Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						2   B  FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1994

MORGUNBLAÐIÐ

+

IÞROTTIR

URSLIT

Knattspyrna

Bikarkeppni KSÍ - 32 liða úrslit:

Hamar - Breiðablik...............................0:5

- Rastislav Lasorik, Arnar Grétarsson, Grét-

ar Steindórsson, Sigurjón Kristjánsson,

Kristófer Sigurgeirsson.

KS - ÍBV.................................................2:4

Ragnar Hauksson, Agnar Sveinsson -

Sumarliði Árnason 2, Hermann Hreiðars-

son, Þórir Ólafsson

¦ Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2:2.

Hermann Hreiðarsson kom Eyjamönnum

yfir, en Ragnar Hauksson jafnaði. Agnar

Sveinsson kqm siðan KS yfir, og það var

siðan Þórir Ólafsson sem jafnaði skömmu

áður en venjulegum leiktíma lauk. Þórir kom

inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Fyrri

hálfleikur í framlengingu var markalaus.

Sumarliði Árnason skoraði siðan tvivegis í

síðari hálfleik framlengingar og kláraði

dæmið fyrir Eyjamenn.

Víðir - Fram...........................................1:3

Hólmsteinn Jónasson, Ríkharður Daðason,

Helgi Sigurðsson - Sigurður Valur Árnason

Leiknir-ÍA............................................1:3

Snorri Magnússon - Pálmi Haraldsson,

Haraldur Ingólfsson, Mihajlo Bibercic

Þróttur N. - Fylkir.................................2:5

Lúðvík Arnarson 2 - Ingvar Ólafsson 2,

Þórhalldur Dan Jóhannsson 2,  Kristinn

Tómasson

Hyöt - KA...............................................0:3

- ívar Bjarklind 2, Þorvaldur Sigbjörnsson

Tindastóll - Þróttur R...........................0:3

-  Gunnar Gunnarsson, Páll Einarsson,

Hreiðar Bjarnason

¦ Staðan í hálfleik var 0:3. Þróttarar skor-

uðu tvö fyrstu mörkin með 30 sek. millibili.

Wimbledon

Helstu úrslit á þriðjudag:

Einliðaleikur kvenna, 8-manna úrslit:

Lori McNeil (Bandar.) vann Larisa Neiland

(Lettlandi) 6-3 6-4.

4-Martina Navratilova (Bandar.) vann 5-

Jana Novotna (Tékklandi) 5-7 6-0 6-1.

3-Conchita  Martinez  (Spáni)  vann  9-

Lindsay Davenport (Bandar.)" 6-2 6-7 6-3

Einliðaleikur karla, fjórða umferð:

7- Boris Becker (Þýskalandi) vann Andrei

Medvadev (Úkraínu) 6-7 7-5 7-6 6-7 7-5

Helstu úrslit miðvikudag:

Einliðaleikur karla, átta manna úrslit:

1-Pete Sampras (Bandar.) vann 10-Miehael

Chang (Bandar.) 6-4 6-1 6-3

4-Goran Ivanisevic (Króatíu) vann Guy For-

get (Frakkl.) 7-6 (7-3) 7-6 (7-3) 6-4

6-Todd Martin (Bandar.) vann Wayne Fer-

reira (S-Afríku) 6-3 6-2 3-6 5-7 7-5

7-Boris Becker (Þýskal.) vann Christian

Bergstrom (Svíþjóð) 7-6 (7-5) 6-4 6-3

¦í dag leika í undanúrslitum í einliðaleik

kvenna Martina Navratilova frá Bandaríkj-

unum og landa hehnar Gigi Fernandez ann-

arsvegar, og hins vegar Lori McNeil frá

Bandaríkjunum og Conchita Martinez frá

Spáni.

Frjálsar

Stigamót Alþjóða frjálsíþróttasambandsins

haldið í Helsinki í gær. Helstu úrslit:

100 metrahlaup karla:........................sek.

l.SlipWatkins(Bandar.)....................10,30

2. Andre Cason (Bandar.)...............^....10,33

3. GeirMoen (Noregi)..........................10,39

400 metra grindahlaup karla:............sek.

1. Giorgio Frinolli (ítalíu)....................49,47

2. John Rothell (Bandar.)....................49,81

3.KazuhikoYamizaki(Japan).............50,14

400 metra hlaup karla:........................sek.

1. Antonio Pettigrew (Bandar.)...........45,10

2. ChrisJonesíBandar.)...................:..45,67

3.Jason Rouser (Bandar.)....................45,95

Spjótkast kvenna:..........................metrar

l.TrineHattestad(Noregi).................69,96

2. Natalya Shikolenko (Rússl.)............66,80

3. Tatyana Shikolenko (Rússl.)............62,38

800 metra hlaup kvenna:....................mín.

