Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.10.1989, Blaðsíða 24
24-' MORGUNBIiAÐIÐ LAUGARDAGUR 2II. OKTOBER J1989 ' Samtök íslenskra myndbandaleiga: VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1. ( 7) Die Hard (Steinar) 2. ( 1) Coctail (Bergvík) 3. ( 2) Accused ... (Háskólabíó) 4. (—) Willow (Skífan) 5. ( 3) Overboard .... (Arnarborg) 6. ( 4) Presidio ... (Háskólabíó) 7. ( 6) Gorillas in the Mist (Steinar) 8. (—) Twins . (Laugarásbíó) 9. (13) AccidentaiTourist (Steinar) 10. (---) Dead Ringers (Myndbox) OOO 11. ( 8) Young Guns (Bíóhöllin) 12. ( 5) Big Buisness (Bergvík) 13. (—) The Hidden (Steinar) 14. (---) Punchline (Skífan) 15. (27) Death Wish IV ... (Háskólabíó) 16. (12) Arthurll (Steinar) 17. ( 9) Stand and Deliver (Steinar) 18. (11) D.O.A. (Bergvík) 19. (10) Plain Cloths ... (Háskólabíó) 20. (16) TheSerpentandtheRainbow . . (Laugarásbíó) OOO 21. (15) Caddyshack II (Steinar) 22. (---) Third Degree Burn ... (Háskólabíó) 23. (25) The FBI Murders ... (Háskólabíó) 24. (---) Farewell to the King (Arnarborg) 25. (19) Split Decision (Bíóhöllin) 26. (32) The Great Escape (Skífan) 27. (—) Taffin (Arnarborg) 28. (20) The Best of Eddie Murphy .... (Háskólabíó) 29. (37) MidnightRun .. (Laugarásbíó) 30. (21) Moving (Steinar) N OOO 31. (28) Kansas (Skífan) 32. (14) Masquerade (Arnaborg) 33. (17) Big (Steinar) 34. (30) JustinCase (Bergvík) 35. (18) Crossing the Mob (Steinar) 36. (22) ManiacCop ... (Háskólabíó) 37. (26) Dreamscape (Skífan) 38. (24) Glitz (Steinar) 39. (35) Mona Lisa (Skífan) 40. (29) Shewas MarkedforMurder ... (Steinar) ■(—) táknar að myndband er nýtt á listanum. (★) táknar að myndband kemur inn á listann aftur. Sl. föstudag birtist hálfs mánaðar gamall vínsældalisti vegna mistaka og birtist rétti listinn því hér. Morgunblaðið biðst afsö- kunnar á þessum mistökum. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 20. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 61,00 35,00 59,68 4,471 266.784 Þorskur(ósL) 62,00 62,00 62,00 0,073 4.495 Ýsa 128,00 «0,00 118,44 5,317 629.735 Ýsa(ósl.) 100,00 65,00 67,06 1,871 125.494 Ufsi 32,00 20,00 23,25 0,305 7.090 Steinbítur 77,00 74,00 74,95 2,680 200.874 Langa 37,00 37,00 37,00 0,291 10.749 Samtals 84,30 16,662 1.404.544 Á mánudag verður selt úr Stakkavík ÁR og fleiri bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 89,00 51,00 68,65 12,537 860.659 Ýsa 115,00 40,00 98,46 7,133 702.324 Karfi 44,00 34,00 35,88 43,056 1.545.018 Ufsi 41,00 20,00 38,90 100,954 3.927.072 Hlýri+steinb. 