Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 133. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						24

MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978

Styrkveitingar Vísindasjóðs:

Veittir 76 styrkir að upp-

hæð rúmum 50 milljónum

Lokið er úthlutun úr Vísinda-

sjóði og er það 21. úthlutun úr

sjóðnum. Samtals voru veittir 77

styrkir að upphæð 50,96 m.kr.,

34,91 m.kr. veitt af Raunvísinda-

deild og 16,05 m.kr. af Hugvís-

indadeild. Alls bárust umsóknir

um yíir 120 milljónir og segir í

frétt frá Vísindasjóði að nauðsyn-

legt hafi reynzt að synja mjög

mörgum umsækjendum og hafi

það helzt bitnað á námsmönnum

í doktorsnámi er eiga aðgang að

lánum úr LÍN.

Árið 1977 voru styrkir Vísinda-

sjóðs 81 og námu samtals rúmlega

35 milljónum króna. Af 44 styrkj-

um, er-Raunvísindadeild veitti í ár,

eru 33 rannsóknarstyrkir, en 11

flokkast undir dvalarstyrki, og þar

eru einnig taldir þeir sem eru í

doktorsnámi, en oft er um rann-

sóknarkostnað að ræða þar einnig.

Hugvísindadeild bárust að þessu

sinni 60 umsóknir, en 2 drógu

umsókn sína til baka. Veittir voru

32 styrkir í ár en 37 á síðasta ári. '

Flestir styrkir Hugvísindadeildar

námu hálfri milljón króna, sjö

styrkir kr. 600 þús. þrír 800

þúsund og einn 1 milljón króna.

Aðrir styrkir voru frá 200—450

þúsund kr. Styrkir Raunvísinda-

deildar voru flestir milli hálf og

ein milljón eða 28, 12 milli ein og

tvær milljónir, 2 yfir tveim

milljónum og 2 undir hálfri

milljón kr.

Hér fer á eftir skrá fyrir styrki

Vísindasjóðs árið 1978, fyrst eru

taldir styrkir Raunvísindadeildar

og síðan Hugvísindadeildar:

RAUNVÍSINDADEILD,

1. Aðalsteinn Sigurðsson fiski-

fræðingur 500 þús. kr. Til rann-

sókna á dýrasamfélögum við

Surtsey.

2. Arnþór Garðarsson fugla-

fræðingur og Gísli M. Gíslason

1.000 m.kr. Til framhaldsrann-

sókna á lífsferlum, framleiðslu og

fæðukeðjum botndýra í Laxá,

Suður-Þingeyjarsýslu.

3. Atli Dagbjartsson læknir 800

þús. kr. Til rannsókna á afleiðing-

um súrefnisskorts í heila og hjarta

barna við fæðingu. Verkefnið er

unnið við háskólann í Gautaborg.

4. Björn Jóhannesson jarðvegs-

fræðingur, Ingimar Jóhannsson,

líffræðingur og Jónas Bjarnason

cfnafræðingur 700 þús. kr. Til

líffræðilegra rannsókna á stöðu-

vatninu Lóni í Kelduhverfi, með

hliðsjón af fiskeldi.

5. Björn Oddsson jarðfræðing-

ur 500 þús. kr. Til rannsókna á

jarðtæknilegum eiginleikum mó-

bergs.

6. Bændaskólinn á Hvanneyri

og tilraunastöð Háskólans í

meinafræði, Keldum 950 þús. kr.

Til rannsókna á ormasmiti og

áhrifum beitarskipta á þrif og

heilsu búfjár.

7. Eggert Lárusson jarðfræð-

ingur 140 þús kr. Til rannsókna á

sjávarstöðubreytingum og jökul-

menjum á Vestfjörðum.

8. Einar Valur Ingimundarson

verkfræðingur 500 þús. kr. Til

rannsókna á áhrifum úrgangs frá

málmblendiverksmiðjum á um-

hverfi. Unnið við háskólann í

Oxford.

