Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 1
80 SIÐUR B 204. tbl. 76. árg._______________________________FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988_______________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins Schluter boðar skattalækkanir Enginn endirá hörmungunum Reuter Lítið lát er á flóðunum í Bangladesh og er nú talið, að 25 milljónir manna hafí misst heimili sín. 10 milljónir manna eru einangraðar á landsbyggðinni og hafast margir við uppi í tijám án matar og vatns. Þeir, sem hafa slökkt þorstann í menguðu flóðavatninu, hafa sýkst af ýmsum sjúkdómum. Mörg erlend ríki hafa heitið aðstoð en matvæladreif- ing getur ekki hafíst að gagni fyrr en vatnið hefur sjatnað. Búist við allsherjai'verk- falli og uppgiöri í Burma Kaupmannahöfn. Reuter. POUL Schliiter f orsætisráðherra og danska ríkisstjórnin hafa nú brugðist við miklum uppgangi Framfaraflokksins með fyrir- heitum um skattalækkanir á ár- inu 1990. Skýrði Schlilter frá þessu í fyrrakvöld en í skoðana- könnun, sem Berlingske Tidende birti á sunnudag, kemur fram, að Framfaraflokkurinn fengi 39 Sameinast gegn IBM New York. Reuter. NOKKRIR kunnir framleiðendur einkatölva hafa ákveðið að fylkja Uði og gera sameiginlega atlögu að IBM-fyrirtækinu og PS/2- tölvum þess. Er búist við frétta- mannafundi og formlegri til- kynningu um það i næstu viku. Markaðsfróðir menn segja, að takist vel til hjá fyrirtækjunum geti þau höggvið stórt skarð í einka- tölvusölu IBM. PS/2 var kynnt í apríl í fyrra og var ætlað að tryggja stöðu IBM á markaðnum en hefur ekki gengið sem skyldi. Er það meðal annars talið stafa af því, að gagnavegurinn, sem tengir örgjörv- ann við aðra hluta tölvunnar, er ekki samhæfður eldri einkatölvum frá IBM. Mikil fjárfesting í alls kyns fylgibúnaði kemur því oft að litlum notum. Þennan veikleika PS/2 ætla sam- fylkingarmenn að nota sér en í far- arbroddi fyrir þeim er fyrirtækið Compaq Computer Corp. Önnur eru t.d. Tandy Corp., Wyse Technology Inc., Zenith Data Systems, AST Research Inc., Hewlett-Packard Co., NEC Corp., Epson America Inc. og Ing. C. Olivetti Co. þingsæti ef kosið væri nú og yrði næststærsti stjórnmálaflokkur- inn. Algengt er, að Danir greiði 50-68% tekna sinna ' í skatt en Framfaraflokkurinn vill afnema tekjuskattinn á sex árum og láta óbeina skatta bera velferðarkerfíð uppi að mestu leyti. Schluter og aðrir frammámenn stjómarflokk- anna hafa hingað til lýst þessari stefnu sem óábyrgri og út í hött en í fyrrakvöld sagði hann, að stjómin hygðist skera niður skattana í fjár- lögum fyrir árið 1990. Að því til- skildu þó, að unnt reyndist að skera niður ríkisútgjöldin. Sagði Schluter, að sem formaður fyrir minnihluta- stjóm hlyti hann að leita pólitískra málamiðlana. í fyrmefndri skoð- anakönnun kom einnig fram, að íhaldsflokkur Schluters fengi 23 þingsæti í kosningum nú og tapaði 12. Danska stjómin hefur kynnt ráð- stafanir til að lækka erlendar skuld- ir ríkisins en um síðustu áramót voru þær 38 milljarðar dollara, um 370.000 ísl. kr. á hvert mannsbam. Rangoon. Reuter. ALGJÖRT stjórnleysi ríkti i gær í Rangoon, höfuðborg Burma, og fóru borgarbúar um göturnar með rupii og ránum. Hafði stjórnarandstaðan gefið Maung Maung forseta og rikisstjórn sós- íalistaflokksins