74,00 49,00 56,09 2,787 156.318 Langa 40,00 10,00 38,84 1,505 58.460 Lúða 270.00 200,00 242,60 0,360 87.335 Samtals 43,87 169,231 7.424.305 Selt var m.a. úr Ottó N. Þorlákssyni RE og Andvara VE. Á mánudag verða m.a. seld 20 tonn af ýsu og óákveðið magn af þorski, steinbit og fleiri tegundum úr Arnari HU og bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 85,00 46,00 74,96 14,754 1 .105.904 Ýsa 118,00 45,00 110,22 5,362 591.010 Karfi 35,00 25,00 30,00 1,908 57.805 Ufsi 35,00 20,00 27,68 0,496 13.730 Steinbítur 50,00 20,0p 45,63 0,278 12.686 Langa 35,00 20,00 34,48 1,871 64.505 Lúða 300,00 200,00 252,60 0,104 26.270 Samtals 26,04 102,821 2.677.825 Selt var úr Búrfelli KE, Vikingi III. IS, Sæmundi HF, Hábergi GK og Sunnubergi GK. I dag verður selt úr linu- og netabátum og á mánudag verður m.a. seldur karfi og ufsi úr Kambaröst SU. SKIPASÖLUR í Bretlandi 16. til 20. október. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Samtals 99,28 299,310 29.715.689 116,84 42,520 4.967.881 52,66 5,343 281.354 66,36 0,135 8.959 98,69 50,365 4.970.611 100,55 408,264 41.049.375 Selt var úr Björgvini EA 16. okt., Björgúlfi EA 18. okt. og Óskari Halldórssyni RE 19. okt. Selt var úr öllum skipunum í Hull. GÁMASÖLUR í Bretlandi 16. til 20. október. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Samtals 99,28 299,310 29.715.689 116,84 42,520 4.967.881 52,66 5,343 281.354 66,36 0,135 8.959 98,69 50,365 4.970.611 106,11 1.087,85 115.427.932 Utanríkisráðherra í Dublin: Fundur með írskum ráð- herrum um EFTA og EB JÓN Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra, er nú staddur í Dublin á írlandi. í gær ræddi hann við utanríkisráðherra Irlands, Gerard Collins og ráðherra þann, sem fer með málefni samstarfs Evrópuríkja, Mauru Geoghegan-Quinn. Þá hélt hann í gærkvöldi inngangserindi fyrir hönd EFTA-ríkjanna á ráðstefnu lagadeildar Trinity College, sem Qallar um lagalega þætti í samskiptum EFTA og EB. Utanríkisráðherra sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að aðal- ástæða þess, _að lögð væri áhersla á viðræður við íra nú væri sú, að þeir tækju á næsta ári við formennsku- hlutverki í Evrópubandalaginu, þeg- ar eiginlegar samningaviðræður EFTA og EB hæfust. „Við gerðum þeim grein fyrir stöðu könnunarvið- ræðna EFTA og EB, með sérstakri áherslu á starf þess starfshóps, sem fer með lagalegar og stofnanalegar breytingar," sagði ráðherra. „Það var greinilegt, að Irar eru mjög ja- kvæðir í garð íslendinga. Þegar þeir taka við formennskuhlutverki verður aðaláhersla á þessa væntanlegu samninga við EFTA-ríkin, spuning- una um nýskipan peningamála innan Evrópubandalagsins og stóraukið samtarfs á sviði umhverfismála." Jón Baldvin sagði að undir lok viðræðnanna hafi sérstaklega verið rætt um kröfu íslendinga varðandi hafsbotnssvæðið kringum Hatton- Rockall. „írar hafa litið svo á'að þeir ættu þarna einir rétt,“ sagði hann. „Á síðasta ári gerðu þeir hins vegar samning við Breta, þar sem þeir viðurkenna að einhveiju leyti samnýtingarrétt með þeim. Eg gerði utanríkisráðherranum grein fyrir megin röksemdum íslendinga í þessu máli og lagði mikla áherslu á að við færum fram í þessu máli með firði og spekt og óskuðum eftir að fulltrú- ar þeirra fjögurra ríkja, sem gera kröfur til svæðisins, Bretlands, Ir- lands, íslands og Danmerkur, ræddu málið. Það