Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.04.1977, Blaðsíða 1
48 SlÐUR 77. tbl. 64 árg. ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fyrsta af þremur páskablöðum Mbl. borið út í dag MORGUNBLAÐINU f dag fylgir ..páskablað nr. II", an á fimmtu- dag. skfrdag. ver8a önnur páska- blöð MorgunblaBsins borin út. Er mönnum þvt sérstaklega bent á að halda þessu blaði til haga. Þá má geta þess aS páskalesbók MorgunblaSsins var borin ú á pálmasunnudag og eiga þvt les- endur blaðsins að vera búnir að fá hana nú þegar. Páskablað Morgunblaðsins verSur að þessu sinni á annað hundrað blaðstður, blöðin þrjú til samans. Um efni þessa blaðs, sem borið er út með Morgunblaðinu t dag. er það að segja að t það skrifa nokkrir blaðamenn blaðsins greinar. Bjöm Vignir Sigurpáls- son skrifar um sólskinsbam t Sumarlandi, Bjama heitinn Bjömsson. Eltn Pálmadóttir skrifar um þýzkar flugvélar og svifflug á strtðsárunum, Ingvi Hrafn Jónsson skrifar um sjó- jeppa Páturs Snaaland, Ámi Johnsen á viðtal við András Olsen heimshomaflakkara, Jóhann Kristjónsdóttir skrifar um valdatöku kommúnista t Rúmenfu, Jóhannes Tómasson skrífar um skólahús t Hnffsdal, sem fauk á haf út og Guðmundur Halldórsson skrifar um mál brezks flugmanns, sem nauðlenti á Raufarhöfn, strauk og var fram- seldur. Eins og sjá má kennir þegar ýmissa grasa t þessu fyrsta páskablaði, sem lesendum berst, en f hinum tveimur blöðunum verða greinar eftir fleiri blaða- menn. Jílojcgitnblftisiö „Svörtu kassarnir" frá Tenerife við kontuna til Washington. Barizt um yfirráð í Suður-Líbanon Beirút, 4. apríl. Reuter. AP. HARÐIR bardagar geisuðu f dag í Suður-Lfbanon þar sem hægri- menn og liðsafli vinstrisinna og Palestinumanna börðust um yfir- ráð yfir stöðvum nálægt landa- mærum israels. israelskt stórskotalið skaut yfir landamærin í fyrsta skipti í nokkra mánuði til að svara skot- hrfð á byggðina Misgav Am. Sýr- lenzkir stórstkotaliðshermenn blönduðu sér f fyrsta skipti f bar- dagana með því að styðja aðgerðir Palestfnumanna og vinstrisinna gegn hægrimönnum. Fréttir herma að sókn sem hægrimenn gerðu til að ná yfir- ráðum yfir öllu svæðinu meðfram •landamærunum hafi lent i ógöng- um og vinstrisinnar og Palestfnu- menn hafi hafið gagnsókn. Ferðamenn segja að harðir bar- dagar geisi um Aytaroun sem er nokkra kílómetra fyrir austan palestínska virkið Bint Jbeil. Árás hægrimanna á þorpið var hrundið með stórskotaárás. Sadat krefst Palestínuríkis Washington, 4. apríl. Reuter ANWAR Sadat Egyptalandsfor- seti skoraði á Carter forseta f dag að beita sér fyrir því að Palestfnu- rfki yrði stofnsett og að setja stofnun slfks rfkis sem skilyrði fyrir friði f Miðausturlöndum. „Þetta er kjarni málsins,“ sagði Sadat þegar hann kom til Hvfta hússins til tveggja daga viðræðna við Carter. „Alls ekkert getur miðað f samkomulagsátt meðan það vandamál er óleyst," sagði hann. Carter forseti minntist ekki á nokkur tiltekin vandamál í Mið- Framhald á bls, 47 Um 10 km í norðri börðust palestínskir skæruliðar og hægri- menn í návigi i hæðunum um- hverfis þorpið Taybeh sem hægri- menn tóku á fimmtudaginn. Jafnframt herma fréttir að bar- izt sé um þorpi Kleya og Marja- youn sem hægrimenn ráða á veg- inum frá norðri til suðurs nokkr- um kílómetrum frá landa- mærunum. Bardagar hafa haldið áfram í Suður-Líbanon þrátt fyrir vopna- hléið í nóvember. Kunnugir segja að tsraelsmenn hafi greinilega stutt hægrimenn i þvi skyni að mynda öryggisbelti meðfram norðurlandamærunum. Fréttaritari Reuters segir, að nokkrir Palestínumenn hafi sótt inn í Taybeh, en ekki sé ljóst hvort allur bærinn sé á valdi þeirra. aðalbækistöð Kröchers í Stokk- hólmi. Enginn var i íbúðinni, en