frest fram á kvöldið til að segja af sér en því var svarað með auknum her- flutningum til borgarinnar. Er- lendir stjórnarerindrekar segja, að nú virðist stefna í uppgjör milli valdhafanna og lands- manna. Borgarbúar í Rangoon létu í gær greipar sópa um vöruhús og versl- anir og víða vom miklar skemmdir unnar, meðal annars á læknahá- skólanum í borginni. Ríkisstjómin stýrir ekki landinu nema að nafninu til, efnahagslífíð er lamað og marg- ir hafa ekki fengið nein laun í nokk- um tíma. Gripdeildimar í gær em því að sumu leyti raktar til þess, að sulturinn sé farinn að sverfa að. Stjómarandstaðan hafði skorað á stjómina að segja af sér áður en dagur væri að kvöldi kominn en hún brást við með því að kalla til herlið utan af landsbyggðinni. Hefur her- mönnunum verið skipað að skjóta þá, sem staðnir em að ránum. í dag ætlar stjómarandstaðan að efna til mikilla mótmæla og alls- heijarverkfalls í landinu og segja erlendir sendimenn, að nú stefni í allsheijamppgjör. Ekki er ljóst hver er afstaða hersins en stjómarand- stæðingar segjast vissir um, að hann muni snúast á sveif með þeim. 16 hermenn héldu blaðamannafund í gær og skomðu á félaga sína að beijast gegn sósíalistastjóminni, sem farið hefur með völdin í aldar- fjórðung. Á þeim tíma hefur tiltölu- leg velmegun breyst í fátækt og kúgunin aukist ár frá ári. Fréttir hafa borist um mikil of- beldisverk viða um landið og er London. Reuter. OLÍUVERÐIÐ lækkar enn og er nú nærri eins lágt og fyrir tveim- ur árum, eftir verðhrunið á skyndimarkaðnum. Þá komst olíufatið niður í níu dollara. Gengi dollarans lækkaði einnig. Bresk olía af Brent-svæðinu var í gær seld á tæpa 13 dollara fatið og hefur verðið ekki verið lægra síðan í október 1986. Hefur það lækkað um 1,5 dollara á einni viku. Aðalástæðan fyrir verðlækkuninni er offramboð og stóraukin fram- leiðs'.a OPEC-ríkjanna. Við athugun sagt, að þar eigi hlut að máli óaldar- flokkar á snæmm stjómarinnar og einnig hverfadómstólar, sem hafa dæmt og tekið af lífí stuðningsmenn stjómvalda. Bandaríska sendiráðið í Rangoon hefur skipað starfsfólki sinu að vera viðbúið brottflutningi úr landinu og sendiráð annarra ríkja em líka við öllu búin. Reuter-fréttastofunnar kom í ljós, að framleiðsla OPEC var 20 milljón- ir olíufata í ágúst, einni milljón fata meiri en í júlí. Sérfræðingar segja, að verðið eigi eftir að lækka enn og spá sumir sams konar hmni og 1986. Gengi dollara féll nokkuð í gær þegar japanski seðlabankastjórinn sagði, að félli gengi jensins yrði umsvifalaust gripið til aðgerða. Öllu ummæli hans mikilli dollarasölu og fengust í gær 133,45 jen fyrir doll- arann. Reuter Póstlaustá Bretlandi Póstdreifing liggur nú að mestu niðri á Bretlandi vegna verkfalla og í gær var aðeins unnið í þremur af 82 póstflokkunarstöðvum. Hefur verkfallið staðið í viku og var til þess boðið þegar yfirmenn póst- þjónustunnar ákváðu að bjóða þeim, sem vildu bera út póst á Suðaust- ur-Englandi, betri laun en öðmm. í þeim landshluta er atvinnulífið með mestum blóma og erfítt að fá fólk í útburðinn. Á myndinni er Graham Owen, yfírmaður einnar póststöðvarinnar í London, og á bak við hann pokar með pósti frá útlöndum. Spá verðhruni á olíumarkaðnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.