Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.10.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 233. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1970 Prcntsmiðja Morgunblaðsins Geysileg flóð sín. Níu feta út. Eigendur hafa verið á Genúa á ítalíu, og hafa tugir manna misst lífið, og hundruð heimili háar flóðöldur æddu um götur borgarinnar, og þannig var umhorfs þegar fjaraði þessara bíla mega þó teljast heppnir, því margir aðrir misstu sína hreinlega út í hafsauga. Miklar loft- árásir í Laos — á birgðaflutningaleiðir kommúnista Saiigctti 13. október. AP. AL,LUR B-52 sprengjuflugvéla- floti Bandaríkjanna á Kyrrahafs- svæðinu, gerði í dag árásir á Ho Chi Minh stíginn, til að reyna að hindra nýjar hersveitir og birgðasveitir frá Norður-Vietnam í að komast til Laos og Kambó- díu. B-52 vélamar hafa engar árásir gert í Suður-Vietnam eða Kabódíu undanfarna daga, held- ur einbeitt sér að birgðaleiðum kommúnista í Laos. Regntíminn er nú atfsta'ðimn á þessuim slóðium, og einis og und- antf airim áir, hatfa íkiommúinilstair niot aið séir það til að seoda af stað mikið magn hergaigna og birgða, og nýinra hersveita, sem eiga aS styrkja iinmirásairsveiitir þeirra í Suður-Vietnaim, Kamíbó- Fijieyjar Stjórnmálasamband aðSÞ 1 tnílli Kanada og Kína Sameinuðu þjóðumium, 13. október, AP. FIJI-EYJAR fengu í dag að- ild að Sameinuðu þjóðunum, og urðu meðlimaland númer 127. Fiji-eyjar voru áður brezk nýlenda, en fengu sjálfstæði síðastliðinn laugar- Ítalía og Belgía fylgja kannske á eftir Ottawa, 13. október AP • Kanada og Alþýðulýðveldið Kina tóku í dag upp stjórn- málasaniband, og munu skiptast á sendiherrum innan sex mán- aða. Um leið slitnaði sitjórnmála dag. Öryggisráð Sameinuðu saniband við stjórn þjóðernis þjóðanna samþykkti þá ein- róma að mæia með aðild , þeirra að SÞ. Fiji-eyjar eru í Suður- Kyrrahafi, og þar búa um 500 þúsund manns, Indverjar og innfæddir, í nokkurn veg- inn jöfnu hlutfalli. í eyjakliasainium eiru um 300 eyjar, mismumiandi að stærð, og fyrir níutíu og sex árum ákváðu höfðinlgjarmir að aifhemida Viktoríu drottm- ingu yfirráð yfir þeim, Kynlþáttaivamdamál hefur verið helzta j>ólitíska málið á Fiji, en mú hetfuir telkizt að mymda samsteypuistjóirn irnin- fæddra og I.ndverja, og er von að a@ heruni takist að leysa ömmur vandamál, sem fyrir nýsjáMstæðu lamdi liggja. sinna á Formósu, • Kanada mun greiða at- kvæði með því að Kína fái aðild að Sameánuðu þjóðunum, þegar til þeirrar atkvæðagreiðslu kenntr, síðajr í haust. • Kanada tekur enga afstöðu til pólitískrar stöðu Forni- ósu gagnvart Kina. • italía og Belgia hafa ha.fið viðræður við Kína með það fyrir augnm að auka samskipti við landið, og taka jafnvel tipp stjórnmálasamband við það. Það var tilkynnt samtímis í Kína og Kanada, að löndin befðu ákveðið að taka upp stjórnmála- samband, og að þau myndu skiptast á sendiherrum innan sex mánaða. Sagt var að ákvörðun- in hefði verið tekin á jafnréttis- grundvelli, og í samræmi við undirstöðuatriði varðandi gagn- kvæma virðingu fyrir sj'álfstæði og landamærum. Viðræðurnar sem til þessa lieiddu hafa staðið yfir í Stokk- hókni siðastliðna 20 mánuði. Helzti þröskuldurinn á veginum, var Formósa. Kínverjar kröfð- ust þess að Kanada viðurkenndi Formósu vera óaðskiljanlegan hluta af kinverska alþýðulýðveld inu. Þessu neituðu Kanadamenn, og sættust Kínverjar að lokum á að í sáttmálanum stæði að Kanada gerði sér grein fyrir kröfum Kínverska alþýðulýðveld isins í þessu efni. Strax og fréttiir bárust um þetta stjórnmálaisaimlbaimd, sleit stjóm þjóðerin'isisiinin'a á Formósu stjórnimálaisamibandi við Kanada. Verður sendiráöiniu í Ottawa lök að í þessairi vilkiu, ®vo og komsúil- ati sem er í Vancouver. í ti'lkynn imiglu uim þetita var fairið nokku@ hörðum orðum um ákvörðiun Kain adastjó.ma!r, og sagt að þetta hefði verið gert án mioíkk'Uirs til- lits til langrar vináttu við stjóm lýtðvelMisina Kí'na. Þó var saigt 'aið vonaist vær.i til a@ vinátta fóflksinis í Kanada og á Formósu héldist óbreytt efitir ®em áður. iFrá Ítalíu og Belgíu benaist Framhald á bls. 19 díu og Laos. Á fumdi með frétta- mömmum í Waishington, sagði Meflivin Laiird, vairmairmálaa'áð- heirra, iað svo virtist ®em 3«Hnm- úniistair væim að reyma a@ styrkja vígstö'ð'U sáina á landamærum La- os. B-52 sprenigjufllugvéliuinium væiri ætHað að koma í veg fyrir það, og eirunig a@ tetfja fyrir birgða- og liðatflutiniiingum