Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.02.1974, Blaðsíða 1
36 SIÐUR 49. tbl. 61. árg. FIMMTUDAGUR 28. febrúar 1974 PrenlsmicSja Murguiiblaffsins AÐ LEIKS- □ ESvarS Sigurðsson og Jón H. Bergs takast í hendur að lokinni t (ll^TTlVr undirskrift í gærmorgun. Fjögurra mánaða samningsgerð er á enda. Að baki Eðvarð er Snorri Jónsson, forseti ASt. — Ljósm.: Öl.K.M. My Lai-Calley var sleppt í gær Columbus 27. febrúar — AP ALRtKISDÓMARI í Columbus f Frjálslyndir 1 oddaaðstöðu ? Bretinn kýs í dag London, 27. febrúar. NTB. AP. kosningabarAttunni f Bretlandi lauk í dag án þess að nokkuð virðist hafa dregið úr fylgisaukningu Frjálslynda LOFTBELGS ENN LEITAÐ Santa Cruz de Tenerife, 27. febrúar — AP EKKERT er enn vitað með vissu um afdrif ThomasGatch, jr. og loftbelgs hans „Light IIeart“, en Gateh stefnir að því að verða fyrsti maðurinn sem fer f loftbelg yfir Atlantshafið. Hins vegar töldu nokkur þús- und manns á Kanaríeyjum sig hafa séð loftbelg yfir eyjunum í dag. Sambandslaust hefur verið við Gateh frá því á föstudag er hann var talinn vera undan vesturströnd Afríku, en hann lagði af stað frá Bandarfkjun- um austur yfir Atlantshaf á mánudag f fyrri viku. flokksins samkvæmt skoðana- könnunum og án þess að thalds- flokkurinn virðist hafa tryggt sér ótvfræða yfirburði. Verkamannaflokkurinn hefur sigið jafnt og þétt á Ihaldsflokk- inn samkvæmt skoðanakönnun- um og ef treysta má þeim, sem varað er við, er munurinn á þeim aðeins 1.5%. Samkvæmt skoðana- könnun Opinion Research Center í dag styðja 36.5% íhaldsflokk- inn, en 35% Verkamannaflokk- inn. Frjálslyndi flokkurinn virðist öruggur um að fá fleiri þingsæti en i nokkrum öðrum kosningum síðan 1923 þegar veldi hans hrundi. Bæði Edward Heath for- sætisráðherra og Harold Wilson, foringi Verkamannaflokksins, hafa afdráttarlaust vísað á bug þeim möguleika að samsteypu- stjórn verði mynduð með þátt- töku frjálslyndra þótt margir stuðningsmenn þeirra óttist að flokkurinn komist i oddastöðu eftir kosningarnar. íhaldsflokkurinn hefur venju- lega haft 3—5% meira fylgi en Verkamannaflokkurinn kvæmt skoðanakönnunum kosningabaráttan hófst sam- síðan fyrir Framhald á hls. 35 Georgiuríki lét í dag William L. Calley, liðsforingja, sem dæmdur var sekur fyrir þátttöku sína í My Lai-fjöldamorðunum íSu5ur-Víet nam fyrir þremur árum, lausan gegn þúsund dollara tryggingu frá lögfræðingum hans, þrátt fyr- ir það að hann átti eftir að af- plána nokkurra ára fangelsis- vist. Höfðu lögfræðingar Calleys fært að því rök að hann væri þjóðfélaginu í engu hættulegur, og sjálfur sagði Calley fyrir rétt- inum f dag, að honum fyndist hann „geta orðið þjóðfélaginu að gagni“. Calley, sem nú er þrftugur að aldri, sagði ennfremur fyrir rétt- inum að hann myndi fá sér vinnu f Columbus ef honum yrði sleppt lausum. Hann kvartaði yfir því, að óskum hans um að fá að gera eitthvað nytsamlegt meðan á af- pláningunni stæði, t.d. að taka námskeið i einhverri kennslu- Framhald á bls. 35 William Calley, liðsforingi. Kissinger fékk fangalistann Henry Kissinger. Washington, 27. febrúar. AP. NTB: HVlTA húsið tilk.vnnti í dag að Sýrlendingar hefðu afhent Henry Kissinger utanríkisráðherra lista með nöfnum allra fsraelskra strfðsfanga f Sýrlandi, 65 talsins, og að fulltrúar Alþjóða rauða krosslns fengju að heimsækja fyrstu strfðsfangana á föstudag- inn. Þar með hafa Sýrlendingar fall- izt á þau skilyrði sem ísraels- stjórn hefur sett fyrir viðræðum um aðskilnað herjanna á Golan- hæðum Þær geta því hafizt von bráðar. Jafnframt fór sovézki utanríkis- ráðherrann Andrei Gromyko, í óvænta ferð til Damaskus í dag, aðeins örfáum klukkustundum eftir að Kissinger fór þaðan til Tel Aviv, Ferð Gromykos virðist greinilega standa i sambandi við viðræður dr. Kissingers við Hafez Assad forseta. Dr. Kissinger hafði listann með nöfnum fanganna meðferðis þeg- ar hann kom til Tel Aviv. Stjórn- málafréttaritarar segja að hann Franihald á bls. 35 Messmer á að þrauka París. 27. febrúar. NTB — AP. PIERRE Messmer, forsætisráð- herra Frakklands, var falið að mynda nýja stjórn í dag skömmu eftir að hann baðst lausnar á stj órnarfundi. Ráðherralistinn verður senni- lega ekki tilbúinn fyrr en á föstu- dag, en stjórnartalsmaður sagði að flestir helztu ráðherranna mundu halda embættum sínum. Þar með er talið að Michel Jobert verði áfram utanríkisráðherra og Valery Giscard d’Estaing fjár- málaráðherra. Með því að fela Messmer stjórn- armyndun hefur Georges Pompi- dou forseti visað á bug öllum kröfum stjórnarandstæðinga og ráðherra um að skipaður verði vinsælli og dugmeiri forsætisráð- herra og sýnt fram á að hann vi 11 samhenta ríkisstjórn sem forðast innbyrðis deilur. Alvarleg i iisklíð hefur ríkt i stjórninni undanfamar vikur samkvæmt heimildum i Paris og áhrif Messmers hafa dvinað veru- lega. A stjórnarfundinum í dag lagði Pompidou forseti áherzlu á nauðsyn þess að stjórnin stæði einhuga að baki forsætisráðherra sinum. Giscard d’Estaing var af mörg- um talinn liklegasti arftaki Messmers í dag þótt hann sé for- ingi Oháða lýðveldisflokksins. Messmer tók við starfi forsætis- ráðherra af .Jacques Ch iban-Del- mas i júli 1972. Messmer sagði í dag að nýja stjórnin yrði skipuð færri ráð- herrum en fráfarandi stjórn sem 22 ráðherrar eiga sæti i. Franska útvarpið sagði að Messmermundi mynda baráttustjórn til þess að takast á við vaxandi efnahags- vandamál Frakka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.