Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 63. tlbl. 59. árg. FMMTUDAGUR 16. MARZ 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Rannsókn á ferðum Græn- landslaxins Milli fjörutíu og Perú. Eignatjón er fimmtíu þúsund manns hafa orffið að flýja heimili sin vegna flóðanna miklu gífurlegt og fimm menn hafa beðið bana. Kauptm.aininiaihafin í gær, frá Gunmari Rytgaaxd. DEIILA Bandaríkjanoanna og Bana iim laxveiðarnar við Græn- land verðnr á næstunni til lykta leidd með rannsókn á ferðum laxins. Fiskveiðiþjóðimar við Norður-Atiantshaf halda fund í Dyflinni dagana 21. til 24. marz og þar verður slík rannsókn emd- anlega ákveðin. Ákveðið verður að sleppa 3.000 merktuim löxum, og vone, nneinin að vart verði vdð ferðir sem fleistra þessana laxa. Lítil merki á löxum/um miumiu haf a að geyma áskorutn til þeirra, sem veiða þá, að semida upplýsingar um veiðima til Alþjóðafiskiveiða- og hafraran- sótkmaráðstas í Chanl otten-1 umd- höU. Berna- detta dæmd BeOfasit, 15. marz — AP ÁHORFENDUR klöpptiðu lof i lófa, þegar dónistóll f Newry dæmdi í dag Berna- dettu Devlin í sex mánaða fangelsi skilorðsbundið ásamt Frambald á Ws. 12 110 Skandínavar fórust: Flugstjórinn tilkynnti ekki neitt óvenjulegt Ummt verður vegna rammisókm- arimmiar að fá vitneskju um hvert laximm fer frá Grænlamdi, hve margir veiðast á leið hanis þaðan og hve mamgir deyja af öðrum or- söikum. Samniingaviðræðum dömeku stjórmarinmar við þá bandarisku hefur iyktað svo, að dregið verð- ur úr laxveiðum Dama við G-ræm- lamd á niokkrum áxum. Þetta sam- komuiag mun meðaJ ammarH biltma á fi-slkimöninium frá Bongumdar- hólmá, og sammámigurimm hefur leitt til þess að þámigmaður frá Borigumda-rhólmi hefur krafizt þess að fá gretaargerð um grumd- vöil sammdmgsáns. Jemis Otto Krag forsæitisiráð- herra imium á næstu vikum gefla, þjóðþiragimiu skýrslu um roáiið. Bongundariiólmarar telja, að þeir veirði fyrir barðinu á sammámgra- um þar sem þeir séu Damdr, emi á saima tíma geti fiskimemm anmh arra þjóða haldið áfram veiðum á sömiu miðum. Virðist hafa verið í of lítilli hæð í aðfluginu í Bubai Kaupmannahöfn, 15. marz — NTB-AP FLUGrSMÓRI Caravelle- þotu danKka leiguflugfélagsins Sterling Airways, sem flaug á fjallshlíð skammt frá Dutoai í Oman við Persaflóa í gærkvöldi, hafði ekki tiikynnt iim nokk- uð óvenjulegt nokkrum mínút- iun fyrir slysið, seni kostaði 112 niamis lífið, að því er fullt rúar flugfélagsins skýrðu frá á tolaða- Hussein hyggst stofna nýtt sambandsríki Hávær mótmæli í Arabalöndum Amman, 15. marz — NTB-AP HUSSEIN konungnr lagði til i dag, að stofnað yrði nýtt sam- bandsríki, Sameinaða arabíska honungsríkið, og að því stæðu svæðið vestan Jórdanárinnar eða Falestína ©g svæðið austan ár- innar eða Jórdanía. Amman á að vera höfuðborg aiistursvæðisins en Jerúsalem höfuðborg vestur- svæðisins. Landinu á að stjórna sambandsstjórn, komingur fer með æðsta vald, en komið verður á laggirnar sameiginlegu þjóð- þingi. Konungsríkið ræður yfir sam- eigin-legum her samkvæmt tillög- u-m Husseinis og konunguri-nn verður æðsti yfirmaður hans. Landstjórar fara með æðstu völd í landshlutunum. Kosið verður beinni kosningu tdl lög- gjafarþtaga í iandsh 1 utun-um og landstjóramir verða eiranig kosn- Bretar bjóða sérsamninga London, 15. marz — AP JAFNFRAMT þvi sem brezka stjómin hefur opinberlega varað Menzkii stjórnina við því í sér- stakri greinargerð, sem birt var f dag, að hún mnni visa til Al- þjóðadómstólsins f Haag þeirri ákvörðun Islendinga að víkka landhelgina út f 50 milur, hafa Bretar boðizt til þess að gera sér- samninga við fslendinga. Bretar segjast vera reiðubúnir tif þess að gera bráðabirgðasam- komulag við Isiendinga þangað til Alþjóðadómstóllinn hefur kveðið upp úrskurð sinn. Búast má við að rekstur máisins fyrir Alþjóðadómstólnum taki eitt eða tvö ár. 1 greinargerð brezku stjórnar- ininar segir, að „breztoa stjórnin sé þes® albúin að halda áfram viðræðum við islenzku stjcrnina í því skyni að komast að sam- komuJagi um viðuinandi og raun- FirawuihaJld á bls. 12 ir beinni kosndngu. Æðsta dóms- vaid verður í höndum sameigin- leigs hæstaréfctar, en óháðir dóm- Framhald á bls. 12 maminafiindi- i Kaupmannahöfn í ðag. FuJltrúar frá Steriing Aimvays hafa þegar verið sendir til Dub- ai. Rannsóknamefnd frá dönsku fí ug málast jóminni átti að fara með sérstakri flugvél í kvöld, og er hún væntanieg til Dubai i fyrramáJið. Bktoert er hægt að segja um orsök sJyssins að sögn Sfcerltag Airways. Aðeins er vitað að flug- véldn var í aðflugi og að heimil- uð hafði verið lending á fflug- veffltaum í Dubai ki. 19.06 að dönskum ttaia og að lending var áæitJuð kJ. 19.14 að dörastoum tíma. Etahvem tíma á þessum mdnútum ratost ffluigvélta á f jalls- hliíð, og enn hefur engtan fund- iz>t, sem hefur lifað slysið af. 112 manns voru í flugvélinni, 106 far- þegar og sex manna áhöfn. Fraimhald á bis. 12 Kafbátur Rússa á heimleið Washimgtion, 15. marz AP SOVÉZKI ka.fbáturinn, sem heifur verið á reki í Norðiir- Atlantshafi í tæpar þrjár vik- ur, hefur verið tekinn i tog og virðist vera á heirnleið til Sovétríkjanna, að þ\f er bandaríski sjóherinn taídi f kvöld. Kjacmorkukafbátiurtan var uim 540 sjómffllir siuð-S'Uðtvesi*- ur af íslandi í tovölö oig stefmdi í norðausburátit með um fimm hraúta hraða. Deild urn níiu rússraestora skipa, þar á xneðal þyrliu- móðurskipið Lenán'grad, voru í fyigd með kafbátraium. Framhald á bls. 12 París hefur nú verið útnefnd sem fundastaður Bandaríkjamanna og Kínverja. Myndin var tekin eftir fyrsta fund sendiherra landamna, Arthur K. Watsons og Huang Uhen. Nýr fundur var í gær. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.