Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.11.1981, Blaðsíða 1
80 SÍÐUR 245. tbl. 68. árg. SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1981 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Verkföllum skuli hætt í Póllandi \ arsjá. 31. oklober. AP. POLSKA þingið samþykkti ein- róma tillögu um tafarlausa stiiö- vun verkfallsaðgerða í landinu á laugardag. I>etta er í annað sinn á þessu ári sem þingið leggur til að verkfallsaðgerðum verði hætt. En pólskir verkamenn víðsvegar um landið halda þó verkföllum áfram. Heirul. 31. okt. AP. ABII IV’AD, yfirmaður öryggisdeildar 1*1,0 og einn hclztur forsvarsmaður þessara samtaka, spáði því í dag að innan sex mánaða yrðu breytingar á forystuliði Kgyptalands. vegna þess að stjórn Mubaraks forseta væri veik og hún myndi ekki verða þess umkomin að ná neinum tökum á stjórn landsins. Abu Iyad sagði að hvort svo sem ísraelar myndu standa við orð og samninga um aö skila síðustu um- ráðasvæðum sínum á Sinai, myndi Mubarak ekki sitja á valdastóli. „Hann verður að framkvæma stefnu Sadats og getur engar grundvall- arbreytingar gert, sakir þess að stefna hans og stjórn byggir á sandi," sagði Abu Yiad. Um morðið á Sadat sagði Yiad að það hefði ver- ið aftaka sem hefði bundið enda á alvarlegan kafla í sögu Arabaheims- ins. Bandaríkin: Hann var spurður um hvort PLO myndi fallast á að viðurkenna ísrael og sagði hann að það væri ekki til umræðu fyrr en Palestína væri sjálfstætt og fullvalda ríki. En vit- anlega yrðu Bandaríkin að viður- kenna PLO áður en slíkt yrði tekið til athugunar. Varðandi áætlun Sauiiji sem Arafat hafði látið í Ijós nokkra ánægju með sagði Abu Iyad: „Þessi áætlun gengur þvert á samþykktir þings Palestínumanna svo að enginn Palestínuforingi ætti að líta á hana með velþóknun hvað þá heldur ræða það fyrr en Þjóðar- ráð Palestínu hefur fjallað um hana.“ Þykir þessi yfirlýsing athyglis- verð, einkum í ljósi orða Arafats, og velta stjórnmálasérfræðingar því fyrir sér hvort alvarlegur ágreining- ur sé kominn upp í innsta hring PLO hvað þetta varðar. í frumvarpi til laga, sem Wojciech Jaruzelski leiðtogi Póllands lagði fyrir þingið og það samþykkti, segir að verk- föjlin séu „að eyðileggja landið". Lagt er til að verkamönnum sem leggja niður störf verði ekki greidd laun og yfirvöldum veitt heimild til að beita „laga- legu valdi“ til að koma í veg fyrir verkföll. Boðað var til 23 verkfalla og setuverkfalla víðsvegar um Pól- land í dag, sama dag og þingið fjallaði um frumvarp forsætis- ráðherrans. Leiðtogar Sam- stöðu hafa kvatt liðsmenn sam- takanna til að hætta verkfalls- aðgerðum að undanförnu en án árangurs. Samtökin virtu að vettugi áskorun pólska þingsins 10. apríl sl. um að hætta öllum verkföllum. Um 50 pólskir flóttamenn komu til Toronto í Kanada á Seðlabankinn föstudagskvöld. Þeir komu frá Ziirich í Sviss og ætla að setjast að í Ontario-fylki og vestur- hluta Kanada. Ekki er búist við fleiri pólskum flóttamönnum til Kanada „á næstu dögurn" eins og fulltrúi ríkisstjórnarinnar tók til orða. Sovét- Svíum ekki Sovétríkjanna. Sænska stjórnin hefur kallað atvikið „grófasta brot- ið á umdæmi Svíþjóðar síðan í heimsstyrjöldinni síðari" en sov- éskur sendiráðsstarfsmaður taldi á föstudag að atvikið myndi ekki hafa neikvæð áhrif á samskipti Svíþjóðar og Sovétríkjanna í fram- tíðinni. lækkar Wa.shing(on. 31. oklóbor. AP. FORVEXTIR seðlabanka Banda- ríkjanna hafa verið lækkaðir í fyrsta skipti í rúmt ár. Lækkuðu vextirnir úr 14% í 13%. Talsmenn bygginga- og bifreiðaiðnaðar í Það fer kólnandi... Mhl-<H K M-) Afsökunarbeiðni manna nægir Slokkhólmi, 31. oklóbor. AP. forvexti Bandaríkjunum og jafnframt tals- menn ríkisstjórnarinnar hafa látið í það skína lengi að slík lækkun yrði kærkomin. Forvaxtalækkunin mun ekki gera bönkum og lánastofnunum kleift að auka mjög lánveitingar þegar í stað, en hún mun væntan- lega leiða til lækkana á lánsvöxt- um sem hafa verið með hæsta móti í Bandaríkjunum undanfar- ið. Paul Volcker seðlabankastjóri hefur oft sagt að seðlabankinn muni ekki hverfa frá harðri vaxt- astefnu því hún sé nauðsynleg til að vinna bug á verðbólguvandan- um. Ronald Reagan forseti hefur verið fylgjandi þessari stefnu