Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 157. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						:  V*-^.-*-^
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚLl 1971
Refaveiðar
Refurinn h«fir verið talinm
ekaðræðisdýr hér á landi og frá
'uppihaifi hafa bændur átt 3 stöð-
'ugu. stríði við hamn og reytnit að
útrýima homuin, en það hef-
ir ekki tekizt enn. Refir eru uni
eOilit Jand, og þeir leggjast enn á
sauð'fé. Hefirðu séð dýr-
toitna kind, smoppuna molaða
upp að augum og bClóðið fossa
úr henni? SMik sjón skýrir vel
þann heiptarihug er menn
feáru tiQ tófunnar, svo að jafn-
¦vel  guðsmaðurinn  Hallgrímur
Staðsetning   vegaþjonustuhi'í-
rei'ða F.l.B. helgina 17.—18. ju'lí
1971.
FÍB —  1 Aðstoð og
uppiýsiingar.
FÍB —  2 Reykjanes —
Krýsuvík.
FlB —  3 Hellisheiði —
Árnessýsla.
plB —  4 Þingvellir.
FÍB —  5 Kranabifreið i
HvalfirSi.
FÍB —  6 Kranabiíreið  i  rságr.
Reykjavikur.
FÍB —  8 Borgarfjörður.
FÍB —  9 Húnavatnssýslur.
FlB — 12 Vík i Mýrdal.
FÍB — 13 Hvolsvölluir.
FlB — 15 Laugarvatn.
FlB — 17 Ot frá Akureyri.
Málmtæikni S.F. veitir skuld-
fJiausum félagsmönnum FÍB 15%
Ríslátt af kranaþjónustu, símar
30910 — 84139. Kalflmerki bils-
ins gegnum Gutfunesradíó er R
21671.
Gufunesradió tekur á móti að
stoðarbei'ðnum i sima 22384; einn
ig er hægt að ná saimbandi við
vegaþjónustuibifreiðarnar      í
igegnuim hinar fjölimörgu tai-
síöðvarbifreiðar á vegum lands-
ins.
Pétursfcm  reyndi  ákvæðamátt
sinn til þess að útrýma henni:
I»ú sem bítur bóndans fé,
bölvnð í þér augun sé!
Stattu eins og stof n af tré
stirð og dauð á jörðunne.
(skáldaleyfi).
Upphaflega veiddu menn tóf-
ur 3 gSldrur og má enn sjá leif-
ar þeirra viða um land. Gildra
var dálítið grjótbyrgi, hlaðið úr
hefl'lufm. Voru á því ofurlitlar
dyr eða op, ekki stærra en svo,
að töfa gat rétt aðeins skriðið
þar inn. AgnbitS var innst
d byrgimu og úr honum lá spotti
ag var bundinn í hellustein, sem
hékk yfir dyrunum. Þegar tófa
greip agnið, sem oftast mun hafa
verið hrossakjöt, strikkaði á
spottanium og félll hellan þá nið-
ur likt og fjöd í fjailaketti, og
lokaði dyrunuim, svo að tófan
komst ekki út. Þessar gildrur
voru notaðar fram á 18. öld, en
þær lögðust niður þegar menn
fenigu byissur. Upp frá þvi fóru
veiðarnar aðaliega fram á grenj-
um.
Tófan velur sér bústað í hol-
hraunum, urðuim eða gjótu, og
gýttir þar á vorin. Kallast hún
þá grenlægja, en hvolparnir yrð
lingar, dregið af urð. Refurinn
er oftast á veiðum táll að draga
í búið, en ofit fer grenlægjan
liika i veiðiiferðir þegar
hvoiparnir fara að stækka.
Mönnum var gert að skyldu
að leita að grenjum í ainu landi,
og þegar byggt gren hafði fund-
izt, var skytta send þangað til
að „liggja á greninu" og
varð hún oft að vera þar 3-4
daga og þótti kalsamt þegar
tíð var slæm. Eí hjónin voru
ekM heima þegar skotmað-
ur kom, gait orðið bið á því að
þau gæfu feeri á sér, þvi að tóf-
ur eru varar um sig og finna
þeí af mönnum langar leið-
ir. Reyndi skyttan þá að ná i
yrðHing og koma honum til að
skrækja og kalla á hjálp. í>að
þoldu foreildramir ekki og
komu æðandi og gáfu þá skot-
manni venjuiega færi á
sér. — Væru refnirniir inni
3 greninu, þegar skot-
mann bar að, héldu þeir þar
kyrru fyrir og gáfu ekkert færi
á sér. Var það þá oft famgaráð
Ljósa nótt
Ljósa nótt
Ljósa nótt, sem liykur dai og hol,
ijúft er mér að minnast þin i kvæði,
Hér er himinn, bjarmaður af sól,
báran smáa vaggar sér 3 fleeði.
Aiilt er þöguJt, aðeins þrastakvak,
ástarsöngur þeirra í nætiu.rblænuim,
varla heyrist vængja smárra blak,
vaka yfir hreiðri i trjániuim grænuan.