þangað og til nærliggjaindi flianda, Lít,i@ vair uim bardaga á jörð- inni í Indó-Kma. Frá Kamfoódíu bárust þær fréttár a@ að'eins hefði verið gerð ein árás síðaatliðinm sólarhring. f Su@ur-Vietnam sió í bardaga milli baindarískrair könm- unarsveitar og foermamma frá Norður-Vietmam, og félliu 38 Viet namar, - em Bamidairíikjamiemn misstu þrjá failna og mokkra særða. Bernadetta kærir stjórnina Strass'borg, 9. október Mannréttindanefnd Evrópu hef- ur, að fenginni umsókn frá Bemadettu Devlin um að mál hennar gegn ríkisstjórn Bret- lands verði af nefndarinnar hálfu borið upp við brezku stjómina, ákveðið að skýra stjóminni frá málavöxtum og gefa henni kost á að láta í ljós álit sitt á umsókn- inni og meðferð málsins. Bemiadietta Devlim, isiem í des- ember í fyrrta viar d’æmd í siex mániaða famigelisi fyrir a@ æsa til uppþota á Norður-írlamidi, hieldur Framhald á bls. 19 Nánara stjórn- málasamband - milli Sovétríkjanna og Frakklands Kanadiski herinn aðstoðar lögregluna — við að vernda fólk fyrir Frelsisfylkingunni Samninganefnd að taka til starfa Moskvu, 13. október AP HEIMSÓKN Pompidons, Frakk- landsforseta til Sovétríkjanna, lauk í dag, em skömmu fyrir heiniförina kmdirrituðu hann og Podgorny, forseti Sovétríkjanna sáttmála sem felur í sér auktn samskipti landanna á stjóm- niálasviðinu. Ma munu utan- ríkisráðherrar landanna eða aðr ir háttsettir embættismenn, ræð ast við tvisvar á ári. Pompidou hefur verið frábæriega vel tek- ið í Sovétríkjimum, ©g sýndur meiri heiður en nokkrum Idð- toga vestrænnar þjóðar sem þangað hefnr komið. Fyrir fjórum árum, þegar De Gaulle, þá forseti Frakklands, heimsótti Sovétríkin, var undir- ritaður svipaður sáttmáli, en tal ið er að sá nýi sé mun yfir- gripsmeiri. Fyrr á þessu ári var sagt að Pompidou hefði áhyggj- ur af því að hann fengi ekki nógu nákvæmar fréttir frá Sov- étrikjunum, varðandi samning- inn milM Sovétríkjanna og Vest- ur-Þýzkalands. Er talið að liður- inn um fund ráðamanna land- anna, tvisvar á ári, eigi að bæta úr því. Undirritun nýja sáttmálans var sjónvarpað og útvarpað í Moskvu. Monitreal, 13. október — AP 0 Stjórnin í Quebec hefur hafið samningaviðræður við öfgamennina, sem rændu brezka verzlunarfulltrúanum James Cross og Pierre La- porte, verkamálaráðherra í fylkisstjórn Quebec. £ Hundruð kanadískra her- manna hafa komið til að- stoðar lögreglunni við að vernda háttsetta embættis- menn og aðra, sem ræningj- arnir kynnu að reyna að ná til. 9 Mannræningjarnir hafa ítrekað hótanir sínar um að niyrða gíslana tvo, ef ekki verði gengið að kröfum þeirra, sem fela m.a. í sér náðun 23. fanga og 500 þúsund dollara lausnargjald. Tifl þesB a@ má siambandi við m'ainimræinikugjiainia, hefiur llögfræð- iinigur, Robert Lemieux a@ nafirá, Veri@ láftimm iaiuis úr fiaogelsi. Lemileux hiafiur náið samíband við hiinia svomefinidiu FreilisdisfyHkimigiu Quietoec oig hieifiur ofit varilð með- l'imi hieoniar fyrir rétti. Hainin hlaflði veiið hamdtiekiiinin í sam- baindi vi@ mawnriániiin). Homum er nú ætlað að hiafa samlbaod við rændinigijiainia oig vera taismiaðiur þedrna í samminigiuinium vfið stjóim. Quebec. Aminiar löigtfræðáinlgiur hief- ur varið tilinieifinidur sem fulltrúi stijórniariininiar. Humidruð kiamaidískra hiermarunia hafia komið til aðötoðiar löigretgl- unini við að vernidla fólk, sem ótt- azt er a@ Frielisistfyllkiiinigin rieyni aið nlá til. Það er ailgenlg sjón í ýimisium hverfium Möntreal að sjá ih'ermainni í heiiklæð'um og með alvœpni fyrir framian eitthvert húisdð. Lögreiglain tafldii siig eikki hiaifa nægian miainmiatfila til þess og balð herdmn um a-ðisitoð, Nokkru síðar byrjiuðu þyrlur að stneyma til næsita fliuigivallar og úfl úr þieiim stulkku henmenin, sem fliutt- ir voru með foerbíkum á ýnmsa miikiilvæiga staði í bongíiinni. Manmirænimgjiamiir haifia eikki sett nieiin ný tkniatakmiörk, em þeiir hafia endiurtekið hótanir s’íniar um að imyrðia gislaina tvo Framhald á Ws. 19 Lonsdale látinn Modkjvu, 18. olktóber — AP LATINN er í Moskvu njósnarinn George Lonsdale, sem dæmdur var í 25 ára fangelsi fyrir að stjóma njósnahring í brezku Portland-flotastöðinni 1961, en látinn laus tæpum fjómm ámm síðar og framseldur Rússum í skiptum fyrir brezka kaupsýslu- manninn Greville Wynrne, sem Rússar tóku fastan og gáfu að sök að hafa verið í vitorði með sovézka njósnaranum Oleg Pen- kovsky.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.