál.
Talsmaður sendinefndar Kúbu
hj'á S.Þ. sagði að sendinefndin
hefði etokert um málið að segja,
annað en að menmirnir tveir
yrðu auiðvitað að fara úr landi.
veitingin hefði þann tilgang ein-
an að þyrla upp pólitísku ryki.
Enn hefur ekkert verið sagt
um það opinberlega hvort Solz-
henitsyn fái að fara án skilyrða
og ekki búizt við afstöðu Sovét-
stjórnarinnar á raæstunni. Sena
kunnugt er lýsti Sovétstjómin
þvi yfir, er Boris Pasternak fékk
verðQaunin, að hann mætti fara
og taka við verðlaununum en
ekki snúa aftur til heimna-
lands sins. Pasternak tók ekki
við verolaununum.
Flugvélar
ræningjar
teknir
Telheiran, 10. október, AP.
ÍRANSKIR öryggisverðir hand-
tóku á laugardag þrjá vopnaða
írana sem höfðu rænt Boeing
727 þotu iransks flugfélags, og
leystu þannig úr haldi fjörutíu
og einn farþega og átta manna
áhöfn. Þotunni var rænt þegar
hún var á leið frá Teheran til
Kuwait, og flugstjórinn neyddur
tii að fljúga til Bagdad.
Þegar lemt var þar, sögðu ræn-
ingjarnir þrir að þeir myndu
sprenigja vélina í faft upp með
fairþegumi og áhöfn, ef stjórmin
í írain léti eiklki iauisa rúimieiga
20 tfanga. Meðatn stairtfsmemm.
íranisika sendiráðsirns í Bagdad,
söinidu við ræiniinigijiana, tótosit
írönisbuim öryggisvörðuim að
bomast inn í vélima og yfirbuga
ræminigjana. Fluigvélinmi var
síðam leyft að halda áfraim áætl-
umiairtferð sinmi, með farþega og
áhöfn:.
Enn óvíst um
örlög Cross
Montreal 9. októbeir
AP—NTB.
RÆNINGJAR  brezka  sendi-
1 fulltrúans    James    Cross,
i sendu  yfirvöldum  í  Kanada
i síðustu tilkynninguna í gær-
kvöldi og framlongdu þá frest
inn til kl. 22 í kvöld, Jaugar-
dag.  Sagði  í  tilkynningunni
að annað hvort gengi stjórnin
að  kröfum  þeirra,  ella  hún
sæi Cross aldrei aftur.
Cross vair ræmt sl. mlánudag
j og Ihatfa ræninigjairniir fcrafizt
500.000 dollara í lauisnagjald
og að látmdr verði Jausir 23
faragar, sem þeir segja að sitji
í  tfaingelsi  vegna  pólitísikra
skoðana.  Ræninigjarndr  terj-
1 ast til saimtaiba, sem vilja að-
skilnað  Quebeek  frá  ensku-
mæiamdi  Kanada.  Kaniadísik
ytfirvöld  hatfa  nú  femgið  í
' mendurnar bréf, seim ræningj-
I arnir  segja,  að  Cross  hatfi
sbritfað til  sönmumar uim að
'hanm sé enm á láfi. Verið er
að ranmisalka bréfið.
Heræf ingar N ATO og
Var s j árbandalagsins
Briissel, 10. október, AP.
MESTU æfingar Atlantshafs-
bandalagsins á þessu ári hófust
í dag á eystri hluta Miðjarðar-
hafs. Þá standa og yfir mestu
heræfingar í sögu Varsjárbanda-
lagsins, en þær fara fram í
Austur-Þýzkalandi. Átta NATO
lönd taka þátt í fyrrnefndu æf-
ingunum, og frá þeim koma sam-
tals um 100 þúsund hermenn.
Sjö lönd Varsjárbandalagsins
taka þátt í þeim síðarnefndu,
og er gizkað á að f jöldinn verði
svipaður, þótt heyrzt hafi aff
allt að 580 þúsund hermenn taki
þátt í þeim.
Hjá báðuim aðiluim taka þátt
eininigar úr sjólher, fluiglher og
flotia, oig æfð'ar verða lamidgömigu-
árásir. Mangir telja að lulbkuleg-
asti siguirvegarinm í öllurni þess-
uim látuim verði Rúmenía, vegna
þess að ætfingar Vaorsjáibanda-
lagsins eru ekki haldniar þatr.
Fyrir nokkruim mámiuðuim var
allt útlit fyrir að ekíki yrði hjá
iþví komizt að rússneskir her-
mieran kæmiu þaííigað atftur, í
fyrsta skipti síðan þeir hurfu á
brott 1958. Rúmeniair voru lítið
hritfnir atf því, þar sem þeir hatfa
mijög staðið uppi í h'árinu é
Rússum og viija reiba sína eigin
utamiríbisstetfniu. RúimemskaT her-
sveitir 'taiba þátt í þessuim ætfing-
uim Varsjárbandalagsino, þótt
ebki hiafi vexið búizt við því,
em Rúmenar hatfa sjáltfsagt þurft
að getfa einttwers staðao- etftir til
að friða Rússa.
Langt í kosningar
Aþemu 10. október. AP.
TALSMAÐUR grísku herforingja
stjórnarinnar sagði í útvarps-
og sjónvarpsræðu á föstudaginn
að miklar breytingar þyrftu
að verða á lifnaðarháttum í land
inu, áður en hægt væri að halda
þingkosningar. Það var George
Georgalas, náinn samstarfsmaður
Papadoupolasar forsætisráðherra
sem flutti ræðuna, og tiltók
helztu breytingarnar sem voru í
fimm liðum.
— Allt þjóðlítfið í Grikkilamdi
þarfnast  róttækrar  breytimgair
Framhald á bls. 15
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24