9. Guðmundur Guðmundsson

stærðfræðingur og Kristján

Sæmundsson jarðfræðingur 200

þús. kr. Til rannsókna á sambandi

eldgosa og stórra eldgosa á ís-

landi.

10. Guðni         Alfreðsson

líffræðingur 1.130 þús kr..Til

rannsókna á Salmónella-sýklum í

villtum fuglum á íslandi.

11. Gunnar Guðmundsson bú

fræðikandidat 400 þús. kr. Til

rannsókna á áhrifum þroskastigs

grasa  á  næringargildi  votheys.

Unnið við landbúnaðarháskólann í

Ási, Noregi.

12. Gunnar Sigurðsson læknir

1.080 þús. kr. Framhaldsstyrkur til

rannsókna á fituefnaskiptum sjúk-

linga með of háa blóðfitu.

13. Göngudejld sykursjúkra og

Blóðbankinn Ábyrgðarmenni Al-

íreð Árnason líffræðingur, Ólaf-

ur Jensson og Þórir Helgason

læknar 1 millj. kr. Til rannsókna

á tengslum HLA mótefnavaka og

insúlínháðrar sykursýki á íslandi.

14. Helga Margrét Ögmunds-

dóttir læknir 450 þús. kr. Fram-

haldsstyrkur til rannsókna á

örvun átfruma og tengiháttum

þeirra. Unnið við háskólann í

Edinborg.

15. Helgi Björnsson jarðeðlis-

fræðingur 2.1 millj. kr. Fram-

haldsstyrkur til endurbóta á íssjá

og þykktarmælinga á jöklum.

16. Helgi Torfason jarðfræð-

ingur 350 þús. kr. Til rannsókna á

jarðfræði svæðisins umhverfis

Kálfafellsdal.

17. Hreinn Haraldsson jarð-

fræðingur 300 þús. kr. Til set-

fræðilegra rannsókna á aurum

Markarfljóts.

18. Hörður Kristinsson grasa-

fræðingur 700 þús. kr. Til rann-

sókna á flóru Norður-Þingeyja-

sýslu.

19. Ingvar Árnason og Sigur-

jón Ólafsson efnafræðingur 1

millj. kr. Til tækjakaupa vegna

rannsókna á lífrænum málmasam-

böndum.

20. Jarðvísindastpfa Raunvís-

indastofnunar HÍ. Ábyrgðar-

maður< Þorleifur Enarsson jarð-

fræðingur. Til að ljúka við rann-

sókn á fornu vatnsstæði í Fnjóska-

dal og athugun á jökulmenjum í

Fnjóskadal og Flateyjardal. 21.

Jarðvísindastofa Raunvisinda-

stofnunar HÍ.

Ábyrgðarmenni Þorleifur Einars-

son jarðfræðingur og Helgi

Björnsson jarðeðlisfræðingur 540

þús. kr. Til rannsókna á Vatns-

dalsvatni við Heinabergsjökul og

hlaupum úr Kolgrímu.

22. Jón Bragi Bjarnason efna-

fræðingur 500 þús. kr. Vegna

tækjakaupa til efnavinnslu úr

innyflum fiska og sláturdýra.

23. Jón Eiríksson jarðfræðing-

ur 950 þús. kr. Til rannsókna á

setlögum frá ísöld á Suðaustur- og

Vesturlandi.

24. Jón Jónsson jarðfræðingur

200 þús. kr. Vegna kostnaðar við

aldursákvarðanir á hraunum á

Reykjanesskaga.

25. Kárí Stefánsson læknir 1.5

millj. kr. Til rannsókna á myndun

myelíns í miðtaugakerfi. Unnið við

háskólann í Chicago. "

26. Kristinn J. Albertsson jarð-

fræðingur 1.4 m. kr. Til fram-

haldsrannsókna á aldri berglaga

með K/Ar aðferð.

