Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.04.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. APRÓ, I9W Dómnefnd í sanikeppninni um Bernhöftstorfuna. Frú Auður Sveinsdóttir, kona Halldórs Laxness, rithöfundar, er staðgengrill fyrir hann I f Jarvistum hans. Bernhöftstorfan; Samkeppni um skipulag Arkitektafélag Islands efnir til almennrar samkeppni um skipu lag Bernhöftstorfunnar (þ.e. gömlu húsanna við Laekjar- götu) og Landlæknishússins. Á fundi með fréttamönnum, sem félagið efndi til, kom m.a. fram, að nýlega hefur verið gerð uppmæling að húsum þessum, og virðast allir innviðir hafa verið heilir. Húsfriðunamefnd, en hana skipa þjóðminjavörður, Hörður Ágústsson, skólastjóri, Hannes Kr. Davíðsson, Þorsteinn Gunn- arsson og Páll Líndal, hefur lagt til við menntamálaráðuneytið, að húsin við torfuna fái að standa, þótt ágreiningur sé u tilverurétt þeirra. Samkeppnin, sem nú fer fram, er hugmyndasamkeppni, og er öllum opin. Gögn til hennar fást hjá Byggingarþjónustu A.í. á Laugavegi 26, og skal að lökum tillögum skilað til Ólafs Jens- sonar ekki síðar en 8. júní n.k. 1 dómnefnd eiga sæti: Albína Thordarson, arkitekt, Halldór Laxness, Manfred Vilhjálmsson, arkitekt, Páll Líndal, borgarlög- maður og Sigurður Örlygsson, myndlistamemi. Hótelin: Horfur á miklum önnum í sumar Bókanir þegar komnar vel í gang MIKLAR annir virðast ætla að verða hjá hótelunum í Reykja- vík í sumar. Morgunbiaðið hafði í gær samband við hótelstjóra helztu hótelanna, og spurði þá hvernig gengi með bókanir og hverjar væru horfurnar. Hjá Hótel Sögu fékk blaðið þær uipplýsdngar, að bókanir nú fyrir sumarið væru mjög svipað- ar og verið hefur, nenna hvað þær væru betri í maí- og júní- mlánuði vegnia ráðstefnuhalds hér á landi. Ekki er alveg orðið full- bókað fyrir tvo hettztu mánuðina seinnihluita sumars, en alLt útlit fyrttr að svo verði. í vetur hefur niýtkig verið ágæt og þannig varð nýtingin í marz 77%, eða hin bezta í þessum mánuði frá 1965. Búist er við að aprí'l verði rótagri vegna páskanna. Samkvæmit uppfl!ýsingum hótel stjóranis í Loftlleiðahóteilinu eru horfuimar í sumar ágætar, þrátt fyrir að hótelið stækki um heflm inig. Nýi hluition verður tefcimn í notkun um næstu mániaðaimót og þá bætast við 110 herbergi, funid- arsall'ir og veitingaaðstaða. Bók- anir enu mjög sæmilegar í maí og júní, og vel bókað í ágúat og septeim'beir. Þó eru í hótelinu laus berbergi alllt sumarið. I hóteiinu eru bóikaðar 18 ráðstefnur í sum- air, og sex fyrir næsta sumar. Er steifnfl að þvi í enm ríkara mæli en verið hiefúr, að fá ráðstetfnur hinigað í því skyni að dreiifa um- ferðinmi eins og kostur er. í vet- ur hefur verið þokkáleg nýtirug á LoftileiðahótelM, nýtinigin var um 67% í febrúar og í m.arz var hún einmig góð. Mikið hefuir verið pantað af herbergjum hjá Hótei Borg, eða svipað og U'ndamfarin ár. Er þeg- ar orðið fuillbókað vifcu og vifcu í suimar. Hjá Hótiel City er einmiLg búið að panta nokkuð mikið. Mest hefúii' ve-rið pantað í júni, júllí ög ágúst og orðið fuillbókað hlulta atf júllí. NæStum fuliiit hetf- ur verið að undanfömu í hóitel- inu, og nýtirng mjög góð, en það hafa að mieStu veirið Isltendirugar. Hjá Hóteil Esju hefur mikið ver- ið pamtað tfyrir sumarið, mest yf- iir hásumarið, enda miifcið um þinig og ráðstefnur hér í sumar. Þór fær aðra flugvél ÖNNUR Vanguard-vél flugfé- lagsins Þórs kom til landsins í fyrradag. Flutti hún iieim heimilistæki fyrir Bræðuma Ormsson frá Þýzkalandi. Hin vél félagsins fór nú fyrir stuttu með ferskfisk til Parísar til fiskkaupanda þar en hún er núna í Englandi þar mini varið esr að setja í hana ýmis viðbótartæki. Nýja vélin hefur hlotið ein- kennisstafina TF-JES. Unnið er að því að útvega henni verkefni erlendis, þar eð lítil eftirspurn efltir fiski er vfíðasit hivar erlendis næstu dagana vegna pásfcanna. Þá er Þór urn þessar miundir að reyna að fá lendiingarleyfi í BandartkijunU'm. Nefnd með fulltrúum íslands og EBE — verði komið á fót Briissel, 2. aprí'l AP. Einkaskieyti tál Morgunbl, ■SAMÞYKKT hetfirr verið í við- ræðum sendinetfndar Islands við fulltrúa Kfnahagsbiandalag's