Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						48 SÍÐUR (Tvö blöð)
0immM$ítí^
237. tbl. 57. árg.
SUNNUDAGUR 18. OKTÓBEK 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
6.400
Grikkir
sviptir vega-
bréfum
Aþenu, 17. okt. — NTB.
RÁHUNEYTISSTJÓRI gríska
forsætisráðuneytisins skýrði frá
því í dag að vegabréf hefðu ver-
ið tekin af alls 6.400 grískum
borgurum. Hafa þeir verið svipt-
ir vegabréfum vegna andstöffu
við  herforingjastjórnina.
Þegar herinn tók við völdurn
í apríl 1967 og Konstantín kon-
ungur flýði land höfðu vegabréf
Verið tekin af 5.300 manns, sagði
Georgalas ráðuneytisstjári, og
voru þetta aðallega komniúnist-
ar. Eftir valdatökuna svipti svo
herforingjastjórnin 2.600 manns
til viðbótar vegabréfum, en þar
var aðallega um að ræða verka-
menn og stúdenta, sem starfað
höfðu gegn ríkisstjórninni er-
lendis, en auk þess stjórramála-
menn og rithöfundar. Ráðuneyt-
isstjórinn sagði að urn 355 fyrr-
verandi stjórnmálamenn hefðu
fengið vegabréf sín á ný, og auk
þess um 1150 menn aðrir. Meðal
þessara stjórnmálamanna er
íhaldsdeiðtoginn Panayotis Kan-
ellopoulos, sem var forsætásráð-
herra Grikklands fyrir valda-
töku hersins árið 1967.
Upplýsingar þessar gaf Georg-
alas ráðuneytisstjóri á fundi
með fréttamönnum í morgun.
Vék hann þar einnig að afskipt-
um stjórnarinnar af blaðaútgáfu
og sagði að stjórnin vildi að blöð
in væru frjáls og óháð segðu ná-
kvæmlega frá atburðum, en
reyndu ekki að hagræða frétt-
um og nota villandi fyrirsagnir.
Sagði hann stjórnina hafa ákveð
ið að gefa blaðamönnum kost á
að ferðast, og einnig að koma
upp blaðatnannasköla, sem taka
aetti til starfa um næstu áramót.
í dag eru gefin út 70 dagblöð
í Grikklandi, og um 1500 viku-
blöð, flest þeirra mjóg léleg,
sagði Georgalas. Lagði hann til
að aldraðir ritstjórar yrðu settir
á eftirlaun gegn því aið útgáfu
blaða þeirra yrði hætt, en þess í
stað ætti svo ríkisstjórnin að
styrkja útgáfu annarra dagblaða
með fjárframlögum.
Gromyko og Rogers ræða
Ástandið við
Miðjarðarhaf
Washington, 17. okt. NTB.
ANDR'EI Gromyko utanríkisráð-
herra Sovétríkjanna og William
Rogers utanrikisráðherra Banda
ríkjanna raeddust við í New
York í gær og var ástandið í
löndunumfyrir botni Miðjarðar-
hafs helzta málið, sem þeir
ræddu. Ráðherrarnir voru ekki
sammála um brot Egypta á
vopnahléssamningnum    vegna
eldflaugaflutninga.
Rogeris hélt því fram að eng-
inn vafi væri á því, að eldflauga
flutningairnir væru skýlaust brot
á vopnahléinu og ennfreimur að
Sovétríkin befðtu lagt blessun
sína yffir aðgerðir Egypta.
Gromyko neitaði að um vopna
hlésbrot væri að ræða, en sagði
að hugsanleg brot hefðu ekki
verið gerð með vitneskju og sam
þykki Sovétstjórnarinnar. >á
ræddu ráðherrarnir Berlínar-
vandamálið og minntist Rogers
sérstaklega á atvikið 8. október
sl., er hótað var hindrunum á
flugleiðinni til Berlínar, en þetta
var daginn áður en fulltrúar fjór
veldanna komu saman tíil fundar
í borginni til að ræða framtíð
hennar. Gromyko sagði að ein-
hver lágt settur herforingi bæri
18 millj.
dala í
súginn
Atlanta, Georgíu, 17. okt. NTB.
EIN af stæ'rstu flugvélum heims,
af gerðinni C-5a Galaxy í eigu
bandaríska hersins, brann til
ösku í dag á flugvellinum í Mar-
ietta í Georgíu. Stóð flugvélin
fyrir utan flugskýli, en margar
sprengingar urðu í henni, en síð
an kviknaði í henni. Flugvél
þessi getur flutt um 700 her-
menn í fullum herklæðum og
stél hennar er jafnhátt og sex
hæða hús. Flugvél af þessari
gerð kostar um 18 milljónir doll
ara eða 1600 milljónir ísl. kr.
ábyrgðina á þessu atviki. f frétt
um frá New York segiir að
Bandaríkjamenn telji skýringu
þessa heldur ótrúlega.
Ráðherrarnir hittast aftur á
mánudaginn og halda viðræðun-
um áfram. Að sögn voru viðræð-
urnar fremur vinsamlegar og
báðir aðilar voru sammála um
að þær væru gagnlegar.