27. Kristján  Sig.  Kristjánsson

efnafræðingur 650 þús. kr. Til

kaupa á litrófsgreini vegna rann-

sókna á joði og joðsamböndum.

28. Leó Kristjánsson jarðeðlis-

fræðingur 200 þús. kr. Til úr-

vinnslu segulmælinga á bergi frá

Vestfjörðum og Norðurlandi.

29. Líffræðistofnun HÍ 900 þús.

kr. Til framhaldsrannsókna á

lífríki fitjatjarna á Melabökkum í

Hnappadalssýslu. Ábyrðarmaður:

Agnar Ingólfsson vistfræðingur.

30. Náttúrugripasafnið í Nes-

kaupstað 700 þús. kr. Til kaupa á

smásjá vegna líffræðirannsókna á

Austurlandi.

31. ólafur Grímiir Björnsson

læknir 1 m. kr. Til rannsókna á

starfsemi gallblöðru í dýrum og

mönnum. Unnið við Hammer-

smith spítala í London.

32. Ólafur Dýrmundsson búfjár-

fræðingur 300 þús. kr. Til rann-

sókna á fengitíma sauðfjár.

33. Páll Hersteinsson líffræðing-

ur 1.2 m. kr. Til rannsókna á

vistfræði íslenskrar tófu og villi-

minks.

34. Pétur M. Jónasson líffræðing-

ur 750 þús. kr. Til framhaldsrann-

sókna á líffræði Þingvallavatns.

35. Rannsóknastofa í lyfjafræði

1.8 m. kr. Til tækjakaupa vegna

könnunar á mengun af völdum

skordýraeiturs í íslensku lífríki.

Ábyrgðarmaður: Jóhannes Skafta-

son lyfjafræðingur.

36. Rannsóknastofa Norðurlands

1 m. kr. Til framhaldstilrauna

með selen- og kóboltköggla handa

sauðfé. Ábyrgðarmenni Jóhannes

Sigvaldason líffræðingur og Þór-

arinn Lárusson fóðurfræðingur.

37. Rannsóknastofnun     land-

búnaðarins 1.2 m. kr. Til

framhaldsrannsókna á vaxtarlagi

sauðfjár. Ábyrgðarmaður: Sigur-

geir Þorgeirsson búfjárfræðingur.

38. Rannsóknastofnun landbún-

aðarins 950 þús. kr. Til rannsókn-

ar á áhrifum ljóss á vöxt plantna.

Samnorrænt verkefni, unnið í

samvinnu við Veðurstofu íslands.

Ábyrgðarmaður:      Þorsteinn

Tómasson grasafræðingur.

39. Steindór Steindórsson grasa-

fræðingur 450 þús. kr. Til gróðrar-

rannsókna á Suðvestur-Græn-

landi.

40. Tilraunastöðin Möðruvellir

250 þús. kr. Til rannsókna á

tegundum og útbreiðslu blað-

blettasveppa á íslandi.

41. Unnsteinn Stefánsson haf-

fræðingur og Bjiirn Jóhannesson

jarðvegsfræðingur 500 þús kr. Til

rannsókna á efnabúskap og lífs-

skilyrðum í Ólafsfjarðarvatni.

42. Valgarður Egilsson læknir 2

m. kr. Til rannsókna á áhrifum

krabbameinsvaldandi efna á orku-

korn (mitochondriur). Unnið er að

verkefninu í London.

43. Þórður Jónsson eðlisfræðing-

ur 700 þús kr. Til rannsókna í

skammtasviðsfræði. Unnið er að

verkefninu við Harvard-háskóla.

44. Þorsteinn Guðmundsson jarð-

vegsfræðingur 700 þús. kr. Til

rannsókna á losun næringarefna

úr jarðvegi við veðrun. Unnið er að

verkefninu við háskólann í

Freiburg.