kom fram í máli írska utanríkisráðherrans að hann vildi ekki útiloka að viðræður gætu haf- ist, ef Bretar, Danir og íslendingar gætu samrýmt sín sjónarmið," sagði Jón Baldvin Hannibalsson að lokum. íslenskur tónlistar- dagur í þriðja skipti FYRSTI vetrardagur er nú eins og síðastliðin tvö ár íslenskur tónlistardagur. Þá er ýmislegt um að vera, tónlistarfólk samein- ar krafta sína á ýmsum vettvangi og útvarpsstöðvarnar leika mest- megnis íslenska tónlist. í Söngskólanum í Reykjavík, Hverfisgötu 45, verður opið hús milli kl. 14 og 17. Starfsemi skólans verður kynnt og kaffiveitingar. Félagsheimili tónlistarmanna, Vitastíg 3, Reykjavík. Opið hús frá kl. 14-17. Þorsteinn Gauti Sigurðs- son leikur á flygil FT og Ásdís Þorsteinsdóttir leikur vinsæl lög við undirleik Stefáns Edelstein. Heitt á könnunni. Allir velkomnir. í Kolaportinu verða uppákomur á vegum Félagsheimilis tónlistar- manna frá kl. 10-16. Fram koma: Stjúpbræður, karlaraddir úr Kirkju- kór Langholtskirkju, undir stjórn Jóns Stefánssonar, organista, fé- lagar úr Félagi harmonikkuunn- enda og Ríó tríó. Fyrsti vinningur í Happdrætti FT, Skoda Favorit, verður til sýnis og miðar seldir á staðnum. Tríó Reykjavíkur leikur á tónlpik- um Tónlistarfélags ísafjarðar í sal Grunnskóla ísafjarðar kl. 17. Tónlistarskóli FÍH verður með opið hús í Rauðagerði 27, frá _kl. 13, og tónleikar Jasssveitar FÍH, undir stjórn Jukka Linkola frá Finn- landi, hefjast í sal tónlistarskólans kl. 16. Laugardag: Opið hús hjá Tónlist- arskóla Bolungarvíkur kl. 13-15. Kynnt starfsemi skólans. Tónleikar í Tónlistarskóla Hellis- sands kl. 15. Vígður nýr flygill. GENGI OG GJALDMIÐLAR GENGISSKRÁNING Nr. 201 20. október 1989 Kr. Kr. ToU- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala 9«nfli Dollan 61.67000 61.83000 61.31000 Sterlp. 98.40400 98.65900 98.56500 Kan. dollari 52.53200 52,66800 51,94200 Dönsk kr 8.57420 8.59650 8.34720 Norsk kr. 8.93900 8.96220 8.81900 Sænsk kr. 9.60740 9.63230 9.48920 Fi. mark 14.52770 14.56540 14.22180 Fr. franki 9.82830 9.85380 9.59620 Belg franki 1.59050 1,59460 1,54810 Sv. franki 38.12670 38.22570 37.44120 Holl. gyllini 29,60280 29,67960 28,76310 V-þ. mark 33.42550 33.51220 32.47350 it. lira 0.04535 0,04546 0.04485 Austurr. sch. 4.74480 4.75710 4.61500 Port. escudo 0.39070 0,39170 0.38490 Sp. peseti 0.52420 0.52560 0.51410 Jap. yen 0,43583 0.43696 0.43505 irskt pund 88.92500 89.15600 86.53000 SDR (Sérst.) 78.85930 79.06390 77.94650 ECCJ. evr.m. 68.50610 68,68390 67.11300 Tollgengi fyrir september er sólugengi 28. september Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. Nemendur skólans leika ásamt Elí- asi Davíðssyni, skólastjóra Tónlist- arskóla Ólafsvíkur. Sunnudaginn 22. október heldur Tónlistarskóli ísaflarðar tónleika í sal Grunnskóla ísafjarðar kl. 16 en þá leika nemendur eingöngu verk eftir íslensk tónskáld. Tónlistarhátíð ’89 haldin á Hótel íslandi sunnudaginn 22. október. Hátíðin