Morgunblaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.09.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBBR 1972 Bretar senda ný móðurskip á Islandsmið BREZK yfirvöld hafa í hyggju að taka á leigu skuttogarann Othello frá Hull og gera hann út sem hjálparskip brezku togar- anna sem veiða innan 50 miln- anna við Island, að því er segir i Huliblaðinu Daily Mail. Hjálp- arskipið Miranda fer frá íslands- miðum 23. september og mun þá rannsóknarskipið Scotia taka við starfi þess, segir blaðið ennfrem- ur. Othello er 1,113 liestir, smíðað í Gíasgow 1966 og hefur verið á veiðum við Nýfuindnaland. Ætt- unin er að Othello taki við af rannsókniaskipinu Cirolana í byrj un október en ýmsar breytingar þárf að gera á skipiniu til þess að hægt verði að taka á móti sjúkMngum og veita þeim nauð- synfega læknisaðstoð. Yfirmaður á Othellö verður væntanileigia einn af skipstjórum útgerðar skipsins, Heliyer Brothers. Viðskipta- og iðnaðafráðuneyt- ið brezka tekiur Othelio á leigu, en samningar hafa enn ekki ver- ið undirritaðir að sötgn Huii Daily Mail. ?; g / ý/, \ Varar við alvar legum atvikum 18. þing SÍBS hófst í gær rísa úr sætwm. í>á bar Þórður I gæziunnar og sagði síðan þingið f ram árnaðaróskir til Landhelgis I sett. Sigurður Örlygsson og Magnús Kjartansson — sýna í Norræna húsinu NorfoBc, 15. september — AP Einkasfceyti til Mbl. SENDIHERRA íslands í Banda- ríkjtmum, Guðmundur í. Guð- mundsson hefur varað við „hugs- anlegum alvarlegiun atvikum og ef tii vill langaerri samningavið- ræðum eftir þá stigmögnun þorskastriðsins, sem orðið hefur í þessari viku“. Sagði sendiherr- ann þetta í blaðaviðtali, er hann heimsótti ræðismann Islands í Breytingar á ríkisskattanefnd BREYTINGAR hafa verið gerð- ar á Rikisskattanefnd í samræmi •við nýju skattalögin. Eftirtaldir hafa verið skipaðir í nefndina til fjöguirra ára: Guðmundur Skaftason, hrl., fonm., Eigigert Kristjánsson, hrl. og Jóhannes L. L. Helgason, hrl. Varamenn hafa verið skipaðir þeir Hallvarður Einvarðsson, að- ailifiuliltrúi Saksóknara ríkisins, varaform., Ólafur A. Pálsson, borgarfógeti og Guðlauigur Þor- valdsson, próf. Norfolk í Bandarikjunum, Alan Hofheimer. Guðanundur 1. Guðmundsson sendiiherra sagði ennfremur, að tiivera þjóðar sinnar byggðdst á getu hennar til þess að vemda þverrandá fiskimið sin. — Hinin mikli fjöidi erlendra fiskiskipa, sem kemur tii Islands, hefur eyðilagt mörg af flsikimiðum okkar. Nú er röðin komin að þvi að eyðileggja okkur, sagði sendi- herrann. 18. ÞING SÍBS var sett í Domiœ Medica í gærmorgun. Mörg mál eru á daigskrá þingisins og stend- ur það fram á sunnudag. Það var Þórður Benediktsson, formaður SÍBS, sem setti þingið, að viðstödduim fjölda fundar- manna, þar á meðai Magnúsi Kjartanssyni heilbrigðismálaráð- herra, HaMdóri E. Sigiurðssyni ■fjármálaráðherra, biskupi ís- lands, hr. Sigiurbimi Einarssyni ojffl. Þórður minntist látinna fé- laga og vottuðu fundarmenn þeim virðingu sina með því að í DAG opna Sigurðnr Örlygsson og Magnús Kjartansson mál- verkasýningu í kjaliara Norræna hússins. Þeir félagar sýna báðir geometríska abstraksjón, og er SignrSnr með 22 verk frá árun- um 1971—'72 og Magnús með 39 verk frá árunum 1970—'72. Þetta er fyrsta sýning Magnús ar, en hann hefuir stundað námn við Handíða- og myndlistarskóí- ann undanfarin 3 ár, og heldúr utesn í haust til náms við Lisba- akademíuna í Kaiupmanhahöfri, ásamt Sigurði, en hann stiundaði þar nám si. vetur. Sigurðuir hélt sína fyrstu sýningu í fyrra. Þeir