18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 29555 Opið 1-3 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs 2ja herb. íbúðir Hraunbær. 2ja herb. 65 fm íb. á 3. hæð. Verö 1700 þús. Vesturberg. 2ja herb. 65 fm vönduð íb. á 6. hæð. Laus nú þegar. Álfaskeið. 2ja herb. 65 fm íb. á 3. hæð ásamt bílskplötu. Verð 1850-1900 þús. Skeggjagata. 2ja herb. 55 fm íb. í kj. Allt sér. Verð 1650 þús. Hringbraut. 2ja herb. ný íb. ásamt bílskýli. Verð 2,4-2,5 millj. 3ja herb. ibúðir Drápuhlíð. 3ja herb. 80 fm íb. í kj. Lítið niðurgr. Mikið endurn. eign. Krummahólar. Til sölu 3ja herb. 90 fm ib. á 5. hæð í lyftublokk. Bílskýli. Mikil sameign. Verð 2,4-2,5 millj. Ránargata. 3ja herb. 80 fm íb. Lítið niðurgrafin. Verð 2 millj. Hverfisgata. 3ja herb. 80 fm íb. á 1. hæð í mjög snyrtil. bak- húsi. Verð 1850-1900 þús. Einarsnes. 3ja herb. mikið end- um. ib. á 1. hæð. V. 1900 þús. Lindargata. 3ja-4ra herb. 80 fm ef ri hæð. Sérinng. Verð 1850 þ. 4ra herb. og stærri Leirutangi. Höfum til sölu 107 fm neðri sérhæð. Allt sér. Verð 2,6 millj. Langahlíð. 4ra herb. íb. 120 fm ásamt aukaherb. í risi. Þarfnast standsetningar. Verð 2,5-2,6 millj. Kleppsvegur. 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 2. hæð. Verð 2,7-2,8 millj. Æskileg skipti á sérhæö. Reykjavíkurvegur. Vorum að fá í sölu íb. á 2 hæðum sem er samtals 106 fm. Verð 1700 þús. Skólabraut. 4ra herb. 85 fm risíb. Eignin er öll sem ný. Verð 2,2-2,3 millj. Raðhús og einbýli Kleppsholt. Vorurn að fá í sölu 200 fm einbhús á þremur hæð- um ásamt rúmg. bílsk. Verð 4,9 millj. Grafarvogur. Höfum til sölu 180 fm einbhús á tveimur hæð- um ásamt 62 fm tvöf. bílsk. Afh. fokh. Verð 4,1 millj. Suðurhlíðar. Vorum að fá í sölu fokh. einbhús á þremur pöllum. Verð 4,8 millj. Akurholt. Til sölu 150 fm einb. allt á einni hæð ásamt 30 fm bflsk. Verð 4,7 millj. Hverfisgata Hf. 120 fm einbhús á tveimur hæðum. Eignaskipti möguleg. Veitingastaður. Vorum að fá í sölu góðan veitinga- stað í eigin húsnæöi. Mikil velta. Uppl. á skrifst. Vegna mikillar sölu og eftir- spurnar síðustu daga vantar okkur allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. Höfum mjög fjárst. kaupanda að góðri sérhæð eða 4ra-5 herb. íb. á Rvík-svæðinu. Uit»t9n»v»lj,n EIGNANAUST Bóislaöarhlíö 6,105 Reykjavík. Simar 29555 — 29558. . Hrólfur Hjaltason. viöskiptafræoingur. Opið frá kl. 13-15 Sólheimar Ca 60 fm tveggja herb. í lyftu- húsi. Verð 1950 þús. Blikahólar Ca 70 fm 2ja-3ja herb. á 1. hæð m. bílsk. Verð 2,5 m. Suðurbraut Hf. Ca 80 fm 3ja herb. á annarri hæð. Verð 2 m. Laugarnesvegur Ca 80 fm 3ja herb. á 1. hæð. Verð 2,3 m. Njarðargata Tvær ca 70 fm íbúðir á fyrstu og annari hæð í sama húsi til sölu. Mjög hentugt fyrir tvær samh. fjöldsk. Skipasund Ca 95 fm 4ra herb. á efri hæð í tvíb. Laus strax. Verð 2,8 m. Langahlíð Ca 120 fm 5 herb. Laus fljót- lega. Verð 2,6 m. Kambsyegur Ca 125 fm 5 herb. sérhæð m. bílsk. Verð 3,9 m. Látraströnd raðhús Ca 210 fm á tveim hæðum með bílsk. Verð 6 m. Garðabær einbýli Ca 310 fm á tveim hæðum m. tvöf. bílsk. Gert ráð fyrir íbúð á neðri hæð. Verð 7,5 m. Arnarnes einbýli Ca 350 fm með sána og stóru hobbýherb. í kj. ásamt geymsl- um og tvöf. bílsk. Hafnarfjörður Setbergsland Nýstandsett hús á tveim hæð- um við Einiberg. Neðri hæö ca 90 fm, efri hæð ca 70 fm. Mjög hentugt fyrir tvær íbúðir með sérinng., eða sem einbýli. Húsið er allt nýstandsett. Hentar vel fyrir tvær samrýndar fjölsk. Laust strax. Verð á neðrí hæð 2,7 fm. Efri hæð 2,2 fm. Bollagarðar fokhelt Glæsilegt einbýli á einni hæð með tvöf. bflsk. Afh. fljótlega. Verð 5,5 m. Lóð á Arnarnesi Ca 1150 fm á einum besta stað á nesinu. Matvöruverslun í miðbænum Góð velta, miklir möguleikar. Allar nánari uppl. á skrifst. BústoAir FASTEIGNASALA Klapparstig 26, sími 28911. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Sérhæð við Síðumúla Til sölu 360 fm góð skrifstofuhæð (2. hæð) við Síðu- rnúla. Sérinng. malbikuð bílastæði. Lagerpláss við Síðumúla Til sölu 230 fm lagerhúsnæði auk 50 fm rýmis í kj. Mikil lofthæð. Góö innkeyrsla. Laust fljótlega. Góð greiðslukjör. EIGnAíTWÐLUnifí ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27'711 Mynd Saltnes losar tímbur f Hafnarfirði. Morgunblaðið/Einar Falur Saltnes ífyrsta skipti til Islands Fyrst erlenda þurrleiguskipið, sem skráð er á Islandi FLUTNINGASKIPIÐ Saltnes losaði á fimmtudag og föstudag 6.000 rúmmetra af tímbri, sem skipið kom með til Hafnarfjarðar og Reykjavikur frá Finnlandi og Rússlandi. Að þvi loknu lestar skipið um 7.000 rúmmetra af vikri, sem fluttur verður til Nor- egs. Skipið er norskt óg er Nesskip með það á þurrleigu. Það er fyrsta þurrleiguskipið, sem skráð er á íslandi og er öll áhöfn þess íslenzk. Nesskip tók skipið á leigu þann 7. maí síðastliðinn og er þetta í fyrsta skiptið, sem það kemur til íslands. Þetta er fyrsta skipið, sem skráð er á íslandi samkvæmt nýjum lögum, sem mæla svo fyrir að sam- gönguráðherra sé heimilt, þegar sérstakar ástæður mæla með því, að leyfa að erlent kaupskip, sem íslenzk útgerð hefur á þurrleigu, sé skráð á íslandi enda sé áhöfn þess íslenzk. Saltnes var byggt hjá Kleven Mekaniske Verksted í Noregi 1978 samkvæmt kröfum og undir eftirliti Norsk Veritas. Farmrými eru 3 boxlaga lestir, sem eru samtals 262.000 rúmfet. Skipið er búið tveimur krönum ásamt kröbbum til losunar á lausförmum. Aðalvél er 4.000 hestafla Stork Werkspoor og GETIÐ ÆTÍÐ TREYST GÆÐUM ROYAL LYFTIDUFTS rfBEl f Soluttjón: Svorrir Kristinsson Þorlotfur fiu^mundston, solum. Unnstoinn Bock hrl., simi 12320 Þorólfur Halldorsson, lögfr. Snyrtivöruverslun Höfum til sölu snyrtivöruverslun í miðborginni sem er í nýju húsnæði á góðum stað- Langur húsaleigusamn. Kjörbúð Góð kjörbúð á Reykjavíkursvæðinu. Versluninni fylgir söluturn, góð tæki, mikil og vaxandi velta. Stækkunar- möguleikar. Nánari uppl. á skrifst. Kjörhúð í Austurborg. Höfum til sölu snyrtilega kjörbúð í Austurborginni. Góð tæki og innr. Leyfi fyrir sjoppu fylgir. 6$) Fasteignaþjónustan *@Gí Austurstræti 17, s. 26600 26600% Þorsteinn Stelngrímsson lögg. fasteignasali. ganghraði 13,5 sjómflur á klukku- stund og brennir svartolíu. Skipið er búið tveimur yfírbyggðum björg- unarbátum, sem hvor um sig rúma alla áhöfn skipsins, auk hefðbund- inna björgunartækja svo sem gúmmíbjörgunarbáta. Aðbúnaður áhafnar er góður og skipverjar búa allir í rúmgóðum séríbúðum með eigin baði og salerni. Saltnes er búið fullkomnum loft- skeytabúnaði og má þar helzt nefna síma og telextæki, sem vinna í gegnum gervitunglasamband. Það gerir mögulegt að bæði er hægt að hringja og senda telex um borð eða frá borði hvenær sem er sólar- hrings og hvar sem er á jarðar- kringlunni. Auk þess er staðsett í brú skipsins Navtex-tæki, sem skráir og prentar sjálfvirkt á blað hvers konar tilkynningar og auglýs- ingar til sjófarenda allan sólar- hringinn. Vegna þessa búnaðar fékkst heimild frá Siglingamála- stofnun ríkisins til til að sigla skipinu til reynslu án loftskeyta- manns og hefur það gengið vel að sögn útgerðarmanna skipsins. I áhöfn skipsins eru 12 menn. Skipstjóri er Gunnar Magnússon, yfirvélstjóri Hjalti Ragnarsson og yfirstýrimaður Þórarinn Ólafsson. Nesskip gerir nú út 5 stórflutninga- skip, Akranes, Sandnes, Selnes, Saltnes og Suðurland. Auk þess á fyrirtækið m/s Urriðafoss, áður Vesturland, sem er í þurrleigu hjá Eimskipafélagi íslands. Baráttusamtökin fyrir stof nun kommúnista- flokks: Leiðtogafundur- inn ögrun við íslensku þjóðina í ÁLYKTUN sem Baráttusam- tökin fyrir stofnun kommúnista- flokks hafa sent frá sér vegna fundar leiðtoga risaveldanna segir m.a. að fundurinn f Reykjavík verði ekki f þágu frið- ar, heldur hins gagnstæða. Hann sé ögrun gagnvart íslensku þjóðinni sem „hefur aldrei verið spurð hvar hún vill skipa sér á vett- vangi alþjóðamála". „Þegar risa- veldin takast á er hætta á ferðum, en þegar þau ná saman, er það ekki síður áhyggjuefni, því að öll viðleitni þeirra beggja og allir samn- ingar þeirra snúast um svikráð, svikráð við frelsið og friðinn, en í skársta falli blekkingar til að breiða yfir raunverulega stefnu þeirra". Baráttusamtökin krefjast þess að ríkisstjórnin endurskoði afstöðu sína.