18. Dr. Kristján Árnason mál-

fræðingur 600 þús. kr. Til að

vinna að útgáfu doktorsritgerðar

sinnar um hljóðdvalarbreytinguna

í íslenzku í ritröðinni Cambridge

Studies in Linguistics.

19. Kristján Arnason mennta-

skólakennari 500 þús. kr. Til að

ljúka doktorsritgerð um heimspeki

Sorens Kierkegaard.

20. ólafur Asgeirsson skóla-

meistari 500 þús. kr. Vegna

kostnaðar við rannsókn á sögu

Neshrepps innan Ennis (síðar

Fróðarhrepps).

21.  Ólafur R. Einarsson 500 þús

kr. Til að rannsaka dönsk áhrif /í

starfshætti og stefnu íslenzkra

verkalýðsamtaka 1887—1930.

22. Páll Skúlason lögfræðingur

800 þús. kr. Til að rannsaka

íslenzkan fjármunarétt (félaga-

rétt).

23. Ragnar Árnason M.Sc. 800

þús. kr. Til að rannsaka nýtingu

endurnýjanlegra náttúruauðlinda.

24. Rannsóknastofnun í bók-

menntafræði 500 þús kr. kr. Til að

láta semja bókmenntafræðilegt

aflfræðirit.

25. Sagnfræðistofnun Háskóla

íslands 1 millj. kr. Til rannsóknar

á Móðurharðindum 1783—1785 og

afleiðingum þeirra.

26. Sigfús Jónsson M.A. 300 þús

kr. Til að rannsaka áhrif sjávarút-

vegs á byggðaþróun á íslandi frá

1940.

27. Dr. Sigríður Þ. Valgeirsdóttir

prófessor 600 þús. kr. Til að ljúka

vinnu við gerð og stöðlun hóphæfi-

leikaprófa fyrir aldursflokkana

5-18 ára.

28. Sigurður Örn Steingrímsson

cand, theol. 250 þús. kr. Vegna

kostnaðar við útgáfu doktorsrit-

gerðar sinnar um ritskýringu á

texta II. Mósebókar um plágurnar

í Egyptalandi.

29. Silja Aðalsteinsdóttir 300

þús. kr. Til að semja sögulegt

yfirlit um íslenzkar barnabækur

1795-1977.

30. Dr. Sveinbjðrn Raínsson, dr.

Sigurður Þórarinsson og dr.

Stefán Aðalsteinsson 450 þús. kr.

(í sameiningu). Vegna kostnaðar

við könnun fornleifa á slóðum

Hrafnkels sögu.

31. Svæðisrannsóknir sunnan

Skarðsheiðar 500 þús. kr. Til

rannsókna á menningu sveitanna

sunnan Skarðsheiðar (umsjá hefur

Þorlákur H. Helgason fil.kand.)

32. ögmundur Jónasson M.A.

600 þús. kr. Til að rannsaka

frjálslyndisstefnu, einkum eins og

hún birtist á íslandi á 19. öld.

1. Ásgeir S. Bjb'rnsson lektor

500 þús. kr. Til að kanna og búa

til prentunar höfundarverk Bene-

dikts Gröndal eldra.

2. Bjarni Reynarsson M.A. 400

þúsund krónur. Til að rannsaka

búferlaflutninga á höfuðborgar-

svæði íslands á árunum

1974-1975.

3. Dóra S. Bjarnason M.A. 500

þús. kr. Til að rannsaka hlutverk

íslenzkra athafnamanna og þátt

þeirra í félagslegum breytingum.

4. Gísli Gunnarsson M.A. 800

þús. kr. Til að rannsaka hagsögu

Islands á 18. öld með sérstöku

tilliti til einokunarverzlunarinnar.

5. Gísli Pálsson M.A. 400 þús.

kr. Til að semja rit um sambú

manns og sjávar: fiskveiðasamfé-

lög við Norður-Atlantshaf.