Sveinn og meyja, horfa himins til,
hljoO er standin, drauimturinn er fagur,
heit eru unnin, þrungin ástaryl,
upp skal renna heitur sumardagux.
Landið aiilt, nú lofar þessa nótt,
ljúfir straumar fara um þjóðarmengi.
ísland, það á mikia gæðagnótt,
gjdful reynast bæði tún og engi.
Gunnar Magnússon frá Reynisdaii.
ÚR ISLENZKUM ÞJOÐSÖGUM
Kallað á Torf hildi.
Rannveig giftist 15. júnd 1876.
Nokkru áður var það, að við
sáitum inni i stofu á Höskulds-
stöðum, þar sem ég hafði aðset-
<ur mitt. Við gengum saimhhða út
1 anddyrið, þar beygðum viö
og ætfluðum inn i eldhúsið tii að
hiita fataboJta. Þegar við geng-
•am fyrir búrdyrnar, sem voru
öðrum megiin gangsims, heyrði
ég greinilega sagt þar inni:
„Torfhildur!" Þa8 var rödd
systur minnar. Ég lagðd því frá
mér boltann og ætHaði inn. En
þá  sagði  Rannveig  við  mig
„Heyrirðu ekki, að hún mamma
þin kaliar á þig úr búrinu?"
Hennj heyrðist það vera henn-
ar rödd, en mér Ragnhildar. Ég
gekk þvii undir eins inn í búr-
ið, en þar var þá enginn, og aJlt
fólkið uppi á lofti. Ég gekk upp
og spurði, hvort nokkur hefði
kallað, en það var ekki, enda
heyrðum við báðar, að röddin
kom beint úr búrimiu. Þar átti
sér engimn misiskilningur stað.
— Skömmu siðar sigúdi ég með
Ranmveigu. En hvað þetta hefur
þýtt veit ég ekki ennþá.
skyttunnar fyrrum, að senda að
stoðarmann sinn til byggða að
sækja eld, því að þá
höfðu menn ekki eldspýtur. Var
svo svælt lyngi og mosa i gren-
munanum, eða grenmunnun-
um, svo að reykinn legði inn í
grenið. Köfnuðu þá hvolparnir
skjótt, en fullorðnu dýrim
reyndu að forða sér og skriðu
út, en þá var þeim oftast bani
búinn. Þetta var kaillað „að
svæla melrakka í greni", og
er það fornt, því að Skarphéð-
3nn kvaðst þess ófús að láta
svæla sig inni sem melrakka í
greni, og vildi heidur verjast
með vopnum er þeir Flosi komu
að Bergþórshvoii. Mætti af
þessu ætfla að aðalveiðiaðferðin
hefði upphaflega verið sú,
að svæia grenim.
Á 17. öld var byrjað að veiða
tófur i boga á vetrum. Var egnd
ur bogi lagður í snjó og agnbit-
um dreift umhverfis hann. Þótti
þá bezt að egna með dragúldnu
hrossakjöti.
Þá er talað um „dýra-
hnött". Hann var gerður úr stái-
vir eða járnvár, er stungið var
þvert og endilanigt 3 kjötbita, og
þótt3 bezt að krókar væru á
virendumum. Bitarmir áttu heizt
ekki að vera stærri en svo, að
tófa gæti gleypt þá, eða þá svo
stórir að hún yrði að tyggja þá
og festust þá krókarnir i gin3
hennar eða tungu. Langt band
var fest við hnöttinn og hélt 3
það maður, sem lá 5 leym. Em
hvor aðferðin sem notuð var,
reið hún tófunni að fullu, ef
hún giæptist á bitanum. Dýra-
hnöttur var seinast reyndur í
Rangárþingi 1883.
Getið er um slyngan refaveiði
mann austur á Pljótsdaisihéraði,
er hafði sima eigin aðferð við
veiðamar. Þegar hjarn var,
steig hann á bak hesti sínum og
dró eftir sér d bandi kiötflikki,
reið svo með dröguna inn með
austurfjöMum og út með norðan-
megin. Þessi maður var
hinn alkunni Eiríkur Halls-
son 3 Bót. Dragan mun hafa ver
3ð sterklyktandi hrossakjöt.
Eirikur hafði með sér byssu og
er hann fann góðan felustað, þá
settist hann þar að og beið. En
tófurnar fundu kjötly(ktina
langa leið, runnu á hama og
röktu svo slóðina þar til þær
voru komnar í dauðafæri við
Eirík, og þá skaut hann.
Eggert Ólafsson seigir frá þvd
í Ferðabókimni, að þá haifi
verið byrjað að eitra fyrir refi.
Voru til þess notaðar svokaíilað-
ar refakökur. Voru það smátt
stoorin kransaugu, hnoðuð upp i
í brauð, súrt smjör, eða sett i
úidið kjöt. En þetta var tvieggj-
að, þvi að hundar komust oft í
eitirið og drápust af því. Eggert
segir Kka frá því, að í Alþingis-
samþykfkt 1680 hafi verið endur-
nýjiuð og aukin fyrri ákvæði um
útrýmingu refa, og segir þar, að
hver maður, sem' á 6 kindur,
hvort sem hann er búandi eða
eiig3, skuli árlega veiða fullorð-
imn ref eða tvo yrðQinga. Geti
hann það ekki, verð3 hann
að gjalda 3 ain3r, og skyldi það
renna til fátækra eða refaveið3-
manna.