1. Natalya Duchnova (H-Rússl.).......1.58,29

2. Kelly Holmes (Bretl.)....................2.00,48

3. Karen Gydesens (Danmörku).......2.00,97

110 metra grindahlaup:......................sek.

l.EugeneSwift(Bandar.)...................13,40

2. Kyle Van Der Kuyp (Ástralíu).........13,45

3.RobertReading(Bandar.)...............13,48

Langstökk karla:............................metrar

1. K. Streete-Thompson (Bandar.)........8,02

2. Dion Bentley (Bandar.)......................7,96

3. Morgan Aston (Bandar.)....................7,95

200 metra hlaup karla:........................sek.

1. Frankie Fredericks (Namibíu).........20,30

2. GeirMoen (Noregi)..........................20,65

3. SlipWatkins(Bandar)....................20,72

StangarstiSkk:.................................metrar

1. Scott Huffman (Bandar.)...................5,80

2.TimBright(Bandar.).........................5,65

3. Pat Manson (Bandar.).......................5,60

Kúluvarp:........................................metrar

1. Chris Hunter (Bandar.)...................20,20

2.GreggTafralis(Bandar.).................19,61.

3. MikaHalvari(Finnlandi).................19,35

10.000 metra hlaup karla:..................mín.

l.AntonioSerrano(Spáni).............27.56,99

2. Risto Ulmala (Finnlandi)............27.57,01

3. Stefano Baldini (Italíu)...............27.57,86

100 metra hlaup kvenna:....................sek,

l.MerleneOttey(Jamaíku).................11,02

2. Stephanie Douglas (Bretl.)..............11,46

3.MajaAzarasvili(Georgíu)................11,50

3000 metra hlaup kvenna:..................sek.

1. Kathy Franey (Bandar.)...............8.46,04

2. Alison Wyeth (Bretl.)....................8.46,42

3. Gina Procaccio (Bandar.)..............8.49,10

Langstðkk kvenna:........................metrar

1. Nicole Boegman (Ástralíu)................6,65

2.LudmilaNinova(Austurríki).............6,61

3. Victoria Versinina (Rússl.)................6,55

Spjótkast karla:..............................metrar

l.JanZelezny(Tékkl.)........................88,04

2. Steve Backley (Bretl.)......................84,66

3. Mick Hill (Bretl.)..............................82,30

Suðurnesjamaraþon 3. júlí í Keflavík

3,5 km - 10 km og 25 km.

Skráning á sundstöðum Suðurnesja,

íGleraugnaverslun Keflavíkurog

UMFÍ í Fellsmúla 26, Reykjavík.

OpnaMótsstaður:

Skráning:

Fyrirkomulag:

Styrktaraðili:

háforgjafarmótið í

GOLFI

laugardaginn

2.júlí 1994

Bakkakotsvöllur Mosfellsdal

Fimmtudaginn 30. júlí

klukkan 16.00 til 22.00

í síma 668480 í golfskála.

18 holur höggleikur.

Byrjað að ræsa kl. 8.00.

Þátttakendur með forgjöf 20 og hærri.

Verðlaun með og án forgjafar,

nándarverðlaun par 3 holum.

Munið forgjafarskírteinin.

Mótsgjaldkr. 1.500.

Vátryggingafélag íslands hf.

Þar sem tryggingarnar snúast um fólk.

Golfklúbbur Bakkakots.

HM í knattspyrnu

Marokkó - Holland          1:2

Oriando:

Mark Marokkó: Hassan Nader (47.)

Mörk Hollands: Dennis Bergkamp (43.),

Biyan Roy (78.)

Áhorfendur: 60.578

Dómari: Alberto Tejada (Perú)

Gult spjald: Marokkó: Hassan Nader (12.),

Tahar el-Khalej (14.), Abdelmajid Bouyboub

(25.), Larbi Hababi (28.), Aziz Samadi (41.)

Holland - Jan Wouters (30.), Ronald Koe-

man (79.)

Holland: 1-Ed de Goey, 18-Stan Valckx,

4-Ronald Koeman, 2-Frank de Boer, 20-

Aron Winter, 8-Wim Jonk, 5-Rob Witschge.

6-Jan Wouters, 7-Marc Overmars (17-Gas-

ton Taument 56.), 10-Dennis Bergkamp,

19-Peter van Vossen (11-Bryan Roy 67.).

