Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						28 SIÐUR
JMfe!$mi!ftibife
233. tbl. 57. árg.
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Geysileg flóð
sín. Níu feta
út. Eigenður
hafa verið á Genúa á ítaliu, og hafa tug-ir manna misst lífið, og hundruð heimili
háar flóðöldur æddu um g-ötur borgarinnar, og þannig var umhorfs þegar fjaraði
þessara bíla mega þó teljast heppnir, því margir aðrir misstu sína hreinlega út í
hafsauga.
Miklar lof t-
árásir í Laos
— á birgðaflutningaleiðir
kommúnista
Saigon 13. októbar. AP.
ALLUR B-52 sprengjuflugvéla-
floti Bandaríkjanna á Kyrrahafs-
svæðinu, gerði í dag árásir á Ho
Chi Minh stíginn, til að reyna
að hindra nýjar hersveitir og
birgðasveitir frá Norður-Vietnam
í að komast til Laos og Kambó-
díu. B-52 vélarnar hafa engar
árásir gert í Suður-Vietnam eða
Kabódiu undanfarna daga, held-
ur einbeitt sér að birgðaleiðum
kommúnista í Laos.
Regnííminn er nú atfstaðiinm á
þessuim slóðuim, og eins og und-
aintfairin áir, hatfa ikonnmúmilstar not
aið sér það til að senda af stað
mdlkið magn heirgaigina og
birgða, og nýnra heraveita, seim
eiga aið styrkja irannásairsveiitir
þeiirra í Suow-VietMatm, Kaimíbó-
Fijieyjar  St jórnmálasamband
*ð sþ  I milli Kanada og Kína
Saaneiniuðu þióðumuim,
13. öktófoar, AP.
FIJI-EYJAR fengu í dag að-
ild að Sameinuðu þjóðunumj
og urðu meðlimaland númer'
127.   Fiji-eyjar  voru   áðurl
brezk  nýlenda, ' en  fengu|
sjálfstæði siðastliðinn laugar-
dag.  Öryggisráð  Sameinuðu)
þjóðanna samþykkti þá  ein-l
róma  að  mæla  með  aðild(
þeirra að SÞ.
Fiji-eyjar  eru  í  Suður-
Kyrrahafi,  og  þar  búa  um,
500 þúsund manns, Indverjari
og innfæddir, í nokkurn veg-|
inn jöfnu hlutfalli.
í eyjakl'asainuim eru uitn i
300 eyjar, miamuinandi að ]
stærð, og fyrir iníutíu og sexl
áruim ákváðu höfðinigjarnir |
að aifhemda Viktoríu drottm-
iingu yfirráð yfir þekn.
Kynlþáttaivamdamál hefur \
verið faelzta pólitíska rwálið|
á Fiji, em mú hetfur tókizt aði
mynda samsteypuistjórn imm-
fæddira og Indverja, og er von I
að að hiantni takist að leysa (
ömmur vandamál, serni fyrirj
nýsjáifstæðu landi liggja.
Italía og Belgía fylgja kannske á eftir
Ottawa, 13. október AP
•   Kanada  og  Alþýðulýðveldið
Kína tóku í dag upp stjórn-
málasamband, og munu sláptast
á sendiherrum innan sex mán-
aða. Um leið slitnaði sl.iórnniála
samband við stjórn þjóðernis-
Sinna á Formósu.
•   Kanada   mun   greiða   at-
kvæði með þvi að Kína fái
aðild að Sameinuðu þjóðunum,
þegar til þeirrar atkvæðagreiðslu
kemur, síðar í haust.
•   Kanada tekur enga afstöðu
til  pólitiskrar  stöðu  Form-
ósu gagnvairt Kina.
•   ítalia og Belgia hafa liafið
viðræður við Kína með það
fyrir augum að auka samskipti
við landið, og taka jafnvel upp
stjórnmála&amband við það.
