Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.09.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1977 41 Frá hinum gömlu, góðu dögum I Reykjavlkur- . höln. Margt hefur breytzt í nágrenni hafnarinnar og mörg þeirra skipa. sem á myndinni sjást, hafa týnt tölunni, svo sem Akra borgin neðst til vinstri á myndinni. og strand- ferðaskipin Herðubreið og Skjaldbreið hinu meg- in. Á mi8ri mynd er Lagarfoss yzt. þá Katla. skip Eimskipafélags Reykjavikur, og Gullfoss innst i krikanum. (Ljósm Ól. K.M.) LAGARFOSS gamli hélt úr heimahöfn sinni, Reykjavík, í sfðasta sinn nú f vikunni og eftir stuttan stanz f nokkrum höfnum úti á landi kveður þetta elzta skip Eimskipafélags tslands landið að flullu. Fer það sfðan á vit nýrra eigenda f Hamborg og með afhendingu skipsins þar lýkur töluvert merkilegum þætti f siglinga- sögu okkar. Lagarfoss kom til landsins f fyrsta sinn hinn 18. maf 1949. Það var systurskip Dettifoss og Goðafoss, er höfðu komið til landsins nokkru áður, en öll þessi skip voru smfðuð sérstak- lega fyrir Eimskipafélag ts- lands hjá Burmeister & Wein f Danmörku á dögum ný- sköpunarstjórnarinnar og voru gjarnan kölluð „þrfburarnir". Gullfoss kom sfðan litlu sfðar og varð þá sjálfkjörið flaggskip Eimskips. Það var töluvert um dýrðir hér f Reykjavfk, þegar skipið lagðist að bryggju, að þvf er lesa má f Morgunblaðinu frá þessum tfma — blaðamönnum og gestum boðið til veizluhalds um borð, þar sem Guðmundur Vilhjálmsson, þáverandi for- stjðri Eimskips, bauð skipið velkomið og gesti um borð. atriði sem mun festa tilkomu „þrlburanna" á spjöld sigl- ingarsögu lslendinga. Það var véiabúnaðurinn, þvf að Detti- foss, Goðafoss og Lagarfoss voru fyrstu skip Eimskipa- félagsins sem ekki voru knúin gufuvélum heldur voru mótor- skip, eins og það kallaðist svo virðuleg f þá daga og hefur raunar festst f málinu f skammstöfunni m.s. — saman- ber M.s. Lagarfoss. Það kom f hlut Jóns Aðal- steins Sveinssonar vélstjóra að bera ábyrgð á nýju vélunum f Lagarfoss, en annar meistari á honum var Albert Þorgeirsson, sem enn er f fullu fjöri, þótt f landi starfi nú orðið, og feng- um við hann til að segja okkur lftillega frá veru sinni á Lagar- fossi. „Já, ég var á Lagarfossi f f jögur ár og var annar meistari þegar skipið var sótt,“ sagði Albert. „Lagarfoss var grfðar- lega gott skip og mannskapur- inn um borð var öll árin sem ég var þar samstilltur og skemmti- legur hópur, svo að þarna var gott að vera. Ef ég mann rétt sigldum við aðallega til Evrópu, einkum Hamborgar og Hull.“ Albert var 38 ár f siglinum hjá Eimskip en fór f land fyrir 11 árum. „Eg er þannig búinn að reyna mörg skipin um dag- ana, var t.d. yfirkyndari á gamla Goðafossi, sem sökk hérna f bugtinni, f nærri sex ár, og sfðar var ég f nfu ár yfirvél- stjóri á Tungufossi og sfðustu þrjú árin yfirvélstjóri á Sel- fossi auk þess sem ég var f afleysingum og annar meistari á mörgum skipum, sagði Albert. „Já, þetta var ágætis tfmi þarna á Lagarfossi, enda alltaf skemmtilegt að vera á nýjum skipum, þetta er alveg eins og flytjast f nýtt hús. Mesta breytingin var samt, að þetta höfðu áður allt verið gufuvélar f skipunum en með þessum þremur skipum kom mótorinn og það var mikið LAGARFOSS KVEÐUR: 1,2 milljónir sjómílna í págu og þjóðar Vistarverur farþega í „þrí- burunum." Lagarfoss kemur til landsins í fyrsta sinn i mai 1949 ■ ,dcísp>*. ■ • x • - 3* >«££* - ~ ~ Skipstjóri f þessari fyrstu ferð var Sigurður Gfslason, sem enn er á Iffi og dvelst nú á Hrafn- istu, og þakkaði hann mót- tökurnar. Svo sem systurskipin tvö, sem áður voru komin, gat Lagarfoss tekið 12 farþega og voru vistarverur þeirra hinar ágætustu. Pétur Guðmundsson, forstjóri, var meðal farþega f fyrstu reisu skipsins hingað til lands og f hófinu við komu skipsins þakkaði hann fyrir hönd farþega einstaklega góðan aðbúnað á leiðinni, að þvf er Morgunblaðið skýrir frá. „Um borð f Eimskipafélags- skipunum nýju, er farþegum séð fyrir þeim beztu þægind- um, sem fáanleg eru á sjó og fyrir það erum vér farþegar f þessari ferð þakklátir," sagði Pétur við þetta tækifæri, og var þar að kveða f kútinn raddir sem heyrzt höfðu um að of mik- ið væri lagt til þarfa farþega. En þótt viðurgjörningurinn við farþega væri betri en áður hefði þekkzt f siglingum héðan til útlanda, var það þó annað stökk — allt annað.“ Ekki fylltust menn þó minni- máttarkennd frammi fyrir nýju vélunum, enda höfðu vél- stjórarnir fengið kennslu f meðferð þeirra f skólunum áð- ur auk þess sem þeir voru ein- att sendir út meðan skipin voru f smfðum til að fylgjast með niðursetningu vélanna og verða þannig öllum hnútum kunnug- ir. Albert kvaðst t.d. hafa verið úti f Danmörku f 2 mánuði áður en Lagarfoss var afhentur og yfirvélst jórinn mun lengur, og sjálfur kvaðst Albert hafa verið hálft ár úti áður en Tungufoss var sóttur, en þar var hann yfir- vélstjóri, eins og áður segir. Nú hafa „þrfburarnir" allir lokið sfnu hlutverki f þjónustu Eimskips — Goðafoss var seld- ur fyrstur og sfðan Dettifoss en lengst allra gegndi Lagarfoss hlutverki sfnu og samkvæmt út- reikningum Eimskipafélags- manna á hann að baki rétt tæp- lega 1.2 milljónir sjómflna f þjónustu landsmanna nú þegar hann kveður Island f sfðasta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.