Marokkó: 22-Zakaria Alaoui, 4-Tahar el

Khalej, 5-Ismail Triki, 18-Rachid Nekrouz,

3-Abdelkrim el Hadrioui, 8-Rachid Azzouzi

(11-Rachid Daoudi 61.), 15-Larbi Hababi,

13-Ahmed Bahja, 16-Hassan Nader, 19-

Abdelmajid • Bouyboub (7-Mustapha Hadji

47.), 21-Aziz Samadi.

Belgía-SádíArabía         0:1

Washington:

Mark Sádf Arabíu: Saeed Owairan (5.)

Áhorfendur: 52.959.

Dómari: Hellmut Krug (Þýskaland)

Gult spjald: Belgía - Enzo Scifo (66.),

Rudi Smidts (81.) Sádí Arabía - Ahmed

Jamiul Madani (3.), Hamza Saeed Falatah

(77.)

Belgía: 1-Michel Preud'homme, 2-Dirk

Medved, 14-Michel De Wolf, 4-Philippe Al-

bert, 5-Rudi Smidts, 10-Enzo Scifo, 7-

Franky Van der Elst, 6-Lorenzo Staelens,

16-Danny Boffin, 9-Marc Degryse (8-Luc

Nilis 23.), 18-Marc Wilmots (17-Josip We-

ber 53.).

Sádí Arabía: 1-Mohammad al-Deayea, 4-

Abdullah Sulaiman, 3-Mohammad al-

Kulawi, 5-Ahmed Jamil Madani, 13-

Mohammad Abdul-Jawad, 19-Hamza Saleh,

8-Fahad al-Bishi, 16-Talal Jabrin, 9-Majed

Abduallah (14-Khalid al-Muallid 46.), 10-

Saeed Owairan (2-Abdullah al-Dossari 61.),

20-Hamza Saeed Falatah.

Lokastaðan í F-riðli:

Holland.............................3 2 0 1 4:3  6

SádíArabía.......................3 2 0 1 4:3  6

Belgía................................3 2 0 1 2:1  6

Marokkó............................3 0 0 3 2:5  0

í DAG:

Síðustu leikir riðlakeppninnar fara fram í

kvöld í D-riðli. Grikkir mæta Nígeríumönn-

um og Argentína leikur við Búlgaríu. Stað-

an í riðlinum er þannig fyrir leiki dagsins:

Argentína..........................2 2 0 0 6:1  6

Nígería..............................2 1 0 1 4:2  3

Búlgaría............................2 1 0 1 4:3  3

Grikkland..........................2 0 0 2 0:8  0

Mörkin á HM

Eftirtaldir leikmenn hafa skorað í úrslita-

keppni HM í Bandaríkjunum:

6 - Oleg Salenko (Rússlandi).

4 - Jurgen Klinsmann (Þýskalandi).

3 - Gabriel Batistuta (Argentínu), Martin

Dahlin (Svíþjóð), Romario (Brasiliu).

2 - Florin Raducioiu (Rúmeníu), Jose Cam-

inero (Spáni), Juan Goikoetxea (Spáni),

Gheorghe Hagi (Rúmeníu), Georges

Bregy (Sviss), Adolfo Valencia

(Kólombíu), Luis Garcia (Mexíkó), Fu-

ad Anwar Amin (Saudi-Arabíu),

Claudio Caniggia (Argentínu), Hristo

Stoichkov (Búlgaríu), Hong Myong-bo

(Suður-Kóreu).

1 - Julio Salinas (Spáni), Hwang Sun-

Hong (Suður-Kóreu), Soe Jung-won

(Suður-Kóreu), Eric Wynalda (Banda-

ríkjunum), Ray Houghton (Irlandi),

Marc Degryse (Belgíu), Kjetil Rekdal

(Noregi), Roger Ljung (Svíþjóð), David

Embe (Kamerún), Francois Ömar-Biyik

(Kamerún), Rai (Brasilíu), Wim Jonk

(Hollandi), Gaston Taument (Hollandi),

Diego Maradona (Argentínu), Rashidi

Yekini (Nígeríu), Daniel Amokachie

(Nígeríu), Emmanuel Amunike (Níger-

iu), Alain Sutter (Sviss), Stephane

Chapuisat (Sviss), Adrian Knup (Sviss),

Ernie _Stewart (Bandaríkjunum), Dino

Baggió (ítalíu), John Aldridge (ír-

landi), Bebeto (Brasilíu), Marcio Santos

(Brasiliu), Dmitry Radchenko (Rúss-

landi), Tomas Brolin (Svíþjóð), Sami

al-Jaber (Saudi-Arabíu), Philippe Al-

bert (Belgíu), Mohamed Chaouch (Mar-

okkó), Samson Siasia (Nígeríu), Yordan

Lechkov (Búlgaríu), Daniel Borimirov

(Búlgaríu), Dan Petrescu (Rúmeníu),

Harold Lozano (Kólombíu), Herman

Gaviria (Kólombíu), Karlheinz Riedle

(Þýskalandi), Erwin Sanchez (Bólivfu),

Josep Guardiola (Spáni), Demetrio Al-

bertini (Ítaliu), Marcelino Bernal (Mex-

íkð), Kennet Andersson (Svíþjóð), Ro-

ger Milla (Kamerún), Saeed Owairan

(Saudi-Arabíu), Hassan Nader (Mar-

okkó), Bryan Roy (Hollandi), Dennis

Bergkamp (Hollandi).