félagar kváðust sýna siaim an núna vegna þeiss að þeir hefðu umnið saman i sumar og haft stúdíó saiman. Sigurður kvað sín verk vera eðliiegt fraim- hald sýniriigarinnar í fyrra ag Magnús siagði okkur að upp á síð kastið hefði geómetrían hjá þeim orðið frjállsari, einfaldari og huig myndimar skýrari. Þeir kváðust vera að leika sér einkium mieð tvö form, sem þeir temigja saman á ýmsan hátt. Magnús sagðist sýna nú í fyrsta sinn í von uim að „maður öðlist vissan þrosloa við að sýna“. Sýningin í Norræna húsiniu verður opin 16.—24. september frá kl. 2 til 22. Merkjasala — Kvenrétt- indafélagsins í DAG, laugardag, efnir Kven- réttindafélaig fslands til árfegrar merkjasölu og renniur ágóði 5 Menningar- og mimningarsjóð kvenna. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja konur tM framhaidsnáms hvers konar. Veitt var úr honum í fyrste. skipti árið 1946 og á þeim áruim, sem liðin eru hafa mffli 270 og 280 konur fenigið styrki. Fimrn koniur eigia sæti í sitjóra sjóðisiinis og er formaður hatts Auður Auðuns, alþingismaður. Merkin verða afhent í barna- skólum borgarinniar frá hádegi Athugasemd AF gefnu tiliefrii skail tekið fraim. að friétt blaðisins um komu vairð- skipsins Ægis tiiíl Nieskaupstaðar á dögunum, og heimsókn sjávar- útvegsráðfherra una boi’ð, var ekki skriifiuð aif frétitairiitana biaðs ins þar. í því tiibviki hefði fréttin verið merikt hionuim. Til vinstri Sigurður Örlygsson við verk sín „Utangarðs" og „tjr myndabók“ Kjartansson við „Treystu mér“ og „Samloka". (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) Til hægri Magnús Há greiðsla fyrir Fischer — eigi hann að taka þátt í Ólympíuskákmótinu Þeir Fischer og Sæmundur Pálsson voru í gær á gangi í Hafnar- stræti, er þeir urffu á vegi eins ijósmyndara Mbi. og hann var ekki seánn á sér að taka af þeim þessa mynd. BANDARÍSKA skáksamband- ið hefur farið fram á háa greiðsiu vegna Bobby Fisch- ers heimsmeistara, verði hann látinn taka þátt í keppninni í sveit Bandaríkjanna á 20. Ol- ynipíiiskákmótimi, sem hefst á mánudag í Skopje í Júgó- slavíu. Á greiðslan að vera ailar tekjur af sjónvarpsrétt- indum á mótinu í Bandarikj- iinum. Talsmaður þeirra, sem standa fyrir Olympíumótmu, sagðl fyrir xiókkrum dögum, að sérstök fjármálanefnd hefði nú þessa málaleitan til athugunar, en hún hefði verið boxin fram símleiðis. Blaðið Sport í Belgrad hefur sikýrt frá því, að Fischer, sem unnið hefði heimsmeistarajtit- iiinn af Boris Spassky á Is- landi í siðasta mánuði, hafi krafizt 100.000 dollara greiðsiu fyrir að tefla á fyrsta borði fyrir bandarisku skáksveit- ina. Olýmpíuskáikmótið á að standa yfir í 26 daga og taka þátt í því skákmeistarar frá 65 löndum. Rússar hafa unnið síðustu 10 Olympíuskákmót og talið er mjög líktegt, að þeir verði einnig sigurvegarar að þessu sinni, því að hvort sem þeir tefla með eða án Spasskys, þá verða í sveit þeirra að svo komnu þrír aðrir fyrrverandi heimsimei.starar, þeir Tigran Petrosjan, Milkhail - Tal og Vasily Smyslov. Fimmta Olympiuskákmót kvenina — með þáttrtöku kepp enda frá 26 Jöndum — verður haldið samhliða aðal Olympíu- skákmótinu. Dr. Max Euwe, forseti Alþjóðasikáksambands- ins (FIDE), verður aðaldóm- arinn í báðium mótunum. Skipulagningamefndin hyggst kalla saman fund aLlra sveitafyrirliða á mánudag, áð- ur en opnunarathöfn mótsins fer fram, til þess að komast að raun um, hvort unnit verði að faMast á kröfur Fischers, sagði talsmaður nefndarinnar á miðvikudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.