Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKU'DAGUR 4. OKTÓBER 1972 Borgarnes: Skallagríms- garður 40 ára — margar gjafir í tilefni afmælisins Á ÞESSU ári er Skallagríms- garður í Borgarnesi fjörutíu ára. f upphafi stóðu tvö félög í Borg- arnesi að garðinum, en það voru Kvenfélag Borgarness og Ung- mennafélagið Skailagrímur, og auk þess lagði Borgarneshrepp- ur fram kr. 400,00 í stofnfé til kaupa á landinu. Fyrstu árin starfaði sín nefndin frá hvoru félaginu að málefnum garðsins, en árið 1938 keypti Kvenfélag Borgarness hlut U.M.F. Skalla- gríms, og hefur síðan átt og rek- ið garðinn af eigin framtaki. Síðan þetta gerðist hefuir land- svæði garðsins stækkað um helim imig, auk þess sem þar hafa bætzt við ýmis mannvirki. Á þestsu ári er t.d. verið að byggja gróðurhús sem kostaa- um kr. 500,000,00, og er mieð þessari ftramkvæmd huig- myndin að fufflnægja að meistiu þörfum Borgmesinga hvað blóma- sölu sniertir. Rekstur giarðsins hefur með ár unuim orðið kostnaðarsamur, en féiagið hefur aillmörg undamfar- in ár notið styrkja hans vegna frá ríki, sveitarfélagi og sýslu aiuk fleiri aðiiia. Og í tilefni 40 ára aftmæiisins á þessu ári hafa garðinum borizt margar og góð- ar gjafir, sem félagið þakkar af allhug, ag hafa létt mjög undir rekstri garðsins og fjárfestingiu. Enn hvila þó nokkrar skuidir á gróðurhúsbygginguinni, en þeir sem annasf rekstur giarðsins eru bjartsýnir á framtíðina. Innan félagsins hefur frá upp hafi stairfiað sérstök garðnefnd, sem séð hefur um daglegan rekstur garðsins ag eftirlit. Nefndin hefur jafnan ráðið stúlk ur til starfa í garðinum yfir sum armánuðina, en nú á þessu ári hefur starfað þar l'ærður garð- yrkjumaður. Formaður garð- nefndar Kvenfél. Borgiarness hefur frá upphafi verið Geirlauig Jónsdóttir, ag eru hennar störf í þágu garðsins ómetanleg og verða seint ful'lþökkuð. (Fréttatilkynning). tJr Skallagrímsgarði í Borgarnesi. Menntaskólinn á. ísafiröi: Nýja heimavistin tekin í notkun Iceland Review: inniEiu MENNTASKÓLINN á Isafirði verður formlega settur laugar- daginn 7. október og er verið að leggja síðustu hönd á innrétting- ar og aðrar framkvæmdir heima- vistar og mötuneytis skólans. Nýja heimavistin, sem verðnr tekin í notknn, hýsir imi 50 nem- endur, auk íbúða vistarvarðar og kennara, og er hér um að ræða fyrsta áfanga af þremur fyrir- hugiiðum. Heimavistin skiptist í einingar 6, 12, og 18 manna, sem hver um sig hefur sér- setustofu og lítils háttar eldunar- aðstöðu. 60 nýir nemiemdur verða í skól- amum í vefcur, og alils verða því uim 130 nememdiur i 1.—3. bekik skólains. Fasitrá'ðn-ir kenmajrar eru 6, og -aiuk þ-eirra sbunidialkennairiar. Skóliiran hieldiur uppi keranisilu á þrem kjörsviðum, þ. e. raátibÚTU- fræði-, eðlisfræði og fé’igsfiræða- kjörsviði. Auik sögu og félags- fræði er á fél a gsfiræðaikj örsv i ði hal'dið uppi kenmsiliu i rðkst-rar- hiagfræði ag þjóðhagifræði, aiuk ýmissa vi'ðskiptagrei-n-a. Þá er það nýjiurag í stamfi Memnitaskól- amis, að í h-auist tekiur han-n upp samviinmiu við Iðnskóla Isafjarð- ar uim að hailida uppi keiranslu að nakkru Iieytii fyrir umdirbúnings- dieilld tækniskóla og raumgreima- dei'ld tækniskóla. Til kennslummia-r befur Menmita- sköliran á Isaifirði urniráð yfir gamila Barnaskölianium á Isaflrði, sem er tiimbur'húis, byggt árið 1901. GEFUR ÚT NÝJA MYNDABÓK „Iceland the unspoiled landí6 NÝ MYNDABÓK um Isl-and er komim á markaðinin. Kemiur hún samtímis á tveiimur tunguimálium, emisku og þýzku, og er gefim út atf ICELAND REVIEW. —Á ensku nietfinist bðkiin ICE- LAND — THE UNSPOILED LAND og eins og n-afinið bendir til er þar megimáiherzla lögð á hiraa margbreytilegu ag ósnortniu náttúru lamidsiras, em atvinmuveg- um og lli-fi fóiksins i iandirau eru líka gerð sikiil. Jóraassan, Kristjám Magmússon, Iragimundur