Norðurlandamót stúlkna

5. umferð, Akureyri:

Danmörk - Holland..................................0:0

Svíþjðð - Finnland...................................1:3

Noregur - ísland......................................1:2

Lokastaðan:

Finnland.........................5 4 0 1 11:6   8

Svíþjóð............................5 3'0 2  7:6   6

Noregur........r.................5 2 1 2 5:4  5

Danmörk.........................5 2 1 2  5:5   5

Holland...........................5 1 2 2  5:4   4

ísland.............................5 1 0 4  6:14  2

Markahæstu menn:

ÁslaugÁkadóttir.......................................3

Hilla Rantala, Finnlandi.............................3

Diana Thijms, Hollandi...............................3

KNATTSPYRNA/HM

Mesti sigur S

Arabíu í knatts

Holland sigraði Marokkó og varð í e1

MIKILL fögnuður ríkti íSaudi

Arabíu ígær í kjölfar 1:0 sigursins

gegn Belgíu enda brotið blað í

sögu landsliðsins, sem leikur í 16

liða úrslitum HM ífyrsta sinn.

Fyrir keppnina voru möguleikar

þess á heimsmeistaratitlinum

taldir einn á móti 500, fyrir leikinn

í gær var staðan metin einn á

móti 100, en eftir sigurinn einn á

móti 40. Holland vann Marokkó

2:1 og sigraði í F-riðli, en Saudi

Arabía fékk sex stig eins og Hol-

land og var með sömu markatölu,

en varð í öðru sæti, þar sem

Holland vann innbyrðis leik lið-

anna.

Lánið var ekki með Morokkó frekar

en fyrri daginn og oft sluppu Hol-

lendingar með skrekkinn eftir snöggar

gagnsóknir mótherjanna. En þegar upp

var staðið fögnuðu Hoilendingar sigri

og þeir mæta írum í 16 liða úrslitum,

en Morokkó er úr leik. Prank Rijkaard

var ekki í byrjunarliði Hollendinga, var

settur út fyrir Aron Winter.

„Ég ætla ekki að afsaka neitt, en það

er vissulega mjög erfítt að leika við þess-

ar aðstæður," sagði Dick Advocaat,

þjálfari Hollendinga, um hitann. „Við

reyndum að halda boltanum eins og við

gátum og bíða eftir marktækifærum,

en vegna hitans tókst okkur ekki að

skapa mörg. Við erum ánægðir með sig-

urinn í riðlinum, jafnvel þó við verðum

áfram í Orlando, því írland kemur til

með að stríða við sama vandamál."

Advocaat sagði enn fremur að sigur

Saudi Arabíu sýndi að um gott lið væri

að ræða og því hefði það verið erfítt

viðureignar. „Við höfum verið gagnrýnd-

ir, en við sigruðum í riðlinum. Við unnum

tvo leiki og það eru ekki mörg lið í þess-

ari keppni, sem hafa gert það."

Abdellah Ajri Blinda, þjálfari Mo-

rokkó, sagði að þriðja tapið í röð ylli

Hetja Sauc

SAEED Owairan var hetja Saudi Arabs

ið gegn Belgum í stærsta sigri landsim

og fagnaðl að sjálfsögðu með tilþrifui

vonbrigðum. „Við áttum ekki skilið að

tapa að þessu sinni. Við lékum vel og

þrátt fyrir úrslitin hefur þetta verið góð

keppni hjá okkur. Við töpuðum ekki með

miklum mun og eigum framtíðarlið."

Belgar hvíldu fjóra

Belgar voru öruggir um sigur gegn

Saudi Arabíu og hvíldu fjóra lykilmenn,

þar af þrjá, sem höfðu fengið eitt gult

spjald hver. Markið í byrjun var sem

köld vatnsgusa framan í þá og dans

mótherjanna í lokin gladdi þá ekki sér-

staklega.

Paul Van Himst, þjálfari Belga, sagði

að þeir gætu sjálfum sér um kennt.

í

o.

v

a

v

o

E

g

h

v

b

a

!

l'i

					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4