f henni fundust sprengiefni, raf- eindatæki, lyf og áróðursgögn. Þar fannst einnig lftið verkstæði til að falsa vegabréf og auk þess fundust númeraspjöld á bfla og einkennisbúningur lögreglu- manns. Upplýsingar sem lögreglan Norðurlandaráð: Forsætisráð- herrar þinga tvisvar á ári Helsingfors, 4. aprfl Frá blm. Mbl. Pétri Eifkssyni Forsætisráðherrar Norðurland- anna fimm . og forsætisnefnd Norðurlandaráðs hafa ákveðið að halda framvegis sameiginlega fundi tvisvar á hverju ári til að ræða mál, sem tekin verða upp á komandi Norðurlandaráðsþingi og fylgjast með framkvæmd ein- stakra mála. Verða þessir fundir haldnir á haustin og sfðan á Norðurlandaráðsþingum. Tugir fórust New Hope, Georgia, 4. apríl. Reuter. DC-9 þota frá Southern Air- ways með 85 manns innan- borðs steyptist á byggingar og sprakk í loft upp f sveitabæn- um New Hope, Georgia, í dag og tugir fórust og slösuðust samkvæmt fyrstu fréttum. Flugvélin virðist hafa reynt að nauðlenda á þjóðvegi og brak úr henni dreifðist yfir þriggja kílómetra svæði. Hún Framhald á bls. 46 Ver ðstöðvun í tvo mánuði í Svíþjóð Stokkhólmi, 4. aprfl. NTB. AP. TVEGGJA mánaða verðstöðvun og hækkun virðisaukaskatts um þrjá af hundraði eru mikilvæg- ustu neyðarráðstafanirnar f sænskum efnahagsmálum sem Thorbjörn Fálldin forsætisráð- herra boðaði í dag vegna 6% gengisfellingar sænsku krónunn- ar. Verðstöðvunin nær aðallega til sænskrar vöru og innflutnings- fyrirtæki sem standa frammi fyr- ir auknum tilkostnaði vegna gengisfetlingarinnar geta fengið undanþágu. ' Virðisaukaskattur verður hækkaður úr 17.65% f 20.63% 1. júnf. Barnabætur hækka um 300 sænskar krónur 1. júlf og eftir- laun hækka til samræmis við verðhækkanir. 15% fjárfestingar-. skattur verður lagður á aðrar byggingar en fbúðabyggingar. Tilgangur aðgerðanna er að bæta samkeppnisaðstöðu útflutn- ingsins og lækka greiðsluhallann sem nam 13.3 milljörðum fsl. kr. í fyrra. Stjórnin hefur til athugun- ar að draga úr rfkisútgjöldum og nokkrum byggingaframkvæmd- um verður frestað. Forsætisráðherrann kvað gengisfellinguna nauðsynlega og taldi möguleika á því að auka framleiðslu og atvinnu ef efna- hagsbatinn í heiminum héldi áfram. Gösta Bohman efnahags- ráðherra sagði að hækkun virðis- aukaskatts mundi sennilega gera að engu fyrirsjáanlegar launa- hækkanir. Fálldin sagði að einkaneyzla hefði aukizt um 7% á tveimur árum og aukið á efnahagsvand- ann. Erlend lán munu nema 855 milljörðum ísl. kr. á þessu ári og Fálldin sagði að þau stæðu undir kjarabótum sænskra launþega. Geyma svartir kassar svörin? Washington, 4. apríl. Reuter. Bandarfskir embættismenn sögðu f dag að þeir teldu að þeir gætu fengið gagnlegar upplýsing- ar úr „svörtu kössunum" sem náðust úr risaþotunum á Tene- rife-flugvelli eftir áreksturinn. Þrfr flugritanna virðast hafa skemmzt Iftilsháttar og sá fjórði er brotinn öðrum megin. Banda- rfska flutningaöryggisráðið. NTSB, fékk flugritana afhenta frá spænskum embættismönnum. Reynt verður að ganga úr skugga um hvað gerðist þegar þot- ur KLM og Pan American rákust á með þeim afleiðingum að 570 biðu bana. Einkum verður reynt að fá svör við þvi hvort KLM- þotan hafi haft flugtaksheimild Framhald á bls. 46 Svíar taka 4 til viðbótar Stokkhólmi, 4. apríl. NTB. Reuter. Lögreglan f Svfþjóð hefur handtekið fjóra menn til við- bótar, grunaða um að hafa verið samstarfsmenn vestur-þýzka hermdarverkamannsins Erichs Kröcher sem hefur verið vfsað úr landi. Jafnframt hefur lögreglan fundið íbúð sem virðist hafa verið hefur aflað sér benda til þess að Kröcher hafi dvalizt í Sviþjóð um árabil og verið vopnaður hvern Framhald á bls. 46

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.