Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.03.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 52. tbl. 60. árg. LAUGARDAGUR 3. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Lynch hættir eftir ósigur DyfUnmi, 2. mairz — AP-NTB fRSKA stjórnin féll í þingkosn- bigiinnni og stjórnarandstöðufor- Inginn I.iam Cosgrave myndar nýja mið-vinstri-stjórn. Jack Lynch játaði ósigur sinn í kosn- Ingiinum í dag og ný stjórn tek- nr við undir forsaeti Cosgraves. Andst öðu flokkar sitjómarinnar, Fitne Gael og Verkamiatnn'aflokk- urintn, fengvt 73 þinigsæti af 144, Fianina Faiil, filokkur Lynch for- sætiisráðherra, 69 þimgsee'ti og óbáðir 2. Annar hintna óiháðu styður stjórnáina i helztu málium. Cosgrave verður fimmti forsæt- isráðherra Irisikia iýðveldisins. Faðir hans, Wi'láam T. Cosgrave, vair forsætisráðherra Iriands 1922—32. Meörilhluiti nýju st.jómarinnar vej'ðu r niatuimur, ein Cosgrave sagði í dag, að sfjórm með naum- am þingmeirihi'uta gæti stjórnað eims vei og srtjórtn með mitkiinn þinigmeirihluta. Hins vegar hef- ur Fianna Fail aðeins tvisvar sinnum verið í stjórnainandstöðn súðatn Í932 og samsrteypustjómnr, sem tóku við vöjdunium sátu Framhald á þls. 24 47% með vinstri flokkum Pairís, 2. mairz. NTB. SAMKVÆMT skoðanakömnin sem birtist í „Franee-Soir“ að eins tveimur dögum fyrir þingkosningarnar í Frakk- landi hafa gaullisfar haldið áfram að missa fylgi til sam- steypu vinstriflokkanna. 47% segjast ætla að styðja vinstri flokkana, 36% gaiillista og 14% iimbótasinna. Kkki sýnist langt á milli hafnargarðsins í Vestmannaeyjum og hraunjaðarsins á þessari mynd, sem Landmælingar tóku úr lofti í gær. Hraunið hefur sigið mjög hægt fram þarna og verið barizt um hvern metra, Sandey, sem var að ka»la hraunið með því að spranta á það, lenti í kantinnm og dældaðist lítilsháttar í g;er. t»rátt fyrir það er byrjað að bræ Va og líður reykurinn frá bræðsl- unni upp í loftið í efra homimi. Nixon útilokar aðra lækkun á dollaranum Wasihiington, Borm, 2. marz — AP-NTB NIXON forseti lýsti yfir því í (lag, að gengi dollarans yrði ekki lækkað aftnr jafnframt því sem dollarinn iækkaði enn í verði í óopinberum viðskiptnm i Evrópu og Japan og efnahagsráðherr- ar Kfnahagsbandalagslandanna bjuggu sig undir skyndifundi um helgina er geta leitt til þess, að ákveðið verði að láta gjald- miðla landanna fljóta. Nixon kvaóst sanmfærður um að gengi doillarans mutndi ekki rýrma vegna kreppunnar í gjald- eyrismálunum og sagði, að ástand og þróun baindarísikra efmaihagsimála sýndu, að doliarinn væri harður gjaildeyrir. Hann saigði, að Spákaiupmenn hefðu gent nýja atlögu gegn dollaran- um og kvað stióm sina mundu halda áfram tiiraumum til þess að koma á saimkom'uiaigi um a.l- þjóðagjaldeyriskerfi er kærni í veg fyrir sliikar árásir gegin doli- Sendiherra Bandaríkjanna og aðrir gíslar myrtir í Súdan Khartouim, Beirút, 2. marz. NTB.-AP. SENDIHERRA Bandaríkj- anna í Súdan, Cleo A. Noel, sendifulltrúi Bandaríkj- anna, Curtis Moore, og sendifulltrúi Belgíu Guy Eid, voru skotnir til bana af hryðjuverkamönnum samtakanna Svarti septem ber í sendiráði Saudi-Ara- bíu í Khartoum í Súdan í kvöld að sögn útvarpsins í Omdurman. Sendiherra Saudi-Ara- bíu og sendifulltrúi Jórd- aníu voru enn á valdi hryðjuverkamanna þegar síðast fréttist. Útvarpið í Omduirman sagði að söigm Reuters, frömskiu fréttasitofunmar og BBC að varaforseti Súdans og imnan- rílkisráðheinria, E1 Bakir Ahmed, hefði femgið sím- hiringimigu frá seindilherra Saudi-Araib'íu sem sagði að sendiherra Bandariikjanna Og sendifulltiúarnir tveir hefðu verið skotr.ir. Sjáltfuir er Saudi Airabiusendiherranm enn í gis. inigu. Foringi skæruliða stað- fesrti í saimitali viið E1 Bakir að aftökurnar hefðu farið fraim. í fréttum frá Beirút er talað um alvarlegar afleiðinig.ar sem þesisi atburður gæti haft í för með sér. Súdiansstjóm hefiur harmað atiburðinm. VII.DU TIL USA Frét.tir í dag hermdu að Súdansstjórn hefði fallizt á að láta skæruliðana fá flugvél til þess að flytja þá og gísl- ana til Bandaríkjanna. Skæru- liðar höfnuðu boði Egypta um hæli sem pólitískir flótta- menn. Bandaríkiin, ísraei og Jórd- anía neituðu að ganiga að kröfum skærulilðanma um að tugum Palestíinumianma yrði sieppt úr haldi gegm því að þeir slepptu gísluinum, ee fresrturinm aem þeir settu ramm út án þess að þeir létu Framhald á bls. 24 aranum og öðrum gjalidmiiði'um. 1 Bonin laiuk í dag tveggja daga viðræðum Edward Hearths forsœrtisráðherra og Wiiiy Brandts kamslaira, en ekkert bend ir til þess að Bretar séu reiðu- búnir að hætrta að láta pundið fijóta og láta það fljótia í þess stað með gj’aldm'iðluim hinma Efm ahagsbamdailags'. andanma í aaimeiniingu. Letita vill Brandit, em Heatih hefur ekki viljað veita saimþykki sitít. í Briissel kom fi'amkvæmda- nefnd EBE saman til fumdar í . Framhald á bls. 24 í dag '4 Fréttir 1, 2, 3, 8, 13, 14, 24 32. Spurt og svarað 4 Bridge 4 Biiar 10 Kvikmyndir 10 Ha.gsýni í spítalarekstri 14 Norræn bróðurhörid 16 Um heima og geima 17 Grunnskólafrv. stefnir að ofsitjórm 17 Hários 21 Skákþáttur 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.