Á dögum Eggerts veiddu
menn mik3ð af refum á vetrum
og lágu þá við i skotbyrgj.um,. Á
Vestfjörðum voru þessi byrgi
oft niðri í fjöru, þvi að þegar
harðnar um, leita refir mjög að
æti á fjörum. En væru þessi skot
byrgi inni í landi, báru memn
úldið hrossakjöt í skotfæri við
byrgin. Þótt greitt væri fyrir að
vinna refi á grenjum, þá var
ekkert greitt fyrir refadráp á
vetrum, því að skinnin voru þá
í svo háu verði að menm voru
taldir fuflisæmdir af. En um miðja
18. öld hét koniungur eins ríkis-
dais verðlaunum hverjum þeim,
er legði inn 10 refaskinn á ári.
Frá
horfnum
tíma
IBÚD  EÐA  HÚS  ÓSKAST TIL kaups, ekki stærra en 140 fm belzt meðfylgjandi bilskúr — parf ekki að vera fuflgert. TH-boð send Mbl. menkt „Fok-helt 7746" fyrir þriðjudag.	KENNARA, sem er að byggja, vantar nú þegar 2ja—3ja  henb.  íbúð  í 6  mánuði.  Fjögur  í  heimiili. Vinsaml.  hringið  i  Hjálmac W. Hannesson í síma 40624.
KEFLAVlK Til sölu Fiat 1500, lítið ekinn. Uppiýsiingar í síma 2279.	KETTLINGAR Kettlingar   fást   gefins   á Langhoitsvegi 92, sími 35060.
TRÉSMIÐIR Trésmiðir óskast, upplýsing-ar í síma 33776.	RÚGBRAUÐ Öskum  eftir  aðkaupa  1—3 ára gamlan Volikswageíi, r6g-brauð.  Upplýsingar  í  sima 18480.
KEFLAViK Afgreiðslustúlka   óskast   í vefnaðarvöruverzlun. Upplýs-iingar  í  síma  2585  og  1458 efw kl. 18.	TIL LEIGU í Stórholti í Reykjavík u. þ. b. 70—80  fm  h'úsnæði  undir skirifstofur eða  léttan  iðnað. Upplýsingar i sima 18480.
TIL SÖLU 50  W.  Marshailfl  gítarmagn-ari og G»bson gítar. Upplýs-ingar  í  síma  92-1458  kl. 12—13 og 19—20.	HJÓLHÝSI Er   kaupandi   að   hjólhýsi, SPRUTI  400.  Uppl.  í  s'ma 99-1331.
IESIÐ DRGLECn	ÞRIGGJA HERBERGJA l'BÚÐ til  leigu  í  Hraunbæ  frá  1. ágúst.  THboð  sendist  Mbl. merkt „7640".
Karlmannaskór
ikóverzlun
Péturs Andréssonar
Verksmiðjan VILKO
hefur flutt starfsemi sína úr Auðbrekku 51,
Kópavogi í STÓRHOLT 1, Reykjavík.
Símanúmer verksmiðjunnar er nú 18480.
Forsœtisnefnd
Norðurlandaráds
sem komið hefur á fót samnorrænni skrifstofu forsætisnefndar
í Stokkhólmi (aðsetur í gamla Ríkisþingshúsinu) auglýsir
lausar stöður
fulltrúa  framkvæmdastjóra  forsætisnefndar
ofl
forstöðumanns upplýsingaþjónustu.
Fulltrúi framkvæmdastjóra forsætisnefndar skal aðstoða
hann við störf hans (framkvæmdastjóri forsætisnefndar sér
um og ber ábyrgð á sameiginlegum skrifstofustörfum Norð-
urlandaráðs).
Forstöðumaður upplýsingaþjónustu skal stjórna og samræma
kynningarstarfsemi — jafnt innan Norðurlanda sem utan —
um ráðið og starfsemi þess.
Nánari upplýsingar um störfin er unnt að fá í skrifstofu
Norðurlandaráðs í alþingishúsinu.
Umsækjendur um ofangreindar stöður þurfa að þekkja vel
til norrænnar samvinnu.
Starfsmenn þessir njóta launa samsvarandi þeim, sem em-
bættismenn í launaflokki C 1 fá samkvæmt kjarasamningi opin-
berra starfsmanna í Svíþjóð, eða 6530,00 s. kr. á mánuði, auk
sérstakrar uppbótar þeim til handa, sem eigi er búsettur í
Svíþjóð við ráðningu.
Umsóknir skuíu stilaðar til forsætisnefndar Norðurlanda-
réðs og skulu hafa borizt eigi siðar en 31. júlí 1971.
Utanáskrift:  Norðurlandaráð,
alþingishúsinu,
Reykjavík.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28