Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÖVEMBER 1976 29 — Gandhi Framhald af bls. 13. af Congressflokknum (sem i æ rikari mæli hagar sér eins og eini stjórnmála- flokkurinn i landinu) og moskvulinu Kommúnistaflokks Indlands Talsmenn hófsamra annars vegar og öfgahægriflokka hins vegar, sátu hjá í umræðum um breytingarnar. Þeir tóku höndum saman gegn sameiginlegum fjanda að þessu sinni, án þess þó að gleyma eitt andartak, grundvallar- ágreiningsatriðum né þeirri staðreynd, að áhrif þeirra á þinginu skipta sára- litlu Mótmæli þeirra, svo og mótmæli 300 menntamanna (sem Indira Gandhi hefur aldrei litið hýru auga) kunna að hafa táknrænt gildi, sem þó verður aldrei nema fræðilegs eðlis Þvi þurfti stjórnarandstaðan og sjálfstæðir andstæðingar að gefa út opinbera yfir- lýsingu, þar sem takmörkun frelsis var fordæmd Vel kann að vera, að Indira Gandhi vilji að sú skoðun verði á kreiki, að indversk alþjóð hafi tekið þátt i umræð- um varðandi stjórnarskrárbreytingarn- ar. Hún sæi sér hag I að vera án stuðnings kommúnistaflokksins, stefna fenwood ufugleyP'r Sérstaklega auðveldir . Tvær gerun uppsetningu Sími 21240 Laugavegi hans byggist fyrst og fremst á alþjóð- legum forsendum. Indira Gandhi hefur sniðið sér stjórnarskrá eftir sínu eigin máli og treyst stöðu sína. Nú er það hennar að sýna fram á, að hún vinni raunverulega að „félagslegri og efnahagslegri bylt- ingu”, sem muni frelsa þegna Indlands undan „oki fátæktar og vanþekkingar". Geri hún það, mun hún standa með pálmannn í höndunum (Þó virðist erf- itt að sjá fram á að það muni takast, þar eð stjórnin verður að nýta sömu stjórnmálalegu og félagslegu öflin og áður). En það er vanþakklátara og hættulegra verkefni að leysa bændurna undan oki sinu, og endurbæta land- búnaðinn heldur en gera breytingar á stjórnarskránni. Það virðist ekki úr vegi að velta því fyrir sér, hver muni taka við völdunum, og hvernig. Skyldi núverandi forsætis- ráðherra þurfa að hverfa frá? Forystu- menn Congress-flokksins eru að missa fótanna. Herinn hefur ævinlega haldið sig fyrir utan stjórnmál Elzti sonur Indiru Gandhi þá? Hann hagar sér vissulega eins og erfðaprins, en hrað- flug hans á toppinn, einhliða skoðanir og sú leiðtogarulla, sem hann hefur tekið að sér innan Sambands ungra Congressmanna, allt hefur þetta skap- að honum miklar óvinsældir. Athugasemd frá SS I MORGUNBLAÐINU 1 gær var haft eftir formanni Stéttarsam- bands bænda að varðandi greiðsl- ur til bænda fyrir gærufram- leiðslu 1975 sé algjörlega við Samband fslenzkra samvinnufé- laga og Sláturfélag Suðurlands að sakast sem söluaðila á gærum. Vegna þessa óskar Sláturfélag Suðurlands að taka fram að Sút- unarverksmiðja þess greiddi fé- laginu til jafnaðar krónur 265.00 fyrir hvert kfló og Sláturféllagið seldi Sútunarverksmiðjunni á Sauðárkróki 25.000 gærur fyrir meðalverð krónur 255 pr. kr, frftt á bfl f Reykjavfk. Meðalverð sem Sláturfélagið hefur fengið fyrir útfluttar gærur af framleiðslu ársins 1975 er hins vegar krónur 237.29 án útflutn- ingsbóta, en SS hefur ekki enn fengið greiddar útflutningsbætur á gæruframleiðsluna 1975 og með- an allsherjaruppgjöri útflutn- ingabóta á sauðfjárafurðafram- leiðsluna 1975 er ekki lokið telur félagið ógerlegt að ljúka fullnað- aruppgjöri til bænda vegna þess- arar framieiðslu. — Angóla Framhald af bls. 19 Flóttamenn sögðu fréttamönn- um að stjórnarhermenn hefðu brennt akra og búpening á miklu svæði í suðurhluta landsins. Um 3000 flóttamenn, aðallega konur og börn, hafa farið yfir landa- mærin til Namibiu og er tala flóttamanna þar þvi komin i 8000. Sögðu þeir að kúbanskir hermenn reyndu að koma I veg fyrir flótta með þvi að skjóta á fólk sem reyndi að komast yfir landamær- in. Væru líkin sett i fjöldagröf skammt frá. SHEAFFER EATON SheoHer Eaton division oi Ten'ron Ine. TEXTRON Hvíti depillinn merkir adþetta sé dýrSheaffer, en verdmidinn vekur undrun. Ef madur sér og handleikur Sheaffer panna fer manni ad langa í hann, en hann virdist þó í dýrara lagi. Sú stadreynd, ad hann er mikid til handunninn gerir þad óhjókvœmilegt. Nú hefur tekist ad framleida sérstakt sett þar sem erTriumph kúlupennfnn, lindarpenninn og blýanturinn. Frógangur allur er hinn fegursti. þótt verdid sé ótrúlega lógt er Triumph nógu gódur til ad hljóta merkingu medhinum vídfrœga hvíta depli Sheaffer. Hann ertókn bestu skriftœkja í heimi. Eitt viljum vid bidja ykkur um og þad er ad geta gódfúslega ekki um verdid þegar þid veljidTriumph til gjafa. Hvers veqna œtti t • ad ijosta upp Tnumph leyndormóli? þy ShedffeT. Sheaffer information: 25.155. RÚSSARNIR K0MNIR VALUR-MAI, M0SKVA LAUGARDALSHÖLL Á M0RGUN KL. 15 H a u stha p pd rætti Sjálfstæðisflokksins Dregið á morgun Afgreiðslan í Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7 er opin í dag til kl. 23. Sími 82900. Greiðsla sótt heim, ef óskað er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.