hefst klukkan 19 fyrir mat- argesti. Klukkan 21 hefjasttónleik- ar sem standa til klukkan 1. Fram koma m.a. Ríó tríó, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Bjartmar Guðlaugs- son, Strax, Bubbi Morthens, Þor- steinn Gauti Sigurðsson, Jasssveit FÍH og Sálin hans Jóns míns, Tregasveitin, Félag harmonikku- Börn og bækur: BÖRN og bækur er yfirskrift barnabókaviku, sem efiit verður til dagana 22. til 28. október næst- komandi. Barnabókavikan hefst með opnunarhátíð í útvarpshúsinu við Efstaleiti í Reykjavík klukkan 15.00 á sunnudag og verður hátí- ðinni útvarpað beint á Rás 1. Börn og unglingar og foreldrar þeirra eru boðin velkomin á hátíðina. Fni Vigdís Finnbogadóttir, forseti ís- lands, ávarpar gesti og mennta- málaráðherra, Svavar Gestsson, opnar sýningu á barnabókum. Fjöldi annarra kemur fram, þeirra á meðal ýmsar persónur úr Stund- inni okkar og leiksýningar verða í Brúðubílnum fyrir utan útvarps- húsið. Barnabókavikan verður jafnframt málræktarvika í skólum, segir í frétt frá undirbúningsnefnd. Fjölmargir aðilar sameinast um undirbúninginn og er markmið vikunnar að vekja athygli á bókum, hvetja böm og unglinga til bóklestrar og foreldra til að sinna lestri bama sinna. Að .átakinu standa menntamálaráðuney- tið, Málrækt ’89, Ríkisútvarpið, Fé- lag íslenskra bókaútgefenda, Rithöf- undasamband íslands, íslenska barnabókaráðið (Islandsdeild IBBY), bókafulltrúi ríkisins, almenriings- bókasöfn og skólasöfn, en Félag íslenskra bókaútgefenda, sem verður 100 ára á þessu ári, átti hugmynd- ina. I tilefni átaksins verður gmnn- skólanemum boðið að kynna sér Út- varpið og skoða bókasýninguna virka unnenda, Árni Elfar, Bachmann Möller Bernburg og lúðrasveitin Svanur. Hátíðin er haldin á vegum Félagsheimilis tónlistarmanna í tengslum við fjölda aðildarfélaga, t.d. Tónlistarbandaiag íslands, Fé- lag tónskálda og textahöfunda, Félag íslenskra hljómlistarmanna, STEF og harmonikkuunnendur. Allur hagnaður rennur til upp- byggingar Félagsheimilis tónlistar- manna. í Ríkisútvarpinu á Rás 1 verður íslensk tónlist af öllu tagi í beinni útsendingu á milli kl. 14 og 16 og í þættinum Tónmenntir á Rás 1 ki. 17.20 koma fram nemendur úr tón- listarskólum í nágrenni Reykjavík- ur. daga vikunnar klukkan 9.00 til 18.00. Þá efna Félag íslenskra bó- kaútgefenda og menntamálaráðu- neytið til samkeppni meðal grunn- skólanema um ritgerð, smásögu eða ljóð um efnið Börn og bækur eða Heimur án Bóka. Margt verður gert til að örva lest- ur barna og unglinga, meðal annars verður ýmislegt um að vera í almenn- ings- og skólabókasöfnum. Fóstrum hefur verið boðið að koma með börn af dagvistarheimilum í heimsókn á almenningsbókasöfn, rithöfundar verða fengnir til að lesa upp úr verk- um sínum og laugardaginn 28. októ- ber verður opið hús í almennings- bókasöfnum víðs vegar um landið. Opnunarhátíð barna- bókaviku útvarpað beint

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.