Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1978 43 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagani „Á norðurslóðum Kanada" eftir Farley Mowat Ragnar Lárusson les þýðingu sína (2). og leikenduri Ditlef S. Matthiesen/ Þorsteinn Gunnarsson. Freddy Bang útgerðarmaður/ Gísli Al- freðsson. Cummingham/ Rúrik Haraldsson. Konráð Heggeland útgerðarmaður/ Ilákon Waage. Áslaug ólsen/ Soffía Jakobsdóttir. Eilíf Ólsen sölumaður/ Bjarni Steingrímsson. Dr. Rudolf Wegener/ Benedikt Árnason. Vínsvelgurinn, sjómaður/ Róbcrt Arnfinns- son. Malvin sjómaður/ MKm MIÐVIKUDAGUR 27. desember 18.00 Kvakk-kvakk 18.05 Gullgrafararnir Nýsjálenskur myndaflokk- ur í þrettán þáttum. Annar þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Könnun Miðjarðarhafs- ins Fjórði þáttur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækniog vísindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 20.55 Þiettir úr sögu Jussi Björlings Ilin fyrri tveggja sænskra mynda. þar sem rifjaðar eru upp minningar um ópcrusöngvarann Jussi Björiing. I fyrri myndinni er lýst fcrli söngvarans frá því er hann hóf nám hjá föður sínum og þar til hann hlaut fyrstu frægð undir handleiðslu Johns Forsells. Síðari myndin er á dagskrá miðvikudaginn 3. janúar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.45 Ég, Kládíus Áttundi þáttur. Ógnarstjórn Efni sjöunda þáttan Valdaferill Tíberíusar er tími ógnar og siðleysis. Kastor reynir árangurs- laust að benda föður sínum á, að í raun ráði Sejanus öllu. Lívilla. kona Kastors. er ástkona Sejanusar. Ilún gefur manni sfnum svefnlyf til að geta vcrið með elsk- huga sínum, og með hjálp hans byrlar hún Kastori eitur. Lívía. sem orðin er fjiirgömul, býður Kládíusi til vcislu. Hún biður hann að sjá um, að hún verði tekin í guðatölu. Ilann lofar að reyna það með því skilyrði, að hún segi sér hverja hún hafi látið myrða svo að Tíberíus gæti orðið keisari. Sejanus íærir Kládíusi þær fréttir. að Urgulanilla kona hans sé þunguði þó ekki af völdum Kládíusar. Hann leggur til. að Kládíus skilji þegar við hana og kvænist Aelíu, systur Sejanusar. Á banabeði minnir Lívía Klá- díus á loforð hans. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.35 Dagskrárlok 15.00 Miðdegistónleikari Jean- Pierre Rampal, Robert Gendre, Roger Lepauw og Robert Bcx leika Kvartett í c-moll fyrir flautu, fiðlu, víólu og selló eftir Viotti/ Milan Bauer og Michal Karin leika Sónötu nr.3 í F dúr fyrir óbó, fiðlu, víólu og selló (K370) eftir Mozart. 15.45 Börnin okkar og barátt- an við tannskemmdir. Finn- borg Scheving talar við ólaf Höskuldsson barnatann- lækni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mitti Ilelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Útvarpssaga barnannai „Vinur í raun" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfund- urinn les. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagíegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir cinsöngvarar syngja. 20.10 Jólaleikrit útvarpsinsi „Afl vort og æra" eftir Nordahl Grieg. Þýðandii Jóhannes Helgi. Leikstjórii Gísli Ilalldórsson. Persónur Hjalti Rögnvaldsson. Kaf- bátsforinginn/ Þórhallur Sigurðsson. Birgir Meyer útgerðarmaður/ Sigurður Karlsson. Ludvigsen/ Baldvin Ilalldórsson. Skipper Meyer útgerðar- maður/ Þorsteinn Ö. Stephensen. Jappen sjómaður/ Árni Tryggva- son. Aðrir lcikcnduri Helga Þ. Stephensen, Valur Gíslason, Randver_ Þorláksson, Guðrún Ásmundsdóttir, Jón Gunnarsson. Harald G. Haralds, Jón Hjartarson, Sigríður Ilagalín, Jón Júlíusson, Steindór Iljör- leifsson, Klemenz Jónsson, Edda Hólm, Knútur R. Magnússon, Guðmundur Pálsson, Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Guðmundur Klemenzson, Kolbrún Halldórsdóttir, Árni Bcne- diktsson, Stefán Jónsson, Emil Guðmundsson, Þröstur Guðbjartsson, Sigríður Ilagalin Björnsdóttir og Ilafdís Helga Þorvaldsdótt- ir. 22.00 Útvarp frá Laugardals- hölb Landsleikur í hand- knattleik íslandBandarík- in. Ilermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viðsjái Friðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Áfangar. Umsjónar- menni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. xjáTq -sA íp-a AusturstrÆli 22. simi trá skiptiboröi 28155 fZU. TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS WKARNABÆR iMDEILU BÆi Oskum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.