„Abyrgðarleysi að ganga að
kröfum ræningjanna'
u
— sagði Trudeau í útvarpsræðu
Mantreal, 17. október. NTB
PIERRE Elliott Trudeau, for-
sætisráðherra Kanada, flutti
útvarpsræðu í gærkvöldi þar
sem hann sagði að öfgamenn
í     aðskilnaðarhreyfingunni
FLQ hefðu yfir að ráða miklu
magni af sprengiefni og væru
alvarleg ógnun við öryggi
landsins. Hann lagði á það
áherzlu að stjórnin hefði fullt
vald á málinu og myndi gera
allar nauðsynlegar ráðstaf-
anir til að halda uppi lögum
og reglu.
Trudietaiu salg&i að stjónniin
hetfðd lýst yfir hernaðatrástainidi í
liaindinai vegma þeiss að hioi al-
miefmnta refsilögigjöf  mæigði  ekki
þegar uim væri að ræða baráttu
gegn kierfisibuindniuim hermdar-
verkuim. FonsiætisráoTherrainin lét
í ljós saimúð með fjölskyldum
Cnasis og Laportes, en siaigðd a'ð
það væri rílkisistjónniariininiar að
ákveða hvort fönigluinium 23, sem
ræninigiainndr heiimta lauisia í steipt
um fyrir Cross og Laporte, verði
sleppt úr haldi. Hamn saigði að
það myndi efcki aðeino vera
ábyrgðarleyed að gaingia að kröf-
um ræninigjiainina, heldiur eiinindg
verða til að hvetia til fleiri
hryllinigsverika. Hann saigði að
kröfuoum uim laulsniargjald hefði
verið hafnað á þeirri forsieindu,
að rífcisistjónndn hlyti að varð-
veita mikilvæg gruinidvallaíratriði
oig að bún vildd vernda kainadíska
bongara geg'n slítoum hemmdiar-
venkiuim.
Trudieau saigðist fuJlviss um að
tilrauinir FLQ til að sundra laind-
iniu mynidiu hafa öfuig áhrif oig
verða til að styrfcja samstöðu og
eininigu í laoddruu. Trudieiau var-
a!ðd ræniinigjainia vilð að gecna fö«g-
umum nioktourt mieirn, að öðruan
kosti myindi stjórmin igera allt
sem í heininar valdi sitæði til að
elta uppi og ha/nditaka jþá sem
ábyrigir eru.
Herilögin í landiniu og banindð
við starfsemi FLQ iheimiHa m. a.
haindtötou meðlima hreyfinigar-
inniar og aldt að 5 ára famigelsis-
refsimgu. Á fjórða huindrað
manms haifa riú veriið handtekndr
í Quebec. Uim 4000 hermenin eru
nú í Montreal og Quebec og
vinna þeir með lögreglumini í leit-
iwnd að gísOu«um og rænkigjun-
um.
Kainadaistjórn hefur boðizt til
aíð láta lausa fiimim famga og láta
ræmingjuinuim í té fiugvél til að
flytja þá til Kúbu, en Kúbu-
stjórn hetfur gefið í skyn að húm
mumi veita ræningjunutm. hæli
seim  pólitísikiuim  flóttaimöninuim.
Stóraukin
viðskipti
Finna og
Rússa
SL. ÞRIÐJUDAG var undirrit-
aður í Helsingfors nýr vöru-
skiptasamningur milli Sovétríkj-
anna og Finnlands og er í hon-
um gert ráð fyrir mikilli aukn-
ingu viðskipta milli landanna.
Heildarupphæð     samningsins
nemur um 48,3 milljörðum ísl.
kr. Finnar kaupa mest af olíu
frá Rússum, eða 8,3 milljónir
lesta mið'að' við 7.8 milljónir sl.
ár. Þá kaupa þeir einnig 7500
bifreiðar, 400 almenningsvagna
svo og landbúnaðartæki og vara-
hluti.
Finnar selja Rússum 21 skip,
mikið magn af landbúnaðarvör-
Framhald á bls. 23
Gefa út
eigið
tímarit
Prag 17. öktóber NTB.
í FRÉTTUM frá Prag hermirj
að   íhaldssömustu   öflin   ii
| kommúnistaflokki landsins séu!
að byrja útgáfu tímarits, þarj
sem koma á á framfæri skoð-
1 unum,  sem  taldar  eru  of J
íhaldssamar til birtingar í dag-
blöðum   landsins.   Tímaritíði
nefnist  „Vinstrifylkingin" og \
á að koma út mánaðarlega.
Meðal þeirra sem skrifa í\
blaðið er prófessor Jaromiri
Lanig,   sem   er   stalíinísfcuT}
1'mennitaimaður  og  var  gaign-
rýmdur  í  Rude  Pravo,  mál-
gagwi stjóinnarininair í sumair, |
fyrir   stalíndskar   skoðamdr. t
Sagt er að timaritið eigi að'
| fcomia út í 80.000 eintökum.
Hermenn heim
f rá Vietnam
Saigon, 17. okt. — NTB.
FRÁ því Richard Nixon tók við
embætti forseta Bandaríkjanna
í janúar í fyrra, hafa 165.500
bandarískir hermenn verið
kvaddir heim frá Vietnam. Hef-
ur þetta verið gert í fjórum
áföngum, og í dag hófst fimmti
áfangi, en samkvæmt honum á
að flytja heim 40 þúsund her-
menn.
Þegaæ Nixon tók við embætti
voru í Vietnam um 550 þúsund
bandarískir henmenin, em uim
niæs'tu ánaimót er reifcnað með að
þeir verði 344 þúsumd. Br þetta
mium örari fækkun en búizt hatfði
varið við.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24