Það var tilkynnt samtimis í
Kína og Kanada, að londin hefðu
ákveðið að taka upp stjórnmála-
sambamd, og að þau myndu
skiptast á sendiherrum innan sex
mánaða. Sagt var að ákvörðun-
in hefði verið tekin á jafnréttis-
grundvelli, og í samræmi við
undirstöðuatriði varðandi gagn-
Nánara stjórn-
málasamband
- milli Sovétríkjanna og Frakklands
Moskvu, 13. október AP
HEIMSÓKN Pompidous, Frakk-
laindsforseta til Sovétrikjanna,
lauk í dag, en skömmu fyrir
heunförina kuidirrituðu hann og
Podgorny, forseti Sovétrikjanna
sáttmála sem felur í sér auldn
samskipti landanna á stjórn-
málasvlðinu. M.a. iniinii utan-
rikisráolierrar landanna eða aðr
ir hátteettir eanbættismenn, ræð
ast við tvisvar & ári. Pompidou
hef ur verið frábærlega vel tek-
ið í Sovétríkjunum, og sýndur
meiri heiður en nokkrum lelð-
toga vestrænnar þ.jóðar wm
þangað hefiu- komið.
Fyrír fjórum árum, þegar De
Gaulle, þá forseti Frakklands,
heimsótti Sovétrikin, var undir-
ritaður svipaður sáttmáli, en tal
ið er að sá nýi sé mun yfir-
gripsmeiri. Fyrr á þessu ári var
sagt að Pompidou hefði áhyggj-
ur af því að hann fengi ekki
nógu nákvæmar fréttir frá Sov-
étrikjunum, varðandi samning-
inn millii Sovétríkjanna ag Vest-
ur-Þýzfcalands. Er talið að liður-
inn um fund ráðamanna land-
anna, tvisvar á ári, eigi að bæta
úr því.
Undirritun nýja sáttmálans
var sjónvarpað og útvarpað í
Moskvu.
kvæma virðingu fyrir sjálfstæði
og landamærum.
Viðræðurnar sem til þessa
lieiddu hafa staðið yfir í Stokk-
hólmi siðastliðma 20 mánuði.
Helzti þröskuldurinn á veginum,
var Formósa. Kínverjar kröfð-
ust þess að Kanada viðurkenndi
Formósu vera óaðskiljaniegan
hluta af kinverska alþýðulýðveld
inu. Þessu neituðu Kanadamenn,
og sættust Kinverjar að lokum
á að í sáttmál'anum stæði að
Kanada gerði sér grein fyrir
kröfum Kínverska alþýðulýðveld
isins í þessu efni.
Strax  og  fréttiir  bárust  uim
þetta stjórnmálaisamlbainid, sleit
stjórm þjóðeirn'isisiinina á Fonmósu
atjórmimálliaisaimJbaindi við Kamada.
Verður sendináiðinu í Ottawa lök
að í þessari vilku, svo og fcomisúl-
ati sem er í Vamcouveir. í tilkymm
inigiu um þetta var fariið nolkfeuð
hörðum orðum um ákvörðium Kam
adastjórmar, og sagt að þetta
hefði verið gert án molkikurs til-
lilts til larugrar vináttu við stjóínn
rýiðveílidisiins Kíma. Þó var sagt
'að vonast væri til aið viináitta
fóQlksiinis í Kanada og á Formósu
héldist óbreytt efitir ®em áður.
Frá  ítalíu  og  Belgíu  benast
Framhald á Ms. 19
díu og Laos. Á fumdi með frétta-
mönmuim í Washingtom, sagði
MeŒvin Laird, vaimainmálai-áið-
herrra, að svo virtist S'em taxmim-
ún'iistar væru að reyma að styrkjix
vígstöðu siíma á lamdaimæruim La-
os. B-52 spr'eingjufilugvéiuinuim
væri ætilað alð korna í veg fyrir
það, og einmiig að tefja fyrir
birgða- og liðsfkntiniiinguim þangað
og til mærliggjamdl Hand'a.
Lítiið vair uim bardaga á jörð-
inmi í Indó-Kína. Frá Kambódíu
bárust þær fréttir alð alðeins hefði
verið gerð ein áráis síðiaatliðiinin
sólarhriing. í Suður-Vietnam sfló í
bardaga mlli bandairískrar könin-
umarsveitar og henmamma ifiré
Norðuir-Vietnam, og félfflu 38 Vieit
niamar, ¦ en Bandaríkjaimieinin
misstu þrjá falLna og nokkra
særða.
