Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.11.1988, Blaðsíða 3
EFNI MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 1988 3 A 1-40 Fróttaskýring Róttækar hugmyndir um skipu- lagsbreytingar á Sambandinu til umræðu/10 Viðtai Þorsteinn Pálsson formaður Sjálf- stæðisflokksins ræðir um stöðu flokksins í kjölfar stjómarslita/14 Ítalíuœði íslendingar falla nú fyrir ítalska stflnum í æ ríkari mæli/16 Hugsað upphátt Jón Baldvin Hannibalsson skrifar um breytingaskeið . . ./18 Mannsmynd Keppninautamir George Bush og Michael Dukakis/22 Bheimili/ FASTEIGHIIR 1-24 Fróttir Hvað kostar fermetrinn/2 Horfurnar Fasteignamarkaðurinn lifnar við/4 Smiðjan Lokast ekki glugginn?/8 SUNNUDAGUR 1-48 Nunnurnar fjórar Feta nútímakonur í fótspor þeirra?/l Kim Larsen Danski rokkkóngurinn í persónu- legu viðtali/6 Mannlýsing Ellý Vilhjálmsdóttir skrifar um eftirminnilegan mann/16 Erlend hringsjá Macmillan og fjöldamorðin/18 í trúnaði Andri Már Ingólfsson/20 Rispur Ragnar Axelsson myndar Færey- inga/miðopna ATVINNA/ RAÐ/SMÁ 1-16 Atvinnuóstandið úti um land FASTIR ÞÆTTIR: Fréttayfiriit 4 Stjómm.dagbók 6 Dagtók 8 Veður 9 Leiðari 20 Hdgispjaí 20 ReykjavllaiiMf 20 Ycrökl/HlaOvaipi 24 BkS/Dana 28 Konuv 32 Fólklfréttnm 32 Útvaip/sjónvaip 36 Mannlífsstr. 10c Fjölmiðiar 28c Gámr 30c Menningarstr. 32c Minningar 38c Myndasögur 42c Skák/Brids 42c Stjörnuspá 42c Velvakandi 44c Samsafnið 46c Bakþankar 48c INNLENDAR FRÉTTIR: 2-6-40 ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 valdi hagkvæmustn tækin Atvinnutæki þurfa aö skila vel því hlutverki sem þeim er ætlaö til þess aö fjárfesting í þeim borgi sig. Þess vegna skiptir megin máli að velja bestu tækin, jafnvel þó aö þau séu dýrust. Erfið- leikar við fjármögnun tækja leiðir hins vegar oft til þess aö ódýrari tæki veröa fyrir valinu, sem standa síðan ekki undir þeim kröfum sem til þeirra ern gerðar. Slík fjárfesting mis- heppnast því að meira eða minna leyti. Fjármögnunarþjónusta Glitnis gefur fyrirtækjum möguleika á að velja þau tæki sem hagkvæmust eru. í boði er allt að 100% fjármögnun kaupverðs. Kaup á ódýrum, vanbúnum tækjum eru því ekki lengur nauðsynleg. Fullflármögnun tækja og þar með staðgreiðsla hjá seljend- um veitir venjulega rétt á staðgreiðslu- afslætti sem kemur leigutakanum að fullu til góða í lægri samningsupphæð og þess vegnalægri leigu. Glitnirbýður sveigjanlegar fjármögnunarlausnir í formi fjármögnunarleigu, kaupleigu eða lána. Leigu- eða lánstíminn getur verið allt frá 2 árum til 7 ára. Endurgreiðslur geta verið breytilegar á samningstímanum. Hagkvæmustu tækin samfara sveigjanlegri fjármögnun, sem er aðlöguð þörfum fýrirtækisins, er vel heppn- uð fjárfesting. Láttu ekki tækifærin framhjá þérfara. Okkar peningar vinna fyrir pig Glitnlrhf Ármúla 7,108 Reykjavík, sími: 91 -6810 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.