Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Ķžróttafréttir Morgunblašsins 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						¦55 I
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1973
Hörkukeppni í
meistaramótinu
Það var mikil keppni og bar-
átta í flestum flokkum júdó-
meistaramótsins sem fram fór i
Hafnarfirði síðastliðinn siinmi-
dag. Svavar Carlsen, silfur-
verðlaunahafinn frá Norður-
landamótinu, hafði þó talsverða
yfirburði íslenzku keppendanna
en gat ekki tekið þátt i keppn-
inni í opna flokknum vegna
gamalla meiðsla sem tóku sig
upp. Edward C. Mullen frá
Skotlandi keppti sem gestur i
þessu móti og sigraði i simim
flokki, léttmillivigt, og einnig í
opna flokknum, þó svo að hann
g-Iímdi þar við mun þyngri
menn.
Góð þátttaka var í móti þessu
og keppendur úr ýmsutm félög-
um. Júdófélag Reykjavíkur
hafði sterkustu einstaklingun-
um á að skipta, en einnig komu
fram margir efnilegir glímu-
menn frá Júdódeild Ármanns
og Ungmennafélagi Grindavík-
ur.
Úrslit  í  fslandsmeistaramót-
inu i júdó urðu sem hér segir:
Opinn flokkur:
1. Edward C. Mullen, Skotl.
2. Sigurður Kr. Jóhannson, JR
3. Sigurjón Kristjánsson, JR
4. Bjarni Björnsson, JR
Þungavigt (yfir 93 kg).
1. Svavar Carlsen, JR
2. Hannes Ragnarsson, JR
3. Óskar Guðmundsson UMFG
4. Þórhallur Sigurðsson, JR
Millivigt (71—80 kg)
1. Sigurjón Kristjánsson, JR
2. Össur Kristjánsson, JÁ
3. Sigurjón Ingvason, JÁ
4. Garðar Skaftason, JÁ
LéttmiUivigt (64—70 kg).
1. Edward C. Mullen, Skotl.
2. HaHdór Guðbjörnsson, JR
3. Viðar Guðjohnsen, JÁ
4. Jón Þorgrímsson, JÁ
Léttvigt  (keppendur  undir  63
kg).
júdó-
1. Hörður Harðarson, JR
2. Haukur Harðarson, JR
3. Leó Jónsson, UMFG
4. Jamal Swaiki, JÁ
Konur
1. Sigurveig Pétursdóttir, JÁ
2. Anna Hjaltadóttir, JÁ
3. Jóhanna Ragnarsdóttir, JA
3. Anna Lára Friðriksdóttir,
Drengir 16—18 ára
1. Sigurjón Ingvason, JÁ
2. Kristján Þ. Einarsson, JÁ
Drengir 14—15 ára
1. Viðar Guðjohnsen, JÁ
2. Hafsteinn Svavarsson, JÁ
3. Kjartan Svavarsson, JÁ
4. Leó Jónsson, UMFG
Drengir 12—13 ára
1. Pétur Pálsson, UMFG
2. Karl F. Arnarson, JÁ
3. Magni Þ. Geirsson, JÁ
4. HaHdór Birgisson, JÁ
Drengir 8—11 ára
1. Bergþór Haraldsson, JÁ
2. Jóhannes Guðjónsson, JÁ
3. Eirikur Benediktz, JÁ
4. Ai-nar Daníeísson, UMFG
JA
Það var ekkert gefið eftir í júdómeistaramótinu.
Sigrar ÍBK í litla
bikarnum
Liðið vann ÍA 3—0 á laugardagin
og Breiðablik vann Hauka 3—1
Sigrar }BK i litla bikarnum
— Liðið vann f A 3—0 á laug
ardaginn og breiðablik vann
hauka 3—1
Keflvíkingar eru nú komn
ir með mjög þægilega stöðu
á toppinum í litlu bikarkeppn
inni, liðið hefur hlotið sjö
stig og á aðeins eftir að leika
gegn     ÍBH     (Haukum).
Breiðablik og Hafnfirðingar
geta að vísu náð þeim að stíg
um, en telja verður líklegt að
Keflvíkingar sigri Hafnfírð-
inga í leik liðanna sem fram
fer næsta laugardag og inn-
sigli þar með sigur sinn. Kefl
víkingar virðast vera komn-
ir í mjög gðða æfingu og eru
' líklegir til að gera stóra
hluti í sumar.
