Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.09.1972, Blaðsíða 12
 y, OUVLM t O 1_/^ JL\_4 U X skrifar um ^\SrW. MYNDUST Formaglíma einfaldleikans MAGNÚS KJARTANSSON og SIGURÐUR ÖRLYGSSON Norræna húsið. SÝNINGARSALIRNIR i kjallara Norræna hússins eru þessa dag- ana og fram til sumnudags undir- I'agðir aýningu tveggja kom- ungra myndlistarmanna. Er hér um að ræða þá Magnús Kjartans son og Sigurð Örlygsson, en báð- ir hafa þeir að baki nám við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands og Sigurður au!k þess vetr- arlangt nám við Listaháskólann í Kaupmannahöfn, en þar er hann undir handleiðsliu Richards Mortensen, eins nafntogaðasta nútímamálara Dana. Það er ferstour og heiðarlegur svipur yfir sýningu hinna ungiu manna, þeir hafa báðir hrifizt af hreinni geometriu svo sem hún hefur verið ræktuð i Bandaríkj- unum og Evrópoi hin siðari ár og haft víðtæk áhrif á hönnun og húsaigerðarlist. GMman við ein- faldleikann, og fá form er mjög áberandi í verkuim þeirra beggja. Magnús Kjurtansson, sem nú sýnir í fyrsta skipti hefur lagt undir sig all'an fremri salinn, og virðist hafa tekið ástfóstri við takmörkiunina rautt og hvítt annars vegar og svart og hvítt hins vegar. Magnús tvinnar þess ar andstæður í lit, einföMum heildarformum, s©m skera ýmist Magnús Kjartansson. Erlendur Jónsson skrifar um BÓKMENNTIR Laust mál frá Afríku Fyrir þrem árum gaf Stig Vendelkærs Forlag í Danmörku út bók, sem nefnist Ny af rikansk prosa undir ritstjóm Pat Maddy og Ulla Ryum: smásögur, skáid- sögukafla og bókmenntaritgerð. Og raunar einnig lijóð, þó bók- in sé kennd við iaust mál. Safn þet.ta er æði sundurleitt einis og mannlífið i þeirri ál'fu, sem það er sprottið úr; misgott; ekki aliit jafn skemmtilegt, en merkiJagt — fyrir okkar sjónium að minnsta kosti — vegna uppruna síns. Afríka er heimur andstæðna og öfga. Svo mikil leynd sem yfir henni hvildi fyrrurn, hefur hún nú opinberað llítið minni furður í veruleíkanum. Óvíða mun gróskan í mannlífinu lit- skrúðugri, bæði i bókstaflegum og afstæðum skilningi. Og óviða befur mannfóiíkið reyuzt vanmátt ugra andspænis náttúrlegum jafnt sem menmskum eyðimg- aröflum: Áður nýlendukúgun og þrælasala. Nú heimatilbúin óstjórn í flestum myndum: Kyn- þáttafordómar, ættbáilkastrið: hroki valdhafa annars vegar, niðurlæging múgsins hins vegar. Afríka er nú að gangast í geign- um sina sturlungaöld. Engin iiönd jarðar munu jafn snauð og vanþróuð eins og sum þjóðlönd Afríku. Enn verða margir ungir Afrítoubúar að sækja menntun sina út fyrir állf- una, þeir sem á annað borð hafa efni á þvi. Svarti stúdemtinn er manngerð, sem setur svip sinn á margan skólabæ í Evrópu um þessar mundir. Oft heldur hann kyrr.u fyrir að námi Loknu, gerist til að mynda farmiðasali í strætisvagni fremur en að snúa heim og kenna þjóð sinni, það sem hann hefur lært, lækna hana eða stjórna mállefnum hennar, og verður þá annað vandamál í sínu nýja heima- landi. >vi Evrópubúar eru síð- ur en svo lausir við kynþáttafor dóma, hversu mjög sem þeir strit ast við að sverja af sér þann ósóma. Segja má, að ölílu þessu bregði fyrir I Ny afrikansk prosa. Þannig held ég, að rit- sstjórar bókarinnar hafi valið í hana með það sjónarmið fyrir augum, að hún gæfi sem breið- asta mynd af vandamálum fó’.lks- ins í álfunmi — heima