Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.10.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1971 3 SIi. siumudag léku í Vestmanna- eyjum heimamenn og: Knatt- spymufélagið Fram. Lauk Ieikn- um með jafntefli eftir tveggja tíma baráttu, aðeins tvö mörk vom skomð, og það á fyrstu 30 mínúlum leiksins. Leikurinn var sem sagt tiltölulega mjög jafn, þó svo að ÍBV ætti fleiri hættuleg tækifæri, sérstaklega í síðari hálfleik. Framarar voru fyrri til að skora, en jöfnunamiarkið kom, eins og fyrr segir, á 30. mínútu. LEIKURINN Leikurinin var hálffákníkenndur í upphafi, en á 3. míniútu átti Fram að því er virtist hættulítið upphlaup og Einar Priðþjófsson Tómas Pálsson óð upp völlinn og skaut síðan gullfallegu skoti af löngu færi sem hafnaði í Frammarkinu án þess að Þor- bergur fengi vörnrun við komið. Nú áttu liðin sóknarlotur á báða bóga, en aldrei skapaðist varuleg hætta við mörkin. Breiðablik komið í undanúrslit höfðu áfram völdin á miðjunni, og markið lá í loftinu. sigraði Val 2-1 og átti mun meira í leiknum Breiðabliksmenn ætla svo sannarlega ekki að gera það emdasleppt í knattspyrnunni i sumar. Eftir að hafa slegið Kefivíkinga út í fyrstu umferð Bikarkeppninnar, þá mætti liðið Val, og Valsmenn lágfu einnig fyrir hinum baráttuglöðu Breiða bltksmönnum. Leikurinn var leikinn við beztu hugsanlegu veð urskilyrði á þessum árstima, en völlurinn var fremur slæmur. Þessi leikur var ekki góð- ur knattspyrnulega séð, en það sem af er liafa Ieikir Bikarkeppninnar ekki verið jafn vel leiknir og maður átti von á. Breiðabliksmenn uninu hlut- kestið og kusu að leika undan nokkurri golu. Þeir byrjuðu leik inn líka með mikilli sókn á fyrstu mínútum leiksins, og þá mátti Sigurður Dagsson tvívegis taka á honutn stóra sínum til bjarg- ar. ÓV7ENT FORUSTA VALS En skyndilega á 7. mln. snúa Valsmenn vörn í sókn. Þórir Jónsson fékk þá langa sendingu fram vöUinn. Bjarni Bjarnason miðvörður Breiðabliks ætlaði að hreinsa frá en hitti ekki boit- ann. Þórir náði því að skjóta frá vítateigslínu og boltinn hafn aði í markinu. Ólafur Hákonar- son mark\örður var ekki langt frá því að verja þetta skot. En Breiðablik brotnaði ekki niður við þetta mótlæti. Liðið sótti mun meira eftir þetta, og Haraldur Erlendsson og Einar Þórha'llsson léku vel á miðjunni og höfðu völdin þar. Á 13. mín. varði Sigurður Dagsson mjög vel skot frá Þór Hreiðarssyni alveg úti við stöng. Nokkrum mín. siðar var Ólafur Friðriksson í góðu færi inni i vitateig, en þá náði Páll Ragn- arsson að bjarga með þvl að stýra boltanum í hom. Pleiri marktækifæri voru ekki í fyrri hálfleik, og Valur hafði því 1:0 forustu í hálfleik, og gol- una með sér í síðari hálfleikn- um. En það dugði Val þó ekki, Breiðabliksmenn voru mjög á'kveðnir strax í byrjun síðari hálfleiiksins, og greiniiegt að þeir sættu sig ekki við tap í þessum lei'k. Miðjuimeíin láðsins BREIÐABLIK .IAFNAR Á 13. mín. síðari hálfleiks náði Guðmundur Þórðarson l»olt anuin við miðlínu. Hann Iék á tvo varnarmenn Vals, og komst alla leið Inn að endamörkum, gaf síðan vel fyrir markið á Heiðar Breiðfjörð sem kom inn á i hálfleik sem varamað- ur. Heiðar tók boltann niður, gaf sér góðan tíma, og sendi síð- au boltann í mark Vals með þrumuskoti. — Sérstaklega fal- Framh. á bls. 4 Ólafur Hákonarson grípnr inn í leikinn. Þrátt fyrir mikla sókn á Fra/m- miarkið og reyndar þó nokkra á miark ÍBV, tókst hvorugu liðinu að skora marlk í hálfleiknum, og kom því til framlengingar, 2x15 mínútur. En það var sama sag- an, sóknarlotur á víxl, en engiinin árangur. Hættulegasta tækifæirið í íramlengingumrm var stór- hættulegt skot á ÍBV-markið á 120. mínútu leiksins, sem Páll varði hreint alveg stórglæsilega. Dómari var, eins og áður segir, Valur Benediktsson, og dæmdi hanm alveg þokkalega. Á. K. Á. Þarna ern Framarar í sókn og mikil þvaga á markteigi ÍBV, sem svo ekkert varð úr. Á 30. miínútu er boltinn sendur fraim miðjain völlimin,. Tómas eygiir möguleika, hleypur skáhallt inn á miðjuna, einleikur síðan áfram upp völlinin og sikýtuir svo þrumu skoti mjög óvæmt af u. þ. b. 25 m færi á bláhomið hægra megin. Þorbergur gerði góða tilraun til að verja, en allt kom fyrir ekki, í netinu lá boltinn. Þetta var sitór- fallegt maxk hjá Tómasi. Hresst- ust Eyjapeyjar allnokkuð við þetta og kom mikiil fjörkippur í lei'kiin'n, en þó gerðist eikkerrt merkilegt fram að leikhléi. í síðari hálfleik áttu Vest- maninaeyingar frumkvæðið í Framvörnin stóð fyrir sínu leiknium og voru mun sókndjarf- airi en Framarar. Var meðal ann- ars bjargað tvisvar eða þrisvar á marklínu hjá Fram í hálfleikn- um. Skiptingar áttu sér stað í báðum liðum í síðairi hálfleik. Kjartan Kjartaneson kom inm á fyrir Erlend Magniússon í upp- hafi síðari hálfleiks og Friðfinn- ur Finnibogason kom inn á fyrir Gísla Magniússon sem meiddist. - og jafntefli varð í Vestmannaeyjum 1:1 Liðin leika að nýju á Melavellinum náði knettinum og hugðist senda hann til Páls í mark- iniu. En spyrnan var ekki nógu ákveðin, svo að Kristinn Jörunds- son (sem er nú hálfgerður Vest- mann'aeyingur) komst inn í send iniguna og brunaði á móti Páli, sem kom hlaupanidi út. Þeim lenti síðan saman og báðix féllu á völlinn, og dómarinn, Valur Benediktsson, dæmdi hiklaust vítaspyrnu. Úr henini skoruðu Framarar, Marteimn Geirsison, þó svo að Páll hafi eklki verið fjaxri því að verj a. Staðan var orðin 1:0 fyrir Fram og aðeinis 3 mínútur búnar af leiknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.