Bernadetta
kærir
stjórnina
Strassborg, 9. október
Mannréttindanefnd Evrópu hef-
ur, að fenginni umsókn frá
Bernadettu Devlin um að mál
hennar gegn rikisstjórn Bret-
lands verði af nefndarinnar hálfu
borið upp við brezku stjórnina,
ákveðið að skýra stjfcrninni frá
málavöxtum og gefa henni koet
á að láta í ljos álit sitt á umsókn-
inni og meðferð málsins.
B'ernadietrta Devliin, aem í des-
ember í fyrna viar d'ærnid í sex
mániaS'a famigelsi fyriir aS aasa til
uppþ'O'ta á Norður-lrlamdi, hjeiduir
Framhald á Ws. 19
Kanadiski herinn
aðstoðar lögregluna
— við að vernda fólk fyrir Frelsisfylkingunni
Samninganefnd að taka til starfa
Montreal, 13. október — AP
0  Stjórnin í Quebec hefur
hafið samningaviSræður
við öfgamennina, sem rændu
brezka verzlunarfulltrúanum
James Cross og Pierre La-
porte, verkamálaráðherra í
fylkisstjórn Quebec.
9  Hundruð kanadískra her-
manna hafa komið til að-
stoðar lögreglunni við að
vernda háttsetta embættis-
menn og aðra, sem ræningj-
arnir kynnu að reyna að ná
til.
^  Mannræningjarnir   hafa
ítrekað hótanir sínar um
að myrða gíslana tvo, ef ekki
verði gengið að kröfum
þeirra, sem fela m.a. í sér
náðun 23. fanga og 500 þúsund
dollara lausnargjald.
Til þess aö ÐÉ saimbandi  við
m'aminræminigjiamia, hefur llögfræð-
ingur, Robert Lamieiux að raafmi,
veriið látimm laiuis úr famigielsi.
Leimáiaux heíuir náið samband við
hiina srvomiefmdiu Frelsiisifyllkiinigiu
Quiabec og hefuir oft varilð með-
limi hanmiar fyrir rétiti. Hiamm
hafoli veiið hamdtielkimm í siam-
bandi vilð mamminámiiini. Honiuim er
nú ætlað að hafa siainlband við
ræmdingaiamia oig vera talsmiaiður
þeirna í saiminimigiuinuim víð strjónn
Quebec. Ammiar lögtfræðiiinlgiur hiaf-
ur venið tiimieifmidiur swn fuilltrúi
stijóffinarimmiar.
Humdinuð kianiadiskria bemmanma
hafa komrið til aðistoðiar lögragl-
umind viið að venndia fólk, sam ótt-
azt er alð FrelisdafylDÍingin reyni
að 'rtá til. Þiað er alglemig sjóm í
ýmisum 'bviarfuim Momtneal að sgá
herimainmi í herlkliæðuim og með
alvœipni fyrir fnarnan eitthvert
húisdð. Lögweiglain taldi sig eikki
haifa nægiam miiaininiafla til þass og
balð herdmm uim aiðistoð.. Nokkru
síðar byrjiuiðu þyrlur að sttmeyima
til næsta fluigwallar og úit úr
þeim situlkikiu faerirniemm, siam flutt-
k voru mieð hierbílium á ýmsia
mdlkiivæiga staði í bongimmi.
Mainmræninigjariniiir  hafia  ekiki
sett  oeiin  mý  tímiataíkmTiöirlk,  em
þeir  hafa  emdiurtekið  hótainiir
síniar um aið myrða gíslana tvo
Framhald á bls. 19
Lonsdale
látinn
Moskjvu, 13. októbar — AP
LATINN er í Moskvu njósnarinn
George Lonsdale, sem dæmdur
var í 25 ára fangelsi fyrir að
stjórna njósnahring í brezku
Portland flotastöðinni 1961, en
láíinn laus tæpum fjórum árum
síffar og framseldur Rússum í
skiptum fyrir brezka kaupsýslu-
manninn Greville Wynne, sem
Rússar tóku fastan og gáfu að
sök að hafa verið í vitorði með
sovézka njósnaranum Oleg Pen-
kovsky.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28