Evr- ópu, að komið verði á fót netfnd, sem í verði fulltniar bæði frá ís- landi og KBE. Á netfndin nð ann- ast framkvæmd viðskiptatengsia milli fslands og KBE, þegar opin bert viðskiptasamband liefur kom izt á milli þeima. Ííjiand varð síðasta aðildiairfland EFTA, er ábti könnunarviðræður vdð Framikviæimdaráð EÐE. Ráð- ið mun gefa ráðiherranefndiinin i sfcýrsiliu um þessar viðræður fyr- ir naasta sumar. Áður munu eiga sér stað afttur sératafcar viðrœð- uir milli Framkvæmdaráðsinis og há’titisettra fuiiitrúa sérhvers EFTAfcmda nina. Af Isiands hálifu var tekið fram, að Islendinigar hiefðu aðieins áihiuga á viðsfciipta- samn ingum við EBE án þáttitökiu í stofnunum þesis. Staða sjávarútvegs — í höfuðborginni Á ftmdi borgarstjórnar Reykja víkur s.l. fimmtudag var til um- Gáfu 200 þus. kr. æskulýðsstarfsemi — við opnun bankaútibús til BÚNAÐARBANKI Islands opn- aði 1. april útibú í Mosfelteisveit Útibúið hóf viðskipti að morgni þess 1. apríl kl. 9,30 en Jóhann Hafstein til að byrja með verður opið frá kl. 9,30 ti'l 12,30 og frá kl. 13,00 til 3,30. í hádieiginiu þenwan sama dag komu ban'kasitjórar aóalbankans, þeir Stefán Hiimarsson og Þór- halflur Trygigvason og formaður bamkaráðs, Friðjón Þórðarson, alþingisimaður, í heimsókn qg boðuðu sveitarstjóra og oddvita Mosfeilshnepps á sinn fund. For- maður ban'karáðsins bauð menn velikamna og ámaði stofmininni og starfsifdlfci a'lilíra heilila og lét í Ijós von uim að útibúið gæti orðið hiwum vaxandi byggðar- lögum nokbur stoð og stytta á fjármálasviðinu. Þá las hann bróf frá sitjóm bamkans og af- henti oddviita MosifeMshrepps, Jóni M. Guðmundssyni, spari- sjóðsbók með innstæðu að upp- hæð 200 þúsund kr. Samkvæmt gjafabréfinu á að verja þessum fjármunum tifl sameigin'legrar menningar- og æsikulýðss'tarf- semi í héraðinu. ræðu tillaga borgarfulltrúa Al- þýðuflokksins um athugun á stöðu sjávarútvegsins í borginni. Tillögnnni var visað samhljóða til atvinmimálanefndar. Tillaga borgarfulltrúa Alþýðu- flolcksins var svohljóðandi: „Borg arstjórn Reykjavíkur samþykkir að fela atvinnumálanefnd Reykja ví'kur að láta fram fara ítar- lega athugun á stöðu sjávarút- vegs borgarinnar. Skal m.a. kannað, hver afkastageta og nýt- ing frystihúsa borgarinnar er, svo og hversu mörg fiskiskip eru gerð út frá Reykjavík og hversu mikill meðalafli þeirra er á hverju ári. Að slíkri könnun lok- inni skal atvinnumálanefnd leggja fyrir borgarstjóm grein- argerð um málið og skulu í henni felast upplýsingar um það, hvaða ráðstafanir þarf að gera í sjávarútvegi höfuðborgarinnar til þess að samræmi sé í afkasta getu fiskvinnslustöðva borgar- innar og fiskiskipa.“ 2 bátar af stokkunum á Akureyri I fyrradag var tveimur stál- fiskihátum hleypt af stokkun- um í Slippstöðinni h.f. á Ak- ureyri. Bátarnir hlutu nöfnin Sigurbergur GK 212 og Arin- bjöm RE 54. Sigurbergur er 110 rúmiestir og Arinbjörn 150 rúmlestir. Hér birtast myndir af bátiinum. (Ljósm. Mbfl.: Sv. P.) Sól og snjór Fulltrúaráösfundur; Val fulltrúa á landsfund á dagskrá ANNAÐ kvöid, márruda-gskvöíid, verður tfundur í Fuflltrúaráði Sjálifs'tæðisfélaganna í Reykjavík að Hótiel Borg og heflst fundurinn kl. 20,30. A dagskrá fumdaring er vail fuíltrúa á landsfuind • Sjálí- atæðiisfi'okk’sins en síðan fllytur Jóhann Hafstein, forsætisráð- herra ræðu er hann netfnir: Að þing'lokuim. Fulitrúar em hvattir til að fjöiroenna á tfuindinin og sýna skírtéini við innigangin.n. ÞRÍTUGASTA og sjötta skíða vikan á ísafirði hefst 7. apríl nk. og stendur til mánudagsins 12. apríl. Að vanda verður mik ið um að vera á skíðavikunni. en kjörorð vikunnar verður Sól og sujór. Ýmiss konax sldða- mót og keppnir verða á ísafirði — einnig verða kvöldvökur, skemmtanir og dansleikir á hverju kvöldi. Meðal skemmti- krafta eru Þrjú á palli og Jör undiir Giiðnnindsson. Á föstu- daginn langa verður kirkju- kvöld í ísafjarðarkirkju. Útlit er fyrir að mikíll fjöldi aðkomufólks taki þátt í skíða- vikúnni. Guilfoss kemur full- skipaður og auk þess er búið að panta *«l»* .itoíðiiiwiiMifci* inu. alfmikið hjá Flúgfélag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.