Ma-gmiússan, H-ammes Pálssom og Leitfur Þarsiteinsson. Bókinni er Skipt í 13 kaifla, sem hver og eiran fjaffl-ar um ákveð- inm þátt í náttúru liandsins eða ld-fi þjóðarimmair. Inngang og texba með hverjum kafl-a hefiur Haralduir J- Ham-ar, ri'tstjóri Ice- lamd Review, skritfáð og þýtt í sam-vinmu við Pébur Kidsom Karlssan. Einsbakir kaffl-ar eru tileinkað- Kápa hókarinnar og ein opna hennar. „Ævintýrið um tunglsjúku prinsessuna og hjarta galdraman nsins“ X 1 liy J'U gongu litmyndir. Eru þær ef-tir ýmsa af færustu ljósmynduirum iaindsins. Guranar Hanraesson á tiltölulega flestar myndirnar i bðkinni, em -h-anin er þegar þekkt- ur fyrir frábærar lamidsiagsmynd- ir, sem á síðustu árum hafa birzt regiulega í ICELAND REVIEW. Þar bi-rtust myndir Gunmiars fyrst á premti og æ síð- an hefur samvinna hamis við ritið verið mjög náim, Aðrir, sem myrndir eiga í þess- a-ri nýju bók, eru: Lennart Car- lén, Sturla Friðrikssan, Rafm Hafmfjörð, Tryggvi Hatldórssan, Ævar Jóhann-essom, Sigurgeir Ævintýrið um tunglsjúku prinsessuna Eftirprentun eftir Alfreð Flóka komin út í 100 eintökum MYNDLISTARMAÐURINN Alfreð Flóki hefur gefið út eftirpren-tun af verki sín/u „Ævintýrið um tumglsjúku prinsessuna og hjarta galdra mannsims“. Prentsmiðjan Oddi prerataði. Myndin er gef- in út í eitt humdrað tölusett- um og árituðum eintökum. Þetta er í fyrsta skipti, sem Al-freð Flóki lætur gera eftir prentun að listaverki, en hann hefur gefið út postuliínsplatta, sem vöktu athygli. Listaimað- urinn sagði i samtali við Mbl. að hann væri senn á förum til Kaupmannahafmar og myndl vinna þar fram eftir vetri og halda sýmingu skömmu eftir áramótin. Auk þess hefur hann verið beðinn að gera bókaskreytimgar í verk ungra danskra höfunda. Mbl. spurði Flóka, hvers vegna prinsessumyndin hefði orðið fyrir valinu sem eftir- prentun: — Veg-ma þess, hve hún er m-akalaust gott listaverk, sagði listamaðurinn, glaðlega að vanda. — Ég leyfi mér að segja með því betra sem gert er í heiminum. Eims og aUt, sem frá mér kemur. Ég sver ekki fyrir, að til séu fimm sex menn æm komast í hálf- kvisti við mig: Fuehs og Hundertwasser frá Austu-r- ríki, Horst Jan-ssen frá Þýzka landi. I mennin-garlegu um- hverfi gæti ég hugsað mér að lyfta gla-si með þeim. Er Flóki var spurður að því, hvort hann myndi áfram fást eimvörðungu við að teikna, sagði hann: — Ég er að byrja á graf- ik — og á erfiðustu greim hennar, koparistungunnL Ég efa ekki, að ég næ þar glæsi- legum árangri, eins og í öllu, sem éig kem nálsegt ir: Þiragvöitfum, el'dfjöllum, jarð- hi-taraum, jökliunum, ám og foss- um, sjávarútvegi, stramidlengj- unni, fug'laliifimu, óbyggðum, Ak- u-reyri og Mývatmssvæðirau, bú- skapraum, Skafitaifelii og Reykja- vík. Bókin er 96 blaðsíður, preintuð á góðan myndapappír og í vönd- uðu bandi. Gisli B. Bjömsson aranaðist uppsetrairagu og útlilt bókairininar, en hainn hefur frá upphafi séð um útiliit ICELAND REVIEW. Á þýzíku er bókin gefim út 1 samvimnu við Haras Reioh Ver- lag í Múnohen, sem er dótturfyr- iirtæki hinnaæ þýzku dei-ldar Mc- Graw-Hill Book Company I Chicago. ISLAND — EIN PORT- RAT IN FARBEN er þýzki titiffl- inn, og hefur Wemier C. Helm uranið textann, sem öðmm þræði er byggður á texita erasku útgáí- unnar, þó aðafflega skrifaðu-r fyr- ir þýzka liesiemdur. Með þessari bók er ætiun út- gefemda að leggja gruradvöll að nýjum bókaflokki, sem raefnist ICELAND REVIEW BOOKS. Er stefrat að því að framhaíldið verðl í svipuðum dúr og þessi fyrsta mynidabók útgáfumraar. Vísir að öðrum bókaftokki hefur eiraniig sprottið írá sörnu aðil-u-m: ICE- LAND REVTEW LIBRARY, sem stefnir að því að kynna íslenzk- ar bókmenntiir ertondLs. Hafa þeg ar komið úit I eniSkrl þýðingu I jóðaisa'fin og smásagmasafln. (Éréttatilkyniníinig).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.