Tveir leikir fóru fram í
Htla bikarnum síðast liðinn
laugardag,      Keflvíkingar
fengu Akurnesinga í heim-
sókn. Heimameran voru rausin
arlegir,  þetr sendu knötrtÍTiin
þrívegis í net gestanna og
höfðu talsverða yfirburði.
Jón Ólafur skoraði fyrsta
mark leiksins og það eina í
fyrri hálfleik. Fljótlega
í seinni hálfleiknum skoraði
nýliði í Keflavíkurliðinu,
Stefán      Jónsson,      og
breytti stöðunni í 2:0. Sið-
asta mark leiksins skor-
aði svo Ástráður Gunnars-
son, var það sannkaHað
„draumamark bakvarðarins"
— skorað með þrumuskoti af
30 metra faari.
Vörnin var eins og oft áð-
ur sterkasti hluti Kefiavík-
urMðsins, rheð þá Guðna, Ein
ar og Ástráð sem sterkustu
menn. í Hði Akurnesinga,
sem aldrei náði að sýna veru
leg tilþrif, átti Þröstur Stef-
ánsson einna beztan ]éik.
í Hafnarfirðmum léku á
sama tíma ÍBH (Haukar) og
BreiðabMk, íyrri háMeikur-
imin var nokkuð jafn og lauk
hoT*um með jafntefli 1:1.
Mark Hauka skoraði Þráinn
Hauksson úr vítaspyrmi, en
Guðmundur Þórðarson svar-
aði fyrir Breiðablik.
1 seh-mi hálfleiknum tóku
Breiðabbksmenn við stjórn-
inni og skoruðu þeir tvö
mörk, var Ólafur Frið-
riksson þar að verki. Hauk-
arnir fengu aðra vítaspyrmi,
en     Lofbur     EyjóMsson
skaut framhjá.
Breiðablik hafði lítið fram
yfir Haukana í fyrri hálf-
leiknum, en í þeim síðari náði
Mðið undirtökunum, hafði
meira úthald og leikmenai
Mðsins voru sneggri og
ákveðnari. HaukaMðið er
skipað ungum og reynsMitl
um leikmönnum, sem ættu þó
að geta spjarað sig með meiri
reynslu og betra leikskipu-
lagi.
Staðan	i  lltlll	bikarkeppn-		
ínni r-r mí	þessi:			
IBK	5 3 11		11:4	7
UBK	5 2 2 1		11.9	6
ÍBH	4 1	1 2	5:9	3
IA	4 1	0 3	3:8	2
Svavar Carlsen og Edward C. Mullen ræðast við.
Tvíburarnir Haukur og Hörður Harðarsynir  háðu  hörkukeppni
á meistaramótinu í júdó.
Nú var í fyrsta skipti keppt í kvennaflokki  á  júdómeistaramót-
inu og þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson af átökum kvcnnanna
Rangers sigraði
í Skotlandi
Glasgow Rangers sigraði Celt
ic 3:2 í úrslitaleik skozku bik-
arkeppninnar, en leikurinn fór
fram á laugardaginn að við-
stöddum 122.000 áhorfendum.
Leikurinn var mjög harður og
tvísýnn og voru fjórir leikmenn
bókaðir fyrir grófan leik, þeir
McLean og Parlane í liði Rang-
ers og ConneMy og McNeiH í
Hði Celtic.
Fyrsta mark leiksins var skor
að á 9. mínútu og var þar Celtic
leikmaðurinn DalgMsh að verki.
Parlane jafnaði svo fljótlega
fyrir Rangers en þegar aðeins
20 sekúndur voru liðnar af síð-
ari hálfleik náði Rangers for-
ystu með skaHamarki Conn eft-
ir hornspyrnu. Sex mínútum
síðar var svo dæmd vitaspyrna
á Rangers og úr henni skoraði
Grieg af öryggi. 2:2. UrsMta-
mark leiksins var svo skorað af
Tom Forsyth og kom hann þann
ig í veg fyrir að Celtic sigraðd
i skozku bikarkeppninni þriðja
árið í röð.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8