Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 242. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1970 Frentsmiðja Morgunblaðsins Geysilegar óeirðir hafa staðið yfir í baenum Reggio Calabria, á Italíu vegna þess að ná- grannabær var valinn sem aðalbær fyrir þann landshluta, í samræmi við þá stefnu stjórnax- innar að færa stjórn innanríkismála meira út á landsbyggðin a. Nokkur hverfi í Reggio Cala- bria hafa víggirt ailar götur, og lýst yfir sjálfstæði. Á myndinni er ein rjúkandi víggirðingin. Bandarí k j aforseti: Bauð Sovétríkj unum nýja leið til friðar — í ræðu í tilefni afmælis Sameinuðu þjóðanna □- -□ (Sjá grein á bls. 17 og forystu grein). □--------------------------□ í RÆÐU sinni í New York í gær í tilefni 25 ára afmælis Samein uðu þjóðanna, fjallaði Nixon, for seti Bandaríkjanna, einkum um samskipti Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Hann bauð sov ézkum Ieiðtogum að koma til móts við Bandaríkin á nýjum brautum sem gætu leitt til frið ar og vináttu, og komið í veg fyr ir vopnuð átök. Forsetinn sagði að þcssi tvö stórveldi væru ger- ólik í mörgum grundvallaratrið um, en undirstrikaði mikilvægi þess að bæta sambúð þeirra, ef friður ætti að komast á í heim- inum. I tilefnii afmælisrns, sem er í dag (laugard'ag) verður send út samþykkt, sem ítrekar stuðning aðildarríkjanna við sátbmála Sameinluðu þjóðanna\ Nokkrar deilur urðu um þá liði sem snerta frelsi nýiendna og kyn- þáttamisrétti, og var búázt við að nokkur lönd myndu greiða at kvæði gegn samþykktinni. Til þess kom þó ekki, þar sem sam þykkt var tillaga frá Nígeríu um að hún yrði ekki borin undir at kvæði. Hins vegar munu fulltrú- ar nokkurra landa, þar á meðal Portúgai, elkki taika þátt í hátíð- arlhöldunum, þair sem þedr telja samþykktina vera árás á stjórn innanríkismála sinna. Á þessum tímaimótuim er mjög tiil uimræðu ’hver stað Sam- einu þjóðanna sé í rauninni í heiminum í dag. Margir eru þeirr ar skoðunar að samtökin hafi alls ekki reynzt fær um að gegna því hlutverki sem þeim var upptiaf lega ætlað, og benda á í því sam batndi að t. d. í Indó-Kína oig Mið-Austurlöndum hafi þeim alls ekkert orðið ágengt í því að koma á friði. Rússar þegja um vélina sem villtist MOSKVU 23. olktóber. Sovézk yfirvöld hafa enn ekki gefið neitt svar við ítrekuðum tiimælum bandariska sendiráðs- ins í Moskvu, um að starfsmenn þess fái að hitta að máli banda- rísku hershöfðingjana tvo, majór- inn og tyrkneska ofurstann, sem voru í tveggja hreyfla Beech- craft-vél sem nauðlenti í Sovét- ríkjunum í gær. Tass-fréttastofan skýrði frá athurðinum í frétta- thna, og sagði að vélin hefði til- heyrt bandariska flughernum og að hún hefði rofið sovézka loft- helgi. Vélin var á leið á milli staða í Tyrfklaodi, en viliitist í slæmu veðri, og fór imm í loftihelgi SOv- étríkj anmia. Hún lemti skammt frá bænum Leninakan í Ammiemíu, og tókst lenddnigin veb Þá var þegar búið að hefja mikla leit í Tyrk- ilandi, þar sem filiuiglvélariinmar var sa'knað. Rússmesk yfiirvöld segja að þaiu miumi ranmisalka tildrög þessa atburðar, og óttasit sumir að þau miumii draga rammisólkmiina mjög á lamiginm. Þó er talim lítil haetta á að þetta hafi alvarlegar afleiðinigar í för með sér. Bent er á að jafmivel 'þótt Riúissar væru 500 þúsund heimilislausir Davao City, Filipseyjum, 23. ökt. ALÞJÓÐA Rauði krossinn skýrði frá þvi í dag, að miklu meira tjón hefði orðið af völdum felli- byljanna tveggja, sem gengu yfir eyjarnar nú fyrir skömmu, en gert hafði verið ráð fyrir. Nú er vitað um, að yfir 1100 hafa farizt og óttazt er að sú tala eigi enn eftir að hækka mikið, því að björgunarstarfið á enn iangt í land. I ti'Ikyminimigiummíi segir að yfir 90 þúsund hiúis hiafii eyðdlaigzt oig yfir háli milljóm mammia er nú íhedmiláislaruis. Tjómiið atf völdum fellibyljiaininia er áætlað um 550 mdlljómir dollana. allir að vilja gerðir, getá þeiir tæplega skoðað það sem árós á sjálfstæði Sovétrílkjainma þótt lítil óvopnuð farfþegaiflugvél viQlliist irun fyiir lamdamæri