en Donald Regan fjármálaráðherra gagnrýndi seðlabankann nýlega fyrir of háa forvexti. Hann sagði að litilsháttar vaxtalækkun gæti mildað áhrifin af niðursveiflunni sem nú á sér stað í efnahagskerf- inu. l/ondon, 31. ok(. AP. BREZKA stjórnin gaf í dag sam- þykki sitt fyrir því að þrjú flugfélög fengju leyfi til að lækka stórlega far gjöld sín á lciðum frá London og til sjö tiltekinna staða í Bandaríkjun- um. Þessi flugfélög eru Pan Am, TWA og British Airways. Áður hafði Laker Airways fengið sams konar leyfi. Verða þessi fargjöld í „VID báðum Sovétmenn um afsök- unarbciðni og höfum fengið hana. Það er skref í rétta átt cn auðvitað er það ekki nóg,“ sagði Ola Ullsten, utanríkisráðherra Svíþjóðar, um „mjög óvenjulega" afsökunarbeiðni sovésku stjórnarinnar vegna ferða sovéska kafbátsins innan landhelgi Svíþjóðar. Kafbáturinn situr fastur á skeri á bannsvæði sænska hersins í suður Svíþjóð en Sovétmenn hafa fallist á að Svíar sjái einir um að koma honum á flot. Skipstjóri bátsins hefur neitað að koma í land til yfirheyrslna. gildi frá 1. nóvember til 31. marz. Sem dæmi má nefna að fargjald frá London til Los Angeles mun kosta 169 pund eða um 2.535 ísl. krónur og er það 66 prósent lækk- un. Er hér átt við aðra leiðina og lækkunin nær ekki til farþega á 1. farrými, fargjald til New York kostar þetta tímabil 124 pund (ca. 1.860 kr.) og er þar um að ræða 51 prósent lækkun. Ullsten sagði að ekki yrði hafist handa við að bjarga bátnum fyrr en hann fengist til yfirheyrslu. Sovéskur sendiráðsmaður í Svíþjóð sagði að skipstjórinn tæki við fyrirmælum frá sovéska varnar- málaráðuneytinu. Hann endurtók að „siglingafræðileg mistök" væru ástæðan fyrir ferðum bátsins inn- an landhelginnar. Sænskir full- trúar hafa sagt að báturinn sé út- búinn sérstökum njósnatækjum. Ótti við að skipstjórinn og áhöfn hans biðjist hælis í Svíþjóð hefur verið nefnd ein ástæðan fyrir hiki sovéskra yfirvalda til að leyfa skip- stjóranum að fara frá borði. Sænskur sjóliðsforingi sem fór um borð sagði að áhöfnin væri „hnugg- in“ og skipstjórinn hefði gefið í skyn að skammir biðu hennar heima fyrir. Sænskir fulltrúar hafa sagt að ólíklegt væri að áhöfnin yrði kyrr- sett í Svíþjóð og varla yrði hún not- uð í skiptum fyrir upplýsingar um Svíann Raoul Wallenberg sem hvarf í Ungverjalandi í stríðslok. Sovéskur sendiráðsmaður sagði á föstudag að Wallenberg kæmi þessu máli ekkert við. Dagblað alþýðunnar í Kína sagði á laugardag að ferðir sovéska kaf- bátsins innan landhelgi Svíþjóðar væru gott dæmi um útþenslustefnu Fargjaldalækkun á N-Atlantshafsleiðinni Eru úrslit ein- vígisins ákved- in fyrirfram? Moskva, Merano, 31. okí. AP. KI.LEFTA skák heimsmeistara- cinvígisins milli þeirra Karpovs og Korehnois verður tefld í dag. Vegna þess hve Mbl. fer snemma í prentun á laugardögum, höfðu ekki borizt fréttir af henni, en leikar standa nú 4—1 fyrir Karp- ov heimsmeistara. Tass-fréttastofan neitaði í dag þeim fullyrðingum, sem settar hafa verið fram í ýmsum blöðum á Vesturlöndum, að Korchnoi tefli viljandi illa og tapi skákum til þess að sovézk stjórnvöld verði fúsari til að veita konu hans og syni leyfi til að fara frá Sovétríkjunum. Sovézka fréttastofan sagði að þetta væri fleipur, sem vest- rænir fréttamenn hefðu soðið upp til að reyna að afsaka slaka taflmennsku áskorandans. Þá endurtók Tass fyrri yfirlýs- ingar um að stjórnvöld væru að kanna skriflega umsókn Korchnois um að fjölskylda hans fengi að flytja til Vestur- landa og myndi ákvörðun verða tekin í samræmi vð sovézk lög. Flugræningj- arnir teknir í E1 Salvador San Salvador, 31. ok(. AP. Klugra'ningjarnir fimm frá Nicaragua sem sagl er frá í Mbl. í dag, voru handteknir í San Salvador er þeir lentu þar sl. nótt. Mennirnir höfðu ra'nt flugvél til að fara með þá til Kl Salvador, en það var ekki gefið upp fyrr en í morgun, hvert farið hefði verið. Jose Guillermo Garcia varn- armálaráðhera í E1 Salvador skýrði frá þessu í morgun. Flugræningjarnir fimm voru hægrisinnar, sem kváðust vilja frelsa Nicaragua undan komm- únískum áhrifum. Abu Yiad er ósammála Arafat varðandi Sauda-áætlunina: Spáir forystu- mannabreytingum í Egyptalandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.