og heim- an — fremiur en hún yrði sýnis- hom fjöllbreytilegra tjáning- arforma. Þetta er að vísu ágizk- un nún, því mig brestur eins og fleiri hér þekkinig til að seigja nokkuð sem heit'.r um bókm'ennt- ir þessarar álfu. Nafn bókarinnar er að því leyti villandi, að hún tekur að- eins til svörtu eða svart/hvitu Afrí'ka vekur enn forvitni. Má kalla með eindæmium, hve rödd hennar heyrist oft. Siðustu tutt- ugu árin hefur ávalöt eitthvert Afríkuland verið í brennidepli heimsfréttanna, og ofbast hafa það verið einhverjar ógnarfrétt- ir, sem þaðan hafa borizt. Fólk hefiur verið beðið að rétta bág- stöddum í álfunni hjáilparhönd með fjárframlögiu'm, er aíðan hef- ur átt að afhenda fyrir miffli- göngu hj'áaparstofinana. Það lýs- eða hlykkjast um myndflötinn í ýrnsurn tilbrigðum. Hér sníður hann sér ákaflega þröngan stakk sem mörguim yrði algjörl'ega of- viða til siannfærandi áranigurs, en Magnúsi tekst með bug- kvæmni sinni og ágætlega tækni legum bakgrunni að ná fram tals verðri fjölbreytni, einkum nær hann sannverðuguim árangri í mynd nr. 19 „Laokoon", sem er vafalítið eitt hans bezta verk á sýningiunni. Mynd nr. 14 „Hlið“, er einniig mál'uð af sömu tækni- legu nátovæmninni og skilar sér mj'ög sannfærandi til áhorfand- ans. Stundum sníður Magnús myndflötinn niður til samræmis formuniuim og tekst honurn það einna bezt í mynd nr. 5 „Mök“. Það er mikið af hreinni og kaldri röikhy.ggju í lita- og formaleik Magnúsar og hann lleyfir tilfinn- ingunum sjaldnast að spiia inn í verkin. — Stoemmtileg og skyn- ræn stemmning kemiur þó fram í mynd nr. 10 „Þrettán hiundruð grömm“. Þá eru myndir nr. 25— 34 af nokkuð öðrum toga og frá þeim streyma ýmsar tilfinningar í lit og formi á vit áhorfandans. Myndir Signrðar örlygssonar bera einnig svip af kaldri yfir- vegun og rökhyggju en hann virð ist lieyfa tiltfinningun'um meiri út- rás í lit ásamt þvi að hann spilar á meiri formræna fjölbreytni i einstaka myndium siínuim. Þetta kemur einna greinil'egast fram í mynduim ltkt og nr. 9, „Komposit ion", þar sem hann færist mikið í famg með eftirtektarverðum ár- amgri. Það er þó þyngra yfir ýms urn myndum hans en félaga hans, — einhvern veginn virðist greinilega ýmistegt vera að brjótast um í honum, sem ná vill fram, en sem hann hefur ekki ennþá náð tökum á. Máski nálg- ast hann þetta einna mest í mynd nr. 18, „Úr myndabók“4 siem er einna fagmannlegast máliuð og mest sanníærandi i lit og heildarformi. Þá eru myndir nr. 1—4, siem eru nokkurs konar afstæðismynda-femiuir áhuga- verðar en naumast nögu magn- Framliald á bls. 31 Afríku. Norður-Afrika er etoki með. Bíafra (með þvi nafni) og Suður-Afrika eiga þama flesta höfunda, fimm hvort. Fjórir eru frá Kenya/Oganda, tveir frá Nígeríu og tveir frá Senegal — annar þeirra Léopold Sédar Senghor, eina nafnið í bókinni, sem kalla má verulega þekkt — og einn frá hverju eftirtalinna rikja: Gambiu, Ghana, Rhodesíu og Sierra Leone. Ég tel ómaksins vert að vekja athygli á þessari bók, þar eð svo lítið hefur verið þýtt hér og gefið út af afrískum bók- mennitum, enda hafa þær varia verið taMar til heimsbó'kmennta fyrr en nú í seinna tíð. Notokuð hefur þó verið þýtt af ljóðurn, t.d. birtust hér í Lesbókinni fyr- ir fáeinum árum afrísk ljóð í þýðing Mafcthíasar Johannes- sens. ir kannski ástandinu betur