Morgunblaðið - 06.05.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.05.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1980 31 Sveit Hjalta íslandsmeistari í bridge: Úrslitakeppnin hefir aldrei verið jafnari í hálfleik hafði Sævar örlítið betur gegn Þórarni og Hjalti var vel yfir í leiknum gegn Skafta. Óðai hafði örlítið betur gegn Helga. Sævar og Þórarinn luku sínum leik fyrst og sigraði Sævar 15—5 á meðan leikur Oðals og Helga var í jafnvægi og endaði með sigri Helga 11—9. Var nú aðeins eftir að sjá hvernig Hjalta hefði vegnað. Minnti þessi staða óneitanlega á þá stöðu sem kom upp í undankeppn- inni þegar Hjaltasveitin varð að taka á honum stóra sínum í síðari hálfleik gegn Tryggva Gíslasyni til að komast í úrslitin. Að þessu sinni urðu úrslitin þau sömu eða 20—0 fyrir Hjalta og þar með var titillinn í húsi. Íslandsmeistarar í bridge. sveitakeppni, 1980. Talið frá vinstri: Þórir Sigurðsson, Hjalti Elíasson, Ásmundur Pálsson. örn Arnþórsson og Guðlaugur R. Jóhannesson. Lokastaðan: Sveit Óðals 84 Ólafur Lárusson 52 Hjalti Elíasson 97 Þórarinn Sigþórsson 81 Skafti Jónsson 51 Sævar Þorbjörnsson 92 Helgi Jónsson 61 Jón Páll Sigurjónsson 37 Sveit Sævars Þorbjörnssonar. Þeir félagar urðu að láta sér nægja annað sætið eftir góða byrjun. íslandsmeistararnir frá í fyrra, sveit Óðals, náðu sér aldrei á strik í úrslitakeppninni, en unnu sinn riðil í undankeppninni með fullu húsi. Sveit Islandsmeistaranna 1980 tap- aði aðeins einum leik. Var það á móti sveit Helga Jónssonar sem byrjaði mjög illa í keppninni og var með tvö mínusstig eftir fyrstu umferðina. Má eflaust rekja það til fjarveru sveitarformannsins sem varð að vera frá fyrstu 3 umferð- irnar vegna veikinda. Aðrar sveitir stóðu sig eftir vonum en þó verður það að segjast að ef spilarar í sveit Sævars hefðu spilað síðari hálfleik- ina eins vel og þá fyrri hefði titillinn verið þeirra. Sveit Hjalta Elíassonar bar sig- ur úr býtum í átta sveita úrslita- keppni um ísiandsmeistaratitilinn í bridge sem lauk sl. sunnudag á Hótel Loftleiðum. Ásamt Hjalta eru í sveit hans Ásmundur Páls- son, Þórir Sigurðsson, Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórs- son. Keppnin einkenndist mjög af jafnri keppni og var algengt að leikir enduðu í jafntefli eða því sem næst. Mjög fáir leikir enduðu Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON með þvi að önnur sveitin fengi minusstig, og var það aðeins sveit Sævars Þorbjörnssonar sem varð í öðru sæti í keppninni sem tókst að refsa andstæðingunum svo að þeir fengu mínusstig. Staðan fyrir síðustu umferðina var mjög spennandi. Þá höfðu sveitir Sævars og Hjalta 77 stig, sveit Þórarins 76 stig og íslands- meistarar frá í fyrra, sveit Óðals 75 stig. Sveitir Sævars og Þórarins áttu að spila saman, en sveit Hjalta átti að spila gegn sveit Skafta og Óðal gegn Helga. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bútasala — Útsala Teppasalan, Hverflsgötu 49, síml 19692. Sendibíll Benz 608, 1973 3,3 tonn. Lengri geröin meö kúlutopp. Stöövar- leyfi fylgir. Mjög hagstæöur at- vlnnubíll. Aðal Bflasalan, Skúlagötu 40, afmar 19181 og 15014. Vörubílar Allar stæröir, allar árgeröir. Aöal Bílasalan, Skúlagötu 49, símar 19181 og 15014. Tek aö mér aö leysa út vörur fyrlr verzlanir og innflytjendur. Tllboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ú—4822". Pípulagnir — s: 30867. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö., dómt. Hafnar- stræti 11, síml 14824, Freyju- götu 37. Sími 12105. Lestrar- og föndur- námskeiö fyrir 4ra—5 ára börn Byrjar 9. maí. Sími 21902. VII komast í afleysingar á rútu í einn mánuö í sumar frá 1. júlí. Er 33 ára. Uppl. í síma 93-2094, Akranesi á kvöldin. Almenn samkoma Kristniboösflokks KFUK veröur í kvöld, 6. maí, kl. 8.30 aö Amt- mannsstfg 2Ð. — Einsöngur: Jóhanna Möller. Nýjar fréttir frá Konsó. Huglelöing: Lilja Krist- jánsdóttir. Tekiö á móti gjöfum til krlstniboös. Alllr velkomnir. Vornámskeiö Þjóöbúningasaumur, barnabún- ingar 25. maí til 12. júní. Uppsetnlng vefja 22. maí til 4. júnf. Uppl. í síma 15500. Fimleikadeild Af óviöráöanlegum ástæöum getur áöur auglýst fimleikanám- skelö fyrir byrjendur ekki hafist fyrr en mánudaginn 12. maí kl. 17 Íípróttahúsi Breiöholtsskóia. Stjórnin. KRiSTUÍGr .VHRF Krossinn Almennur Blblíulestur í kvöld kl. 8.30 aó Auöbrekku 34, Kópa- vogi, Gunnar Þorsteinsson talar. Allir hjarlanlega velkomnir. IOOF Rb. 4 = 129568'/! FL. Fíladeifía Almenn samkoma kl. 20.30. Sagt veröur frá mótinu í Vest- mannaeyjum. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur þrlöjudaginn 6. maí kl. 8.30 í Sjómannaskólanum. Hall- dóra Eggertsdóttir námstjóri flytur skemmtiefni f máli og myndum. Mætum vel og stundvíslega. GEÐVERNOARFÉLAG fSLANDS radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Verksmiöjuvélar Notaöar fiskimjölsverksmiðjuvélar til sölu. Upplýsingar í símum 92-1519 og 1154 í Keflavík. Skólanefnd Heimdallar Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 8. maí kl. 20.00 í Valhöll. Fundarefni: Aöalfundur Heimdallar Áríöandi aö sem flestir líti viö. Formaöur. M.R. 1960 Fundur í Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudag- inn 8. maí kl. 20.30. Fjölmenniö. Nefndin. Sauöárkrókur — bæjarmálaráð Fundur veröur haldinn í bæjarmálaráöi Sjálfstæöisflokksins, miöviku- daginn 7. maí n.k. í Sæborg og hefst kl. 8.30. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Sauöárkrókskaupstaöar og önnur bæjarmálefni. Frummælandi: Þorbjörn Árnason, forseti bæjarstjórnar. Allt stuön- ingsfólk Sjáifstæöisflokksins velkomiö á fundinn. Aðalfundur Heimdallar Aöalfundur Heimdallar S.U.S. veröur haldinn laugardaginn 10. maí 1980 kl. 13.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Ávarp Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöisflokksins. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Önnur mál. Stjórn Heimdallar hvetur sem flesta félaga til aö mæta. Stjórn Heimdallar. Nýtt símanúmer á afgreiðslu blaðsins 83033 Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.