þeámra- Samuleiiðiis geti þeir tæplega h'aildið því fram að þetta sé edm- hvers komiar njósmaiferð eða öigr- um> þar ®em Biaindarílkim fæxu tœplega aið „spamdiera“ tveiimiur hershlöfðimgjum og tveimur öðlr- um háttsettum yfinmönm’um í sivoleiðis lledðaingra. Handtökuskip- un vegna morðanna í Kaliforníu Kalifomíu, 23. október, NTB. RÍKISSAKSÓKNARINN i Santa Cruz, í Kaliforníu, gaf í dag út skipnn um að hand- taka 28 ára gamlan bifvéla- virkja, John Linley Frazier, i sambandi við morðin á lækn- | inum Victor Ohta, konu hans ! og tveim bömum, og einkarit læknisins. Þau fundust 1 myrt síðastliðinn mánudag, S simdlaug við hús læknisins. j Höfðu hendur þeirra verið bundnar f>TÍr aftan bak, og 1 þau síðan skotin. Talsmaður saksókmarans I sagði að Frazier hefði horfið ? frá heimili sínu 18. október, j ' og að kona hans hefði ekki séð hann síðan. Lögreglan hef l ur fregnað að hann hafi bú- ið meðal hippa síðan hann 1 hvarf að heiman. Kona Frazi ers sagði að hann hefði haft | með sér byssu af hlaupavídd nr. 38, og það var einmitt 1 byssa af þeirri hlaupvídd sem ) notuð var við morðin. Hipp- arnir sem Frazier hefur lagt lag sitt við, búa i kofaskrifli skammt frá heimili læknisins. Fraziers er nú leitað um ger- völl Bandaríkin. Chile: Forsetakjör þrátt fyr- araðstoð Rússa við N-Vietnam " ir herlögin Hermenn á verði í öllum borgum Mostovu, 23. olkitóber. SOVÉTRlKlN og Norður- Víetnam hafa undirritað enn einn samning um hemaðar- og efnahagsaöstoð. Tass frétta stofan skýrði frá nýja samn- ingnum í dag, og sagði að hann hefði verið undirritaður af varaforsætisráðherrum landanna, en að Alexei Kosy- gin, forsætisráðherra hefði verið viðstaddur. Norður-Víetnam fær mest af sínum hengögmum frá Sovétríkjuinium oig Kírna, og þetta er þriiðjá samniniguriinin á þesisu ári um aiufcna herraað- araiðstoð Savétrifcjiammia við lamiddð. Eikíki var tilgneimt hvers karaar hiergögn það verða sem semd verða til Norð ur-Víetraam samtovæmt þess- um nýja sammdinigi, en líkleigt talilð að það verði sivipa'ð og uradaintfarin ár; skriðdrekar, fiuigvélar, loftvamiabyssur, loftviarraaieldflauigar, stórar fall Framhald á bls. 31 Santiago, 23. október NTB. EDUARDO Frei, forseti Chile lýsti því yfir í dag, að þingið myndi kjósa nýjan forseta lands ins á morgun þrátt fyrir rikj- andi herlög í landinu. Yfirmaður hersins í Chile, Rene Schneider er enn í lífsliættu, eftir að 6- þekktir árásarnienn reyndu að niyrða hann í gærmorgun. Varð hershöfðinginn fyrir þremur skotum. Sem kunnugt er var það marx- istinm Salvador Allende, sem bar sigur úr býtum í forsetakosning unum í landinu fyrir nokkru, en hann fékk ekki hreinan meiri- hluta, sem þarf til að kosning sé lögmæt. Talið er víst að þing- ið kjósi Allende forseta á morg- un. Schneider hafði lýst því yfir að herinn myndi ekki grípa fram í fyrir þinginu, og er talið að þessi ummæli hans hafi verið or sökin fyrir morðtilrauninni, að þar hafi andstæðingar Allendes verið að verki. Hermenn, gráir fyrir jámum stamda nú vörð i öllum borgum Chile, og útgöngubann er í gildi frá kl. 01.30—06.00. Hafa her- mennirnir skipun um að skjóta tii að drepa, ef einhver verði ekki umsvifalaust við tilmælum um að stöðva og sýna skilríki. Her og lögregla taka nú þátt i umfangsmikilli leit að tilræðis- mönnunum og hefur stjórnin lýst þvi yfir að einskis verði .át ið ófreistað til að hafa hendur í hári mannanna og færa þá fyrir dómstóla. Margir hafa verið handteknir i sambandi við mál þetta. Devlin komin á kreik aftur Belfast, 23. október NTB. IRSKI þingmaðurinn Bernadette Devlin mun á morgun boða til útifundar í Carriekmore, sem er í hjarta kjördæmis hennar. Segja vinir hennar að hún ætli að gera tilraun til að sameina hin sundruðu vinstriöfl í Norð- ur-írlandi, en þeir segja hana þá einu sem hugsanlegt sé að geti það. Devlin var sem kunnugt er látin laus úr fangelsi sl. þriðju- dag, eftir að hafa afplánað 4 mánaða dóm, sem hún hlaut fyr- ir að hafa æst til óeirða. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.