6. Guðlaugur R. Guðmundsson

500 þús. kr. Til að rannsaka sögu

latínuskólanna á Islandi frá siða-

skiptum.

7. Guðmundur Sæmundsson

cand. mag. 500 þús. kr. Til að

kanna beygingu nafnorða meðal

skólabarna og unglinga í Reykja-

vík (á aldrinum 11, 14 og 17 ára).

8. Guðrún Kvaran cand. mag.

300 þús. kr. Vegna kostnaðar við

vörn doktorsritgerðar við háskól-

ann í Göttingen um fljóta- og

vatnanöfn á Jótlandi og í Slés-

vík-Holstein.

9. Séra Gunnar Kristjánsson

500 þús. kr. Til guðfræðilegrar

rannsóknar á skáldsögunni

Heimsljósi eftir Halldór Laxness.

10. Gunnlaugur S.E. Briem

M.A. 600 þús. kr. Til að rannsaka

uppruna og þróun höfðaleturs.

11. Dr. Hallgrímur Helgason

tónskáld 400 þús. kr. Til að semja

ritskrá um íslenzkar tónmenntir.

12. Haraldur Hannesson hag-

fræðingur 200 þús. kr. Vegna

kostnaðar við söfnun heimilda um

séra Jón Sveinsson (Nonna) í

Austurríki og Ameríku.

13. Dr. Haraldur Matthíasson

500 þús. kr. Til að rannsaka

staðfræði Landnámabókar og

semja lýsingu á öllum þeim

landnámum, sem nefnd eru í

ritinu.

14. Heimspekikennarar við Há-

skóla Islands 200 þús. kr. Vegna

kostnaðar við heimspekiþing með

þátttöku hjónanna Elísabetar

Anscombe, prófessors í Cam-

bridge, og Peters Geach, prófess-

ors í Leeds.

15. Helgi Þorláksson cand.

mag. 600 þús. kr. Til að kanna

umfang og mikilvægi íslenzkrar

utanríkisverzlunar á miðöldum

fram til um 1430.

16. Jón Jónsson jarðfræðingur

250 þús. kr. Til að rannsaka aldur

byggðar í Landbroti í Vest-

ur-Skaftafellssýslu (kostnaðar-

styrkur).

17. Jörgen Leonhard Pind

M.Sc. 600 þús. kr. Til að rannsaka

skynjun íslenzkra málhljóða, eink-

um skynjun tímanlegra afstæðna

í hljóðbylgjum málsins.

Víkingaskip í Blóma-

sal Hótels Loftleiða

Hótel Loftleiðir hefur tekið

upp þá nýbreytni að kalda

Ijorðið, sem hefir staðið gcstum

til boða á hverjum degi síðan 1.

maí 1966, breytti um svip og

sækja matargestir hina ýmsu

rétti nú um borð í Víkingaskip.

Víkingaskipið, sem sett hefur

verið upp í Blómasal Hótels

Loftleiða, hefur innanborðs milli

70 og 80 rétti, fisk og kjötrétti

ásamt grænmeti, ostum, skyri og

hákarli eða svipað úrval og verið

hefur frá upphafi. Forráðamenn

Hótel Loftleiða kynntu þessa

nýskipan fréttamönnum fyrir

nokkru og sagði Sveinn Sæ-

mundsson blaðafulltrúi við það

tækifæri að þeir hefðu fengið

valinkunnan smið, Óskar K.

Júlíusson til að takast þessa

skipasmíði á hendur. Óskar hefur

kynnt sér gerð og smíði víkinga-

skipanna sérstaklega og var

aðalfyrirmyndin ' „Gokstaðaskip-

ið" er fannst við Gokstað á

Vestfold í Noregi árið 1880.

Starfsfólk eldhúss og þjonustulið við hið nýja Vfkingaskip sem sett

hefur verið upp f Blómasalnum.

¦

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32