en niotokuð annað, að gotit tovað þykja, ef „emibættis'menm" og dularf'UiMir milliliðir hrifsa ekki til sín meira en þriðjung slkra fjárframlaga á móti tveim þriðju, sem á endanum kunna að berast réttum aðilum. Afrísika rithöfunda ætti ekki að skorta vertoe.fini, hvað sem öðru Mður. En þeir eiga líka við sín vanþróunarvandamál að stríða, samanber það, s.em ritiS'tjórar úmræddrar bó'kar segja í fonnála, að „flestir höf- undanna eru í þeirri sérstæðu og erfiðu aðstöðu, að þeir verða að notast við tungumál, sem er ekki þeirra eigið. Þannig verða þeir að leitast við að tjá á ens'ku eða frönsku reynslu, sem eðli sínu samkvæmat skyldi túltoast á all't annarri tiungu." Sigurður Örlygsson. Haukur Ingibergsson: HUOMPLÖTUR Karl Einarsson: E.nvígi aldar’nnar, 45 s, mcno, SG-hljóíiipiötur. Það fór þá aMrei svo, að lýsing á einvígi aldarinnar kæmist etoki á hljómplötu. Þetta er að vísu ekki alveg nákvasm lýsing heldur hefur „spói" (hver sem það nú er) gert gamiajnþátt og er uppi- staðan eftirlking af útvairps- lýsingu Sigurðar Sigurðsson- ar. Það er eftirherman Karl Einarsson, sem fer með radd- ir þeirra mætu manna, sem þama tooma við sögu. Og það er aðdáunarvert hve Karli Einarssyni tekst vel upp í eft- irherniium sínum, þetta virð- ist korna aliveg fyrirhafnar- laust hjá honum og otft á tíð- um er varla hægt að heyra muninn á eftirhermunni og fyrirmyndinni. Auk þess að vera sigur fyrir Kari Einars- son, er þessi plata merkileg. sem beimiltí um þennan ein- steeða atburð, sem einvígi ald- arinnar mun werða í Islands- sögunni. Að visu hefuir „spói“ samið marga betri gaman- þaatti en þennan, en þarna koma þó fyrir nokkrar góðar setningar. Lúðrasveit Reykjavíkur: LP, stereo, SG-hljóniplötur. Þessi pJata er gefin út í til- efni af 50 ára afmæli Lúðra- sveitar Reykjavikur og fer vel á því að slitos merkisafmælis sé minnzt með vandaðri hljóm pJötu. Þama eru að vlsu enig- in stór tónverk leikin en þeim mun meira af ístenzkum lög- uxn, sem gjama eru leikin við hátíðleg tækifæri. M.a. Ó Guð vors liarids, Fifilbrekka, ís’.and ögrum skorið, Ó, blessuð vertu sumarsól, Öxar við ána, Ég vil ei'stoa mitt land, Yfir voru ættarlaindi og Rís þú uniga íslands merki en a'.ls eru 18 ilög á plötumini að meðtöM- um tveim l'úðraköllium eftir stjámandann, Pál P. Pálsson, en hann hefur greinitega lagi metnað sínn í að gera þessa plötu sem bezta og trútega hef ur Lúðrasveit Reykjavíkur sjaMan eða aldrei verið jafn góð og nú. Ýmsir: 14 sjóinannalög, LP, niono, SG-hljómplötur. Þessi plata hefur verið á markaðinum í nokkum tima þó ekki hafi farið hátt. En þessi p'iiata á fufflian rétt á sér, því þama er um að ræða val- in lög frá fremsita listafólki SG-hljómplatna. Þama koma fram Þarvaldur Haffldórsson, Efflý Vilhjálms, Ragnar Bjama S’on, Jón Siguir'ðsson, Ómar Ragnarsson, Savanna tríóið, Helena EyjóMsdióttiir, Vilhjálm ur Vilhjálimsson, Rúnar Gunm arsson, Guðmundur Jónsson, Svanhildur, Þrjú á palli, Anna Vlhjálms og Stefán Jónsson. Mega allir sjá hvíllkt úrvalslið þama er. Ekki er áistæða til að ræða um lögin eða flutn- ing þeirra þar sem öffl lögin hafa heyrzt meiira og minn.i ®n þó yfirileitt meira. Þetta er ágæt yfirlitsplata og stór- góð partýpl'ata fyrir þá sem komnir eru af táningaaldrin-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.